Vísir - 03.07.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 03.07.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578., Atgreiosia: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, mánudagjuan 3. júlí 1933. 178. tbl. ■ 1 £jósid C— listann. G&ml% Bíó Frúinskemtirsér. Afar skemtileg þýsk tal- og söngva' gamanmynd í 8 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Liane Haid og Ernst Dumcke, og sem franslcur vísnasöngvari Albert Prejean. Innilegt þakklæti lil allra, sem auðsýndu hlutlekningu við andlát og jarðarför Kristjönu Albertsdóttur, systur minnar. F. h. aðstandenda og mina. Anna Albertsdóltir. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Erlendar G. Þorleifssonar. Kona, börn og tengdabörn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að kpnan mín, móðir, dótjtir og syslir okkar, Guðrún Eyþórsdóttir, and- aðist að kveldi þess 1. júlí á Landspítalanum. Fyrir liönd aðstandehda. Sigurður Guðniundsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín elskuleg, frændkona og fósturmóðir, Ingibjörg- Guðmunds- dóttir, andaðist að lieimili sínu, Efri-Brekku, sunnudaginn 2. júlí. — Jarðarförin auglýst síðar. Magnús Jónsson. Guðrún S. Jónsdóttir. Ingvar Þórðarson. Jarðarför kon-u minnar, móður og tengdamóður, Önnu Ásmundsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 5. júlí og liefst með h^pn kl. I e. h. á heimili hennar, Marargötu I. Sveinbjörn Jónsson. Magmis Guðbjartsson. Lilja Schopka. Júlíus Schopka. Halldóra Sveinbjörnssdóttir. Pétur Ingjaldsson. Ágúsla Magnúsdóttir. Jón Sveinbjörnsson. Innilegar þakkir voíla eg öllum þeim, sem sýndu mér Idut- lekningu við fráfall og jarðarför móður minnar, Sigríðar Jóns- dóttur, Bárugötu 34. Fyrir hönd mína og annara aðstandcnda. Elísabet Davíðsdótlir. Ailt með íslensknm skipum! fersl. Edinborg Mánudaginn 3. júlí verÖa seldir: Gardínu | Tau og i BÚTAR. SiJki I Morgunkjólar (lítil númer) mjög lágt \erð. Edinborg. 5c;so;í«oí5;5ííooíío«íí;5«o;í;íoí«5í:í p AmatÖFap. | Framköllun, kopiering og « stækkun, l'Ijótt og vel af g hendi leysl, af útlærðum « myndasmið. íl a Amatördeild S; Laugavegs Apoteks. | Í7hfhnrhf fc/wvrvr h.hr.rur vrvrvr^r hfhrhnr jHrVrwwhiMWMh j*j*j**j,» jsju»jhj»jwhjs jm»jw* við íslenskan húning í mestu úrvali. Keypt afklipt dökt hár. Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðaslræti 1. 40 ÁRA RE YNSLA u er I0gð í hrerja einnstn KODAK". Hans Petersen. Bankastræti 4 Reykjavík. myndavélina, sem er fræg lieimskaut- anna á milli. Af þessari gerð ei» til vél, sem lientar liverju augnamiði og sömu- leiðis pyngju yðar. Nýja Bíó Heute Nacht oder nie! Tell me To-night! nótt — Hattabúiin, Austurstræti 14, uppi. Auk Jiess, að mikill afsláltur er gefinn af öllum sumarhöttum, verður töluvert selt í flokkum fyrir að eins 5 og 10 kr. stykkið. Cfunnlaug Stórmerkileg þýsk tal- og söngvakvikniynd í 10 þáttum, frá „Chine-Allianz". Músik: Mischa Spolinasky. Aöalhlutverk- iS leikur og sýngur hinn heimsfrægi tenórsöngvari' JAN KIEPURA, sem talirin er vera eiiln af snjöllustu söngvurum sem nú eru uppi. Aðrir leikendur eru: Magda Schneider, Fritz Schultz, Otto Wallburg 0. fl. Sími: 1544 hófst í dag, 3. júlí, Afar mikill afsláttur. Ivvenkjólar, 1. flokkur. Verð 5-12 króriur. Kvenkjólar, 2. fl., áður alt að 135 kr., nú 25 kr. Ivvenkjólar, 3. fl., áður all að 150 kr„ nú 15—50 kr. Rvenkjólar, 4. fk, áður all að 150 kr., nú 75 kr. Prjónasilkikjólar, 5. fL, áður 39.75, nú 25 kr. Aðrir kjólar með 10—25% afslætti. Kverikápur, áður alt að 150 kr„ nú 25 kr. Kvenkápur, áður all að 250 kr„ nú 45 kr. Partí af lelpukjóhim og smádrengjafölum fyrir hálfvirði. l’ng- lingaregnkápur, áður 25—30 kr„ nú 10 kr. Golftreyjur bg iumpers með 10—25%. Georgette, einlit og munstruð, áður 9.75, nú 6.50. Slórt úrval af ullarkjólatauum i'yrir afar lágt verð. T. d. áður 12.50, nú 5 kr.: áður 4.95, nú 2.85. Munstruð flauel, áður 5.35, nú 3.95. Silkisokkar frá 1.25. Egta silkisokk- ar 2.95. Undirlakaléreft frá kr. 2.35 í lakið. Tvisltau, léreft, flónel 0. m. fl. afar ódýrt. Verslun Kristínar Signrflardóttnr, Sími 3571. Laugaveg 20A. Nýkomið: Ivaffistell, 6 manna .... 11.50 Kaffistell, 12 manna ... 18.00 Bollapör, postulín .. 0.50 Ávaxtaskálar, kristalglös 3.50 Vatnskönnur 2............ 3.00 Sjálfblekungar, 1 I karat 7.50 Sjálfblekungar með g'ler- penna ............. 1.50 Sjálfblekungar með postu- línspenna .......... 3.00 Vínglös, slipuð, frá .... 0.50 Saumakassar, frá .... 2.50 Ýmiskonar postulínsvörur með íslenskum myndum og fleira, alt með lækkuðu verði. K. Emsrsson i Sii Bankastræti 11. 05 Slagarar ^ cö c siunarsms eru nu X 3 —1 QJ B )íc ~~~ "3 cg . C3 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. :C <3 O d, & O 8 IT H | á boðstólum. Bljóðíærahúslð, Bankastr. 7. Atlabúð, Laugaveg 38. Blóm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Nýtt íslenskt: Tómatar, næpur og gul- rófur. hrhrhrhrhrhnrhr hrhrsrvrhrhr^rhr hrhrhrhrhrhrhrsrvr JV»JV» JhJhJhih JhjhJWh jhJWW* jsjsj*ijs js«jw« Best að auglýsa í Vísi. 5í 5Í5Í5Í5Í 5í 5 íí í 5 í íííOííí 5í5í5í 5Í 5í5í5í5í ííííííí;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.