Vísir - 27.05.1933, Blaðsíða 4
VISIR
TP'WTtf"1* YT^ A TITTP
JL7 JlwLJ^^JHT JBL. æJJ JL. JtTL. JKmmé
FRIGIDAIRE kæliskápar eru nauðsynlegir á hverju
heimili, til að verja, hverskonar matvæli skemdum.
Öllum ætti að vera ljóst, að skemdur matur er óholl-
ur, að fleygja mat vegna skemda kostar heimilin mikið
fé árlega.
FRIGIDAIRE lcæliskápur er þarfur hlutur og ekki
dýrari en svo, að flestir geta veitt sér hánn. Skápurinn
sparar heimilinu verð sitt á stuttum tíma.
FRIGIDAIRE gengur fyrir rafmagni og eyðir sáralitl-
um straumi, þarf enga pössun og er mest seldi og ábyggi-
legasti kæliskápur sem þekkist.
FRIGIDAIRE er venjulega fyrirliggjandi hér á staðn-
um. Spyrjist fyrir um verð og skoðið gerðirnar.
GENERAL MOTORS. — FRIGIDAIRE.
Aðalumboð á íslandi:
Jóh. Ólafsson & Co.
Reykjavík.
heimabruggaðs áfengis. Smá-
bóndhin, Emil Einarsböl, liefir
nú verið dæmdur í f jögurra ára
fangelsi í lögmannsrétti fyrir
ódæðisverk sitt.
Eldsvoði.
Borgestadholmen bruk“ við
Borgestad brann til kaldra kola
í nótt. Byggingar, vélar og ann-
að verðmæti var vátrygt fyrir
175.000 kr. Verksmiðjan var
eign Tom Cöward i Skien.
Vegleg gjöf.
Börn Amaldus Nielsens mál-
ara, sem nýlega gáfu Osló-borg
300 málverk af listaverkum
föður síns, hafa nú einnig gef-
ið borginni 50.000 kr., sem verja
á til þess að leigja Iiúsnæði fyr-
ir málverkin.
Vopnahlé milli Japana
og Kínverja.
Frá Tokio er sírnað, að bráða-
birgðasamningurinn Iiafi nú
verið undirskrifaður al’ báðum
aðiljum. Japanar taka ekki Pei-
ping (Peking) og Tientsin her-
skildi. Ætlast Japanar til, að hið
■ýja Mansjúríuríki, Mansjúkó,
nái' suður að kínverska niúrn-
um.
Landsfundur norska verklýðs-
flokksins.
Landsfundur verklýðsflokks-
i«s hófst í Alþýðuhúsinu (Folk-
ets hus) i dag. Umræður fara
fram fyrir luktum dyrum.
Vinnudeila.
Samkomulag hefir enn ekki
náðst milli víneinkasölunnar og
starfsmanna hennar. s
Gengi.
Gengi í Osló í dag: London
19.70. Hamborg 137.50. París
23.10. Amsterdam 233.50. New
York 5.05. Stokkhólmur 101.50.
Kaupmannahöfn 88.25.
Erlendar fréttir.
Rómaborg í maí.
United Press. - FB.
Frá Ítalíu.
•
Læknastéttin ítalska hefir
háð harða baráttu til þess að
vinna sigur i baráttunni við
hitaveikina (malaria) og þótt
fullnaðarsigur liafi ekki náðst
í þessari haráttu liefir mikið
áunnist, þvi að dauðsföllum í
Italíu af völdum þessarar
v^iki hefir fækkað úr 21.000
1889 í 2000 árið 1932.
Best að auglýsa í Vísi.
íOCOOíSOOOíSCOíKSeíSiXXíOíKSíKKK
jj "tAPAÐ-FUNdÍð^I
Reiðlijól fundið. Fálkagötu 24.
(1667
Drengjafrakki fundinn. Vitj-
ist Grettisgötu 38, gegn greiðslu
auglýsingarinnar. (1665
Grænn „Bukta“ sundbolur
hefir týnst. Skilist á Sólvalla-
götu 31. (1678
'f HÚSMÆÐ3I I
Stofa með húsgögnum og að-
gangi að síma til leigu. Sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 2124.
(1666
Gdýr herbergi til Ieigu. —
Framnesveg 26 A,, niðri. (1681
2 herbergi og eldhús í stein-
liúsi, nálægt miðbænum, fást
til leigu frá 1. júní n. k., fyrir
barnlaúsa fjölskyldu. A. v. á.
(1680
Forstofustofa með sólar-
glugga til leigu á Laugaveg 58.
Sig. Þ. Skjaldberg. (1679
Til leigu góð stofa með hús-
gögnum yfir lengri eða skemri
tíma á Öldugötu 27. (1685
Eitt herbergi til leigu fyrir
einhleypan á Laugaveg 20B. -
Uppl. í sima 4690 eða 4430. —
(1659
Til leigu í miðbænum 3 stof-
ur og eldhús. Uppl. í síma 3316.
(1662
Lítið herhergi til leigu. —
Öldugötu 17. (1676
Tvö herbergi og eldhús lil
leigu. Uppl. i síina 4712 eða
4059. (1674
Ágæt íbúð með öllum þægind-
um til leigu L júlí. A. v. á.
(1675
Stúlka, vön húsverkum, ósk-
ast nú þegar i vist að Esjubergi,
Þingholtsstræti. (1669
Vanur maður óskast nú strax
til að girða tún. Uppl. í síma
4085. (1668
Nokkrar stúlkur óskast til
fiskþvottar í Iveflavik. Uppl. á
Klapparstíg 38, niðri, kl. 4—8
siðdegis._ (1663
Vor- og kaupakona óskast á
gott Iieimili i Húnavatnssýslu,
sem fvrst. Uppl. í Garðastræti
9. Sími 3145. (1661
Stúlka óskast i sveit á gott
heimili nú þegar. Uppl. á Fram-
nesveg 61, í dag og á morgun.
Reynið viðskiftin í skóvinnu-
stofunni á Laugaveg 79. Vönd-
uð vinna. Lágt verð. (1195
Þvæ hús utan og innan. Þvæ
einnig loft. Sími 3183. (112
Filippus Bjarnason, úrsmið-
ur. Laugaveg 55 (Von). — Við-
gerðir á úrum og klukkum.
(868
Set írúður
og kítta glugga. Sanngjarnt
verð. Sími 2710. (233
Útsvarskærur og skattakærur
skrifar Pétur Jakobsson, Kára-
stíg 12. (1559
Stúlka óskast i vist. Ingunn
Þórðardóttir, Barónsstíg 65 —
miðhæð. (1645
Skattakærur
skrifar Þorst. Bjarnason,
Freyjugötu 16. Simi 3513.
(1503
Stúlka óskast í hæga vist
með annari. Uppl. í dag og á
morgun á Laugaveg 126 (hús
í byggingu). Sími 2103. (1683
Stúlka óskast i vist allan eða
hálfan daginn. Uppl. á Bald-
ursgötu 15. (1673
Unglingsstúlka eða fullorðin
stúlka óskast i vist hálfan dag-
inn á Vesturgötu 17, til Sigurð-
ar Gröndal. (1671
} KAUPSKAPUR l
Vörubíll til sölu. — Uppl. á
Nýlendugötu 27. (1684
SOOOÍKKSOÍÍOOOÍKSOOÍKÍOOÍ500005
5 manna
bifreið
í góðu standi óslcast til kaups.
Bergur Arnbjarnarson, Öldu-
götu 47. — Simi; 2146.
;ooík;ooo!kíoo;kkkksoooí:oo!kk
Stjúpmóður-og Bellisplöntur til
útplöntunar, til sölu i Suður-
götu 18. Simi 3520. (894
Dívanar, dýnur. Vandað efni,
vönduð vinna, lágt verð. Vatns-
stíg 3. Húsgagnaverslun Reykja-
vikur. (814
Ljósmyndavélar, snoturt úr-
val, nýjustu gerðir, sem einn-
ig eru fyrir 2 myndastærðir,.
töskur og stativ, Kodak og
Agfa filmur, framköllun og'
kopiering, litmyndir. Komið
heint í Amatörverslun Þ. Þor-
leifssonar, Austurstræti 6.
(1677
Vörubill (nýi Ford) óskast
til kaups gegn staðgreiðslu, í
nýlegu ástandi með óslitnum
dekkum. Finnið mig eða simið,
milli kl. 6 og 7 í kveld, eða millí
10 og 11 f. h. á mánudag, en
ekki á öðrum tímum. — F. L.
Hogg, Bergstaðastræti 9. Sími
3955. (1672
TILKYNNING
STIGSTÚKA REYK.TAVÍKUR.
Fundur sunnudag 28. maí
kl. 8 síðd. Fundarefni: Þjóð-
aratkvæðagreiðsla um á-
fengislöggjöfina. (1682
íþróttaskóli á Álafossi byrjar
n.k. fimtudag 1. júní. Skráðir
nemendur í júní komi til við-
tals n.k. mánudag kl. 1—-3 e. h.
á Afgr. Álafoss, Laugaveg 44.
-—- Sigurjón Pétursson, Álafossi.
(1670
FÆÐI
Krónu máltíðir allan daginn.
1— Matstofan, Tryggvagötu 6.
(1664
FELAGSPRENTSMIÐJAN.
MEFNDIR.
timis. Hann las i þeim djúpa sorg, en þó einkum
hatur og hefndarþorsta.
Þegar Wu hafði horft á hinn unga, þjakaða Breta
uiú hrið, vék liann til hliðar og gekk þvi næst að
altarinu, tók liandfylli sina af dufti einu, sem geymt
var þar í enn einni krukku og dreifði yfir logana í
kerinu. Fyltist herbergið á svipstundu blágrænum
reykskýja-slæðum og blómailmurinn, sem fyrir
var, hvarf gersainlega.
Mandarininn hneigði sig fyrir minningartöflum
forfeðranna. Svo gekk hann frá altarinu og tók til
máls. Röddin var nú breytt frá því, sem áður liafði
verið.
„Eg mintist á móður yðar áðan,“ sagði hann blátt
áfram. — Eg á von á henni hingað mjög bráðlega.“
„Hingað?“ spurði Basil forviða. — „Ivemur
manima mín hingað?“
„Já — hún kemur hingað,“ sagði Kinverjinn, stóð
kyr fyrir framan hinn unga mann og horfði í augu
honum. —
„Þau vija þá — mamma veit þá —“ stamaði
Basil —
„Nei — fjarri því,“ svaraði Wu og brosti lítið
eilt — „þau vita ekkert. — Mannna yðar veit ekk
ert. — Hún kemur hingað sem gestur minn. — Hún
kemur meðal annars til þess, að heyra sannleikann
sagðan um yður. —“
„Hún má ekki fá að vita neitt,“ svaraði Basil liás-
um og hryggum rómi. — „Þér megið ekki segja
henni neitt. —----Við höfum verið eins og góð syst-
kini alla tíð. -----Þér verðið að vægja henni. —
Mamma má ekki fá að vita neitt um það, sem gerst
hefir.“
Wu horfði á liann ærið kuldalega, horfði lengi á
hann og lét liann bíða.æftir svarinu. Svo 'íók hann
til máls, þreifaði fja-ir sér með varfærni og sagði: —
„Já, móðir yðar er mjög uug. —“
„Segið föður mínum það sem yður sýnist, en hlíf-
ið henni. —“
„Föður yðar!“ — Wu lireytti þessu út úr sér með
mikilli fyrirlitningu.
„Já — segið honum alt af létta, en —“
„Eg hefi ekkert saman við föður yðar að sælda!
— Alls ekkert! —“ Wu sagði þetta mjög alvarlega
og lagði sérstaka álierslu á hvert orð.
„Þér sögðuðu þó. —“
„Eg sagði að móðir yðar væri væntanleg liingað.
— Hún kemur bráðlega. — Hún er á leiðinni hing-
að — alein. — Hún er góð og ástrík rnóðir, Og nú
er eg að. hugsa um, að reyna móðurást hennar og
fómarlund til þrautar.“
Nú varð löng þögn. Wu hafði sérstaka ánægju af
því að veita atliygli, hversu óttinn gagntók liinn unga
mann. Hann áttaði sig að vísu ekki á þvi fyrst í stað,
livað vaka mundi fyrir Kínverjanum, en smám sam-
an varð honum það ljóst. Og skelfingin lagðist yfir
hann og gerði hann magnlausan. -------En Wu stóð
frammi fyrir honum og athugaði gaumgæfilega
hvernig honum yrði við. — Hann horfði á fórnar-
lamb sitt, liinn þjáða, unga mann, með hálfluktum
augum, sem loguðu af sigurvissu og hefndarþorsta.
„Þér eruð djöfull,“ sagði Bretinn -— „djöfull í
andstyggilegri mannsmynd!“ — Ah Sing þokaði sér
nær og stóð siðan kyr sem áður. Fangaverðirnir
tveir, sinn til hvorrar handar, hreyfðu sig örlítið,.
er þeir heyrðu þenna hávaða alt i einu, en ekki varð
á þeim séð r— né Ah Sing — að þá varðaði nokk-
urn hlut um það, sem hér væri að gerast, Þeir stóðu
Jiarna einS og merkikerti og datt ekki af þeim né
draup. —-
Wu Li Chang lét sem ekkert hefði i skorist. Hann
hló illúðlega og mælti: „Hvers vegna ætti eg ekki
að gera það? — Sinn er siðurinn i landi hverju, ungi
maður! — Hér i Kina fórnar góð dóttir sér oft fyr-
ir föður siníi og góður sonur fyrir móður sína. —
Hjá yður, hinum voldugu Bretum, er þelta öfugt.
Þar verður „mamma“ að fórna sér fyrir drenginn