Vísir - 04.10.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 04.10.1933, Blaðsíða 3
VlSIR mannsstarfinu og var kosinn formaður í hans stað Guðm. Ólafsson, knattspyrnukennari félagsins. Meðstjórnendur voru kosnir: Erlendur Pétursson, Haraldur Ágústsson verslm., Sigurjón Pétursson verslm., Jón H. Leós póstafgr.m., Sigurður Ólafsson vélsetjari og Sigurður Halldórsson verslm. — í vara- stjórn varu kosnir: Ingvar Ól- afsson málari, Róbert Sclnnidt og Ólafur Guðmundsson bifrstj. Framkvæmdarstj. K.R.-bússins var kosinn Kristján L. Gestsson verslstj. og gjaldkeri Jóliannes. Loftsson bókbaldari. I búsnefnd voru kosnir: Ólafur Nielsen verslm., Nikulás Jónsson versl- m., Ölafur Guðmundsson bifr.- stj., Daníel Gíslason verslm., Björgvin Jónsson trésmíða- meistari. Næstu daga verður kosið í allar fastar nefndir fé- lagsins. Frakkneskur sendikennari kom liingað. jneð Dettifossi á sunnudag. Auk þess sem hann lieldur fyrir- lestra við háskólann, er bánn einnig' ráðinn kennari við frönskunámskeiðAlliance Fran- ■eaise, sem baldið verður í vetur eins og' að undanförnu. Verður nánara auglýst um þetta nám- skeið bér í blaðinu síðar. 3 Siglufjarðarskeyti til FB., þar sem sagt er írá nýja -vitanum við Siglufjörð, stendur: .Siglunesvitanum, en á a'Ö vera: Sauðanesvitanum. iBókasala Verslunarskólans verÖur opin miðvikudag og fimtu- dag frá kl. r-—5. •Gísli Ásmundsson, ungur mentamaöur, senr dvalist befir undanfarin ár í Þýskalandi og Austurríki, við þýsku- og bók- mentasögunám, er sestur að hér í bænum. Gefur hann kost á kenslu, jsamkv. auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. :Mullersskólinn. Sniábarnakenslan í Mullersskól- anurn hefst á morgun. Dansskóli Ásu Hanson byrjar í kvöld í stóra salnurn í K. R.-húsinu fyrir fullorSna nem- <endur. Kl. 8ý4 byrjendur; kl. gj4 —fyrir þá, sem lengra eru Ikomnir. Aöalkenslan fer fram til kl. rúmlega 10; frí dans á eftir. innritun viö innganginn, eins og .auglýst var í blaöinu í gær. 1 æfing fyrir börn og unglinga á mánudaginn kemur. Pétur Sigurðsson flytur erindi í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8^2, um þaö, hvaö orðið getur úr óskapnaði upp- lausnartímabilanna. Allir vel- komnir. K. F. U. M. Hinn árlegi haustmarkaður K. F. U. M. verður haldinn næstkom- andi föstudag, laugardag og sunnudag. Þar fást margskonar nauðsynjavörur með tækifæris- verði. Þar verður hlutavelta mikil og þar verður margt til skemtun- íir. Sjá augl. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands heldur fund í Oddfellowhúsinu i kveld kl. SYs. Þar verð'ur rætt um málefni deildarinnar, en auk þess sýna þau listdans ungfrú Helene Jónsson og E. Carlsen. Verður vafalaust fjöl- ment á fundinum, því að fundir K. S. V. í. eru ávalt vel sóttir, en a'ð þessu sinni er óvanalega fjöl- hreytt og skemtilegt fundarefni, og mun því verða enn fjölmennara en áður. Allar konur, sem gerast vilja Kenni þýsku, dönsku og skamt komn- um ensku. Jdl viðtals kl. 1—3 e. h. Þórsgötu 25. Sími 2740. Gísli ísmondssoD. Rfiskor sendisveinn öskast strax. A. v. á. Saimakona óskast nú þegar. Verslnnin LILLA, Laugaveg 30. Nýkomið mikið úrval af lömpum, t. d. alls konar vegglampar, borðlamp- ar af öllum stærðum, og stand- lampar. Skermabúðin, Laugavegi 15. ] Píanðkensla. Get enn bælt við nokkrum nemendum. Emilía Borg. Simi 3017. stuðningsmenn deildarinnar eru velkomnar á fundinn. Iðnaðarmannafélagið heldur fund i baðstofu sinni ann- að kveld kl. 8*4. Sjá augl. Barnamyndir. Loftur sýnir ljósmyndir (lit- myndir) af börnum í sýningarskál- anum (við innganginn i Nýja Bíó) næstu daga. Sjá augl. Tónlistarskólinn. Allir nemendur eru lieðnir að mæta til viðtals í hljómskálanum í kveld kl. 9 stundvíslega. Skóli ísaks Jónssonar verður settur í Grænuborg n. k. föstudag. Sjá augl. Málaskóli Hendriks.J. S. Ottóssonar hefst nú um næstu helgi. Sbr. auglýs- ingu í blaðinu. Félag Vestur-íslendinga heldur fund í Iðnó í kveld kl. 8y2. Allir, sem verið hafa vestan hafs, eru velkomnir á fundinn. Sigarþór Jónsson, hefir selt Haraldi Hagan úrsmiÖ úr- og skrautgripaverslun sína, Austurstræti 3, ásamt úrsmiða- vinnustofunni. Pétur SigurSsson er nýkominn úr ferðalagi umhverf- is Breiðaf jörð, og verður nú heima a'ðeins nokkra daga og fer svo aft- ur af stað í ferðalag norður um Húnavatns-, Skagaf jarðar- og Eyjafjarðarsýslur. og hýst við að verða um tvo mánuði, að minsta kosti, i því ferðalagi. Haustmarkaður K. F. 0. M. verður haldinn í húsi félagsins við Amtmannsstíg, föstud., laugard. og sunnu- dag 6.—8. okt, og er opinn alla dagana kl. 3—11 síðdegis. Dagskrá: Föstudag 6. okt.: Kl. 3: Haustmarkaðurinn opnaður í nýbyggingu i portinu. Þar verða seldar flestar nauðsyjijavörur, svo sem matvæli, hreinlætisvörur, vefn- aðarvara, skófatnaður, bækur, lista- verk o. m. m. fl. Allar vörurnar eru nýjar og seljast með sérstöku tækifærisverði. — Gerið haust- innkaupin á Haustmarkaði K. F. U. M. Laugardag 7. okt.: Kl. 3: Haustmarkaðurinn heldur áfram. Kl. 8 ‘/z: Skemtun í stóra salnum: 1. Einsöngur: Erling Ólafsson. 2. Karlakórið Kátir félagar syngur. 3. Sr. Fr. Friðriksson talar. 4. Einsöngur: Sveinn Þorkelsson. Sunnudag 8. okt.: K. 3: Hlutavelta hefst i nýbyggingunni. — Góðir drættir. Engin núll. Ekkert happdrætti. KI. 8!/z: Skemtun í stóra salnum: 1. Hljómsveit Þór. Guðmundssonar. 2. Einsöngur: Sr. Garðar Þorsteinss. 3. Karlakórið Kátir félagar syngur. 4. Sr. Bjarni Jónsson talar. Kl. 8 Vz: Skemtun í stóra salnum: 1. Ungfrú Asta Jósefsdóttir: Ein- söngur. 2. Karlakór K. F. U. M. svngur. 3. Friðfinnur Guðjónsson les upp. 4. Karlakór K. F. U. M. syngur. 5. Sr. Fr. Friðriksson talar. Fyrsta flokks veitingar verða alla dagana á miðhæð hússins, frá kl. 3—11. í kjallaranum verða bögglar fyrir börnin, seldir við ýmsu verði. Aðgangseyrir að skemtununum er alla dagana kr. 1.00 fyrir fullorðna og kr. 0.50 fyrir börn. — Að hlutaveltunni 0.50 fyrir fullorðna og 0.25 fyrir börn, Gjöfum á Haustmarkaðinn er veitt móttaka í K.F.U.M. til laugardagskvelds. Einnig má tilkynna ]>ær í síma 3437 og verða þær þá sóttar. Sækið Haustmarkað og skemtanir K. F. U. M. 6.—8. okt. Eitthvað fyrir alla. JCXJÍXJÍJÍJÍXJÖÍJÍXJÍJÍJÍXJÍJÍJÍXJÍJÍJÍJÖ: White Star. N^JÞýsk Kljómsveit spilar í kveld og framvegis. Simi 2388. í»oíxj:xxjoíxso«xxxxxxxxxxxx> iSnaðarmannafélagið i Reykjavík. Fundur verður lialdinn i Bað- stofu félagsins á morgun, fimtudag 5. okt., kl. 8% siðd. Fundarefni: Tillögur um fjár- greiðslur. STJÓRNIN. TILKYNNING. Það tilkynnist, að bakaríið á Klapparstíg 17, verður bér eftir rekið af undirrituðum og mun þar ávalt verða fjölbreytt úrval af „Wienerbakariets“ velþektu vörum. Virðingarfylst, x GUÐJÓN RUNÓLFSSON, WIENERBAKARllÐ. Símar 4197 og 3292. SJóndepra og sjónskekkja Ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. Viðtals- tími: Kl. 10—12 og 3—7. F. A. THIELE. Austurstræti 20. Fatatali a og alt tilhevrandi best og odýrast hjá ^ -v /J V m Ctvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Grammófóntónleikar. 19.19 Veðurfregnir. 19.20 Tilkynningar. Tónleikar. 19,35 Óákveðið. 20,00 Klukkusláttur, Tónleikar: Fiðlusóló. (Þórarinn Guðmunds- son). 20.30 Erindi: Þættir úr nátt- úrufræði, I. Veðráttan i september. (Jón Eyþórs- son). 21,00 Fréttir. 21.30 Grammófóntónleikar. Grieg: Pianókonsert i A- moll. (Ignaz Fridman). Sálmalag. „Dettifoss" fer annað kvöld vestur og norð- ur. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir liádegi á morgun; verða annars seldir öðrum. Heimiliskennara vantar á ágætt heimili í kaup- stað á Vesturlandi. Nemendur eru: Piltur, sem bygst að ganga upp í 2. eða 3, bekk í Akureyr- ar- eða Mentaskólanum, og stúlka innan fermingar, er lok- ið hefir barnaskólanámi. Allar frekari upplýsingar veitir GUÐM. GAMALtELSSON, Sími 3263. Búðin á Laugaveg 74 fæst leigð með skömmum fyrir- vara. Búðin er rúmgóð, með ágætum gluggum og á að fylgja með sknfstofuherbergi og góð vörugej'msla. Ennfremur gæti fylgt ágætt skrifborð og nýleg Remington ritvél. Semjið við Eggert Kristjánsson, söðlasmið. Fundup í kveld kl. 81/,,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.