Vísir - 24.03.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 24.03.1933, Blaðsíða 2
V í S I R Heildsölubirgdir: KARTÖFLUR, íslenskar og útlendar. — Laukur. Sími: Einn - tveir - þrír - fjðrir. sucsosoqsssso; ;aooao»ao»»o»íKJ»ooöaaöwac»o;:o»ua«an!ftooooi o Spratt’s liíensnafóður, þekt um allan heim. Þóröur Sveinsson & Co. Umboðsmenn fyrir Spratts Patent Ltd. jixjaííaaaaaaaaíiaaaoaaoaaaaoíxiooaooaoaaoaaíjcaaaaaaaaaoo; Símskeyti —o— Rerlín, 23. mars. Unitcd Press. - FB. Fundum þýska ríkisþingsins frestað um óákveðinn tíma. Jafnaðarmannaleiðtoginn Se- vering var liandtekinn, er hann kom á í'und í Rikisþinginu i dag. Var hann sakaður um að hafa notað ríkisfé í flokksþarfir, er hann var innanríkisráðherra Prússlands. Severing var látinn laus að yfirheyrslu lokinni. Hitler hélt ræðu í Ríkisþing- inu í dag og kvaðst ekkert mundu láta ógert, til þess að handtaka alla þá og hengja, sem lögðu á ráð um þinghússbrun- ann, svo og þá, sem á sannast, að j)átt tóku i íkveikjunni. Enn fremur kvað liann stjórnina mundu bæla niður alla land- ráðastarfsemi af liinni xnestu harðýðgi. Miskunnarlaus har- átta verður liáð, sagði Hitler, til þess að uppræta kommúnism- ann. Einnig ræddi hann imx at- vinnuleysið og kvað besta ráð- ið tii þess að vinna bug á þvi að leysa vandamál bændanna. Mest aðkallandi væri, að ráða fram úr viðskifta- og fjárhags- málunum og endurskoðxm samninga um skuldir erlendis. Loks hafði hann í hótunum við stjórnarandstæðinga og kvað þá verða að velja um „frið eða ófrið“. Rikisþingið samþykti með 441 atkvæði gegn 94 heimildar- lög þau, sem áður lxefir verið um sinxað, ]). e. að ríkisstjóm- in gæti sett lög án þess að bera þau undir rikisþingið (til árs- ins 1937). Þvi næst var þingfundum frestað um óákveðinn tíma. Vínarborg, 23. mars. Forvaxtalækkun. Unitcd Press. - FB. Forvextir hafa verið lækkað- ir um 1% í 5%. Berlín, 24. mars. Unitcd Press. - FB. Atvinnuleysið í Þýskalandi. Þann 15. mars voru atvinnu- leysingjarair í landinu 5.935.000 talsins eða 65.000 færri en þann 1. mars. Utan af landi. —o— Siglufii*ði, 23. mars. FB. Gæftir hafa verið stopular síðustu viku og það, senx af cr þessari viku. Afli fremur rýr í gær. Sumir bátanna fengu að eins nokkur hundruð pund, en einn um 6000 pund. Að eins 2 bátar á sjó í dag. Hvoragur jjeirra kominn að. Hláka í gær og i dag og nærri orðið örisa í bygð. Inflúensa stingur sér niður í beenum. Frá Alþingi í gær. Efri deild. Þar voru að eins tvö mál á dagskrá. Frv. um stjórn vitamála o. s. frv. var afgreitt til neðri deild- ar, en 4—5 sinnum varð forseti að leita atkvæða um málið, áð- ur en það tækist. Var sú breyt- ing ger á frv. við þessa um- ræðu, að i stað þess að vitaverð- ir skuli skipaðir eftir tillögum vitamálastjóra, er nú svo fyrir mælt, að ]jeir skuli skipaðir að fengnum tillögum hans. Þessi breyting var samþykt nxeð 7 atkv. gegn 5 en virtist valda þingdeildarmönnum svo mikillar ógleði eftir á, að að eins 5 þeirrá fengust til þess að greiða atkv. unx málið sjálft við fvrstu aðra og þriðju tilraun og varð forseti þá að beita nafnakalli. —• Jónas Jónsson greiddi atkvæði ýmist með eða nxóti málinu. Síðasta málið á dagskránni var till. til þál. um leigu á sildar- bræðslustöð dr. Pauls á Siglu- firði, hvernig ræða skyldi. Neðri deild. Þar voru 7 mál á dagskrá. 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. um býggingarsamvinnufélög, 3. umr. Frv. var samþ. með litlum breyt, og sent til efri deildar. 2. Frv. til 1. um tilbuning og verslun með smjörlíki ö. fl., 1 umr. Atvinnumálaráðh. mðelti með fx*v., og var því vísað til 2. umr. og landbúnaðarnefndar með 18 shlj. atkv. 3. Frv. til 1. um vörslu opin- berra sjóða, 2. umr. Framsögumaður f j árhags- nefndar, Halldór Stefánsson, fór nokkurum orðum um frv. og hreytingar, sfem nefndin lagði til að gerðar væru á því, en jafnaðarmenn, scnx þetta frv. flvtja, voru óánægðir með þær og kváðust eins vel vilja að frv. yrði felt eins og að till. nefndarinnar væru samþyktar. Nolckurar unxræður urðu um málið og þótti sumum þingm. jafnvel óþarfi að samþykkja nokkur lög um þetta efni þar sem flestir opinberir sjóðir væru nú undir þvi eftirliti, sem nægilegt gæti talist. Unxræðu um rnálið var að lokurn frestað samkv. till. forsrh, og það tekiö út af dagskrá. 5. Fi*v. til 1. um breyt. á 1. um barnavernd, 1. umr. (flnx. Vilm. Jónsson). Flm. xnælti xneð frv. og var því unn*æðulaust að öðra leyti visað til 2. umr. og allshn. 6. Till. til þál. um að fela skipaútgerð ríkisins stjórn varð- skipanna (hvernig ræða skyldi) Forseti lagði til að ein umræða yrði liöfð um málið og var það samþykt. 7. Frv. til 1. um heímild fyrir ríkisstjóraina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í sam- komulagi um viðskiftamál milli íslands og Noregs. 3. umr. 2. þingm. Rv. (II. V.) spui’ði forsæusraðh. lxvort ekki væri hægt að fá umræðunni frestað þar sem nægur timi væri til stefnu enn. Ráðherrann svaraði að gjarn- an mætti fresta umræðunni til moi'guns, en þar sem málið ætti nú eftir að ganga gegnum efri deild mætti ekki draga umræð- urnar hér lengur en nú væri orðið. Málið var þá sanxkv. till. hans tekið út af dagskrá. Þá var tekið fyrir 4. málið á dagskránni: Frv. til áfengislaga, 1. umr. Frv. þetta er flutt af 11. þing- mönnum úr neðri deild og erú þeir þessir: J. A. Jónsson, Berg- ur Jónsson, Ól. Thors, Hannes Jónsson, Guðbr. Isberg, Magnús Jónsson, Bernh. Stef., Lár. Helgas., Bj. Ásgeirss., Jónas Þorb. og Jóh. Þ. Jósefsson. Tilgangur fr*v. er að nema úr gildi bannlögin, svokölluðu, ög leýfa innflutning allra áfengra drykkja til landsins og skal rik- isstjómin ein annast innflutn- ing og sölu þeixxa. Henni skal einnig heinxilt að setja uppnýja útsölustaði fyi-ir áfengið i öll- um þeim kauptúnum sem liafa yfir 300 íbúa, ef ]>að er sam- þykt af íbúum lilutaðeigandi kauptúns eða hrepps, sé kaup- túnið ekki sjálft hreppur. Þeii sem heimild liafa til þess að selja aftur það áfengi, sem keypt hefir verið af Áfengis- verslun ríkisins eða útáölum Ixennar, eru að eins: 1. Lyfsalar og læknar, sexii rétt liafa til lyfjasölu, og þó ein- göngu þau vin, sem talin eru í lyfjaskró, og að eins til lyfja. 2. Veitingastaðir, sem rétt lxafa til veitingar áfengis, þó að- eins til neyslu á staðnum, og skal dómsmálaráðh. setja reglu- gerð um sölu og veitingar alh*a vina. Hann getur einnig veitt veitingahúsum í kaupstöðum veitingaleyfi á öilum vínum, sexn áfengisverslunin selur, ef meðmæli fvlgja frá hlutaðeig- andi bæjarstjórn, og xneð þeim skilyrðum um veitingatíma, sem bæjarstjórnin setur. 1. flutningsmaður J. A. Jóns- son fylgdi frumvarpi þessu úr hlaði með allítax*legi*i framsögu- ræðu. Hann kvað frv. þetta vex*a samhlj. frumvarpi, er flutt var á siðasla þingi unx þetta efni, enda væi*u allar sönxu ástæður fyrir hendi enn og þó í fyllri mæli. Heimabruggun hefði auk- ist mjög frá i fyri*a og sýnilegt væri að hún færi vaxandi með ári hverju þar til bannið yrði afnumið. Samfara lieima- bruggun yxi ofneysla áfengis og þá sérstaklega „landans“, og nú mundu ckki vera nema tvær eða þrjár sýslur á öllu landinu, sem ekki væri lieinxabruggað í stærri og smærri stíl. Með af- námi bannsins mundi vera liægt að útryrma lieimabrugguninni og hinsvegar væri x-íkissjóði vís tekjuauki af einkasölu áfengis ef fi*v. ]>etla yrði samþykt, ]>ar sem gróðinn af óleyfilegu áfengi félli nú í skaut smyglur- um og „landa“-bruggurum, en aðrir ríkisborgarar töpuðu bæði fjárhagslega og siðferðislega á ástandinu eins og það væri nú. Þá benti hann á það að margar þjóðir liefðu nú afnumið bann- ið þar sem þær hefðu séð hvaða kák það væx*i, þrátt fyrir fjár- framlög sem lögð lxefðu vei*ið fram til þess að reyna að halda því uppi. Hann las einnig upp ýmsar atkvæðatölur úr ýmsum löndurn þar sem þjóðirnar lxafa verið látnar greiða atkvæði um það, hvort bannlögin skyldu verða látin gilda framvegis, og sýndu þær að fylgi ]>eirra fer óðum þverrandi víðast livar. Einnig sagði hann að dómur reynslunnar væri sá, að drykkjuskapur hefði minkað alstaðar þar sem þeim liefði verið létt af, og hér á íslandi mundi það nú vera eina leiðin til þess að útrýxna þvi þjóðai*- böli, sem heimabruggunin liefði leitt yíir þjóðina síðustu ár. Þingxn. Boi-gf. (P. O.) kvaddi sér næstur liljóðs. Hann kvaðst með öllu vera andvígur frum- varpi þessu. Fyrst og fremst væri liér „gengið í berhögg við þá skyldu“, að bera það fyrst undir dóm þjóðarinnar, hvort lögin skyldu numin úr gildi eða ekki, og ]>ó liefði það komið fram i ræðu flutningsmanns að sú væri venja í flestum löndum þar sem til mála lxefði komið, að neina bannlögin xir gildi, að leita fyrsl þjóðaratkvæðis um það, en liér væri algerlega fram hjá því gengið. Þá minti hann á, að þegar ])ingið liefði neyðst til að samþykkja innflutningsleyfi á spönsku vínunum, vegna ]>ess að Spánverjar hefðu liótað að leggja svo háan toll á islenskan fisk, að ómögulegt hefði orðið að selja liann þangað, liefðu þá- verandi þingnienn á lundi í sameinuðu þingi samþykt þál. með 29 samliljóða atkv., þess efnis, að þingið lýsti sig and- vígt afnámi bannsins þrátt fýr- ir það, þótt það hefði neyðst til þess að leyfa innflutning þess- ara vina, og væi*i það sönnun þess, að þjóðin hefði þá ekki verið því samþykk, að íella úr gildi bannlögin eða gera á þeinx neina rýmkun. Með frv. þessu væri einnig langt frá því, að takast myndi að útrýma heimabragguninni, þvert á móti væri henni hjálp- að til þess að dafna nxeð sam- þykt þess. Og með franxkvæmd- um á heimildum þessara laga væri einnig stuðlað að því, að veita mönnum beti*i aðstöðu til þess að drekka sig fulla, þar senx fjölga ætti útsölustöðum áfengisins svo mikið, að hægt yrði að fá það keypt í svo að segja hverju einasta kauptúni á landinu, þar senx selja mætti það í öllum kauptúnum, sein hefðu yfir 300 íbúa. Hér væri þvi vcrið að stofna til þess að skapa þjóðinni miklu meira böl heldur en liún liefið orðið fyr- ir af völdum heimabruggunar- innar, sem alveg inyndi geta starfað á sanxa grundvelli og áður, þótt ]>essi lög öðluðust gildi. Þegar fundartími var útrunn- inn hafði ræðumaður erm ekki lokið ræðu sinni, og kvaðst því geyma það, sem eftir væri þangað til málið yrði næst til umræðu og var xunræðu því frestað og fundi slitið. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Dálítill þáttup úr sögu íslenskrar blaðamensku. —o— II. Eg vék að þvi i fyrri kafla greinar ]>essarar, sem var skrif- aður s.l. haust, þótt eg hafi ekki hirt um að birta hann fyr, hvernig það tókst unx síð- ir að koma því til leiðai*. að beint fréttasainband komst á milli Fréttastofu Blaðamannafélagsins og United Press Assoeiations. Þárna var þá náð marki, sem mai'gir höfðu alið vonir um áruin sam- an að náð yrði, og ]>að var ekki ómerkur atburður, að horfið var að þessu ráði. Það var stærsta sporið, senx stigið hafði verið til þess, að konxa íslandi i örugt, hraðvirkt og áreiðan- legt fréttasamband við um- heiminn. Tínxarnir hafa breyst síðan þetta var, að visu, og nú á seinni mánuðum hefir kom- ið til orða, að blöðin semdi við Ríkisútvarp íslands um erlend- ar fréttir, þ. e. útvarpsfréttir. Hafa blÖðin, eins og kunn- ugt er, fengið útvarpsfréttir til birtingar i reynslu skyni. Má segja> að nýr þáttur hefjist í íslenskri blaðanxensku, ef út- varpsfrégnir verða að staðaldri birtar í blöðunum, jafnlxliða símaskeytafregnunum. Reynd- in mun úr skera, hvort sú breytiug yrði til bóta. Hitt er víst, livað sem ofan á verður, að suxnir blaðamenn liér eru lilyntir þvi, að útvai*psfréttir verði notaðar framvégis til aukinnar fjölíjreytni, náist við- unandi sanxningar um afnot þeix-ra, eu aði*ir telja ávinning- inn við að liafa þær næsta lít- inn. Revnslan af útvarpsfi'egn- unum er eigi löng, og vel má vera, að þessi stax*fsemi eigi fyrir sér að fullkomnast, en jafnvíst er liitt, að þeir tínxar eru ekki komnir, hvorki liér né annarsstaðar, að frétlablöð styðjist við útvarpsfregnir ein- göngu. Símskeyta-fréttasam- band verður alt af áreiðanlegx*a og hefir þann mikla kost, að menn geta lxaft álirif á hvaða fréttir eru sendar. En útvarps- fréttirnar eru ætlaðar hlust- endalióp á ákveðnu svæði, eins og þær bera með sér að sumu leyti. Á hinn bóginn er oft sama fregnin lesin upp á mörguin stöðvum, enda liefir reyndin líka orðið sú hér, að sama fregnin kemur stundum í mörg um útgáfum. Loks er þess að gæta, að á ófriðartímum — og livenær sem ríkisstjórnum býð- ur svo við að liorfa, — er út- varpsstarfsemin gerð svo háð valdhöfunum, að minni trygg- ing er í að fá sannar fréttir þessa leið en símskeytaleiðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.