Vísir - 21.03.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 21.03.1933, Blaðsíða 1
Bitstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. ITI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavik, þriðjudaginn 21. mars 1933. 79. tbl. Gamla Bíó 13 ára. Afar skemtileg dönsk tal- og söngvakvikmynd i 9 þátt- um, tekin af Nordisk Tonefilm, Kaupmannahöfn. Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu og vinsælu leikarar: FREDERIK JENSEN og MARGUERITE VIBY sem einnig léku i hinni skemtilegu mynd Miljónaveðmál- ið, sem sýnd var í Ganila Bíó síðastliðið haust. Útför Guðlaugar Pálsdóttur frá Hrólfsskála fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 22. þ. m. og hefst með hús- kveðju á heimili hennar kl. 1 e. h. Aðstandendur. Hverfisgata 30 er til sölu. —í húsinu eru 2 stórar og góðar íbúðir, með öll- um þægindum og sér-kyndingu á hvorri þæð. — Báðar íbúð- irnar geta verið lausar 14. maí. — Eigninni fvlgir stór og góður blóm- og matjurtagarður. Nánari upplýsingar gefur M. Jól. Magnús. I æ k n i r. Skipstjórafél. ALDAN heldur fund i Kaupþingssalnum miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 8i/2 e. h. — A fundinn er ríkisstjórninni og sjávarútvegsnefnd- um beggja deilda Alþiugis boðið, enn fremur útgerðarmönn- um og félögum skipstjórafélagsins Kári í Hafnarfirði. Til umræðu verða norsku samningarnir, frummælandi Kristján Bergsson, forseti Fiskifélagsins. Félagar, fjölmennið! S t j ó r n i n. JLeikhútsið iismaawsEBMaM Kariinn I kreppuGii. Nýr skopleikur eftir Arnold og Bach — Emil Thoroddsen. I aðalhlutverki: Har, Á. Sigurðsson. Leikið I kveld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, sími 3191, í dag eftir kl. 1. Ít>ÍJOtJöíJO«GOOtítSt5ÖCitÍ»OtSOOtí»aíS;XSÍSÍStiOtSÍÍOíSOOOíSSÍ5ÍOOtS5KÍOOíí!SOt Nýtísku steinhús á góðnm stað í bænum, með tveim til þrcm íbúðum (3—4 herbergja), óskast keypt. Útborgun 10—20 þúsundir. Tilhoð, merkt: „10—20 þúsund“, sendisí afgr. Vísis. secísotsoeoooootsoeoooeoooootsotststsoeootsoooootsootstsooeoooQot Félag ungra framsóknarmanna heldur fund i sambandshúsinu annað kveld (miðvikudag 22. mars) kl. $y>. Félagsstjórnin. Páll IsðifSSOD heldur Orgeþkonsert í frikirkjunni fimtudaginn 23. mars kl. 8y2. Efni eftir Liibeck. Bach og Reger. Aðgöngumíðar seldir í Hljóðfæraverslun Katrinar Viðar og við innganginn. E.s. Lyra fer Iiéðan fimtúdaginn 23. þ m. kl. 6 síðdegis til Bergen, mn Vestmannaeyjar og Thors- havn. Fhitningur tilkynnist í síð- asta Jagi fyrir hádegi á fimtu- dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Bjarnason & Smith. Notnð rúghranðs- maskína (’iskast til kaups. A, v. á. <QC> órvi/VwvvwwwvMV’i C • ð < s; Nýjar <| Í5 V 0 R U B \ ■ s; teknar upp : | daglega. s; VÖRUHÚJSIÖ \ '5 C Ödýr reiðhjól: S7 Herra 19 Dömu 4 Barna reiðhjól verða seld afaródvrt næstu daga „ÖRNINN Nýja Bíó Húpra kpakki! Tal- og söngva-gamanleikur, eftir A r n o Id og Bach. Leikur þessi var sýndur svo oft og séður af svo mörgum í leikhúsinu hér, að varla þarf að lýsa honum. — Minnast flestir þessa leiks lengur en gamanleikja alment - og eins mun um mynd þessa, sem leikin er af þektustu leik- urum Þýskalands, þeim GEORG ALEXANDER, RALPH ARTHUR ROBERTS, LUCIE ENGLISCH, FRITZ SCHULZ og fleiri. Sími: 1544 Alt á sama stad. Fjaðrir i flesta bíia. Alloy stál. U. S. L. rafgeymar, margar slærðir. Rafkerti. Kertaþræðir. Platínur. Coil. Condenser. Timken rúllulegur, og Kúlulegur i alla bíla. Brettalistar. Gúmmímottur á gangbretti og gólf. Verkfæri, ínargar teg- undir og ótal margt fleira. Bílaverslun. Bílaviðgerðir. Bílamálning-. Hvergi betra. Egill Vilhj álmssont, Laugavegi 118. Simi: 1716, 1717, 1718. Sími eftir kl. 7: 1718. „Noi*w&lk“ bifreiöagúmmí, 32x6, fyripliggjandi. Þóróur Svemssoa & Co. ðR Laúgavegi 8. Tilboð óskast í 50 poka strásykur á 100 kg.. 143 kassa molasykur á 50 kg. og 13 kassa á 25 kg-., sem hefir bloínað af sjó. Sykurinn er til sýnis í pakkhúsi voru. Skrifleg tilboð óskast send oss fyrir hádegi á föstudag. H.f. Eimskipaféiag íslands. minms. Þorskalýsið nr. 1 með A og D- fjörefni, sem er nauðsynlegt lyf, samkvæmt umsögn lækna. Verð 1/1 flaska á kr. 1.20 1/2 0.60 Pela — -j—0.40 Þetta lýsi selur Sig. Þ. Jónsson, Laugavegi 62. Símí: 3858. Best að auglýsa 1 Vísi. Ullarkjóla' tanin m argef íi rsp u r ðu, eru nú komin í fjölbreyttu úrvali. Nýi Bazapinn Hafnarstneti 11. Simi 1523. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.