Vísir - 18.03.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 18.03.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. ^ixni: 4600. Prentsmiðjusítni: 4578. Afí’reiösia: A USTURSTRÆTl 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavík, laugardat*inn 18. mars 1933. 76. tbl. Gamla Bíó 13 ára. Afar skemtileg dönsk tal- og söngvakvikmynd i 9 þátt- um.j tekin af Nordisk Tonefilm, Kaupmannahöfn. Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu og vinsælu leikarar: FREDERIK JENSEN og MARGUERITE VIBY sem einnig léku í hinni skemtilegu mynd Miljónaveðmál- ið, sem sýnd var i Gamla Bíó siðastliðið haust. Guömundur Friöjónsson endurtekur erindi sitt „Nesjamenska og stigamenska“ í K,aupþingssalnum annað kveld kl. 6. — Húsið opn- að kl. 5. — Lyftan í gangi. — Áðgangur 1 krónu við innganginn. Sjálfstœdisfélögin Fram“ 99' Ofl 99 Stefnir tt Hjartans þakkir til allra, er sýndu mér hluttekningu við andlát og jarðarför Þorbjargar Guðmundsdóttur. Em> fremur bið eg almáttugan guð að launa öllum þeim, á einn eða ann- an hátt, sem hlyntu að henni og glöddu hana í hennar þunga sj úkdómsstríði. Kristin Pétursdóttir. HVlTABANDH)! HVÍTABANDIÐ! Skemtun heldur Hvítabandið i K. R.-húsinu sunnud. 19. mars kl. 8 e. h. Skemtiskrá: 1. Leikfimi bama, undir stjórn Sinu Asbjömsdóttur. 2. IT]>plestur og gamanvisur (Reinh. Richter). 3. l.istdans sýnir ungfrú Ása Hanson og nemendur hennar: Les Lanciers o. fl. 4. Einsöngur (Kristján Kristjánsson). 5. D a n s. 6 manná hljómsveit spilar. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 fóst í Bókaverslun Þór. B, Þorláks- sonar og Amatörwi-slun Þorl. Þorleifssonar, og í K. R.-hús- inu frá kl. 2 á sunnudag. Skemtinefndin. Sement (Portland og fljótharðn- andi) fáum vér ineð Gull- fossi 20. þ. m. — Peir við- skiftamenn, sem óska að taka sement frá skipshlið, geri svo vel að láta oss vita eigi síðar en á mánudag næstkomandi. J. Þorláksson & Norðmann. Bankastradi 11. Sími: 1280 (4 línur). NotiD fslenzkar yörnr eg íslenzk skip.c 1 í llafuarfirði, lialda sameigin- legan fund á morgun, sunnudag, í hæjarþingsalmim. Til umræðu verður: Norsku samningarnir. Ræktunarmái bæjarins. Allir sjálfstæðismenn boðnir á fund- ■inn. Stjórnir félaganna. K.F.U.K. YNGRI DEILDIN. Fundur á sunnudaginn kl. á1/;- Allar stúlkur velkomnar. Síra Þórður Ólafsosn talar. I aá Ð “UERÐ P > O 03 I 3 § O < Z &H s SD o >o 53 ea u o BD 53 U .—H u 'O e u V > < l-t iaS í* KJ 03 Q 03 K CJ < £ K W VÍ öd 1 »QOíssiOOí»ccex50ttís«£K:;'!' Vömhúsiö soooíxiooíioooíioooíxiooísoooo; s? hefir fallegasta úrvalið 8 af allskonar jj Sokkom I fjTÍr konur, karla ;; og börn. » xxxxxxsoo;sooo;ioo;xiooo;xxxx Akraness "kartðflnr í sekkjum og lausri vigt, Einnig ágætar norskar kartöflur á 7 krónur pokinn. Páll Hallbjörns. (Von). Simi: 3448. Delicious epli afbragðs góð, fást í Versl. Vísir Nýja Bíó Húpra kpakki! watwor' •á Tal- og söngva-gamanleikur, eftir A r n o 1 d og B a c h. Leikur þessi var sýndur svo oft og séður af svo mörgum í leikhúsinu hér, að varla þarf að lýsa honum. Minnast flestir þessa lciks lengur en gamanleikja alment — og eins mun um mynd þessa, seni leikin er af þektustu leik- urum Þýskalands, þeim GEORG ALEXANDER, RALPH ARTHUR ROBERTS. LUCIE ENGLISCH, FRITZ SCHULZ og fleiri. Sími: 1544 Sigurdur Einarsson: Þegar dauðir risa upp. Erindi í Iðnó kt. 4 e. h. á morgun. — Erindið er svar við erindi Guðm. skálds Friðjónssonar s.l. sunnudag, og honuni liér með boðið að mæta til andsvara, ef hann kýs. — Aðgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 1. Leikhúsid Karlinn i kreppunni. Nýr skopleikur eftir Arnold og Bach — Emil Thoroddsen. í aðalhlutverki: Har. Á. Sigurðsson. Frumsýriing á sunnudag, kl. 8 síðdegis. 2. kýning á þriðjudag, kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó (simi 3191), dag- inn áður en leikið er kl. 1 7 og leikdagimi eftir kl. 1 sd. Matvörnversinn til söln. Verslunin er tólf ára gömul, fullstarfandi, með velkyntu verslunarheiti og öllum venjulegum versl- unaráhöldum, sem alt fylgir ásamt lientugum versl- unar- og íbúðarhúsmn, á ágætum verslunarstað hér í bænum, eins og sjá má af viðskiftaveltu verslunar- innar að undanförnu. Sel jandinn ætlar ekki að hefja aðra verslun, svo laginn og duglegur káupandi ætti að geta haldið hin- um mörgu og góðu viðskiftavinum vershinarinnar. Sanngjarnt verð, útborgun 10,000 kr., greiðslu- kjör að öðru leyti viðráðanleg. Nokkrar vöruleifar, alt útgengilegar nauðsynja- vörur og sumar lítt fáanlegar nú, verður væntahlegur kaupandi að kaupa við sanngjörnu verði, eftir sam- komulagi. Afhending eignar og verslunar getur farið fram strax eða síðar, eftir samkomulagi. Hér er að ræða urn sérstakt tækifæri fyrir dug- lega verslunarmenn, einn eða tvo saman, lil að skapa sér örugga framtíð. Semjið strax við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar. I Helgi Sveinsson, Aðalslræti 9B (steinhúsið). Símar 4180 og 3518.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.