Vísir - 17.06.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 17.06.1933, Blaðsíða 4
VlSIR N o r s k a r Ioftskeytafregnir. Líkfundur. Lík stúdentsins Kaare Poul- sens fanst í gær á Elgsjötanga i Dofrafjöllum. Hann og ann- ar stúdent, Herzberg að nafni, fórust í skíðaferð í janúarmán- uði í vetur. Embættismenn ákærðir. Akæra er komin fram á hendur skattlieimtumanninum og héraðsféhirðinum í Elverum fyrir að liafa vanrækt að krefja ýmsa skattgreiðendur um skatt- greiðslur. Osló, 15. júní. NRP. *— FB. Nýtt mótorskip. Mótorskipinu Betancuria var hleypt af stokkunum í gær. Skip- ið er eign Fred Olsens og er 8000 smál. Það er smíðað i Akers mekaniske verksted. Bresk-norsku samningarnir. Utanríkismálanefnd Stór- þingsins liefir lagt til, þrált fyrir nokkura óánægju, að Stórþing- ið samþykki norsk-bresku við- skiftasainningana til fullnustu. Skip sekkur. Norska eimskipið Seierstad, rakst á ísjaka við Nevvfound- land í maímánuði s. 1. og sökk. Skipið sökk þar sem Atlants- hafs-sæsímaleiðslur eru í botn- inum og hefir höggvið sundur tvær leiðslurnar. Oslóar-samþyktin og viðskifta- málin. Fulltrúar á viðskiftamálaráð- stefnunni í London fyrir þau riki, sem hafa undirskrifað Oslóarsamþytkina, héldu undir- búningsfund í gær, til þess að ræða viðhorf þessara ríkja gagnvart þeim xnálum, sem rædd verða á viðskiftamálaráð- stefnunni. Blaðamannaheimsókn. Atján blaðamenn frá Suður- Ameríku eru komnir til Noregs. Movinckel forsætisi’áðherra lxélt þeinx veislu í gær. Alþjóða-merkjabókin. Breska stjói'nin lxefir tilkynt verslunarráðuneytinu, að al- þjóða nxerkjabókin (signalbok) verði tekin í notkun frá 1. jan. 1934. Gengi: London 19,78. Hanx- borg 139,00. Pai'ís 23,15. Amst- erdam 236,00. New York 4,86. Stokkhólnxur 102,00. Khöfn 88,50. FRIGIDAIRE kæliskápnr eru nauðsynlegir á hverju heimili, til að verja hverskonar matvæli skemdum. Öllum ætti að vera ljóst, að skemdur matur er óholl- ur, að fleygja nxat vegna skemda kostar heimilin mikið fé árlega. FRIGIDAIRE kæliskápur er þarfur hlutur og ekki dýrari en svo, að flestir geta veitt sér 'liann. Skápurixxn sparar heimilinu verð sitt á stuttum tíma. FRIGIDAIRE gengur fyrir rafmagni og eyðir sáralitl- um straumi, þarf enga pössun og er mest seldi og ábyggi- legasti kæliskápur sem þekkist. FRIGIDAIRE er venjulega fyrirliggjandi hér á staðn- um. Spyrjist fyrir um verð og skoðið gerðirnar. GENERAL MOTORS. — FRIGIDAIRE. Aðalumboð á íslandi: Jóh. Ólafsson & Co. R e y k j a v í k. Hitt og þetta. Uppþotið í Genf. Eins og menn muna, urðu ó- eirðir allmiklar í Genf þ. 9. nóv. f. á. . Var lxerlið kvatt á vett- vang vopnað vélbyssuin. í götu- bardögunum létu 14 menn lífið. Leiðtogi uppreistarmanna, Lé- ón Nicolle, jafnaðarnxaður, var dæmdur í sex nxánaða fangelsi og 100 franka sekþ fyrir að hafa hvatt nxenn lil nxótþróa gegn þeim, sem laganna eiga að gæta. Sex jafnaðarmenn aði’ir fengu frá fjögra nxánaða fang- elsi og 50 frapka sekt niður í 35 daga fangelsi og 30 franka sekt. Henry Rowland látinn. iVjneríski rithöfundurinn Henry Rowland lést í Washing- ton 6. júní. Hann var 59 ára gamall. Hann lauk læknisprófi, var herlæknir unx skeið og víg- stöðvafréttaritari. — Rowland ski'ifaði fjölda skáldsagna og blaða og tímaritagreina. Atvinnuleysið minkar í Bretlandi. Samkvæmt skýrslum verka- málaráðuneylisins, sem birtar eru í breskum hlöðum þ. 6. júní, var tala atvinnuleysingja í landinu 22. mai 2,582,879, þ. e. 14,755 færri en 24. apríl s. 1. og 158,427 færri en á sama tíma í fyrra. Ráðuneytið telur, að 22. nxai hafi tala lxinna atvinnu- trvgðu i landinu á aldrinum 16—64 ára verið 9,657,000 eða 123,000 fleiri en fyrir mánuði og 306,000 fleiri en fyrir ári. Eggert Claessen hæstaréttar málaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellow-hnsið, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími 1171. Viðtalstimi 10—12 árd. I"-APAÐ;™,IBj Rúskinnslianski (barna) tap- aðist frá Austurbæjarskólanum niður á Þórsgötu. Skilist á Þórs- götu 19, efstu hæð, eða gera að- vart i sínxa 4645. (395 | VINNA | Gef lögfræðislegar upplýs- ingar. Innheimti skuldir. Flyt nxál ódýrar en aðrir. Jón Ivrist- geirsson, Lokastíg 5. Aðalviðtalstimi kl. 12—2 og 6V2 —8. — Filippus Bjarnason, úrsmið- ur. Laugaveg 55 (Von). — Við- gerðir á úrum og klukkum. (868 Set í rúður og kitta glugga. Sanngjarnt verð. Sími 2710. (233 Tek að mér allskonar máln- ingu. Góð vinna úr besta efni. Bjarni Magnússon, Vesturgötu 42. Sími 3835. (320 Duglegur matsveinn óskar eftir plássi strax, yfir síldartím- anii. Mánaðarkaup. Uppl. Stýri- mannastíg 11, uppi. (384 2 duglegir karlnxenn óskast í akkordslátt hér í bænum. 2 dug- legar kaupakonur óskast á nxyndarlegt heimili austanf jalls. Uppl. hjá Ólafi Þórarinssyni, Eskihlíð A. Sími 2577. (383 Kaupamaður og 2 kaupakon- ur, önnur til bæjarverka, sem má hafa stálpað lxarn, óskast. Hátt kaup. Uppl. á Bergstaða- stræti 21, eftir kl. 5. (388 Hraust stúlka óskast, sökum veikinda annarar. Soffía Kjar- an, Hólatorgi 4. Sinxi 3601, frá 5—9. (387 Vanur mótoristi óskar eftir plássi nú þegar. Uppl. Óðinsgötu 15 (miðliæð) kl. 7—-8 daglega. (386 Kaupakonur óskast á góð heimili í Borgarfirði. Uppl. á Lokastig 15, eftir kl. 6. (394 Kaupakona óskast upp i Reyk- holtsdal. Uppl. á Haðarslig 12„ (391 I KAUPSKAPUR | Stundaklukka, bókaliilla, súla,. eldhúsáhöld o. fl. með tækifær- isverði. Guðný Þ. Guðjónsdótt- ir, Bergstaðastræti 3, uppi. (326 Sementspokar óskast keyptir.. Sínxi 2255. (392 Sjöl til sölu með tækifæris- verði. Bankasti’æti 14B, bakhús, niðri. (390; 5 nxanna Chevrolet-bifreið (opin) í góðu standi, til sölu. Sanngjarat verð. Uppl. á Ben- sín-afgreiðslunni, Lækjartorgi. (389’ Efni til uppfyjlingar er liægt að fá næstu daga skamt frá Landspitalanunx. Uppl. i síma 2972. (393 HÚSNÆÐI I tbúd. Maður í fastri stöðu ósk- ar eftir 3—4 herbergjum og eldhúsi frá 1. október næstkomandi. Tilboð send- ist afgr. Vísis í þessum mánuði, merkt: „1001“. 2 samliggjandi herbergi til leigu nú þegar, fyrir einlxleypa. Ódýr leiga. Uppl. Þórsgötu 10. miðliæð. (382 Skemtileg foi’stofustofa til leigu nú þegar. Miðsti’æti 3A. (381 íbúð, 3 herbergi og eldlxús, með öllum þægindunx, óskast frá 1. júlí n.k. Uppl. á Skóla- vörðustíg 5, uppi. (385 3—4 herbergja ihúð með öll- unx þægindum, um eða innan við Barónsstíg, óskast 1. okt. Tilboð, merkt: „101“, leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir 25. júní. (397 3—4 herbergi og eldliús ósk- ast 1. okt. eða fyr. Tilboð Iegg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir 1. júní, merkt: „1. júli“. (396 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. HEFNDIR. Wu Li Chang gekk frá henni, liægt og rólega, svo hægt, að lienni fanst að hægara yrði ekki farið. — Hann lók sverðið niður af veggnum, og mintist þeírrar stundar, er hann handlék það síðast. — Eng- ínn veit neitt unx tilfinningar lxans eða sársauka á þessu augnabliki, en hann var kaldur á svip og harð- ur — andlitið eins og stálgríma. — „Eg ætla bara að sýna yður sverðið og láta það svo aftur á sinn stað. — Eins og þér sjáið, er brandurinn ekki sér- lega beittur —“ (Oddurinn var flugbeittur, en liann lét þess ekki getið). —- „Eg geymi það einungis vegna þeirrar nxerkilegu sögu, senx við það er bund- Ín.“ — Að svo nxæltu lagði liann sverðið milli sin og frú Gregory. — Því næst lók liann sér sæti og hélt áfram að tala, ákaflega hægt og rólega: — „Þetta sverð lxefir'lengi verið i ætt minni. Það er sagt uin einn eigandauna, að hann hafi að eins átt eitt banx — eina dóttur, forkunnarfríða. Hann unni Jxessari dóttur sinni heit- ara en öllu öðru á þessari jörð. Hann tilbað hana, eins og hún væri guð. Hún var ljós augna hans og miklar hamingjuvonir voru við hana bundnar. — En svo kom reiðarslagið. Hún var heitbundin göf- ngum íxxanni, og hjónavigslan átti fram að fara inn- an lítils tíma. Þá varð faðir hennar þess visari, að svo væri ástatt um þenna augastein sinn og eftirlæti, að hún gæti ekki og mætti ekki ganga út í hjóna- bandið —“ Móðir Basils hins horfna hlustaði með athygli. — Sál góðrar móður er áhrifanæm og skil- ur hálfkveðna vísu — Wu Li Chang liélt áfram: — „I'aðir hinnar tældu, ungu stúlku lét lxana segja sér nafn elskhugans. Hún vildi ekki konxa honunx í vanda, en nafnið varð hún að segja.-----------Hann ávítaði ekki dóttur sína, hvorki áður en hún nefndi nafn elsklxuga síns né síðar, en lxaixn gerði annað: hann drap hana — drap litlu stúlkuna, sem hann unni heitara en lífinu í brjósti sér — lagði hana til bana — með þessu sverði.“ Frú Gi-egory stundi hátt. — Hún skildi hvert nú nxundi stefnt og hvað hér bvggi undir. „Og elskhugi hennar var lika drepinn — systir hans var drepin, móðir hans drepin — öll ætt hans afmáð af jörðunni! — Já, frú Gregory. — Þetta gamla sverð hefir drukkið xxiikið blóð.“ — Hann strauk sverðið, gældi við það og klappaði þvi. — „Gamla sverðið mitt hefir drukkið mikið blóð —“. „Segið þér mér — segið nxér ekki nxeira,“ hvíslaði frú Gregory. Wu tók sverðið af borðinu og lagði það þvert yfir kné sér. Hann strauk þvi enn og tók á þvi varlega, cins og væri það helgur dómur. — „Eg varaði yður við, frú Gregory. — Eg sagði yður að sagan væri Ijót og raunaleg.“ — Hann sagði þetta með mikilli alvörugefni og horfði á lxana. „Já — það er satt“, svaraði liún — „jxér sögðuð mér að sagan væri óhugnanleg.“ Svo þagnaði hún í varxdræðum sinum, en bætti við eftir stundarlcorn: — „Guði sé lof og þökk fyrir það, að menningunni hefir þokað svo áfram, að nú á dögum gæti svona liemidarverk ekki átt sér stað.“ Wu Li Chang hrosti. — „Já, menningunni liefir vafalaust jxokað áfranx góðan spöl — það segir sig sjálft. — Nú eru aðrir tínxar og aðrir siðir. Harð- íxeskjan hefir orðið að þoka fyrir mildinni. Og með- ur jxvi, að eg hefi verið svo lánsamur, að lxljóta breskt uppeldi að nokkuru leyti, þá gæti nxér auð- vitað ekki dottið í lxug, að hefna min eins grimnxi- lega og áður tiðkaðist. —- Annars verð eg nú að kannast við það, ef eg á að lýsa yfir skoðun minni, eins og hún er í raun og veru, að nxér finst þessi lofsæli forfaðir minn liafi verið nxikils til unx of miskunnsamur. — Takið eftir þvi, frú Gregory: Hann var um of miskunnsamur, eins og á stóð. — Hann lxafði þó ekki drukkið í sig mannúðina og miskunnsemina vesíur í löndum, eins og eg liefi gert, að hverju gagni senx það kann að kolna, þegar á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.