Vísir - 28.08.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1933, Blaðsíða 3
VISIR Haustvörurnar koma nú ineð hverri ferð. Nú síðast fengum við: * Vetrarkápur — Kápuefni — Astrakan í mörgum Jitum — Kjólaefni, ullar og silki — Flauel 11. litir — Nærfatasilki, margar gerðir — Peysufatasvuntuefni, og mikið úrval af ýmsum Bómullarvörum svo sem: ^ Nærfata- og náttfataefnum — Morgun- Ikjólaefnum — Sirtsum — Léreftum — Tvisttauum — Handklæðum og Hand- klæðadreglum — Gardínutauum, fjölbr. úrval, og fjöldamörgum öðrum vörum. drengja til nokkurrar dvalar hér i náinni framtí'S. Þegar skosku drengirnir voru hér, var þaS riátt- úrlega sægur af jafnöldrum þeirra, sem langaöi til a'ö kynnast þeirn, en ósköp stóöu aumingja dreng- irnir misjafnt aö vígi. Sumir gátu meira eöa minna hjargaö sér í ensku, en aörir vitanlega alls ekki. Nærri má geta hvort þeir hafa ekki fundið til aöstööumuriarins. Vonandi veröur minna um hann þegar næsti barnahópurinn kemur hingaö frá Bretlandi. Eg hefi aöeins talað hér urn barnaskóla i ensku. En svo er líka knýjandi þörf fyrir ódýran tnskuskóla vegna þeirra mörgu unglinga, sem búnir eru aö ganga í gegnum einhvern skóla og fá þar nokkurn undirbúning í málinu. Þá vantar æfingu í aö tala og rita og ekki síst að heyra máliö af vör- um innfæddra Englendinga svo' að eyraö venjist hljóöunum alveg óbrjáluöum. Einnig i þeim skóla á kenslan aö sjálfsögöu aö fara frarn eingöngu á ensku. Aö vísu er hér kostur á slíkri tilsögn í einkatim- unr og altaf eru þeir. bestir, en það er langt frá aö. allir, sem á þurfa aö halda, hafi efni á aö borga fyrir einkatíma. Annars ér það vitanlega ómynd aö ekki skuli fyrir löngu hafa verið útvegaður a. m. k. einn enskur kennari handa mentaskólanum og kennaraskólan- urn í sameiningu. Ef eitthvað á aö verða af fram- kvæmdum í haust i þá átt, sem hér jiefir verið bent á, þá fer aö veröa tími til kominn aö hefja undirbún ingsstarfið. Sn. J. Bæjarfréttir Veðrið í morgun: Hiti í Reykjavík 12 stig ísafirði 11, Akureyri 12, Sevð- isfirði 8, Vestmannaeyjum ií, Stykkishólmi 11, Blönduósi 14, Raufarhöfn 11, Hólum í Horna- firöi 12, Grindavík 11, Grimsey 8, Færeyjum 11, Jan Mayen 7, Hjalt- landi 15 st. Skeyti vantar frá Juli- anehaab. Ángmagsalik og Tyne- mouth. Mestur hiti hér í gær 14 st., minstur 10 st. Sólskin í gæ.r 5,0 st. Úrkoma 3,8-mm. Yfirlit: Lægð suðvestur af Reykjanesi á hægri hreyfingu noröur eftir. — Horfur: Suðvesturland: Stinnings kaldi á suðaustan og sunnan. Skúr- ir.' Faxaflói: Suðaustan . kaldi. Skúrir. Breiðafjörður og Vestfirö- ir: Austan og suðaustan gola. Sumstaðar skúrir. Norðurland, norðausturland og Austfirðir: Hægviðri. Víðast úrkomulaust og sumstaðar bjartviðri. Suðaustur- land. Sunnan gola. Skúrir. V élbátur, sem menn óttuðust um nyrðra, er kominn heilu og höldnu til Raufarhafnar. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er væntanlegur til Kaupmannahafnar í dag. Goða- foss kom að vestan og norðan i morgun. Brúarfoss kom til Vestmannaeyja kl. 1. Detti- foss er á leiðinni frá Hull til Hamborgar. Lagarfoss er á Ak- .ureyri. Selfoss kom til Aber- deen í gær. Fer þaðan í kveld. E.s. Lyra kom hingaö í morgun. Meteor, Jiýska hafrannsóknaskipið, kom hingaö í dag. Fimtugur er i dag Sæmundur Rúnólfsson. Lokastíg 24. Stjórn Menningarsjóðs hefir fest kaup á náttúrugripa- safni Guðm. heit. Báröarsonar prófessor, fyrir 25,000 kr. Safniö var metið af þriggja manna nefnd. Hjónaefni. Ungfrú Hulda Brynjólfsdóttir, Skólavöröustíg 44, og Magnús Valdimarsson, Laugaveg 65, opin- beruðu trúlofun sína s. 1. laugar- dag. Vegna fjárhagserfiðleika hafa tveir hreppar leitaö aö- stoðar ríkisstjórnarinnar, Eski- fjarðarhreppur og Eyrarbakka- hreppur. Gengið í dag. ur í Oddfellowhúsinu og liefst kl. 8x/> e. h. Þar verður sameig- inleg kaffidrykkja, ræðuliöld, söngur og dans. Aðgöngumiðar kosta 2 krónur og verða seldir á morgun (þriðjudag) kl. 11— 12 f. h. og 1—2 e. h. í liáskól- anum. Stúdenlum er lieimilt að hafa gesti með sér. Fánalið Sjálfstæðismanna fundur i Varöarhúsinu kl. 8)4 í kveld. Áríðandi að allir mæti. Knattspyrnumót II. flokks. Úrslitakappleikurinn gat eigi farið fram í gær, vegna óliag- stæðs veðurs, en verður í dag kl. 6y2. Ókeypis aðgangur. Útvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Tónleikar. Alþýðulög. (Útvarpskvartettinn). 20.30 Fréttir. 21,00 Óákveðið. 21.30 Grammófóntónleikar: Bach: Symplionia i B- dúr. (Philharmoniska ork., New York, Willem Mengelberg). Sterlingspund .... kr. 22.15 Dollar —- 4.81% 100 ríkismörk þýsk. —- 164.64 — frankar, frakkn . — 27.29 — belgur — 96.91 — frankar, svissn . — 134.48 — lirur — 36.78 — pesetar — 9.84 — mörk, finsk .... — 58.09 — gyllini — 280.44 — tékkósl. kr — 20.77 — sænskar kr — 114.41 —norskar kr — 111.49 —danskar kr — 100.00 Verðskrá september 1933. Kaffistell, 6 manna 11,50 Ivaffistell, 12 manna 18,00 Matarstell, 6 manna 20,00 Matarstell, 12 manna 32,50 Ávaxtasett, 6 manna 4,00 Ávaxtasett, 12 manna 7,00 Matskeiðar, 2ja turna 2,00 Matgafflar, 2ja turna 2,00 Teskeiðar, 2ja turna 0,65 Borðhnífar, ryðfríir 0,80 Skeiðar og gafflar, alp. 0,50 Bollapör, postulín 0,50 Deserldiskar 0,30 Barnafötur 0,25 Barnaskóflur 0,20 Sparibyssur 0,35 Vasaúr, góð 15,00 Vekjarakluklcur, ágætar 5,00 Sjálfblekungar, 14 karat 7,50 Sjálfblekungar m.glerpenna 1,50 Ótal margt afar ódýrt. K. Eínarssoo l irnssou. Bankastræti 11. Stúdentafélag Reykjavíkur og Stúdenlaráð háskólans gangast á morgun (þriðjudag) fyrir samsæti fyrir hollenska stúdenta, sem hér liafa dvalist i suniar. Hollendingarnir eru rúmlega 20, bæði karl- og kven- slúdentar og liafa látið í ljós sérstaka ósk um að bitta ís- lenska stúdenla. Samsætið verð- Sapn af Kalaf prinsl og keisaradótturinni kínversku. Ljósakrínur nýkomnar. Raftækjaverslun fslands Trvggvagötu 28. Framh. En Kalaf lét nú ekki þessar fortölur aftra sér, því svo liafði andlitsmvndin gert hann bráð- ástfanginn í keisaradótturinni, og þegar hann í annan stað hug- leiddi sínar bágu ástæður, þar sem hann var sviftur ríkiserfð- um, þá var honum næst skapi að skoða koniu sína til Peking eins og bending forlaganna um það, að þar mundi liann ef til vill fá fullar bætur síns fyrra andstreymis. Fór hann því næsta morgun til keisarahallar- innar, þrátt fvrir allar bænir görnlu konunnar. En áður liann færi, þá gaf hann henni alla sína peninga, því liann leit svo á, að tækist sér að leysa úr spurningum keisaradótturinnar, þá yrði liann að sjálfsögðu tengdasonur Kínakeisara og fengi gnótt fjár, en ef það mis- tækist og liflát lægi fyrir sér, þá liefði liann ekkert við peninga að gera. Ekkjan hafði fengið hinn besta þokka á Ivalaf, tók nú að vísu við peningunum, en gaf mestan hluta þeirra fátæk- lingum eða prestunum, til þess að kaupa bænir þeirra og árnað Ivalaf til handa, er svo mikið var í húfi. Þegar Kalaf kom i fórgarð liallarinnar, þá varð þar fyrir lionum lifvörður keisarans skip- aður i raðir, tvær þúsundir manna með hjálmum og skjöldum og gráar fyrir járn- um. Einn af sveitarforingjun- um stöðvaði Kalaf og spurði livað hann vildi þar í höllinni. „Eg er prins úr öðru landi,“ svaraði Ivalaf, „og kem eg til að tjá keisaranum liollustu mína og jafnframt til að reyna að leysa úr spurningum keisara- dótturinnar!“ Við þessi orð leit sveitarfor- inginn stórum augum á Kalaf og mælti loksins eftir nokkra þögn: „En veistu það líka kóngsson að þú kemur hingað lika til að stofna þér í vísan bana. Þá liefði verið betra að vera kyr i þínu eigin landi og slá þessu kvonfangi með öllu úr lmga þínum, því Túrandot fær þú aldrei. Þótt þú værir lærðari en sá lærðasti mandaríni, mundi þér aldrei auðið verða að svara hinum myrku spurningum keisaradótturinnar.“ „Eg þakka þér fyrir heilræð- ið,“ svaraði Kalaf, „en úr þvi eg einu sinni er liingað kominn, þá er mér lítið um það gefið að hverfa á leið aftur við erindis- leysu.“ , „Nú vel,“ mælti foringinn, „fyrst þú engum ráðum vilt taka, þá máttu minna vegna ana út í ógæfu þína.“ Að svo mæltu sneri foringinn bakinu við Ivalaf, en hann fór inn i liöllina og gekk í gegnum langa röð af herbergjum þang- að til liann kom i salinn þar sem Altún keisari var vanur að veita mönnum álieyrn. í áheyrnarsalnum'var hásæti þriggja álna hátt í lögun eins og dreki, og tjaldhiminn yfir úr gulu þykksilki, senv livildi á fjórum stálsúlum. Undir þeim tjaldhimni sat Altún lceisari; var hann í gullrósuðum silki- slopp og liafði hann niikið skegg og sítt, sem gerði lvann enn virðulegri ásýndunv? Þegar keisarinn sá’ Kalaf á meðal þeirra, er áhevrnar ósk- uðu, þá rak liann augun í liinn útlenskulega búning lians og gerði því nvandarina nokkrunv bendingu, að hann skyldi spyrja lvann, lvverrar stéttar hann væri og í hvaða tilgangi libnn væri konvinn þar til lvirðarinnar. Svaraði Ivalaf spurnmgu mandarínans þannig: „Seg herra þínum, að eg Sé einkasonur koungs nokkurs og hingað konvinn í því skyni, að mælasl til þeirrar sænvdar, að verða teivgdasonur lvans!“ Keisaranum brá svo við þetta svar Kalafs, að hann brá lit og varð náfölur í andliti; félst lvon- unv svo nvikið unv, að hann varð að slíla álveyrnarfundinum. En er hann hafði jafnað sig aftur, sté liann niður úr lvásætinu, gekk að Kalaf og mælti: Framlv. Barnapelar ör Jenaer gleri eru þeir bestu senv fást, þeir fást i tveinv stærðum, með og án lirings. Springa ekki þó heitt sé látið á þá — Biðjið þess vegna ávalt unv Jena- barnapela. Þeir eru seldir í Laugavegs Apóteki, þar fást einnig lvinar viðurkendu Kryst- al-túttur. Skiftið við Laugavegs Apotek. TILKYNNING. Hér Wveð tilkynnist, að eg undirritaður liætti bílferðunv á nvilli Borgarness og Búðardals fyrst unv sinn. Guðbr. Jörundsson, bílstjóri. Kartöflur pokinn á kr. 6.00, tómatar lvvítkál, rauðkál, blónvkál, rauð- beður, gulrófur, gulrætur, cí- trónur, appelsínur, epli. — Egg glæný 0,16. Halldór R. Gonnarsson. Aðalslræti 6. ] Sími: 4318. Heiðrnðn húsmæðnr Þið, senv ekki lvafið þegar reynt eftirtaldar vörur: Kirsuberjasaft, Fægilög, Soyur, Matarlit . frá Nýju Efnagerðinni, Rvík, biðjið kaupsýsluinann vðar um þær til revnslu, yður mun ekki iðra þess. F. Skúlason forstjóri. Tryggvagötu 26. írni Pétnrsson læknir er kominn heim. Trnlofnnarhringir og stein hringir í miklu úrvali. Jún Sigmnndsson, gullsmiður. Laugaveg 8. korkeinangrunarplötur. Expan- derað, lyktarlaust. 2J4—3—4 cnv. Ávalt fyrirliggjandi. Hvergi lægra verð. Sérstök tilboð ef unv stærri sölu er að ræða. ísleifnr Jónsson Aðalstræti 9. Sími: 4280. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.