Vísir - 25.06.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 25.06.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Af greiðslá: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, sunnudaginn 25. júní 1933. 170. tbl. Gamla Bíó Sýnir á barnasýningu kl. 5 hina glæsilegu og spennandi mynd um apamanninn TARZ AN. Tölusettir aðgöngumiðar fyrir börn. Yerð 55 aurar. Þannig er lífiö. i Afar skemtilegur gamanleikur. -— Aðalhlutverkin lcika: NORMA SHEARER, ROD LA ROCQUE og MARIE DRESSLER. Sýnd kl. 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Verð niðri kr. 1.25 og uppi kr. 1.50. Innilegar þakkir votta eg þeim, sem auðsýndu mér vináttu og samúð við fráfall og jarðaríör martnsins míns, Páls Finn- bogasonar. Fvrir hönd mína og annara aðstandenda fjær og nær. Yalgerður Gísladótlir. Elsku drengurinn okkar, Þorbjörn Á. Pétursson, andaðist föstudaginn 23. júní. Lárelta Stefánsdóttir. Ragnar Jónsson. Þökkum innilega hluttekningu við fráfall og jarðarför systur okkar, Kristínar Jónasdóttur Ijósmóður. FNTÍr mina hönd, systur minnar og annara aðstandenda. Ivristjana Jónasdóttir. Maðurinn minn, Eggert Friðriksson, andaðist á Elliheim- ilinu þann 24. þ. m. Valgerður Guðbjartardóttir. Annast pafl.agn.ip í hús og skip, einnig allskonar viðgerðir og breytingar á raflögnum. Alt unnið af þaulæfðum rafvirkjum, sérstök áhersla lögð á að fullnægja fylstu kröfum, hvað efni og vinnu snertir. Góð lýsing í skipum yðar eykur ör- yggi sjómannanna og bætir aflaskilyrðin. Vegna 10 ára reynslu minnar við skipa- lýsingar, get eg nú ábyrgst viðskiftavin- um mínum, að skipalýsingar mínar munu ávalt reynast hentugastar og endingar- bestar. Sanngjarnt verö. Sig. Jónsson, löggiltur rafvirkjameistari. Vinnustofa Spitalastíg 3. Heima Hallveigarstíg 4. Sími: 4884. Reykjavík. Sími: 2184. Vísis kafHd jjepir alla glada. Nýkomið fallegt og gott tirval af lífs- stykkjum, kprselettum, sokka- hándabeltum, sokkaböndum og brjóstahqldurum. Versl. Snót, Vesturgötu 17. Úðýrastar vðrnr á íslandi. Á kr. Emaill. Katlar, stórir 6,00 —- — minni 3,50 Emailí. Pönnur, stórar 0,75 — — smáar 0,35 — Brúsar, 1 I. 0,75 Eplasldfupönnur 1,50 Þvottabretti, gler Aluminium Mál Emaill. Diskar Hnífapör Skeiðar Bollapör Vatnsglös á fæti Vaskaföt á fæti 2,50 0,50 0,50 0,75 0,25 0,50 0,50 1,35 Best að versla í Hamborg. Bifreiða- stjórar! Með e.s. Dettifoss síðast komu viftureimar í alla bíla, og hin- ir frægu G A B R I E L f jaðra- strekkjarar. Verðið lækkað. Haraldur Sveiabjaraarson Laugaveg 84. Sími 1909. Bifreiðastððin HERLA hefir ávalt lil lcigu 5 manua drossíur í bajjarkeyrslu og til lenari fevða. Hringið i síma Nýja Bíó Axarmaðurmn. Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáltum. Aðalhlutverkin leika: LORETTA YOUNG og EDWARD G. ROBINSON. sem fyrir sína afburða leikhæfileika er talinn jafnast á við þýska leiksnillinginn Emil Jannings. Það er listrænn snild- arhragur yfir allri jiessari séi’kennilegu og mikilfenglégu mynd. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: 12 stundir í stórborgarhringiðu. Ilugmynda- flug sem hljómkvikmynd í 1 þætti. Kátt er nú á hjalla. Tciknimynd í 1 þætti. Sýningar ld. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Þá verður sýnd hin bráðskemtilega mynd: Cowboy vid koimngshipö. Amerísk tal- og' hljómkvikmynd í 8 jiáttum. Aukamynd: Grlatt er nú á lijalla. Teiknimynd í 1 þætti. Sími: 1544 Til Stykkisliólms verða ferðir á mánudag og föstudag í næstu viku. Bifpeiöastöö íslands, Hafnarstræti 21. — Sími 1540. Alt á sama staö. Specialloid bullur (stimplar) hafa 2 olíuhringi, annan fyr- ir neðan bullupinna. — Útvega J>ær i alla bila með stuttum fyrirvara. — Þessar bullur verða miklu síðar óþctlar en noklviir önn- ur gerð. — Komið og skoðið.— Allar yfirstærðir fáanlegar. EGILL VILHJÁLMSSON, Laugaveg 118. Sími 1717. 2 lfnnr. 8 ápa reynsla er fengin fyrir því, að PALCO málning endist best af þeirri málningu, sem hér þékkist. Menja er óþörf sem undirmálning. Fyrjrliggjandi í mörgum litum. 99 Bankastræti 7. Málarinn4! Sími: 1496. Er flutt á Eiríksgötu 37. (Homið við Hafnarf jarðarveginn og Eiriksgötu). HELGA M. NÍELSDÓTTIR, Ijósmóðir. Sími: 1877.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.