Vísir - 30.06.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 30.06.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prent8miðjusími: 4578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, föstudaginn 30. júní 1933. 175. tbl. Gamla Bíó Sendiherraritarmn. Bráðskemtileg tal- og söngvamvnd, tekin af Para- mount-félaginu á þýsku. Aðalhlutverkin leilta: MARTHA EGGERTH og MAX HANSEN. Börn fá ekki aðgang. Jarðarför systur minnar, Kristjönu Albertsdóttur, er ákveð- in laugardaginn 1. júli frá dómkirkjunni og hefst kl. 1 e. li. með kveðjuatliöfn frá Landspítalanum. Fvrir hönd fjarstaddra systkina og ættingja. Anna Albertsdóllir. Það tilkynnist hér með, að maðurinn minn, Ölafur Ólafs- son, skósmiður, andaðist að heimili sinu, Laugaveg 158, i gær, 68 ára að aldri. Fyrir hönd mína, barna og tengdabarna. Þóranna Jónsdóttir. Friðrik J. Ólafsson. Konan mín, Guðrún Möller, andaðist í nólt. Vilhelm Möller. Finun maoea bifreið í góðu standi til sölu með tækifærisverði. Samband ísl. samvinnufélaga. Simi 1080. JBalcaFaF. Takið eftir! — Við framleiðum nú fyrsta flokks JARÐARBERJA- I HINDBERJA- } SultU BL. ÁVAXTA- Verðið Iágt. Sanitas, Sími 3190. Síðustn forvöð. Hinn 1. júlí næstkomandi verður dregið um hina ágætu muni Happdrættis Iðnaðarmannafélags Hafnar- fjarðar. — Miðarnir fást í Reykjavík í Bókaverslun E. P. Briem, en í Hafnarfirði í allflestum verslunum og hjá meðlimum félagsins. Munirnir eru til sýnis á Reykjavíkurvegi 7 — í Hafnarfirði. S!SOOO!SO!S!S5 SOOO! 5CC!S5 SOOC! SOOO! MAÍSMJÖL. LÆKKAÐ VERÐ: Lækkað verð. Hitaflöskur á 1.50. SIG. Þ. SKJALDBERG. SIG. Þ. SKJ ALDBERG. WEEK-END töskur, sem má stækka, á- samt mörgum ódýrum l'erða- töskum. Leburvörndeild Hljóðfærahússlns. 1 Bankastr. 7, og Hljóðfærahúsð Austnrbæjar Laugaveg 38. Jan Kiepura | Nýja Bíó 00 cti 1 c/2 C3 2 Si Cl C3 C3 ~ . • CS 'Cfi sj ; :0 . . r—< , o C. Ol cí SO ÖO 0= a a syngur: Heute Nacht oder nie og La danca, úr myndinni: „f nótt .... feða aldrei!“ Nokkrar plötur á boðstólum. Bankastræti 7. Atlahúð, Laugaveg 38. Heute Nacht oder nie! Tell me To-night! í aótt — eða aldrei! Stórmerkileg ]jýsk tal- og' söngvakvikmynd í 10 þáttum, frá „Chine-Allianz“. Músík: Mischa Spolinasky. ASalhlutverk- iö leikur og syngur hinn heimsfrægi tenórsöngvari JAN KIEPURA, sem talinn er vera einn af snjöllustu söngvurum sem nú eru uppi. Aörir leikendur eru: Magda Schneider, Fritz Schultz, Otto Wallburg o. fl. Mynd þessi hefir hlotið dæmafáar vinsældir hvar sem hún hefir veriö sýnd. „Palads" leikhúsið í Höfn heíir sýnt myndina í 14 vikur, og' þar hafa 250 þúsund manna séö hana. Hér hefir fólki aldrei gefist kostur á aö heyra eins dásamlega sönglist og ætti enginn söng,elskur maöur eöa kona aö láta þetta einstaka tækifæri ónotaö. Sagan sem myndin sýnir er fjörugt ástaræfin- týri„ og leikurinn gerist í fegursta umhverfi í Ítalíu og Sviss. Aukamynd: Ufa-fréttablað. Fróðleikur — Sport. Sími: 1544 xsoooocoísoo5iáíi05sssecatsooöOt>oíXiooííí5«<soeeoíiíSíiíiO!í«OG!seíí5iOí « jt ».r 0 o Hjartans þakkir lil allva, er sýndu mér hlýtt innarþel <! tt « fimtugsafmæli minu, þ. 17. júní s.l. ' g Gnðriður Púlsdótlir, *; Brávallagötu 8. 0 0 ✓ * i i! í tí 1 tt « (S i SOOOOOOOOCOOOÍSOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOÍSÍSOÍSOOÍSOOOOOÍSOCOCOO! atsvein duglegan og reglusaman, vanl- ar á vélbát yfir síldveiðitimann. Upplýsingar á Vitaslíg 8A, 1. lueð, láúgardaginn 1. júlí, kl. 10—12 f. h. G.s. Botnia fer annað kveld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á morgun. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. SkipaafgreiBsla Jes Ziffisen. Tryggvagötu. Sími 3025. Glœný egg og sultutau. Hjörtor Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. verður sett laugardaginn 1. júlí kl. 8'/z síðd. í baðstofu Iðnaðarmannafélagsins í Reykja- vík. — Fulltrúar utan af landi eru beðnir að I gefa sig fram við formann bráðabirgðar- stjórnarinnar fyrir kl. 7 síðdegis. S t j ó r n i n. NýttT Þurkaðar rússneskar grænar baunir, sem eru viður- kendar fyrir gæði, eru nýkomnar. Jafnast á við bestu tegundir niðursoðnar. Matarbóðin, Laugaveg 42. Týsgötu 1. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Kjötbóðin, Hverfisgötu 74. Utbod. Málarameistarar, sem gera vilja tilboð í utanhúss- málun á Vífilsstöðum, vitji lýsingar á teiknistofu húsa- meistara ríkisins. % Reykjavík, 30. júní 1933. Griiðjón Samúelsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.