Vísir - 04.10.1933, Qupperneq 2
VÍSIR
Höfuni fyrirligg.jandi:
Bárujárn, nr. 24 og 26, alJar lengdir.
Slétt járn, nr. 24 og 26, 8 fela.
Þakpappa, í rúllum á 6 fermetra, 4 þyktir.
Þaksaum, i pk. á ca. 350 stlv.
Rúðugier, blöðrulaust, í Iís. á 200 1‘erfet.
Girðinganet, 68 og 92 cm. liæð, 100 og 50 mtr. í
rúllu.
Gaddavír, ca. 350 mtr. í rúllu.
Kengir, 4 tegundir.
Járnstólpar, 182 cm. langir, gataðir eftir fyrir-
mælum Búnaðarfélagsins.
Hænsnanet, 3 tegundir í rúllum á 30 mtr.
S í mi: 1-2-3-4.
wr AigljsiS I V1SI.
fmskeyfi
Afnám
bannkganna.
—o-
Niðurl.
II.
—o—
Vínarborg, 3. okt.
United Press. - FB.
Skotið á Dollfuss kanslara.
Uppgjafahermaður nokkur
gerði í dag tilraun til þess að
drepa Dollfuss kanslara. Skaut
hann úr byssu og liæfði liann
i vinstri liandlegginn. Farið var
með Dollfuss á sjúkrahús og
bundið um sárið, sem eigi
reyndist liættulegt. — Upp-
gjafahérinaður þessi var ó-
breyltur liðsmaður á meðan
hann var i hernum.
Vínarborg, 4. okt.
United Press. - FB.
Áreiðanlegri fregnir eru nú
fyrir hendi um árás þá, sem í
dag var gerð á Dollfuss kansl-
ara. Hann hafði verið á fundi i
ílokki kristilegra jafnaðar-
manna og var að ganga frá bif-
reið sinni inn í þinghúsið þegar
maður að nafni Rudolf Dertil
tók upp litla skammbyssu og
skaut tveimur skotum á kansl-
arann. Annað skotið kom í
liægri liandlegg og varð eigi
mikið sár, en liitt kom i rif-
bein vinstra megin. Dollfuss lét
sér hvergi bilt við verða og
skipaði svo fyrir, að sér skyldi
ekið til Eiselberg-sjúkrastof-
unnar. Þar gerði húslæknir
hans, Denk að nafni, að sárun-
um, en því næst ók Dollfuss
heim ásamt konu sinni. —• Der-
til og atlmargir aðrir, er nær-
staddir voru, voru handteknir.
— Lögreglan segir að Dertil
Iiafi sagt að hann hafi sýnt Doll-
fuss tilræðið til þess að sýna al-
menningi, að „hann sé ekki fær
um að annast sjálfan sig og þvi
síður stjórn landsins“.
Madrid, 4. okt.
United Press. - FB.
Spænska stjórnin beiðist
lausnar.
Þjóðþingið hefir með 189
gegn 91 atkv. samþykt van-
traust á Lerroux-stjórnina. —
Þegar atkvæðagreiðslan hafði
farið fram, ók Lerroux til for-
setaliallarinnar og beiddist
lausnar fvrir sig og ráðuneyti
sitt.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
Áður en gengið verður lil at-
kvæða um bannmálið, er kjós-
öndum skylt að hafa gert sér
ljósa grein fjæir þvi, livað við
muni taka, ef bannið verður af-
numið. —
Við vitum hvað við höfum
og eins hitt, að lengi getur ilt
versnað. Bannið hefir verið fót-
um troðið í 20 ár og lýðnum
sagt til í lögbrotum og bruggi.
Og nú er svo komið, að lieita
má, að því er fregnir herma,
að bruggað sé í hverri sveit
landsins. — Það er ekki efnilegt
ástand og full von til þess, að
bindindismenn og aðrir vilji
losna við þenna ófögnuð.
Andbanningar virðast þeirr-
ar skoðunar, að brennivínsgerð
til sveita mundi hverfa mjög
bráðlega, ef leyfður væri inn-
flutningur sterkra drykkja. Og
þeir eru víst sannfærðir um, að
enginn bruggari mundi geta
þrifisl í kaupstöðunum, er nægi-
legt væri þar fyrir af sterku
áfengi lögleyfðu. Hið síðara er
ekki allskostar ósennilegt, ef
hin löglegu vín yrði seld vægu
verði. — En til þess munu ekki
miklar líkur. Bruggararnir telja
það hina mestu fjarstæðu, að
rikið geti kept við þá um brenni-
víns-verðið. Færi og heldur illa
á því, að ríkisvaldið legði út í
þvílíka samkepni.
Svo er talið, að framleiðslu-
kostnaður bruggaranna á einni
brennivínsflösku (þriggja pela)
fari ekki fram úr einni krónu,
en sumir nefna 50 aura eða
lægri upphæð. Verðið mun nú 5
—10 kr. í smásölu, en bruggarar
þeir,sem heildsölu rekaeðahafa
útsölur víðs vegar, munu selja
lægra verði, svo að umboðs-
menn þeirra geti kept við aðra
bruggara og borið þó úr být-
um nokkur Iaun fyrir ómak og
áhættu. Svona er þessu liáttað
ekki óvíða.
- Það er engum vafa bundið, að
bruggararnir eru reiðubúnir að
lækka brennivínsverðið, ef á
þarf að halda. Þeir geta hæglega
farið niður í 2—3 krónur (fyrir
lieilflösku) og liaft þó góðan
hagnað af iðju sinni. Þarf eng-
inn að láta sér detta í hug, að
rikisbrennivínið vqrði selt svo
lágu verði.
Verðsamkepni við bruggar-
ana af ríkisins hálfu kemur þvi
ekki til álita. — Verður þá að
treysta þegnskap áfengiskaup-
andans, og færi betur, að hann
reyndist líkur því, sem and-
banningar þykjast gera sér í
hugarlund. — Revnslan gæti þó
orðið sú, að allur þorrinn gengi
í þá lindina, sem ódýrastan
byði svaladrykkinn.
»
HI.
Kunnugir þykjast mega full-
yrða, að nálega allur bruggara-
skarinn muni greiða atkvæði
með afnámi bannlaganna.
Þetta er skiljanlegt. Þeir ólt-
ast ekki samkepnina við hina
frjálsu, sterku drykki ríkisins.
Þeir vita sem er, að þeir geta
altaf undirboðið ríkið og hagn-
ast samt. Þeir vita enn fremur,
að atvinnan verður mun örugg-
ari, þegar nóg er til af sterlc-
um drykkjum í frjálsri versl-
un. Þeir þykjast vita, að leiðin
verði ekki auðrakin til þeirra,
er kenna má stjórnarbrennivíni
um alt fyllirí. Og loks búast
þeir við því, að enginn fáist til
þess, að skima eftir bruggur-
lun og þefa í allar áttir, er land-
ið alt er orðið fult af lögleg-
um brennivíns-daun. Þá detti
niður af sjálfu sér öll þefara-
menska, en liver og einn brugg-
ari geti búið að sínu og skift
við náunga sinn í friði.
Þjóðin verður að íbuga gaum-
gæfilega og hleypidómalaust,
hver breytingin muni verða,
er bannlögin eru lir sögunni.
Eg hygg að hún verði eink-
um sú, að meira verði drukkið,
er ríkið fer að vasast í þvi, að
selja sterk drykkjarföng. —
Brennivínsgerð i landinu mun
og aukast stórkostlega í skjóli
liinnar frjálsu verslunar. —
Leggi ríkið mikið á vínin og
haldi þeim i liáu verði, mun
ekki verða um mikla sölu að
ræða, nema þá lielst til cfnaðra
manna. — Allur almenningur
kaupir „íslenska brennivínið“
eftir sem áður, enda verður þá
séð um, að það fáist hindrunar-
laust og sem allra viðast. Taki
þing og stjórn hinn lcostinn, að
selja vínin væg'u verði og leggi
jafnvel út i samkepni við brugg-
arana, eins og sumir eru að tala
um, mun hin „íslenska brenni-
vínsgerð“ láta koma krók á
móti bragði. Þá fellur „brugg-
ara-vínið“ svo í verði, að ríkið
gefst upp i „samkepninni“. —
En þegar áfengið er selt mjög
lágu verði, má telja örugt, að
salan aukist til mikilla muna og
þar með drykkjuskapur þjóð-
arinnar.
1. okt. ’33.
Vox populi.
Bæjarfréttir
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavik 8 st., ísafirði 8,
Akureyri 7, Seyðisfirði 7, Vestm.-
eyjum 8, Grimsey 4, Stykkishólmi
8, Blönduósi 8, Hólum í Horna-
firði 7, Grindavík 9, Færeyjum 11,
Julianehaab 3, Angmagsalik 8 st.
Mestur hiti hér í gær 9 st., minst-
ur 6. Úrkoma 0,4 mm. Yfirlit: Há-
þrýstisvæði yfir hafinu vestur af
Bretlandseyjum, veldur hægri vest-
anátt hér á landi. — Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð-
ur: Vestan gola. Dálítil rigning.
Vestfirðir, Norðurland, norðaust-
urland: Hæg vestanátt. Skúrir,
einkum i útsveitum. Austfirðir,
stiðausturland: Norðvestan gola.
Úrkomulaust. Viða hjartviðri.
Átvinnubætúr.
Samþykt var á bæjarráðsfundi
29. f. m. að „láta vinna i átvinnu-
hótavinnu að eftirtöldum verkum:
inm—iii 11 ■111111 mii 1 inniM ■ iiimiiiiiiiniH 1111
Lingaaphone
er skemtilegasta aðferð-
in lil niálanáms, enda
notuð af flestum æðri i
skólum liér á landi og 1
erlendis. Fáein nám- M
skeið fyrirliggjandi.
Linguaphone-kenslubækur I
kenna mönnum í senn á [|
ótrúlega stuttum tíma, 1
talmál og ritmál, enda eru g
þær nú notaðar af fjölda 1
kennara.
Orðabækur
(enskar, þýskar, franskar
og spæsnskar) fyrirliggj-
andi í stór úrvali.
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ,
Bankastræti 7.
ATLABÚÐ,
Laugavegi 38.
Fiskreitum í Rauðarárholti, Egils-
götu, Skúlagötu, Eiríksgötu, hol-
ræsum i Þorragötu og Hörpugötu,
Háaleitisvegi, Njarðarg., Klepps-
vegi, Fossvogsvegi, Sléttuvegi og
Kleifavegi.
Verbúðir.
Lægsta tilboð í byggingu 10 ver-
búða fyrir bæjarins hönd á upp-
fyllingu hafnarinnar var frá Þórði
Þorsteinssyni trésmið. Bauðst hann
til að vjnna verkið fyrir 60.900 kr.
og skýrði formaður hafnarnefnd-
ar frá því á fundi nefndarinnar 2.
þ. m., að hann hefði tekið lægsta
tilboði og var það samþykt. „Hefir
hafnarstjórn þar með samþykt fyr-
ir sitt leyti, að útveggir verbúð-
anna veröi úr steinsteypu.“ — Enn
fremur var „ákveðið að bjóða ver-
búðirnar til leigu fyrir næsta ár
fyrir innanbæjarbáta, og var leig-
an fyrir þá fyrst um sinn ákveðin
þannig: Fyrir hverja verbúð til
afnota fyrir einn innanbæjarbát
frá 1. jan. til 1. júní kr. 800 — að
viðbættum 10 kr. fyrir hvert brúttó-
tonn af rúmmáli þátsins. t þessari
leigu eru innifalin hafnar- og
bryggjugjöld fyrir þessa báta yfir
leigutímann."
Pétur Á. Jónsson
óperusöngvari efnir til söng-
skemtunar í Gamla Bíó annað
kveld, með aðstoð Emils Thor-
oddsen. Til söngskrárinnar er
ógætlega vandað. Hefir P. J. að
þessu sinni valiö mjög fögur og
vandasöm viðfangsefni, svo sem
„Land so \vunderbar“, úr óp. „Die
Afrikanerin," „O, sag wenn ich
fahre auf scháumenden Wagen,“
úr óp. ,,Maskenball,“ „Nein bin
Bajazzo nicht blos,“ úr óp. Baj-
azzö, „Romerzáhlung," úr óp.
„Tannháusser" og ariur úr Carm-
en. Höfundar þessara frægu tón-
smíða eru: Meyerbeer, Verdi,
Leoncavallo, Bizet og R. Wagner.
Þá syngur P. J. einnig eitt lag
eftir C. L. Sjöberg („Tonema")
og lög eftir þrjú íslensk tónskáld,
Sv. Sveinbjörnsson („Vetur"),
Sigv. Kaldalóns („Den hvide
Pige“) og Markús Kristjánsson
(„Bikarinn").
Aflasölur.
Sviði hefir selt 1550 körfur ís-
fiskjar í Grimsby fyrir 668 stpd.
og Karlsefni um 1500 körfur fyrir
536 stpd.
Skipafregnir.
Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn
í gær. Goðafoss er væntanlegur til
Hamborgar í dag. Brúarfoss fór
frá Kópaskeri kl. 2 e. h. í dag.
Pétor Á. Jdnsson
syngur
í Gamla Bíó
fimtudaginn 5. þessa mánaðar
kl. 7J4 síðdegis.
Emil Thoroddsen aðstoðar.
Aðgöngumiðar á 1.50, 2.00 og
2.50, stúkur, seldir í Bókaversl.
Sigf. Evmundssonar og lijá Iv.
Viðar.
Vesturgötu 29.
HENDBIK J. S. 0TT0SS0N
Enska — Þýzka,
1 s 1 e n s k a.
Sænska — Danska
o. fi. mál.
Kenslan liefst um næstu lielgi.
Til viðtals næstu daga kl. 8—10
síðdegis. —
Bill
fer til Ólafsvíkur 5. þ. m. —■
Tvö sæti laus.
Bifreiðastöðin
Bifröst,
Sími 1508.
Dettifoss fer annað kveld áleiðis
vestur ög norður. Lagarfoss var í
morgun á leið til Raufarhafnar, frá
Þórshöfn. Selfoss er i Antwerpen.
—- Esja fer annað kveld i strand-
ferð vestur urn land. Súðin var á
Bakkafirði í morgun.
G. s. ísland
er væntanlegt til Vestmannaeyja
kl. 5—6 í kveld og hingað í fyrra-
málið. Skipið tafðist vegna veðurs.
Gullverð
íslenskrar krónu er nú 51,33,
miðað við frakkneskan franka.
Sjómannakveðja.
3. okt. — FB.
Farnir til Englands. Vellíðan.
Iíærar kveðjur til vina og ætt-
ingja.
Skipverjar á Valpole.
Verslunarráðið.
Samkvæmt lögum verslunarráðs-
ins fór talning atkvæða til stjórn-
arkosningar fram þ. 2. þ. m. Þess-
ir hlutu kosningu: Arent Claessen
heildsali, Jes Zimsen kaupm. (end-
urkosinn) og Richard Thors fram-
kv.stjóri (endurkosinn). Varafull-
trúi var endurkosinn Jóhann Ólafs-
son heildsali.
Fánalið Sjálfstæðisflokksins.
Æfing í kvöld í I. R.-húsinu kl.
8y2. Mjög áríðandi, að allir mæti.
Aðalfundur K. R.
var haldinn s.l. sunnudag i
K.R.-húsinu. — Stjóm félagsins
gaf skýrslu um hina miklu og
merkilegu starfsemi félagsins á
liðnu starfsári og um fjárliag
þess og K.R.-hússins. Er fjár-
liagur félagsins, eins og flestra
annara íþróttafélaga, mjög
þröngur, og verða félagsmenli
að leggja mikið á sig til að
halda í horfinu. — Vegna mik-
ils og vaxandi annrikis sagði
Erlendur Pétursson af sér for-