Vísir - 13.10.1933, Síða 3

Vísir - 13.10.1933, Síða 3
VISIR Litil, notað pylsuskurðarvél og uotað „Na- tional Kasseapparat“ óskast lii kaups. Tilboð, merkt: „Kasse- apparat", sendist afgr. Vísis. V erðlækkun. Hveiti, Alexandra, nýkomið í 50,8 kg. pokum, 14.50. Hveiti, Alexandra, nýkomið, i 25,4 kg. pokum, 7.50. Hveiti, Super, ný- komið, 50,8 kg. pokum, 13.50. Hænsnafóður, blandað,50,8 kg. pokum, 11.75. Iíartöflur, ísl., •góðai-, í 50 kg., pokum, 7.00. — Aðrar vörur með mjög lágu verði. — Drangey, Grettisgötu 1. Sími 3896. Skermagrindar mýkomnar í miklu úrvali í SKERMABÚÐIN A, Laugaveg 15. Sími 2300. Rúgmjöl áslenskt og danskt. Beslu teg. ávalt í Versl. Vísip. Sníða og taka mál! Nokkrar stúlkur geta komist að ti! aö læra að sníöa og- talca mál. Kveldtímar. S AUM ASTOFAN, Laugvegi 19. Terðlækkno. Óhrent kaffi á kr. 1.25 y2 kg. Sykar, mjög ódýr. fljðrtnr Hjartarson Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. !F rakkneskunámskeið Alliance Fran^aise hefst af sér- vstökum ástæSum eig'i fyrr en í r.æstu viku og verður nánara aug'- Jýst um það síðar. Nokkrir nem- xendur geta enn komist a'S. Sjá r.ánara í augl., sem birt er í blaö- ■inu í dag. Gullverð ísl. krónu er nú 51,88, miðaS við i'rakkn. franka. •Guðspekifélagið; Fundur í „Septímu“ í lcveld kt. Deildarforsetinn segir frá daglegu lífi í Adyar á Indlandi. Útvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,(K) Veðurfregnir. 19,00 Grammófóntónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. 19,35 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Grammóf óntónleikar: Puccini: Lög úr óp. Ma- dame Butterfly. 20.30 Erindi: Frá Væringjum, II. (Dr. Sigfús Blöndal). 21,00 Fréttir. 21.30 Bannið og atkvæða- greiðslan. úmræður. Sýningar. —o--- Eggert Guðmundsson málari, í Góðtemplarahúsinu. Margt er þar mynda til uppfyll- ingar. Góðtemplarahúsið er seigt, þó gamalt sé. — Enn dregur það að sér — listir og sýningargesti — og mun enn lengi gjöra. Þessi ynd- islegi samkomustaður við Tjörnina, — griðastaður allra aldurstakmarka — fyrir 'dans og rall, og bæjar- stjórnarfundi, —: athvarf Reykja- víkur eins og bún var — og eins og hún er orðin, — svolítil para- dis er það — inhan um loftkastala, stórkallabrag og heysigemlings- hátt. Ásmundur frá Skúfstöðum er á sýningunni, hinn núverandi tízku- foringi og aðdáandi í listum og skáldskap og rími. — Á vestur- veggnum er mynd, tröllsleg og margformuð, — einhverstaðar úr öræfa landslagi, — mikilhæft lista- verk, höfundinum til sóma, og sannar það eitt út af fyrir sig, að Eggert Guðmundsson er að mála erfið „mótív“; þar er hann lista- maður. Tvær myndir, — af hon- um sjálfum, og vel formað manns • höfuð, á sama vegg, úr túslci, eru listaverk sýningarinnar, — og er þó margt meira þar, sem vert er á að horfa. — Reykvíkingar! At- hugið þetta, — listirnar eru i ykk- ar vitjunartíma. Onnur sýning. Óskar Scheving. í Oddfellowhúsinu við Tjörnina, rétt hjá Bárubúð, — eða K. R„ eins og það er kallað nú, — er önnur sýning mikilhæf og ótvíræð að list, og má vænta sér mikils aí anda þeirn, er stendur á liak við, en það er Óskar Scheving málari, fjarðakall og íjarSastrákur/ — sennilega fæddur og uppalinn á tveimur eða íleiri ólíkum stöðum, — hreinasta liarn að aldri, — en fullur af andagift, lærdómi og vinnusemi. Hann leikur sér með liti og form, er auðugur, gagndreg- inn og umíangslaus, — málar stór- ar og smáar myndir jöfnum hönd- um, — er ríkur i efnisvali, en skiftir sér aldrei af neinu óvið- komandi. Hvernig verður hans næsta sýning. — — Þriðja sýning. Anna Link sýnir á sama stað. Er stórborgar- barn, skóluð og iærð í tískum og stílum. Kunnátta hennar er eins og allra annara kvenna, leyndardóms- full í fjarlægð og nærveru, — en sem málari er hún stilisti, — þó getur hún málað svo vel hversdags- lega liluti, eins og kerti í bláum stjaka, að ekki er hægt að gera það betur. Snild hennar í stílnum er að útiloka áhrifin af „mótívun- um“ sem hún málar, með því að mála þau. — Þess vegna eru flest- ar myndir hennar mérkilegar. Anna Link er fyrirtaks teiknari — og umskapar hún því hlutina eftir . vild, ef með þarf. Hún er smið- ur góður og skörungur mikill. Myndir hennar eru mettaðar lífi og sál heimsmenningar stórborgarlifs- ins.--------Við að horfa á ]iær, fara ínenn ósjálfrátt a'ð renna sér á skautum, dansa — eða gera ýms- ar hundakúnstir á gólfinu. — — Ungfrú Anna Link er af þeim skóla, sem átti vonir, sem einu sinni voru sterkar með listaniönnum í Evrópu, — —■■ flestir, eða mjög margir hafa fallið frá í stefnum þeim, — kraftur þeirra orðið stefnubreytingum að bráð. — Þess vegna er sýning unglrú Önnu Link eins og geisli af bjartri, fagurri stjörnu sem ekki hefir horfið af himninum, en flust til inn i annað sólkerfi. Diskits. Nýkomið • Nýjar vörur • Nýkomið F y r i r d ö m u r: Fyrír herra og Fyrir börn: Skinnhanskar, u n g 1 i n g a: Buxur, smekklegt úrval. Nærfatnaður allskon- þykkar. Háleistar, ar. Mikið úrval. Peysur mikið og mjög fall- Gott verð. allskonar. egt úrval. F 1 i b b a r Sokkar' Peysur og Jumpers, allskonar. -— allskonar. smekklegt úrval. Skinnhanskar. Náttföt. Treflar og Húfur. T r e f 1 a r N æ r f a t n a ð u r, B u x u r, þvkkar. úr ull og' silki. mikið og gotl úr- Bolir liStlSSii Vetrarfrakkar, llllllllll val. — aliskonar. 1111111111 afar mikið og mjög lllllllllli Húfur og Treflar. Trikotine- fallegt úrval. Matrosaföt. nærfatnaður: — Manchettskyrtur, Matrosafrakkar, Náttkjólar, hvitar og mislitar. rauðir, ljósbláir og Undirkjólar, Ristahlífar. dökkbláir. Skyrtur, Hálsbindi. Smábarnaföt Buxur, Vasaklútar, allskonar: Pyjamas, hvitir og mislitir. Kot, Buxur, Bolir, mjög fallegt úr- Tóbaksklútar. Sokkar, Skyrtur, val. — Slaufur, sv. og hv. Hosur, Útiföf, S 0 k k a r Þverslaufur, misl. Húfur, Kápur, allskonar. Allskonar smávörur Treyjur 0. m. fl. U 11 a r g a r n. fyrir lierra. Baby ullargarn. YðruMsið |«| Vöruhösið |«| YOruhösið | G.s. Island i fer laugardaginn 14. þ. m. kl. 8 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmanna- eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. — Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. SkipaafgreiSsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. Sími 3025. Rýtt í mathm Kindakjöt, Kindabjúgu, Hangikjöt, Lifur, Hjörtu. Sími 1834 og 2834. Kenni þýsku og- ensku Dýrleif írnalöttir, Miðstræti 3. BARNAFATAVERSLUNIN, Laugaveg 23. Sími 2035. Kápuefni, astrakan í fallegum litum, tvíbreitt, á kr. 11.75 pr. mtr. Tilkynning. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að þeir, sem flytja til landsins vörur, sem bannaður er innflutning- ur á, án þess að hafa fengið innflutningsleyfi, verða undantekningarlaust látnir sæta sektum samkv. ákvæð- um reglugerðar um takmörkun á innflutningi, dags. 23. okt. 1931 og vörurnar verða endursendar. ílDBflDtnmgs- og gjaldeyrisnefnd. Ný barnabóki Galdrakarlinn góði (æfintýri með 192 myndum) kemur í bókaverslanir í dag. Aðalútsala hjá barnabl. „Æskan“, Hafnarstræti. Fljótshlíð og Landeyj ar © daglega kl. 10 f.h. Laugardaga kl. ÍO f. h. og 5 e. h. 8B orgun opna éff verslun á Týsgötu 3, þar sem áður var Nýja Efnalaugin. — Eg sel þar matvörur, lireinlætis- og tóbaksvörur með bæjar- ins lægsta verði. Virðingarfylst, Eggert Jónsson*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.