Vísir - 04.10.1933, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
A USTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
23. ár.
Revkjavik, miðvikudaginn 4. október 1933.
270. tbl.
Gamla Bíó
Tákn
krossins.
Heimsfræg stórmýnd í 12 þáttum frá dögum
Nerós keisara. — Aðalhlutverkin leika:
Charles Laughton — Claudette Colbert.
Frederich March — Elissa Landi
Nýja Bíó
Rörn fá ekki aðgang.
Loftui*
Barnamyndir.
í Nýja Bíó sýnir í nokkra daga ljósmyndir (litmyndir) í þetta
skifti að eins af börnum, við Nýja Bíó-innganginn (sýningar-
skálanum). — Það er ómaksins vert, að sjá þessar myndir.
Útsalan
heldur áfram i nokkura daga. Taubúlar, vetrarkjólar og und-
irföt. Stærsta úrval af vetrarkápum, saumaðar éftir nýjustu
tísku. Verð við allra bæfi. Fallegir samkvæmiskjólar, nýjasta
líska.
Sigupðup Guðmundsson,
Laugavegi 35. — Sími: 4278.
Tilbúin föt og frakkar
í miklu úrvali, Jieimasaumuð, fata- og frakkaefni, frá
því ódýrasta, sem til er á markaðinum. Fæ altaf*eitt-
hvað nýtt með liverju skipi frá útlöndum. Afgreiði
föt á einum degi, ef óskað er.
Nokkrir fatnaðir, sem ekki hafa verið sóttir, selj-
ast með miklum afslætti. Öll ljósari föt, ágæt til hvers-
dagsnotkunar, með tækifærisverði.
Andrés Andrésson.
Laugaveg 3.
Sti g a liaxid.Fi9.
MAHOGNI í stigahandrið fyrirliggjandi. — Hefi vanan
mann til að setja upp handrið.
MAGNÚS JÓNSSON,
trésmiðja.
Vatnsstíg 10A.
Sími 3593
Tilkynning.
Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiftamönnum
mínum, að eg undirritaður hefi selt hr. úrsmið Har-
aldi Hagan, úr- og skrautgripaverslun rnína, ásamt úr-
smíðavinnustofu í Austurstræti 3.
Virðingarfylst,
SIGURÞÓR JÓNSSON.
Samkvæmt ofanrituðu hefi eg keypt úr -og skraut-
gripaverslun ásamt úrsmíðavinnustofu Sigurþórs Jóns-
sonar. —
Mun eg kappkosta, að gera viðskiftamenn míria
ánægða ineð vörur og vinnu.
Virðingarfylst,
Sími 3890. HARALDUR HAGAN.
Jarðarför okkar lijartkæru eiginkonu og móður, Sigurlínar
K. Jónsdótíur, fer fram frá fríkirkjunni fimtudaginn 5. þ. m.
og hefst með bæn frá lieimili liennar, Bárugötu 30, kl. 1. e. h.
Kransar afbeðnir.
Jón Jónsson. Kristín Jónsdóttir.
J. ÞOPMkSSOn.
Bankastræti 11.
hvítemalj. eldavélar, fyrir-
liggjandi i mörgum tegund-
um.
Verðið afar lágt, miðað við
sambærilegar tegundir.
Norðmann.
Símar: 1280.
þýslí lal og
Sonóvanwr.d meb hallandi
Mmsih efiip ffiobertQiblz
ao<xlhluloiv\
f íi angíhoííl og
Síðaota áttn.
Sími 1544.
Félagr
V e stiir-islendln ga
heldur fund i kveld kl. 8V2 í Iðnó.
iiafa veslan liafs, eru velkonmir.
Allir, sem verið
Stj órnin.
Nopðlenskt
dilkakjöt, lifur, hjörtu og svið,
íslenskt smjör og egg.
Merdixtoi?eid,
Fríkirkjuvegi 7.
Sími 4565.
Nokkrum
saumastúlkum
get eg bætt við á Saumastof-
una, Garðastræti 39.
Monopol’s yOriginal*
4 tíma lakk
með klukkuskífumerkinu.
er tvímælalaust besta gólflalckið, sem flytst lil landsins.
5 ára reynsla hér á landi hefir borið þann árangur,
að lakk þetta hefir þótt taka langsamlega fram öllum
hingað til þektum gólflakktegundum, og hefir lilotið
fjölda meðmæla, bæði frá málurum og' húseigendum.
Monopol’s „Original“ 4 tíma gólflakkið er uppáhald
hin-na mörgu búsmæðra, er hafa notað það á gólf sín.
Monopol’s „Original“ 4 tíma gólflakk má einnig nota,
með góðum árangri, á mublur og veggi innanhúss. Verð-
ur spegilgljáandi. Þornar á 4 tímum. Sé ])að borið á að
kveldi, er það glerliart að moi'gni. Springur ekki, jafnvel þótt dúkum þeim, sem það
er borið á, sé vafið upp, eftir að það liefir náð sinni réttu hörku.
Húsmæður! Hið mikla erfiði, er þið liafið liaft við að bóna gólf ykkar, fellur
H—.M —
niður, ef þið að eins notið gólflakkið með klukkuskífumerkinu. Mjög sjaldan þarf að
bera lakk þetla á, með því að gljáinn helst rnjög lengi. Að eins strjúka gólfin yfir með
deigum klút. Sé farið nákvæmlega eftir settum notkunarreglum, sem annars eru mjög
auðveldar, er tilætluðum árangri náð.
Aðalkostur einnar lakktegundar er ekki, að það þorni óeðlilega fljótt, heldur, að
það sé haldgott, bæði hvað gljáa og efni snertir, en þorni á hæfilega löngum tíma. Þá
kosti lxefir Monopol’s „Oi'iginal" 4-tíma gólflakkið með klukkuskífumerkinu.
Forðist eftirlíkingar! Þá er þér þarfnist góðrar gólflakktegundar, þá biðjið kaup-
mann yðar um Monopol’s „Original“ 4-tíma gólflaklt með klukkuskífumerkinu.
Monopol’s „Original“ 4-tíma gólflakkið fæst hjá eftirtöldum verslunum i ng
1 kg. dósum, með loftþéttu loki:
** « ' . _
Verslunin Vaðnes, Laugaveg 28 (símar 4361 og 3228).
— Geysir, Hafnarstræti.
— O. Ellingsen, Hafnarstræti.
. — Sigurðar Iijartanssonar, Laugaveg 41.
Járnvörudeild Jes Zimsen, Hafnarstræti og
Ferd. Hansen, kaúpni., Hafnarfirði.
Fyrirliggjandi í heildsölu, til kaupmanna og kaupfélaga, lijá umboðsmanni verk-
smiðjunnar, Hirti Hanssyni, umboðssala, Laugaveg 28 (simar 4361 og 3228), er einnig
útvegar lakk þetta beint frá vérksmiðjunni.