Vísir - 05.04.1933, Side 4
VÍSIR
soooííttooíioíiísíícnöíííicoííocoíií
Fylgist með tímanum.
Síðasta nýungin er CERTO-
BOX myndavélin. Með CERTO-
Box er hægt að taka tvær
myndastærðir á sömu filmuna,
bæði 6x9 og 4^X6 em., eftir
vild. CERTO-Box er því tvær
myndavélar í einni. Komið og
skoðið CERTO-Box.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
*>t«,« r *.**>r^rv.r wtrtri.r *.r±n»ri.r sr*.c%r*.r
/ViUVIH/t /wsivrt /VSJ1J1
Rakblðð
Næfur þunn.
Flugbeitt.
Kostci 25 au.
YINNA
Tökum að olckur hrcingern-
ingar og þvotta. Uppl. í síma
2299. (125
Tek að mér allskonar við-
gerðir i lieimahúsum. Lagfæri
vatnsleiðslur, stiflaða vaska,
radiatora, hurðalæsingar o. fl.
Einnig viðgerð á búsáhöldum.
Friðbjörn F. Hólm.
Símar^ 4839 og 3318.
(52
Vorið er komið. Húsamálun,
húsaþvottur, utan sem innan.
Simi 4129.. Hverfisg. 68A. As-
björn & Helgi. (79
Stúlka óskast á sveitaheimili
í grend við Reykjavík. — Uppl.
Hverfisgötu 47, uppi, eftir 4.
(111
Gert við allan slitinn skófatn-
að á Grundarstíg 5. Hvergi eins
ódýrt. (80
Stúlka óskast til 14. maí. Má
vera unglingur. Frakkastig 10.
(137
Stúlka óskast slrax til léltra
heimilisverka óákveðinn tíma.
— Uppl. á Hverfisgötu 74. (136
Unglingsstúlka óskast í vist.
Uppl. í síma 1256 til kl. 8. (134
Vantar duglegan smið. Uppl.
Nýlendugötu 6. (164
Stúlka, vön i mjólkur- og
brauðbúð, óskar eftir einhverri
þesskonar atvinnu. A. v. á. (163
Stúlka óskast 14. maí, íil að
gæta barns. Uppl. á Laufásveg
25. (149
2 lierbergi og eldlhis, sem
næst Miðbænum, og með öll-
um þægindum, óskast 1. eða
14. maí. Tilboð merkt: „Þæg-
indi“ sendist afgr. Vísis fyrir
15. apríl. (132
Til leigu 14. maí: Stofuhæð
í steinhúsi. Bárugötu 32. (152
Kona með syni sínum (skóla-
ullur) óskar eftir sólarher-
jergi 14. maí, með aðgangi áð
'Idhúsi, ekki dýrara en 25 kr.
Filboð merkt: „Áreiðanleg“
jskast l'yrir 9. þ. m. (127
3 herbergi og eldhús, með
núlima þægindum, óskast leigð
frá 14. maí. Ábyggileg greiðsla
áskilin. Uppl. í shna 2119 eða
Barónsstíg 21, miðhæð. (147
3 stofur auk stúlknaherberg-
is, eldhúss og haðs, til leigu 14.
mai n. k. Sími 3661. (160
A Ljósvallagötu 18 eru til
leigu 14. maí, þrjár stofur og
eldhús, niðri. (155
íbúð til leigu, 2 stofur, lítið herbergi og eldhús, fyrir barn- laust, skilvist fólk, í Suðurg. 31. (153
Sólrík íbúð, 3 herbergi og eldbús, til leigu á Grundarstíg 11. (128
2—3 herbergi og eldhús, með nútíma þægindum, óskast til leigu 14. maí. Uppl. í sima 1458 og 2076. (151
Stór og góð, sólrík, íbúð til leigu 14. inai, með- öllurn þæg- indum, 4—5 herbergi. Uppl. i síma 2367. (150
3 herbergi og eldhús fil leigu á Framnesveg 28. Uppl. í síma 2887. (130
Nýtt, lítið steinhús til sölu eða í skiftum. Tilboð sendist Visi, merkt: „Hús“. (148
2—3 herbergi og eldhús, með nýtísku þægindum, óskast til leigu 14. maí. Aðeins tvent i lieimili. Uppl. gefur Tryggvi Guðmundsson, Bárugötu 7. Sími 4410. (126
3 stofur og eldhús, með geymslu, sem noía má fyrir matsölu, óskast sem allra fyrst. Skilvis greiðsla. Tilboð, merkt „Matsala“ sendist Vísi. (123
VEITINGAPLÁSS og sölu- búð til leigu. Simar 2200 og 4511. ' (122
SKRIFSTOFUR, eða einstök herbergi, til leigu. Símár 2200 og 4511. (121
Sólrík 2 herbergi, með að- gang að eldliúsi, til leigu 14. maí, fyrir Ijarnlaust fólk. Hörpugötu 27, niðri, Skerja- firði. (120
2—3 samliggjandi herbergi, mcð ljósi og hita, til leigu við Miðbæinn. Útsjón yfir Tjörn- ina. A. v. á. (119
Til leigu frá 14. maí 3 góð og sólrik herbergi, eldliús og stúlkuherbergi. Uppl. i síma 4280. (118
Maður í fastvi stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldbúsi 14. maí, helst í Austurbænum. Uppl. i síma 4513. (117
Lítið hús til leigu 14. maí, 2 mismunandi íbúðir til leigu 14. maí. Uppl. Wilson „Hamar“. (93
Sólrik kjallaraibúð til leigu á Sólvallagötu 17. Sími 4057. (141
Til leigu 14. maí ágæt, sólrík Jjriggja lierbergja íbúð í Vest- urbænum. Að eins handa reglu- sömu og rólegu fólki, heLst barnlausu. Nöfn, auðkend: „Reglusöm“, leggist inn til Vísis fyrir 10. apríl. (138
Búð til leigu í suðausturbæn- um. Þeir er vilja fá nánari upp- lýsingar, leggi tilboð inn á afgr. Vísis, merkt: „Góð búð“ fyrir helgi. (135
GÓÐ forstofustofa og lítið herbergi með forstofuinngangi til leigu á Sjafnargötu 4. (156
2 sólrík súðarherbergi og
eldhús, til leigu frá 1. eða 14.
maí. Bankastr. 14. Simi 3128.
(129
Til leigu frá 14. maí: 3 góð-
ar stofur, 1 litið herbergi og
eldhús, á Brekkustig 6. (146
Barnlaus hjón óska eftir
góðri íbúð 14. maí, 2 herbergj-
um og eldliúsi. Ábyggileg
greiðsla. Uppl. í síma 2588.
(144
2- 3 herbergi og eldhús tií
leigu 14. maí, á Ránargötu 23.
(143
Neðri hæð í húsi mínu, Ný-
lendugötu 22, 4 stofur og eld-
hús, til leigu 14. maí. — Enn-
fremur 2 stofur og eldhús á
lofthæð. Magnús V. Jóhannes-
son. Sími 2017. (158
KAUPSKAPUR
íísöcccocoísooaíicccísöoöíicíict
Nokkrir hálfsaumaðir ®
klæðnaðir seljast með S
tækifærisverði til páska. c
Fötin eru sérlega vönduð. g
" Grípið tækifærið.
Vigfús Guðbrandsson.
Austurstræti 10.
/U1JUHJ1 -
8
X
sccctsccctscctstsccctsccot
Nýja Hárgreiðslustofan, Aust-
urstræti 5, hefir mjög mikið af
tækifærisgjöfum, smekklegum
og ódýrum. (133
Nýlegur barnavagn til sölu.
Uppl. Hverfisgötu 82 (gengið
inn.frá Vitastíg. (131
Svefnherbergisliúsgögn, ný-
leg, til sölu með tækifærisverði.
A. v. á. (124
Fiskvinnuskór með bila-
tlekksbotnum fyrir kvenfólk
og unglinga. Verkamannaskór
úr vatnsleðri til sölu á gúmmí-
vinnustofunni á Laugav. 22 B.
(65
Lí') 'uoA tiiynqiol'M iisuAj
mas (Jidneyi -(jnnpaiq) .inyjoi
-.lejf jejfsuafst giuuig •(puiA
-Áy) Jnfjqpmq-sigæsfn giguaj
mnJ°i{ SÍA HaT.40J.VIVM
Vil kaupa notaða eldavél.
Uppl. á Nönnugötu 10. (142
Ódýr barnavagn, i góðu
standi, til sölu. Nýlendugötu 18.
(140
Lítið útvarpstæki óskast
keypt strax. A. v. á. (139
Mörg hús og erfðafestulönd
til sölu. .Tóhann Karlsson, Berg-
þórugötu 25. Viðtalstími 71—9.
(157
Pils, blúsur, nýj asta snið,
seljast á 3, 4, 6, 8 og 10 krónur.
Laugaveg 37. (154
Drengjafatasnið, allar teg-
undir, þ. á m. pokabuxnasnið
af nýjustu tisku. Vigfús Guð-
brandsson, heima. Sími 4070.
(145
Hlaupalijól (3 stærðir), Tré-
bílar (5 stærðir), Brúðuvagnar
(4 stærðir). — Sterkt og vand-
að. •— íslenska leikfangagerðin,
Laugaveg 19. Sími 2673. (161
Bamarúm og vöggur, falleg-
ar gerðir. Lágt verð. Vatnsstíg
3. Húsgagnaverslun Reykjavik-
ur. (159
notaður borðgrammófónn,
mahognipóleraður, i góðu
standi, ásamt 29 góðum plötum,
til sölu með tækifærisverði. —
Atlabúð, laugaveg 38, sími 3015.
(162
FFLAGSPRENTSMIÐ.T AN
LÆKNAVÖRÐUR L.R.
1 appíl — júní 1933,
Þórður Þórðarson 8. 26. 14. 1. 19.
Daníel Fjeldsted 9. 27. 15. 2. 20.
Katrín Thoroddsen 10. 28. 16. 3. 21.
Halldór Stefánsson 11. 29. 17. 1. 22.
Hannes Guðmundsson 12. 30. 18. 5. 23.
Ólafur Helgason 13. 1. 19. 6. 21.
Sveinn Gunnarsson 14. 2. 20. 7. 25.
Valtýr Albertsson .• 15. 3. 21. 8. 26.
Björn Gunnlaugsson 16. 4. 22. 9. 27.
Óskar Þórðarson 17. 5. 23. 10. 28.
Karl Jónsson 18. 6. 24. 11. 29.
Kristinn Bjarnarson .. 1. 19. 7. 25. 12. 30.
Bragi Ólafsson 2. 20. 8. 26. 13.
Jens Jóhannesson .. 3. 21. 9. 27. 14.
Kjartan Ólafsson .. 4. 22. 10. 28. 15.
Kristín Ólafsdóltir . . 5. 23. 11. 29. 16.
Kristján Sveinsson .. 6. 24. 12. 30. 17.
Bergsv. Ólafsson .. 7. 25. 13. 31. 18.
Næturvörður í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn,
vikumar sem byrja 9. og 23. apj-íl - 7. og 21 . maí - — 4 °g
18. júni.
Næturvörður í Laugavegs Apóteki og Ingólfs Apóteki, vikurn-
ar sem b>rja 2., 16. og 30. apríl — 14. og 28. maí — 11. og
25. júní.
Bílstjóri varðlæknis: Gunnar Ólafsson, Vatnsstíg !, sími 3391.
leið, var ungur leikari lekinn
og fluttur á sjúkrahús, vegna
kokainnautnar. Var líðan hans
hin hönnulegasta, er hann var
tekinn.
Frá Bombay er símað, að
bresku flugvélarnar liafi flog-
ið yfir Mount Everest i 10.675
metra hæð. Flugmennimir
lentu því næst á stað, sem kall-
aður er Lalbalu.
Hitt og þetta,
Henry Latrobe Roosevelt
hefir verið útnefndur aðstoð-
ar-flotamálaráðherra Banda-
ríkjanna. Er hann frændi
Franklins Roosevelt og er þetta
i þriðja sinni, sem maður af
Rooseveit-ættinni gegnir þessu
sitarfi. — Henry Roosevelt er 54
ára gainall. Hann hefir þá und-
irstöðuþekkingu,. sem starfið
krefur, og er auk þess lands-
kunnur s tj órmnálamaður.
Eskimóar og hvíti dauði.
Samkvæmt símfregnum frá
Edmonton í Albertafylki, Ka-
nada, breiðist tæring mjög ört
út meðal Eskimóa í Norður-
ísiensk
kaupi
eg ávalt
þæsta veröi.
Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjargötu 2. Simi 4292.
JC F. U. M
A.-D. fundur annað kveld kl.
8y2. Sira Bjarni Jónsson talar.
Inntaka nýrra félaga.
Allir karlmenn velkomnir.
SKÓGARMENN. Fjölmenn-
ið i kveld kl. 8y2. — Hafnfirð-
ingar koma i heimsókn. —
Augl. um sumarstarfið o. m. fl.
Kanada. Leiðangui*smenn, sem
dvöldu sex ár á Victoria-eýju
og víðar þar um slóðir segja,
að hætt sé við að Fjskimóar
deyi út í Norður-Kanada, ef
þeir haldi áfram að semja sig
að siðum hvílra manna og
veiki inótstöðukraft sinn gegn
tæringunui og öðrum vágest-
um siðmenningarinnar. — UP.
FB.
i -------- — ---------------
rakvélablöð eru smíðuð af verksmiðju, sem er viðurkend
um allan heiminn, fyrir sinar framúrskarandi rakvélar
og blöð.
Gilletle verksmiðjan hefir nú lækkað verðið stór-
kostlega, svo nú geta menn keypt bestu rakvélablöðin
fyrir lágt verð.
Biðjið um Gillette rakvélarblöð, ef þið viljið raka
ykkur vel, ódýrt og kvalalaust.
J6h. ðlafsson & Co.
Reykjavík.
Aðalumboðsmenn á
íslandi fyrir:
Gillette IndustPies Limited,
LONDON.