Vísir - 05.04.1933, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PALL STEINGRÍMSSON.
Simi: 4600.
Prentamiðjusimi: 4578.
Af greiðsla:
A USTURSTRÆTI 12.
Simi: 3400.
PrentsmiSjusimi: 4578.
23. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 5. apríl 1033.
94. tbl.
G»mi« Bíé
Kvennatemj arinn.
Kvikmyndasjónleikur og talmynd i 8 þáttum eftir skáld-
sögu Mary Roberts Rinehart.
Gary Cooper og Carole Lombard.
Talteiknimynd. — Talmyndafréttir.
Félag Vestir-íslendinga
heldur skemtun á Hótel Borg fimtudaginn 6. apríl n.k. kl. 9 siðd.
Til skemtunar verður:
1. Upplestur: Prófessor Guðmundur Finnbogason.
2. Einsöngur: Ungfrú Jóhanna Jóhannsdóttir.
3. UppleStúr: Frú Soffia Guðlaugsdóttir.
4. Dans, gamlir og nýir dansar.
Hljómsveit Aage Lorange spilar.
Utan sem innanfélagsmenn velkomnir.
Aðgöngumiðar hjá K. Viðar hljóðfæraverslun og Sigfús
Eymiuidsson bókaverslun.
Allur ágóðinn rennur til bágstadds Vestur-íslendings.
Erfðafestuland
óskast keypt, 2—3 dagsláttur, meira eða minna ræktað, vel fall-
ið til hænsnabús, með eða án húsa. Tilboð sendist fyrir 10. þ. m.
á afgreiðslu Vísis, rnerkt mér.
Kristínus Arndal.
Siðast
þegar íþróttafélag- Reykjavíkur hafði bílhapp-
drætti, — fengust engir miðar, síðustu dagana.
— Líkur eru til þess, að sama hendi einnig nú.
21. appfl verður dregið hjá lögmanni. Kaupið því miða
strax. og
bypjid sumarið' með því, að aka í yðar eigin Luxus-bíl,
sem kostar þó ekki nema eina krónu.
I &ag$ eru röskar tvær vikur þar til dregið verður í
Bílhappdrætti Iþróttafélags Reykjavíkur.
Nýtísku fataefni
nýkomin.
Vigfiis Guðbrandsson,
Austurstrœti ÍO.
Þeip sem vilja
gjarnan hafa plögg sin í góðri reglu — samninga, sendibréf,
reikninga og önnur verðmæt skjöl — ættu að líta á skjala-
bindin í 1
Bðkarerslnn Sigffisar Eynudssosar
(og bókabúð austurbæjar BSE, Laugavegi 34).
plfpS! ?2L
Hugheila þökk öllum ykkur, nær og f jær, sem hafið vottað
okkur samúð við fráfall okkar mætu móður, tengdamóður og
ömmu Þórunnar Jónsdóttur (frá Árgilsstöðum). Sérstaklega
þökkum við frú Hólmfríði og herra ísleifi Jónssyni, Bergstaða-
straMi fyrir þeirra ástúðlegu umhyggju og hjálp.
F. h. fjarstaddra aðstandenda
Agúst, Kristín og Kristján Guðjónsson.
Guðný I>. Guðjónsdóttir.
KARLAKÓR REYKJAVÍKUR.
Sönsfstjóri: Sigurður Þórðarson
heldur
'VSSftí '
Samsöng
í Gamla Bíó í dag og á morgun kl. 7 síðd.,
með aðstoð
40 kvenna og 18 manna liljömsveitap
Einsöngvarar:
Daníel og Sveinn Þorkelssynir.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaversl. Sigf. Eymundsson-
ar, hljóðfæraversl. Katrínar Yiðar og við innganginn,
verði þá eitthvað óselt.
Aðeins þessi tvö skifti.
Aðalfundar
Kvenna heimilisins
HallveigarstaAir hf.
er í K. R.-húsinu annað kveld
klukkan 8 ’/L
Stjírnin.
S. G.L
Eldri dansarnir laugardaginn
8. aj>ríl í G.-T-húsinu. Áskrift-
arlisti á vénjulegum stað. Sími
3355. — Pantaðir aðgöngumið-
ar verða að sækjast fvrir kl. 8
á laugardag.
STJÓRNIN.
Hovlebænke
haves paa Lager i alle Störrel-
ser, til billigste Priser i Dan-
mark. Katalog tilsendes gratis.
H. Jensen Trævarefabrik, Tlf.
1370. Svendborg, Danmark.
Lítii Ibúð
á góðum stað,
með góðri geymslu, til leigu.
Up plýsinga r Reykjavfkunreg
7, Skerjafirði.
Fondarboð.
Föstudaginn 7. þ. m. verður
fundur i Nautgriparæktar- og
mjólkursölufélagi Rejrkvíkinga
i Varðarhúsinu kl. 1. • Nýtt
mjólkursölufrumvarp til um-
ræðu. Mjög áríðandi að all-
ir mæti.
STJÓRNIN.
lieFbergja
ibúð
með nútíma þægindum, óskar
• skilvíst fóík.
Tilboð, merkt: „Vélstjóri‘\
sendist Vísi.
Aðalfandnr
Ekknasjóðs Reykjavífcar
verður haldinn i húsi K.F.U.M.
mánudaginn 10. april kl. SV"
siðdegis.
STJÓRNIN.
Jaffa
appelsfnnr
ágæt tegund, altaf fyrir-
liggjandi.
Yersl. Yísir
E.s. Lyra
fer liéðán l'imtudaginn 6. þ. m.
kl. 6 síðdegis til Bergen um
Vestmannaeyjar og Thorshavn.
Flutningur tilkynnist í síð-
asta lagi fvrir liádegi á fimtu-
dag.
Farseðlar sækist fyrir sarna
tima.
Nic. Bjarnason & Smith.
Nýjar
■■
vorur
teknar npp
I dag.
Yðrnhíisið.
Slðasta
tækifæri
til að kaupa
káputauin á
7 viröi
er í dag og á morgun.
Verslun
• ýfb-
Matth.
Björnsdóttup.
Laugaveg 34.