Vísir - 27.07.1933, Blaðsíða 3
V 1S IR
Efnalaug t
ímíaugjfcgiiiauiítur
ficmisfe fatuííretastta oð iihm
anflawsg 34 <^$íaút 1300 <Mej}k)aotk
Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan
hásbúnað, sem þess þarf með, fijótt, vel og ódýrt.
Talið við okkur eða símið. Við sækjum og send-
t,m aftur, ef óskað er.
] Skemtiför
liDdbergh-flngið.
1 sunnudagstímariii New-
Tork-Herald-Tribune þ. 9. þ. m.
birtist löng og ítarleg grein um
LÍHdbergh-flugið (Lindbergh
on the Arctic Trail) eftir Earl
Hanson verkfræðing sexn hér
er mörgum kunnur frá dvöl
sinni liér. Hefir Earl Hanson,
sem kunnugt mun flestum,
skiáfað allmikið um ísland i
amerísk blöð og alt vinsamlega.
Greinarhöf. bendir m. a. á, þá
er hann hefir lýsl leiðangurs-
áætluninni, að miklar atliugan-
ir og rannsóknir hafi farið
íram, áður en athuganaflug-
leiðangur Lindberghs hófst.
Hann telur Vilhjáhn Stefánsson
böfund hugmyndarinnar um
viðskiftaflug. á norðurleiðinni
og hann hafi lagt fram mikið
starf við athuganir og undir-
búning Jæssara mála. „Vil-
hjálmur Stefánsson har fyrstur
manna fram hugmyndina um
flugferðir í viðskifta augna-
miði á . norðurleiðum. Peary
hafði áður lagt til að flugvélar
væri notaðar við landkönnun,
en V. Stefánsson steig feti fram-
ar og hóf umræður um norður-
svæðin og skipulagsbundnar
farþega og póst flugferðir á
þeim slóðum. Skoðanir hans i
þessum efnum voru fyrst birtar
1922 (ágúst) og árangurinn
varð sá að menn hugðu all al-
ment, að hann væri hrjálaður.
"En frá því þetta var hefir öllu
fleygt fram og ótli manna við
norðrið hefir minkað eftir því
sem þekkingin jókst. Flug-
menn, vísindamenn og fjár-
málamenn fóru að sannfærast
um, að það væri vit i þvi, sem
Villijálmur Stefánsson hafði
haldið fram. Og þeir fóru að
hugsa um flugleiðina vfir ís-
land og Grænland sem ákjós-
milegustu viðskifta-flugleiðina
milli heimsálfanna.“ Earl Han-
son ræðir einnig um leiðangra
þá, sem sendir lrafa verið til
Grænlands í sambandi við
þessi áform, tvo leiðangra
AVilIiams Hobbs jrrófessors frá
Michigan háskóla og yfirstand-
andi leiðangur dr. Belknaps.
Einnig getur Earl Hanson sam-
viskusamlega um ýmsa aðra,
sem lagt hafa fram skerf sinn
í þessum efnum, Alfred Wege-
ner, Courtauld, von Gronau,
Cramer o. fl. Loks gerir hann
grein fyrir samningatilraunum
Bandarílcjamanna við Dani og
Islendinga og árangri þeirra og
að Pan American Airways liafi
falið Vilhjálmi Stefánssvni,
þeim manninum, sem fyrir
10 árum liafi verið kallaður
ópraktiskur draumóramaður,
að hafa yfirumsjón með undir-
búningi og athugunum á noi'ð-
urflugleiðinni. V. St. taki því
virkan þátt í hinum miklu vis-
indalegu og landkönnunarlegu
atliugunum, sem verið sé að
framkvæma, og Lindhergli
fái hlutdeild í heiðrinum af.
(FB).
Veðrið í morgun:
Hiti i Reykjavík 15 stig', ísa-
firbi 12, Akureyri 11, Seyðisfirði
11. Vestmannaeyjum 13, Stykkis-
bólmi 14, Blönduósi 10, Hólum i
Hornaíirði 12. Grindavík 14, Juli-
anehaab 10, Jan Mayen 6, Ang-
magsalik 8, Hjaltlandi 18 stig.
Skeyti vantar frá Grímsev, Rauf-
arhöfn og Færeyjum. Mestur hiti
hér í gær 16 stig, minstur 11 stig.
Sólskin í gær 4.0 st. Yfirlit: LægS
við Suður-Grænland á hreyfingu
austur eða norðaustureftir. Horf-
ur: Suðvesturland, Faxaflói,
Breiðafjörður, Vestfiröir. Stilt og
víðast hjart veður Norðurland,
norðausturland, Austfirðir, suð-
austurland: Hægviðri og víðast
bjart i dag, en sumstaðar nætur-
þoka.
Hallgrímshátíðin.
Alt bendir til þess, að hátíða-
höldin i Saurbæ á sunnudagii
keniur, muni verða geysilega fjöl-
sótt. Farseðla var farið að panta
löngu áður en þeir voru til sölu.
Það má því búast við, að fyrir-
hugað'ur skipakostur reynist
alveg ófullnægjandi, einkum þar
sem margir þeirra, sem ætluöu
landveg. munu verða að fara sjó
leiöina sökum bílaskorts. Af þess
ari .ástæðu er það afaráríðandi að
menn kaupi farmiða sent allra
fyrst — i dag eða fyrri partinn á
morgun ef því verður við komið
— svo að unt verði i tæka tíð að
leitast fyrir um aukinn skipakost
ef nauðsyn krefur. Auglýsing um
hátiðahöldin verður birt hér í blað-
inu á mörgun, enda þótt almenn-
mgur hafi þegar sæmilega hug-
mynd um fyrirkomulag þeirra. —
Minnist ]iess, að hver sá, sem
samkomuna sækir, leggur um leið
stein i hjna fyrirhuguðu Hall-
grímskirkju í Saurbæ. Sn. J.
í Borgarfjörðinn um næstu
helgi er ágæt með því, að fara
með Suðurlandinu eða bíl á
laugardag og til baka á sunnu-
dagskveld. Farseðlar á héraðs-
samkomuna i Reykliolti kosta
15 kr. fram og til baka lijá
Ferðaskrifstofu íslands.
Frídagur Verslunarmanna.
Verslunarmannafélögin gang-
ast fyrir skemtiför í Borgarnes
síðari hluta laugardags 5. ágúst
og sunnudagsmorgun 6. ágúst
Heim geta menn farið á sunnu-
dags eða mánudagskveld að vild.
Séð verður um, að menn geti farið
í bifreiðum á alla helstu staði í
héraðinu. svo sem aö Hreðavatni,
Norðtungu, Reykholti, Grurid i
Skorradal, Hvanneyri o. s. frv. —
l'rekari uppl. fást á skrifstofu
skemtinefndarinnar, Lækjargötu 2,
simi 4292.
kveld kl. 8jö i Varðar-
Flelgason, Bjarni Sigurðsson lækn-
ir, Hannes Guðmundsson læknir
og frú, Þórður Pétursson kaupm.
t)g frú, Ester Hallgrímsson, Jó-
hann Kristjánsson, ungfrú Kaldal,
frú Skaftason, Sigríður Sigurðar-
dóttir, Margrét Gunnarsdóttir, Jó-
hannes H. Jóhannsson og frú, \’il-
hjálmur Björnson, Jóhannes Al-
bertsson. Magnús Guðmundsson,
jóhannes Gíslason, Tryggvi Svein-
bjömsson, Þóra Arnadóttir, Jó-
hanna Jónsdóttir, Agnar Norð-
fjörð, Einar Olgeirsson og írú,
dönsku knattspyrnumennirnir o.
m. fl.
Vörður og Heimdallur.
Fundur
húsinu. Allir sjálfstæðismenn vel-
komnir á fundinn.
Skip Eimskipafélagsins.
Goðafoss kom til Siglufjarðar á
hádegi í dag. Brúarfoss er á leið til
Leith frá Kaupmannahöín, Detti-
foss er í Hamborg. Lagarfoss er
á Akureyri. Selfoss1 er á Siglufirði.
Es. Gullfoss
fór héðan í gærkveldi áleiðis til
Kaupmannahafnar. Á meðal far-
þega voru: Dr. theol. Jón biskup
Gengið í dag.
Sterlingspund .... Kr. 22,15
Dollar 4.80
100 rikismörk þýsk . — 158.12
— frankar, frakkn . ■— 26.11
— belgur 92.75
— frankar, svissn . — 128.55
— lírur . — 35.20
— mörk, finsk . . . ■— 9.84
— pesetar 55.72
— gyllini . — 268.47
— tékkósl. kr. . . . — 19.83
— sænskar kr. . . . — 114.41
—norskar kr. .. . — 111.44
—danskar kr. .. . — 100.00
Hallgrímskirkjan.
Innkomið fyrir bækling um
„Hallgrímskirkju“.
Hestamannafélagiö SleipniP
í Borgarfirði efnir til kappi'eiða á sunnudaginn á bökkum
Hvítár, skamt fvrir innan Ferjukot (íþróttamótsstaðnum).
„Suðurlandið“ fer til Borgarness kl. 5 á laugardag og til
baka á sunnudagskveld.
Góð ferð í fegursta og besta hérað landsins.
Farseðlar lijá
Fepðaskpifstofa islands,
Ingólfslivoli. Simi 2939.
Frá Skotlandi
eru væntanlegjr hingað þ. 1.
ágúst 52 skátar frá Skotlandi.
Verða þeir hér á vegum Banda-
lags íslenskra skáta. Hefir banda-
lagið skipað þriggja manna undir-
búningsnefnd og eiga sæti í henni
Jón Oddgeir Jónsson. formaður,
Daníel Gíslason og Jean Claessen.
Lindbergh-flugið.
Samkvæmt fregn í Kaupmanna-
hafnarblaðinu „Politiken“ ætlar
Lindbergh og kona hans að fljúga
suður til Julianehaab, en því næst
annað hvort yfir Grænlandsjökul
eða suður fyrir Hvarf og yfir
Grænlandshaf til íslands.
(Sendiherraf regn).
Kr.
iira
Hallgrfmssamkomnna
í Saurbæ á sunnudaginn verður
bílferð frá Ferðaskrifstofu ís-
lands, Ingólfshvoli. Sími 2939.
Fargjald fram og til baka 9
krónur.
Jósep, Setbergi ..... 40,00
— Ólafur, Kvennabrekku 35.00
— Ólafur, Arnarbæli .... 15.00
— Halldór, Reynivöllum 8.00
— Þorvarður í Vik 40.00
— Ófeigur, Fellsmúla 34-00
— Guðmundur, Mosfelli 40.00
— Sigurður, Möðruv. 40.00
— Páll, Bolungarvík 50.00
— Jón, Bergþórshvoli 20.00
Grímur skólastj.. Ólafsfirði 35.00
Guðm. skólastj., Keflavík 28.00
Snorri skólastj., Akureyri 35-00
Síra Eiríkur, Bjarnanesi 40.00
— Björn, Asurn 10.00
—- Ásmundur, Hálsi 10.00
—- Eiríkur, Torfastöðum 10.00
—- Gísli, Stafholti 14.00
-—• Stanley. Breiðabólsstað 30.00
Petrea Sveinsd., bóks.. Akran. 5.00
Þórður Þórðars., kennari,
Súgandafirði 3.00
Séra Björn á Borg ib.oo.
— Ingólfur, Ólafsfirði 30.00
-*—■ Gunnar, Æsustöðum 10.00
— Jóh. Briem, Melstað 10.00
Lagt inn í sparisjóðsbók kirkj-
unnar í Landsb,
Einar Thorlacius.
Heimatrúðboð leikmanna
Vatnsstíg 3. Almenn samkoma
i kveld kl. S.
ísland í erlendum blöðum.
í Newcastle Evening Clrroni-
cle þ. 7. júli birtist grein, sem
heitir „Iceland sounds cooler
for a holiday“, eftir „Vaga-
bond“. Greinin, sem fjallar að-
allega um göngur, er skemtileg
og bvggist á bréfum frá Reykja-
víkurstúlku, sem kallar sig
,Nönnu“. (FB).
Ferðafélag íslands.
Á sunnudaginn kemur stend-
ur til að farnar verði þrjár ferð-
ir, ein stutt og tvær lengri, ef
þátttaka verður nægileg. Stutta
ferðin er að Gullfossi og Geysi
og verður komið aftur á sunnu-
dagskveld. Önnur ferðin er
ætluð þeim, sem vilja dvelja í
sumarleyfinu inn við Hvítár-
vatn, og ferðast þar um óbygð-
irnar. Er gert ráð fyrir að þeir
fari einnig á sunnudagsmorgun
og komi aftur á laugardags-
kveld. — Þriðja ferðin er ráð-
gerð á Snæfellsnes og verður
farið í bifreiðum alla leið til Ól-
afsvíkur og staðið þar við tvo
daga, þannig að hægt verði að
ganga á jökulinn ef veður leyf-
ir og skoða sig um víðar. Upp-
lýsingar um þessar ferðir fást á
skrifstofu Ferðafélagsins í mið-
bæjarskólanum í kveld og ann-
að kveld kl. 6—8; fást farmiðar
þar og á afgrciðslu Fálkans í
Bankastræti 3. Farmiða verður
að kaupa fvrir kl. 7 annað
kveld.
í Reykholti
verður hin árlega héraðsskemti-
samkoma haldin á sunnudaginn
kemur. Þar flytur mag. Sigurður
Skúlason erindi og Biarni Björns-
spn skemtir. Hljómsveit leikur
undir dansinum. í Reykholti eru
nóg húsakynni hvernig sem viðr-
ar. • X.
Kappreiðar á Hvítárbökkum.
Hestamannafélagið Sleipnir
efnir til kappreiða n. k. sunnudag
á bökkum Hvitár, skamt fyrir
ofan Ferjukot. Sjá augl.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá G. J.,
kr. frá konu, 5 lcr. írá ónefndum,
p kr. frá ferðafólki, afhent af A.
J. J.. 1 kr. frá K. P. 5 kr. frá konu.
5 kr. frá ónefndum.
Útvarpið.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tilkynningar. Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur.
1 Tónleikar: Einsöngur.
(Maria Markan).
20.30 Erindi: — Baráttan um
bannmálið, I.
(Pétur Pálsson).
21,00 Fréttir.
21.30 Grammófóntónleikar:
Grieg: Ballade í G-moll
f Landmannahelli
og að Heklu verður farið í bif-
reið á laugardag kl. 5 e. h. og
til baka á sunnudagskveld.
Farseðlar á 13 krónur hjá
Ferðaskrifstofu íslands.
Ingólfshvoli. Simi 2939.
Inótt
eða aldrei
sungið af
Jan Kiepnra.
The song of the Guitar, Hung-
arian Rliapsodv No. 2 o. fl. —
spilað af
Zigeuner-hljómsveitinni.
eru nú komnar aftur.
Hljóðfærav., Lækjargötu 2.
Sími 1815.
NÝ BÓK: Heim er hauslar
og nokkrar smásögur aðrar,
eftir Axel Thorsteinson, er
komin í bókaverslanir. Vönd-
uð útgáfa.
NÝ BÓK: í leikslok, smá-
sagnasafn frá heimsstyrjaldar-
árunum, eftir Axel Thorstein-
son, 2. útg. mikið aukin, er
komin út i vandaðri útgáfu.
Fæst hjá öllum bóksölum.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
Ms. Dronning Alexandrine
kom frá útlöndum
gærkveldí.
Skemtiskipið
„General von Steuben“
fór liéS-
an 1 oær.
Botnvörpun.gurinn Maí ,
er nú til viðgerðar og fer
henni lokinni á ísfisksveiðar.
að
(Leopold Godwskv).
Áheit til Slysavarnafélags íslands:
Frá V. S. 5 kr„ N. N. 5 kr.,
J. J. Reykjavík 10 kr., móttekið
frá daghl. Vísi 8 kr., N. N. 3 kr.,
Gömlum sjómanni 5 kr., Kristínu
Einarsdóttur, frú, Bergþórugötu
7, 10 kr., N. N. 5 kr„ N. N. 5 kr.,
Þ. C. 2 kr., Nafnlausum 10 kr. —
Iværar þakkir. — J. E. B.
Aheit á Bamaheimilið Vorblómið
afhent Vísi: 2 kr. frá D. G.