Vísir - 25.06.1933, Qupperneq 3
VISIR
Tll Sildveida.
Vid Snyrpinötaveiöi.
Snyrpilínur.
Nótabátaárar.
Nótabátaræði.
Snvrpilínusigurnaglar.
Nótagarn.
Síldametanálar.
Tjörutóg i hanafætur og íelliteina.
Kastblakkir.
Snyrpiblakkir.
Síldarkörfur.
Víramanilla 2”, 23”.
Manilla, allar stærðir.
Stálvír, allar stærðir, og margt fleira.
Vid Reknetaveiðap.
Síldamet (Reknet).
Grastóg (kapall).
Netabelgir.
Gerið svo vel og talið við okkur áður en þéi'
festið kaup á þessum vömm annars staðar.
Veiðarfæraverslnnin „Geysir“.
Reykjavík.
Húsastrigi
72” breiður, sérstaklega góð tegund (laus við alla feiti).
Ávalt fyrirliggjandi. Lægst verð.
99
Bankastræti 7
Málarinn“
Sími: 1496.
XSÖÍXSOOÖÍSSSOCOÍSSXSOOOOÍSOOöOOCSSÍOOOCSOOÍÍOOOOOÍSOOOOÖOOOOOOty
1 Hrærivélar og eldhúsklukkur
og margt í eldhús nýkomið.
B 6 F 1 í Ð. Sími: 2320. |
ÍÓOCXXSOOOOCOSX XXJOOOOOOOOOSX KXXÍOOOOOOOSXX
5?
Jí
\í Austurstræti 7.
Ólafnr Hvanndai, prentæyndagerð,
Sími: 4003.
Reykjavík.
Mjóstræti 6.
Býr til: Myndattiót fyrir prentun af hvaða tægi sem er og í
allskonar litum. — Myndamót fyrir litprentun. — M\mda-
mót úr zinki og kopar. — Myndamót allskonar, gerð eftir
pöntun fyrir einstaklinga, blöð, bækur og tímai’it.
sé til að vilja hafa þá áfram
við völd? Væxá ekki ráð, með
tilliti til fjármálastjórnarinnar,
áður en þeir komust að völd-
um, að fela sjálfstæðismönnum
aflur að fara með fjármál
landsins, og láta þá kippa öllu
i lag, einu memxina, eina flokk-
inn, sem það getur. Framsókn-
armenn liafa nú fengið að reyna
sig og vafalaust mundi nú þjóð-
inni allri henta best, að þeirra
pólitíski ferill væri á exxda, að
minsta kosti að sinni. — Þeir
menn, sem ekki geta stjórnað
á góðu timunum, geta heldur
ekki stjórnað á erfiðum tím-
um, og sú varð réyndin um
liina i’óttækari fi’axnsóknar-
menn, undir forystu Jónasar
Jónssonar. Hægfara samvinnu-
mennirnir — Ásgeirs-mennirn-
ir —- eru ólikt betri menn, en
þá skortir allan þann skörungs-
skap, sem þarf til þess að vinna
að þvi, að þjóðin komist á rétt-
an kjöl, spillingin í landinu
verði upprætt og fjárhagurinn
komist i golt lag. Hverjum ætti
að fela þetta lilutverk, að reisa
fjárhag og atvinnulíf við, ef
ekki sjálfstæðisxnönnum, þegar
reynslan er sú, sem að framan
var drepið á, af samvinnumönn-
uiium, róttækum f\Tst og því
næst hægfara? Svarið verður á
eina leið. Það er ekki nerna um
sjálfstæðismenn eina að i’æða.
Þjóðin hefir reynt þá að góðu,
en hina flokkana að illu, einnig
jafnaðarmenn, sem eru fram-
sóknarmönnum sannarlega
samábyrgir um alla eyðsluna
og vitleysuna, er þeir Tr. Þ.,
H Á. og J. J. voru við völd,
©g það mega allir vita, að und-
ir eins og færi gefst, skríða
jafnaðarmenn og Jónasarmenn
í sömu sæng. Enginn kjósandi
má gleyma því, að jafnaðar-
menn höfðu það i liendi sér,
að Tr. Þ., .1. J. og E. Á. færi
gætilega og stjórnuðu fyrir
þjóðina, er þeir gerðust sam-
verkamenn þeirra, en það var
ekki samvinna fyrir þjóðar-
heildina, sem þeir ástunduðu,
heldur samvinna eiginhagsmun-
anna, enda urðu tveir leiðtogar
jafnaðarmanna bankastjórar,
en aðrir fengu ýrnis bein og
bitlinga. Versta eyðslustjórnin,
sem verið hefir hér á landi, var
studd af jafnaðarmönnum, og
þeir losna aldrei að eilífu við
ábjTgðina af stjórnarfarinu í
landinu, á meðan Jónas Jó’ns-
son og þeir réðu öllu. Blöð
þeirra hafa vendilega þagað vf-
ir verstu lineykslismálum, sem
íramsóknarmenn voru valdir
að. Hvers vegna? Er ekki jafn
vítavert af framsóknarmönnum
að stela eða gera annað ilt og
öðrum mönnum? Er yfir böf-
ixð ekki alveg rétt, að víta menn
fyrir nxisfellur þeirra, séu þeir
t. d. opinberir starfsmenn,
hvaða flokki senx þeir tillxeyra?
En hefir Alþýðubl. skort dreng-
skap til þess á undanförnum ár-
um, að víta aðra en sjálfstæð-
ismenn, af þvi að leiðtogar
flokksins hafa talið sig með-
seka leiðtogum frainsóknar-
flokksins um að hafa látið silt-
hvað viðgíingast, * sem nxiður
fór? —
Þeim, er þetta ritar, dettur
ekki i hug, að sjálfstæðismenn
séu svo fullkonmir nxenn og
flokkur þeirra svo flekklítill, að
ekki nxegi sittlivað að finna, en
það er ekkcrt aðalalriði, að á
liðnum tímum liafi margt ver-
íð öðru visi en æskilegt hefði
■verið, heldur er liitt nxegin-at-
riði, að þessi flokkur eða þeiv
flokkar, sem liann óx upp af,
hafa aldrei mist sjónar af því,
sem alt byggist á, að á örugg-
um fjárhag hvílir franxtíð þjóð-
arinnar, sjálfstæði Iiennar og
atvinnulif, og altlrei gleyrnt
þessu boðorði. Munu sjálfstæð-
ismenn kannast drengilega við
það, sem þeim kann að lxafa
orðið á, og jafnframt ástunda
að verða lieiðarlegasti stjórn-
málaflokkur landsins, dreng-
lyndasti og þjóðlegasti. — Þeir
menn, sem skipa Sjálfslæðis-
flokkinn, eru frjálslyndari
menn en þeir, sem skipuðu
ílxaldsflokkinn, enda eru sum-
ir þeirra nýir menn, og aðrir
hafa ankist að frjálslyndi, án
þess þó að missa sjónar af því,
að i fjármálunum á að halda
sönxu stefnu og flokkurinn hef-
ir altaf gert. — Og nú verður
þjóðin, ef hún vill að unt verði
að reisa við jxað, senx rifið hef-
ir verið niður, að láta sér að
kenningu verða reynsluna af
samvinnumönnimum, sem lítið
geta þegar á reynir, og láta
sjálfstæðismenn lyfta sér upp
úr skuldafeninu. Þeir vita, að
aðrir flokkar eru þess ekki
megnugir. En sjálfstæðismönn-
um mun takast það. En þjóðin
verður að gefa þeim umboð sitt.
Og það gerir hún þann 16. júlí
næstkomandi.
Sjálfstæðismaður.
Utan af landL
Siglufirði, 24. júní. FB.
Á fundi verkamannafélagsins
í gærkveldi var samþykt, að
halda fast við fyrra tilboð fé-
lagsins til ríkisverksmiðjunnar,
um slytting sunnudagslielginn-
ar í 24 klst. úr 36, gegn þvi,
að öll vei’kafólksráðning fari
fram gegnum ráðningarstofu
verkanxannafélagsins og stysti
ráðningartími sé 2 mánuðir. —
Sljórnin tilkynti þetta rikis-
verksmiðjunni í dag og að
vinnustöðvun yrði gerð ]xar að
tilhlutun félagsins, ef verk-
smiðjan liefði ekki gengið að
]xessu fyrir 27. þ. m.
Jarðarför
Jóns lieitins Kristbjörnsson-
ar, markvarðar Yals, fór frain
í gær, að viðstöddu niiklu fjöl-
nxenni. Á undan kistunni gengu
Valsnxenn undir fána sínum, en
á undan þeinx hin iþróttafélög-
in undir fána íþróttasambands
íslands. Formenn iþróttafélag-
anna báru kistuna í kirkju, cn
úr kirkju stjórn Vals. íþrótta-
menn báru því næst kistuna frá
kirkjunni alla leið í kirkjugarð-
inn. —
Hópflugið.
Skeyti bárust FB. þegar blað-
ið var að fara i pressuna, þess
efnis, að búist væri við, að
itölsku flugvélarnar legði af
stað kl. 4—5 í fyrramálið, ef
veður leyfir. — Flugvélarnar
koma sennilega ekki við i Anx-
sterdam, en fljúga um Genf,
Marseilles, Bordeaux og \-fir
Bristol-sundið til Londonderry.
Flugmennir eiga að vera tilbún-
ir til brottfarar kl. 3 í fyrra-
nxálið. Frá Saint Johns er sím-
að, að veður sé ágætt á Labra-
dor og enginn is nálægt Cart-
wright.
Fimtugur
veröur á moi-gun SigurSur' Ás-
mundsson, Lauganxesspítala.
BUferítr frá Borgarfirðl
til Reykjavíkur alla miðviku-
daga og frá Reykjavik til Borg-
ai’fjarðar alla finxtudaga. —
Viðkomustaðir i Borgarfirði:
Hreða va tn, Arnb j argarlækur,
Norðtunga, Reykliolt og ýnxsir
fleiri staðir. Ódýr fargjöld. —
Uppl. og afgr. i Reykjavík hjá
Ferðaskrlfstofa Islands
Sírni: 2939. Ingólfshvoli.
(Sömu dyr og Pennans).
Framboðsfundir
eru nú um þa'S bil að byrja í
Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.
Verður fyrsti fundurinn í Stykkis-
hólmi á morgun. — Fónx þeir
béSan á e.s. Suðurlandi í gær
Ásgeir Ásgeirsson forsætisi'áð-
herra, Óskar Clausen kaupm., Jón
Baldvinsson bankastjóri og Hann-
es dýralæknir jónsson. Thor Thors
mun hafa verið farinn vestur áður.
M.s. Dronning Alexandrine
fór frá Kaupmannahöfn kl. io í
gærmoi-gun álei'ðis hingað.
Íslandsglíman.
Íslandsglíman var háð á íþrótta-
vellinum i fyrrakveld. Veður var
hið besta og áhorfendur fjölda
margir, enda keppendur að þessu
sinni yfirleitt mjög slyngir glínxu-
menn, og var mörgum forvitni á
að sjá átök þeirra og hver bera
myndi sigur úr býtum. Þáttakend-
ur urðu eigi nerna 6, því að einn
gekk úr skaftinu. Lárus Salonxons-
son varð sigurvegari á ný og hélt
því glímukóngsheitinu. Hlaut hann
4 vinninga. Sigurður Thorarensen
fyri-’v. glínxukongur, Georg Þor-
steinsson og Agúst Kristjánsson
hlutu 3 vinninga hver, Þorsteimi
Einarsson 2, en -Hinrik Þórðarson
engan. Fegurðarglínxuverðlaunin
(Stefnuhonxið) hlaut Sigurður
Thorarensen og þar með titilinn
gl í mu sn i II i ngu r í sl an d s.
Sól og sumar.
í vor og sumar hefir sólin
löngunx verið skýjum hulin hér á
Suðurlandi og telja sumir, að Loft-
ið hafi verið óvenjulega þokufult
á þessum tíma árs. Venjulega er
júnímánuður sólríkur hér stmnaix
lands, en nú brá svo við í vor, að
sól hefir ekki sést dögunx og jafn-
vel vikum saman. En í gær skifti
unx — i bili að nxinsta kosti, því
að glaða sólskiix og hiti var fi'á
nxorgni til kvelds. Hugðu margir
gott til að lyfta sér upp nú uin
helgina, er svo vel glaðnaði til í
gærmorgun og inun fjöldi fólks
hafa farið úr bænum í gærkveldi
og morgun.
Ferstikla
á Hvalfjarðarströnd er í þjóö-
leið norður, þegar farið er fyrir
Hvalfjörð. Þar hefir frú Theodóra
Sveinsdóttir veitingar, eins og í
fyrra suinar. Þykir öllunx gott að
korna að Ferstiklu. Eru veitingar
þar fljótt -og vel frámreiddar og
seldar sanngjörnu verði.
Gistihús og veiðiréttur.
Eins og auglýst var hér i blað-
inu í gær fæst til leigu nú þegar
gistihús með 20—30 rúnium upp-
búnúm. — Þess var og getið að
veiðiréttur gæti fylgt, þ. e. sil-
ungsveiði. Gistihús þetta er í feg-
urstu sveit íslands. Þar er þurt og
þokkalegt, hraun skanxt frá bæn-
mn, en á aðra hönd fagrar blónxa-
brekkúr og lautir. Vegalengdin frá
Reykjavík er unx 45 km. — Und-
anfarin sumur lxafa fjölnxargir
sunxai-gestir dvalist á þessum stað
og kunnað hið besta við sig. Nán-
ari upplýsingar fást hjá Skúla
Thorarensen (Vínversluninni).
Betania.
Samkoma í kveld kl. Sþí,
Jón Jónsson trésm. talar. — Allir
velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna
Vatnsstíg 3. Samkoma i dag:
Bænasamkoma kl. 10 f. h. Almenn
samkóma kl. 8 e. h. — Allir vel-
komnir.
Hjálpræðisherinn.
Útisamkoma kl. 10 árd í Ingólfs-
stræti. Helgunarsamkoma kl. II
árd., í salnum. Útisanxkoma kl. 4
síðd. við Steinbryggjuna. Úti-
sainkoma kl. 7,30 á Lækjartorgi
og hjálpræðissamkoma kl. 8}4-
Kapt. Westergaard stjórnar.
Áheit á Strandarkirkju
afhent Vísi: 2 kr. frá D, 4 kr.
frá G. G., 5 kr. frá í. G., 5 kr. frá
Þ. G., 2 kr. frá Möggu, 5 kr. frá S.
O., 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá
óriefndunx, 2 kr. frá Konu, 2 kr.
frá G. Ö.. 3 kr. frá ónefndum.
Atvinnuleysið.
„Að eins úi* Reykjavík fær
Hagstofan reglulega skýrslur
uxn atvinnuleysi sainkv. lögum
frá 7. maí 1928. í öðrum kaup-
stöðunx virðist framkvæmd
laga þessara vera 111 jög mis-
brestasöm. Upp á síðkastið lief-
ir Hagstofan örsjaldan feixgið
skýrslur frá þeim um atvinnu-
levsi og hafa þær stundum ver-
ið svo úr garði gerðar, að ekki
liefir sést hve margir voru at-
vinnulausir talningardaginnv
þvi að taldir liafa verið þeir,
senx atvinnulausir lxafa verið
eiixhverntíma á undaixförixuni
ársfjórðungi. Samkvænxt at-
vinnuleysisskýrslunum úr
Reykjavík hcfir tala atvinnu-
lausra manna hvern talningar-
dag verið svo sem lxér segir:
Tahiingardaginn 1. febrúar
1929—1933: 165, 39, 525, 550,
623, 1. maí: 5, 3, 59, 205, 268, 1.
ágúst: 22 (enginn 1930), 106,
0