Vísir - 06.10.1933, Blaðsíða 3
VlSIR
--r, —— - • JL ÍT ^ allar stærðir. Margar teg'. — Saumuð eítir máli strax.
■JDFO1IL0J atOt Ódýrast - fer best.
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
IO.O.F.l. = 1151068 7,=
Veðrið í morgun:
Hiti i Reykjavík 5 stig, ísatirði
3, Akureyri 3, Seyðisfirði 4, Vest-
tnannaeyjum 5, Stykkishólmi 4,
Blönduósi 3, Raufarhöfn 2, Hól-
um í Hornafirði 4, Grindavik 4,
Færeyjum ix, Julianehaab 1, Jan
Mayen 2, Angmagsalik o stig. —
Mestur hiti hér i gær io stig,
minnstur 3 stig. Úrkoma 2,9 mm.
Yfirlit: Lægð fyrir austan ísland
og háþrýstisvæöi yfir Grænlandi
valda noröanátt hér á landi. Horf-
ur: SuSvesturland, Faxaflói,
BreiSaf jörður: NorSan kaldi.
Bjartviöri. Frost i nótt. Vestfiröir,
NorSurland, norSausturland:
Noröan kakli. Úrkoma og kalsa-
• veSur, einkum í útsveitum. Aust-
firSir: NorSan kaldi. SumstaSar
skurir. SuSausturland: NorSan-
gola. BjartviSri.
Vísir
er sex, síður í dag. Framhald
bæjarfrétta, sagan o. fl. er í
aukablaðinu.
Bifreiðarslys.
Fimm ára drengur i Hafnar-
lirSi varS undir strætisvagni í gær
og lifbeinsbrotnaSi. Dréngurinn
hafSi setiS á fjölinni milli aur-
brettanna, dottiö af henni og orö-
iö undir ööru afturhjólinu. — í
morgun var .taliö, aS drengurinn
mundi verSa jafngóSur.
Dr. Sigfús Blöndal
bókavöröur frá Kaupmannahöfn
fíytur nokkra háskólafyrirlestra
iiæstu daga. Efni fyrirlestranna:
Væringjalið í Miklagarði, íöstu-
dag 6. og laugardag 7. okt. Píla-
grímsferðir íslendinga til róm-
önsku landanna á miðöldum,
mánudag 9., miSvikudag 11. og
íöstudag 13. okt. Fyrirlestrarnir
verSa fluttir í Kaupþingssalnum
kl. 6,15 ti! 7 siSdegis, og er ollum
heimill aögangur.
Ungfrú Ásta Magnúsdúttir
hefir nú fengiö veitingu fyrir
ríkisféhirSis-embættinu og mun sú
ráöstöfun mælast vel fyrir meöal
sanngjarnra manna. Ungfrú Asta
var aS vísu sjálfkjörin til þess aö
hljóta starfiS, því aö hún hefir
gegnt því meS mikilli prýSi í for-
föllum yfirmanna sinna og nú aS
•síöustu á eigiu ábyrgS, síöan er
Jón Halldórsson lét af embætti. En
fast mun liafa verið róiS aS þvi,
aS Ásgeir Ásgeirsson léti einhvern
þurfandi flokksmann sitja fyrir
•embættinu. Hann hefir þó heldur
kosiö, aS þjóna réttlætinu í þetta
•sinn og er þaS aS vísu þakkarvert,
-en jafnframt óvenjulegt, aS ráö-
herrar framsóknarliðsins hegði sér
á þann hátt í embættaveitingum.
Skipafregnir.
GoSafoss er í Hamborg. Brúar-
foss var á Blönduósi í morgun.
Dettifoss var í Stykkishólmi í
rnorgun. Lagarfoss er á Akureyri.
Selfoss er i Antwerpen. Gullfoss
er væntanlegur til Vestmannaeyja
á morgun. Esja fór í strandferð í
gærkveldi. SúSin var á Akureyri
í gærkveldi. Hekla fór í gærkveldi
frá Port Talbot áleiðis til Barce-
lona. Edda fór í fyrrakveld frá
Barcelona áleiðis til Torrevieja.
Helene Jðnsson og
Eigild Carlsen.
Dansskðli.
Flokkur fyrir börn.
Miðvikudaga: Kl. 3i/2—5. Byrj-
endur.
— Kl. 5—6Ú2. Viðvaningar.
- Kl. 61/2—8. Byrjendur.
Föstudaga: Kl. 3%—5. Viðvan-
ingar.
Laugardaga: Kl. 7J4—6- Byrj-
endur.
Sunnudaga: Kl. 10—II1/2. Byrj-
endur og viðvaningar.
Föstudaga: Ivl. 5—61/2 fvrir
stálpuð börn, sem liægt
er að veita lcenslu í
tiskudansi.
Flokkur fyrir unglinga:
Miðvikudaga: Kl. 8—9y2. Byrj-
endur.
Föstudaga: Kl. 6i/2—8. Við-
vaningar.
Sunnudaga:* Kl. 1—2V2. Byrj-
endur.
Flokkur fyrir fullorðna:
Miðvikudaga: Kl. 9%—H-
Byrjendur.
Fiintudaga: Kl. 8J4—9%. Við-
vaningar.
Föstudaga: KI. 8—9i/2. Byrj-
endur.
Sunnudaga: Kl. 2Vs—4. Loka-
nám f-yrir fuilorðna.
Föstudaga: Kl. 9i/2—11. Flokk-
ur fyrir hjón og pör.
Flokkur fyrir Ballet-Plastik
og Akrobatik.
Mánud. og fiintud.: Kl. 4—5i/2.
Ballet fyrir börn. Byrj-
endur.
Mánud. og fimtud.: Kl. 5i/2—
6%. Ballet fyrir börn.
Viðvaningar.
Mánud. og fimtud.: Kl. 7—8!/4.
Ballet og Plastik-flokkur
fyrir ungar stúlkur.
Mánudaga: Kl. 10—11. Plastilc
og Akrobatik-flokkur
fyrir fullorðnar stúlkur.
Laugardaga: Kl. 5%—-6%.
Plastik og Akrobatik
fyrir böm.
Stepflokkur:
Mánudaga: Kl. 8%—10. Full-
orðnir.
Fimtudaga: Kl. 10—11. Fyrir
unglinga.
Laugardaga: Kl. 4—51/4. Fyrir
börn.
Allar upplýsingar á Skóla-
vörðustíg 12, 1. hæð. Sími 3911.
Tilhögunarskrá sendist eða
sækist.
Farþegar á Dettifossi
vestur og norSur: Sira Halldór
Kolbeins, Páll Kolbeins, GuSrún
Möller, Sig. Arnalds, Jóhann Þor-
valdsson, Ragnar Jakobsson o. m.
fl.
Fisktökuskipin.
Samlanes fór héSan í gær áleið-
is til AustfjarSa og útlanda. Gari-
baldi fór héöan í gær til fisktöku
á höfnum út um land.
Sigtirður Gíslason
lögregluþjónn var á bæjarstjórn-
arfundi i gær kosinn foröagæslu-
maSur og umsjónarmaSur meS
sauSfjárbööunum í Reykjavík.
B ARN AF AT A VERSLUNIN,
Laugaveg 23. Sími 2035.
Kápuefni, astrakan í fallegum
litum, tvíbreitt, á lcr. 11.75
pr. mtr.
Höfum alt
til lampaskerma, svo sem:
Grindur af öllum stærðum,
silki í fjölda mörgum litum,
georgette, kögur og leggingar i
fallegu úrvali.
SKERMABÚÐIN.
Laugavegi 15.
Rúgmj öl
íslenskt og danskt. Bestu teg.
ávalt í
Versl. Vísir.
Píano
Hornung & Miiller, sem nýtt,
til sölu. — Uppl. í síma 4803.
Sviö,
Lifrar
og Mjörtu
Norðals-íshús
Slmi 3007,
Lifur. Hansar.
Nftt dilkakjðt, vænt.
Grænraeti:
Kál, hvítkál,
Mðmkál o.s.frr.
Rjðt- &
Fiskmstisgerðin,
Simi 2667.
Reykbúsið,
Simi 4467.
60 ára
verSur á morgun frú Hjart-
fríSur Elísdóttir.
Gengið í dag.
Sterlingspund....... kr. 22.15
Dollar ............. — 4,70%
100 ríkismörk þýsk. — 170,33
— frankar, frakkn. . — 28,18
— belgur ............ — 100,12
— frankar, svissn. . — 139,18
— lírur........... — 37,82
— mörk, finsk .... — 9,84
— pesetar .......— 60,22
-r— gyllini .......... — 289,73
— tékkósl. kr....— 21,46
— sænskar kr....— 114,41
— norskar kr....— 111,44
— danskar kr....— 100,00
í kreppulánanefnd
fyrir Reykjavík var í gær kos-
inn af bæjarstjórn ÞórSur prófes-
sor Sveinsson. Formaöur kreppu-
lánanefndar er Einar Helgason
garöyrkjustjóri.
Afgr. ílafoss, Þingholtsstræti 2.
Gömlu skóbúð L. G. Lúðvigsson.
Ný verðlækkunl
Strausykur, 0.25 i/2 kg.
Molasykur, 0.30 i/2 kg.
Kandíssykur, dökkrauður, 0.50 i/2 kg.
Kaffi, nýbrent, 1.00 % kg.
Rúsínur, steinlausar, 0.85 i/2 kg.
Sveskjur, stórar og góðar, 0.75 i/2 kg.
Þurkuð epli, 1.50 i/2kg. m
Bl. ávextir, 1.75 % kg. gg
Enn fremur selur verslunin með samkepnisfæru verði: Qg
Hveiti, að eins góðar teg. Haframjöl í pk. og lausri Qg
vigt. Hrísgrjón. Rúgmjöl, isl. og danskt. Baunir (Victoria Qg
og með hýði) Sago. Sagomjöl. Hrísmjöl. Kartöflumjöl. gg
Bygggrjón. Semolíugrjón. Perlugrjón. Mannagrjón. Kaffi, Qg
óbrent.----
Laugaveg 28.
Simar: 4361 og 3228.
Spaðsaltað dilkakjöt
í lieilum tunnuni hefi eg þegar fengið frá Hvammstanga.
Væntanlegt með næstu skipum spaðsaltað dilkakjöt í
1/4, 1/2 og 1/1 tunnum, bæði frá Hvammstanga og Breiða-
fjarðareyjum. Kjöt úr þessum héruðum liefir altaf reynst
mjög gott.
Kpistján Óm Skagfjörð.
Talsími: 3647.
Bústaðakifti.
Þeir, seni hafa í'lutt búferlum, og' hafa
brunatrygt innanstokksmuni sina hjá
oss, eru hér með ámintir um að tilkynna
oss bústaðaskiftin.
Sjðvátryggingarfúiag íslands h.f.
Brunadeild. — Simi 1700.
Eimskip, 2. hæð.
Skipstj órafélagið
„ALDAN“
heldur hátíðlegt 40 ára afmæli sitt að Hótel Borg laug-
ardaginn 7. október, kl. 7 síðdegis. Hófið byrjar með
borðhaldi, síðan ræðuhöld og dans.
Félagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti
sína í Veiðarfæraverslunina Verðandi og Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar í dag í allra síðasta lagi, því
að tilkynna verður í kveld þátttöku.
Skemtinefndin.
Gullverð
ísl. krónu er nú 51.88, miðaö viS
frakkn. franka.
Auka-safnaðarfundur
fríkirkjusafnaSarins í Reykja-
vik verður haldinn í kirkjunni
annaS kveld kl. 8. Sjá augl.
Áheit á Strandarkirkju
afhent Vísi: 5 kr. frá ónefndum
fsent í pósti til ritstjórans).
Best að auglýsa í Vísi.
Norskar
loftskeytafregnir.
Oslo, 4. okt. FB.
Skipið Roholm frá Farsund
hefir sent frá sér neyðarmerki.
Skipið er statt 500 kvartmílur
frá Tromsö. Kviknaði í lestum
skipsins og eru skipverjar, 25
talsins, i mikilli hættu staddir.
— Björgunarskipið Sterkodder
lagði af stað frá Tromsö í morg-
un, til þess að gera tilraun til
að bjarga áhöfninni. Búist er
við, að Sterkodder verði tvö
dægur að komast á vettvang.