Vísir - 13.10.1933, Page 4

Vísir - 13.10.1933, Page 4
VlSIR TAPAÐ-FUNDIÐ Album nýjar tegundir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. K.F.U.K. A. D. Fundur annað kveld kl. 8%. :— Sira Bjarni Jónsson talar. Friðrlk Þorstelnsson, Skólavörðustíg 12. Alt á sama stað. Bílageymsla Munið eftir liinni ágætu, upp- hituðu bílageymslu. — Verðið sanngjarnt. Egill Vilhjálmsson, Laugaveg 118. Sími 1717. r LEIGA 1 Tveir bílskúrar á góðum stað í bænum, eru til leigu nú þegar. Uppl. á Bergstaðastr. 45. Sími 4753. (737 1 Peningar í umslagi' með ut- anáskrift Ara Magnússonar, töp- uðust við Sláturhús -Slf. Sl. — Skilist gegn fundarlaúnum. — A. v. á. (756 Tapast hefir ])úðurdós með nafninu Carinthia. — Skilist í Edinborg. (745 Lindarpenni, merktur: „G. M.“, týndist 1. okt. frá Þing- holtsstræti 27, að Laugavegi 3. Sími 3169. (7571 Kvenregnhlíf tekin í misgrip- um í anddyri Landspítalans, í heimsóknartíma í gær. Skilist á Hverfisgötu 88B. (746 Blá handtaska úr leSri hefir tap- ast. Finnandi vinsamlega betSinn aö skila henni á BergstaSastig 82, gegn góðum fundarlaunum. (768 Reiðhjól í óskilum hjá mér. — Daníel Daníelsson. (774 Karlmanns reiöhjól í óskilum á Laufásveg 15 (vinnustofunni) vitjist þangaö gegn borgun ])ess- arar augl. (780 1 Heimiliskennari óskast hér í Reykjavik 2 tíma á dag. Um- sókn leggist inn á al’gr. Vísis, merkt: „Heimiliskennari“, fyrir kl. 1 e. h. á laugardag. (741 Kenni þýsku og dönsku. Ódýrt. Ásgeir Jónsson, Berg- staðastræti 69 (miðhæð). Heima 8—10 síðdegis. (740 Ódýr kensla í íslensku, dönsku, ensku, frönsku, þýsku, latínu og reikningi. — Uppl. á Marargötu 4, eftir 7. (735 Veiti kenslu í þýsku, ensku, dönsku og stærðfræði. Guð- mundur Guðjónsson, Berg- staðastræti 6. Sími 3188. (1105 Ileimiliskennari óskast á gott sveitaheimili, nálægt Reykjavík. Þarf að geta kent á orgel. Uppl. í síma 1530, eftir kl. 7. (727 Kenni óskólaskyldum börnum og les einnig allar námsgreinar með skólabörnum. Uppl. í Mið- bæjarskólanum og í síma 3109, eft- ir kl. 6. (765 r HÚSNÆÐI Stúlka getur fengið leigt her- bcrgi með annari. Sími 2501. (769 1—2 herbergi og eldhús í austurbænum óskast nú þegar eða síðar. Áreiðanleg greiðsla. Uppl. í síma 3078. ' (713 Ibúð, 2—4 lierbergi, óskast nálægt miðbænum. Fyrirfram- greiðsla. Sími 2353. (738 Stór forstofustofa til leigu. Uppl. í síma 4554. (669 2 herbergi og eldhús óskast strax. Einnig stórt herbergi í 2 mánuði. Sími 3411. (766 Stofa og svefnherbergi með vönduðum húsgögnum til leigu ódýrt, í rólegu húsi við miðbæinn. Frí afnot af síma. Uppl. í síma 2255. (761 Barnlaus hjón óska eftir 1—3 herbergjum og eldhúsi helst í vest- urbænum. A. v. á. (771 Eitt eða tvö herbergi og eld- hús óskast lil leigu. — Uppl. í síma 4410. (776 Stór forstofustofa móti suðri til leigu á góðum stað í bænum. — Sími 2290. (783 Stór stofa til leigu, Túngötu 20. (782 STÚKAN FRÓN nr. 227. Fund- ur í kveld. — Umræður: At- kvæðagreiðslan fyrsta vetrar- dag. — (748 Hlustið á útyarp{sumræðurnar á fúndi í „Frón“ í kveld. (759 Þér, sem tókuð kvenreiðlijól- ið fyrir utan Vesturgötu 20, ger- ið svo vel og skilið þvi þangað strax aftur. Það sásl til jTðar. (758 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl. á Óðins- götu 20A. (744 Unglingsstúlka, 16—17 ára, óskast um óákveðinn tíma til hjálpar í konfektgerð og inn- heimtu reikninga og til smá- sendiferða. Konfektgerðin, Laugavegi 12. (739 Röskur sendisveinn óskast fyrri part dags. Uppl. Frakka- stíg 13. (733 Góð stúlka óskast. Hallveigar- stíg 6A. (750 Góð stúlka óskast á fáment heimili. Rósa Guðmundsdóttir, Smáragötu 12. (754 Góð stúlka óskast í létta for- miðdagsvist. Uppl. á Óðinsgötu 15, efri hæð. (753 PERMANENT fáið þið best, og fijótasta afgreiðslu, hjá Súsönnu Jónasdóttur, Lækjargötu 6 A. Sími 4927. (1044 Leiknir, Hverfisgötu 34, ger- ir við: Hjól, grammófóna, saumavélar, ritvélar. — Sann- gjarnt verð. (328 Barngóð stúlka eða ungling- ur óskast. Friðrik Þorsteinsson, Skólavörðustig 12. (717 Stúlka óskast strax. Engin börn. Uppl. eftir kl. 7, Klapparstíg 37, miöhæð. (767 Laghent stúlka óskast strax í nokkra daga eða ef til vill í lengri tíma, við kjólasaum. ITildur Si- vertsen, Mjóstræti 3. Sími 3085. Siðprúð stúlka óskast til morg- unverka þrisvar í viku. Fátt í . heiniili. Fulloröið. Uppl. Berg- staðastíg 64, neðst. (775 Ráðskona óskast. Má vera .með barn. Uppl. á Haðarstíg 18. (772 Stúlku vantar nú þegar eða um mánaðamót. Uppl. Laugaveg 134. ____________________ (77° Úlgerðarmenn og veiðarfæra- verslanir! Tveir vanir sjómenn taka að sér að setja upp línur fyrir minna verð en liefir áð- ur þekst. Uppl. Nýlendugötu 11. (778 Góð stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Frú Jóhansen, Freyjugötu 42. (779 Avalt mest og best úrval af alls- na smábarnafatnaði í Verslun- inni Snót, Vesturgötu 17. (773 Seljum nú ódýrara en nokkru sinni fyr: Rúmstæði, borðstofuhorð og stóla, kommóður, buffet, barna- rúm, divana o. m. fl. Enn frem- ur körfusett, sem nýtt og stigna saumavél, hringskyttu og eina prjónavél með brugðningar- áhaldi. Alt er ódýrast i Nýtt & Gramalt. Laugaveg 3. Til sölu rúmstæði, rafmagns- vél, gasvél, emailleraður ofn og hjólhestur. Lindargötu 10.B. (742 Til sölu nýtt eins manns rúm með madrcssu. Tækifærisverð. Uppl. á skrifstofu Edinborgar. Sími 3300. (736 Rúmstæði, með fjaðrama- dressum og púðum, lil sölu. Seljavegi 15, miðhæð. (734 2 notaðir kolaofnar og elda- vél til sölu. Bragagötu 33. (755. ZQL) -uossgjngis auuunyi — -uoa uignqtoCyj '8JTT tuns •unjiBfs Siui giA gip?x •ipuú{Sj b gj9A iqsgæx •nuqoqsjuuunr) bjj jii]jo].n:>[ go jnjpjjnS ‘jmjTs -bjjs ‘uinsso>[j[uq 1 sipui ‘qtaAq -ujpuBxajv ‘JngojnpuB ‘ipue -qnndjUA sjjBjdg ‘ (jjpjq) JUgoj -jncj nusiiðeq ‘JugojEusuæq gu -puB[C{ ‘iuoqi]i9Ai{ ‘.icjjnqn]S9q ‘klIdHPAq ‘sibui {jioq ‘jngBjjnq ‘siBiu ‘{ofuisicj^ : isnqqqsd BJjj Ung kýr, sem á að bera 3 vikur af vetri, er til sölu. Gestur Gunnlaugsson, Hallveigarst. 10. (751 Harmonikubeddi og 2 ma- dressur til sölu mjög ódýrt. —• Grettisgötu 67, uppi. (749 Víl kaupa 3—4 bílhlöss af lirossataði. - Iíristinn Hansson, c/o. Vörubílastöðin, Reykjavík. (747 ■jffifljgg Ryksugur fyrir kr. 5.85. Ný uppfundning. Sterkar. Fljót- virkar. Körfugerðin, Bankastr. 10. — (1662 Vil fá stóra góða prjónavél til leigu eða kaups. Uppl. i síma 1837 eða Njálsgötu 7. (764- 2 klæðaskápar seljast með sér- stöku tækifærisverði. Miðstræti 5. (7Ó2 Klæðaskápur, nýsmíðaður, til sölu með tækifærisverði. Óðins- götu 13, uppi. (760 Ágælis gasofn, sem hefir kost- að 70 kr., selst fyrir 35 kr. — Frú Þórunn Henningsen, Berg- staðastræti 60. Sími 3623. — Heima milli 7—8 í kveld og 10 —12 f. li. (777 Píanó, sem nýtt til sölu með tækifærisverði. Uppl. hljóðfæra- verslun Kátrínar Viöar. Símí 1815. (784 Lítið notuö eldavél og gasbak- arofn til söíu. Túng. 20. (7S1 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. IIERFERÐ SVÖRTU STJÖRNUNNAR. liúsbóndi hans gæti komið á vettvang, en vonaði, að Landers myndi verða nægilega lengi um kyrrt. Muggs tók nú að bugsa um það, hverjar unglrúrnar Whaley væri. Sennilega í liði Svörtu stjörnunnar. En vonbrigði biðu Muggs. Áður en tiu minútur voru liðnar, sá hann Landers koma út og ganga upp eftir götunni. Muggs sneri vagninum og elti hann hægt og bítandi. Landers gekk hinumegin á götunni. — Eg vona bara, að hann líli ekki við, því að þá kemur hann auga á mig, urraði Muggs. — Því hann myndi áreiðanlega kannast við bíl- inn, því að fleiri af þessari tegund eru ekki til í borg- inni, og hann sá hann oft, þegar við vorum að ella fantinn forðum. Eg vona, að h'ann líti ekki á mig, belvílið að tarna. Það leit svo út, sem Muggs ælti að verða að ósk sinni. Landers gekk rösklega eflir götunni, þrjár húslengdir og síðan að gangstéttarbrúiiinni. Þar stóð stór bifreið og Landcrs ávarpaði bifreiðarstjórann og sleig upp i. Vagninn lagði af stað og Muggs á eftir í sinum. Muggs fanst vagninn, sém á undan honum var, vera að reyna að lierða sig, eftir föngum, því hann fór lielst um þær göturnar, þar sem minst var umférðin. Loksins ók bann inn í götu, sem lá að göl- nnni sem var meðfram ánni og jók enn ferðina. — Hann er víst að aka sér til heilsubótar? sagði Muggs við sjálfan sig, en svaraði jafnliarðan: Nei, svei því- Djöfsi hefir alla þá heilsu, sem hann þárf. Hann er að elta peninga, þrælmennið — annara manna peninga. Mílu eftir milu elti Muggs vagninn, og dróst öðru hverju aftur úr, til þess að vekja ekki grun um, að liann væri beinlinis að elta liinn vagninn. Muggs vissi, að hann gæti náð í liinn, hvenær sem vera skyldi. Erinfremur liafði hann tekið eftir númerinu á Iionum. Nú voru þeir komnir að baðstað einum og vagninn á undan beygði þangað. Muggs á eftir. — Svo að hann er þá að aka sér til heilsubótar, eftir alt saman, hugsaði Muggs. — Eða kannske hann sé að liitla liér cinhvern sámherja sinna. Það væri ekki svo villaus staðui*, í öllum þeim mannsöfnuði, sem liér er. Þegar hann sá Landers stiga út, stöðvaði Iiann bifreið sina og elti hann. Landers gekk niður að vatn- inu og horfði á þá, sem þar voru i baði. Muggs liorfði á hann úr liorni einu, þar sem hann sást ekki sjálf- ur. Ilann sá Landers iíta kring 11111 sig við og við, eins og hann væri að leita áð einliverjum, eða gá hvort eirihver óvinur væri i riánd. Þá fór Landers að ganga eftir bakkanum og hvarf alt í einu inn í lítinn skógarlund og gekk í áttina tií vegar eins, sem lá gegn um skóginn. —- Þarna liefir maður það! Jiugsaði Mug'gs. — Hér hittir hann einliverja úr óaldarflokknum. Bara að húsbóndi minn væri kominn! Muggs elli manninn varlega gegn um skóginn, og; gætti þess vel, að láta ekki á sér bera. Þeir komu að' f mágötu og Landers gekk niður hana, leil kring um síg og greikkaði sporið. Muggs hélt sig inni í skóginum, en elti liinn eftir þvi sem liægt var, og tókst að hafa auga á horium. Eftir nokkura stund sá Muggs, að hann fór út af götunni og inn í skóginn aftur, gekk þvert gegn um hann og kom Ioks í rjóður, þar sem gamalt bæj- arhús var, mitt inni í trjálundi. Muggs lmipraði sig bak við runna og horfði á, er ' Landers laut niður og lók eitthvað upp. Hann snerí hakiriu að, svo að Muggs gat ekki séð, hvað liann var að gera. Alt i einu rétti hann úr sér, gekk að hliðinu, heið þar augnablik, opnaði það síðan og gekk inn fyrir. Muggs fanst luum gæta þess mjög vandlega, að loka liliðinu forsvaranlega á eftir sér. Muggs beið þar sem hann var, kominn í nokkurár mínútur, skreið siðan áfram hak við runnann og að staðnum, þar sem Landers liafði numið staðar og heygt sig niður. Hann þreifaði fyrir sér og fann — símatól!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.