Vísir - 27.09.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 27.09.1933, Blaðsíða 3
V1 t> IR STUDEBAKER Törubilar eru ábyggilegir og gangvissir. Það liefir revnslan sýnt hér sem annarstaðar. — Kaupið þvi að eins Studebaker. Hafið hugfast hvei'su áríðandi það er að bíla- sali hafi ávalt til varahluti. — Áth. Byggi yfir bíla af öllum gerðum. Langferðabíla fvrir 20 menn, hrauðbíla o. fl. IÐNO Annað kveld kl. 8 Vz - Síðasta sinn. Egiil Vilhjálmsson, Laugavegi 118. Sími: 1717. Munid að þér fáið föt ykkar hreinsuð og pressuð og við höfum klæð- skera sem annast allar viðgerðir á föturn yðar jafnframt þvi sem þau eru hreinsuð og pressuð. — Fljót afgreiðsla. — Ödýr (Og vönduð vinna. Föt sótt heim og send eftir óskum. Gufupressan „Stiarna". Sími: 4880. Kirkjustræti 10. "£. Guðmundsson, Merkurgötu 7, Hafnarfirði. No. 2728: Bjarni Jósefsson, Njálsgölu 37, Rvík. No. 1092: Ásta Baldvinsdóttir, Njálsgötu 82. No. 2688: Ingólf- nr Theodórsson, Viðvík við Laugarnesveg. No. 3252: Axel Kristján Eyjólfsson, Njálsgötu 42, Rvík. A,ðalfundur K. R. verður haldinn næstkomandi •sunnudag kl. 2 e. h. í Iv. R.-hús- mu, uppi. Útvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Tónleikar: Einsöngur. (Sveinn Þorkelsson). 20.30 Erindi: Frá útlöndum. (Síra Sig. Einarsson). 21,00 Fréttir. 21.30 Grammófóntónleikar. Mendelsohn: Fiðlu-kon- sert í E-moll. (Kreisler). Hitt og þetta. Svefnsýkin vestra. Eins og áður hefir verið geti'Ö létust 41 manris aí völdum svefn- sýki í St. Louis í surnar. í öSrum borgurn Bandaríkjanna létust 14 manns af völdurn veikinnar. Frá Detroit er loks sírnaö 30. ágúst, þar heföi fimrn veikst af veik- inni og þrír látist. — (FB). Darius og Girenas. Eins og kunnugt er, hrapaði flugvél þeirra Dariusar og Gi- renas til jarðar, er þeir áttu að eins ófarnar 400 mílur af flugi sinu frá New York til Kovno. Báðir flugmennirnir biðu bana. Flugvél þeirra hrapaði til jarð- ar í Þýskalaixdi og birtu ýms blöð getgátur um, að Þjóðverjar hefði skotið á þá, haldið þá vera Pólverja, á ólöglegu flugi yfir Þýskalandi o. s. frv. Stjónxin i Lithaugalandi setti nefndá lagg- írnar til þess að rannsaka or- sök slyssins. Samkvæmt Reuter- fregn komst nefndin að þeirri Útstiliing á ritvélum, ritvélahlutum, skiáfstofustóhxixx o. fl. til- heyrandi skrifstofum. — Tryggvagötu 28. í 50 og 100 kg. pokunx, nxjög ódýrt. Saumgarn, Niðui-suðudósir, Laukur, Rúsínur og allskonar krydd í slátrið. Páll Hallbjörnsson. Sími: 3448. (Von). íxiðurstöðu, að orsök slyssins hafi verið „slæmt veður og þreyta“. Án dónxs og laga. í Tuscaloosa, Alabanxa, U. S. A., var hvit stúlka xxxyrt snemixia í þessunx nxánuði. Blökkumenn nokkurir voru grunaðir unx rnorðið og settir í fangelsi, en æstur lýður braust inn í fangelsið, tók fangana, þi’já talsins, og skaut þá til bana. Hjólreiðar hafa mikið aulcist 4 seiixixi mánuðum í Bandaríkjunum og er það sumpart afleiðing kxæpp- unnar, því að fjöldi xnanna, senx áður höfðu bifreiðir, hafa íxxx ekki efni á því. Þamxig er sagt, að fleiri hjólreiðamenn hafi koxxxið í þjóðgarða landsins í sumar en íxokkuru sinni. (UP — FB). Hassan Prichtina, fyrverandi forsætisráðherra í Albaníu, var myrtur í Saloniki i Grikklandi þ. 14. ágúst. Morð- inginn var Albaníumaður, senx átti Prichtina grátt að gjalda. Þinghöll þjóðabandalagsins. Frá Genf er símaö, aö vel rniöi áfram nxeð hina nýju höll þjó'Sa- handalagsins, sein er af svipaöri Alex og Richard Lækkað verð. Miðar á 1,00 og 1,50 seldir í Sími sími um alt liúsið, H1 j óðf ærahúsinu. 3656 og Atlabúð, _________ 3015, og við inngánginn ef nokkuð er óselt Chrom'Mðaðnr horðbnnaðnr. Borðhnífar með ryðfriu stál- blaði ............ 3.00 Matskeiðar ......... 1,25 Matgafflar ......... 1,25 Teskeiðar .......... 0,65 Chrom-húðaða hluti þai’f ekki að fægja, og eru afar haldgóð- ir. Kaupið öll yðar bxisáhöld hjá nxér. Sigui’ður Kjartansson. Laugavegi 41. Sínti: 3830. kaffistell, borðhúnaðui’, gler- vörur og fleira nxeð 10% af- slætti þessa viku. Notið tækifærið. Verslun Jóns B. Helgasonai’. Laugavegi 12. Tatnsleiðslntæki Galv. Rör. Sanxbandshlutir. Dælur. Kraixar. Hvergi ódýrara eix í Byggingavöruverslun Isleifs Jónssonar. Aðalstræti 9. Sími: 4280. Annan vélstjóra vantar strax. Þarf að geta lagt fraixx dálítið af pen- ingum. Tilboð leggist inn á afgT, Visis, nxerkt: „Vélstjóri". Album íxýjar tegundir. Lægst verð. Bportvöruhús Reykjavíkur. Yerðlækknn Hveiti: „Perfekt“ í 50 kg. pokurn á kr. 13,50. Alexaxxdra í smápokunx, mjög ódýrt. ¥ersL Höfn, Vesturgötu 45. Sími: 2414. stærö og höllin í Versölum. Áætl- aöur kostnaöur af snxíöi þinghall- ar bandalagsins er fimm miljónir dollara. Búist er viö, aö snxíöinni verði lokið að fullu í ágústmánuði 1935- (UP. — FB,). dömubindi er búið til xxr dún- mjúku efni. Það er nú nær ein- göngu notað. Eftir notkun má kasta þvi í vatnssalerni. Pakki með 6 stykkjum kostar 95 aura. Laugavegs Apotek. Sjóndepra og sjónskekkja Ókeypis rannsóltn af okkar út- lærða „Refraktionist". Viðtals- tími: Kl. 10—12 og 3—7. F. A. THIELE. Austurstræti 20. Ferðir oft á dag B. S. R. Sími: 1720. Bldm & Ávextir Hafnarsti’æti 5. Sími 2717. Kaktuspottarnir margeftirspurðu eru nýkomnir. Enn frenxur Blómlaukar. i B Æ K U R. I Skáldsögur í miklu og ódýru úrvali;einnig ljóðmæli og fræði- rit. Fornbókaverslun H. Helga- sonar, Hafnarstræti. Kaupandi að Iieilum og hreinum bókum, sérstaklega skáldsögum í dönsk- um þýðingum (Wallace, Wode- house o. s. frv.). (1597 FÆÐI I 5GOO;iOOQOOOO;SCOOÍÍOOOÍÍOGCO« Get tekið 3—4 menn í fæði. Uppl. á Bergstaðastræti 4. Sigur- þóra Bjönisdóttir. 5 SOGÖOÍSÖÖQÍSÖCOíSOOÖSSÖÖÖÍXSeíX Fæöi fæst í Lækjargötu 12 B, niöri. Anna Benediktsson. (1637 Gott og ódýi’t fæði fæst í Ing ólfsstræti 5. (1583 Fæði. Lesið! Skólastúlkur og aðrar, reyniö ódýrt fæði. Upplýsingar Suðurgötu 8 A. (i393 Matsalan Lindargötu 8 E uppi selur fæöi, 2 kr. á dag. (1Ó24 Gott faéði og ódýrt selt á Bergstaðastræti 8. (1267 \ KENSLA | Kenni byrjendum ensku og les nxeð skólabörnum. Uppl. í síma 2015 eða Bárugötu 34, uppi, eftir kl. 7. (1601 Saumanámskeiðið lieldur á- franx. Kveldtímar frá 8—10. — Austurstræti 12. .Ingibjörg Sig- urðardóttir. (1589 Saumanánxskeiö byrja eg 1. okt. Jóhanna Þóröardóttir, Garðastr. 19 (3 hæö). (1612 Þær stúlkur, sem ætla aö vera á kjólasaumanámskéiðinu í október, láti mig vita, senx fyrst. Hildur Sivertsen. Sími 3085. Mjóstræti 3. (1607 Orgelkensla sem að undan- förnu. Óðinsgötu 30 A (bakhús) Heima kl. 3—5 og 7—9. Árni Eii’íksson. (1335 Kenni byrjendum að leika á orgel-harmonium og píanó. Til viðtals i Þingholtsstræti 33, kl. 5—7 síðdegis. Guðríður Páls- dóttir. (141 Trésmiðir! Múrarar! — Veiti kenslu í fagteikningu 0. fl. Guöm. Guðjónsson, Bergstaðastræti 6. Sírni 3188. (i372 Tungumálaskólinn Laugaveg 11. Viötalstími fj’rst urn sinn 10—12 og 4—6- (759 Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son. Laugaveg 76. Heima kl. 8 síðd. (847 Píanókensla. Eg undiri’ituð byi’ja kenslu 1. október. Uppl. í sínxa 3568. Eftir 1. október, Tjarnargötu 39. — Ásta Ólafsson. (1661 Kenni teikningu og aö nxála á tau og margskonar handavinnu. Er til viðtals frá kl. 4—5 e. h. á Grettisgötu 55. Guðfinna Helga- dóttir. (^679 P LEIGA | Stór sölubúð, meö kontor, pakk- húsi 0g bakherbergjum, til leigu í miðbænum. Tilboð rnerkt: „xo“, sendist Vísi. (1422 i húsnæði | ígoöö; ;ooo; íooo; xxxí; sootx xxxx 8 2—3 lierbergi og eldlxús g « óskast 1. okt. Tvent í g 8 lieimili. Uppl. í síma 1380. x XXXXXXXiöOOÍÍOÖÖOÍXiOOOOOOOí Stórt forstofuherbergi til leigu fra 1. okt., á Laufásvegi 19. Uppl. lijá August Hákans- son, verel Regnboginn, Lauga- veg 19. Sími 4896. (1600 Námsmey eða stúlka í fastri stöðu getur fengið herbergi með annari. Fylgir rúm og þjónusta. — Uppl. á Laugaveg 70B, uppi. (1598 1—2 rúmgóð herbergi, nálægt miðbænum, óskast. — Tilboð, merkt: „13“, sendist Vísi. (1594 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. 3 í heimili. — Sími 4556. (1586 Stofa til leigu fyrir einlileypa á Bóklilöðustíg 8, uppi. (1584 I Stofa til leigu fyrir einhleyixa. Laugavatnshiti. Uppl. á Njáls- götu 83. (1582

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.