Vísir - 14.10.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 14.10.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL ‘STEINGRÍMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Afgreiðsla: A USTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 1578. 23. ár. Reykjavik, laugardagián 14. október 1933. Gamla Bíó Hr. skrifstofustjfirimi. Þýskur gamanifeikur og talmynd i 9 þáttum, 'með nýjiuu lögum eftir Walter Kallo. Aðalhlutverkin leika: Felix Bressart — Hermann Thimig. Kvennadeildar Slysavarnafélagsins hefst í dag kl.ðsíðd. t Goodtemplarahúsinu. Þar eru margir þarfir og eigu- legir munir sem seljast fyrir óheyrilega lágt verð. Bæði tatækir og ríkir gera áreiðanlega góð kaup með því að kaupa muni þarna. Þess vegna ætti sem flestir að nota þetta einstaka tækifæri. Hljómsveit Bernburgs spilar allan tímann. mRIVIIIIIIIliIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKI!IIIIKIIIIIIKIIII!lllllllllllll!IIIIIIII Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að eiginkona mín, Guðrún G. Sæmundsdóttir, andaðist 10. þ. m. Jarðarför hennar er ákveðin mánudaginn 16. okt., kl. 1 e. h. frá heimili okkar, Grettisgötu 16. Valdimar .1. Álfstein- Skemtisamkoma verður haldin í Betaníu, Laufásvegi 13, sunnudaginn 15. okt., kí. 8i/2 e. h. Orgelsóló: Svanlaug Sigurbjörnsdóttir. Einsöngur: Ásta Jósefsdóttir. Eirndi: Guðrún Lárusdóttir. Söngflokkur. og Guitarkvartet. Inngangsevrir 1 króna. Ágóðinn rennur til húsþyggingar Kristniboðsfólags kvenna á Akurevri. #|AflALFUNDUR \/ Knattspynrafélaflsms „VaIor“ verður haldinn á sunmidag 15. þ. m., kl. I//2 eftir hádegi í húsi AdalfunduF Málfundafélags Iðnskólans verður haldinn sunnudaginn 15. okt., kl. 4 e. h. í Baðstofu Iðnaðarmanna. Dag'skrá. Ven j uleg aðalfundarstörf. (Nemendur, er lukií prófi i vor Jiafa heimiid lil að sækja fundinn). S t j ó r n i n. Lækningastofur okkar eru fluttar á Túngötu 3, niðri. Viðtalstími Jens Á. Jóhannessonar er klukkan 10— 12 og 5—6. Sími 3751; heinia 2627. Viðtalstími Karls Jónssonar er klukkan I V2—3. Simi 2281; heima 2481. Víðtalstími Valtj's Albertssonar er klukkan 1—3. Símí 3751; heima 3251. Jens í. JöhannessoD, Karl Jönsson, Vaitýr Albertsson. Málfnndaffilagið Úðinn. Fyrsti fundur vetrarins verðnr háður að Hótel Borg næstk. mánudag, kL 8% e. h. Fundarefni: Einn þáttur rökkurdrauma minna. Ath. Fundarboð verða ekki borin út að þessu sinni. St j órnin. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Alt á sama stað. Toppa- & Sætadúkar á bíla nýkomnir. Toppadúkur: 1,63 mtr. breiit kr. 6.00 pr. mtr. 1,63 mtr. breitt kr. 7.80 pr. mtr. Sætadúkur: 1,37 mtr. breitt kr. 7.50 pr. mtr. 1,37 mtr. breitt kr. 9.25 pr. mtr. Athugið þetta ágæla verð, það margborgar sig. Egill Vilhjálmsson. Laugavegi 118. Sími: 1717. Hin aukna sala á Rösöl-tanncrem sannar, að það eru fleiri og fleiri, sem iæra að meta gæði þess. — Hf. Efnagerð Reykjavíkur. kemisk-teknisk verksmiðja. Asfaltpappi: Þakpappi Einangrunarpappi Rakavarnarpappi Asfalt Asfaltlím Fyrirliggjandi. Lægst verð. ísleifar Jönsson, Aðalstræti 9. Sími: 4280. ÁLAFOSS- REYKIR Ferðir oft á dag B. S. R. Simi: 1720. K.F.U.K. Yngri deildin. Fyrsti fundur verður haldinn í kveld stund- vislega kl. 5. Guðm. Ásbjörns- son talar. Allar ungar stúlkur | 12—16 ára velkomnar. Fjölmennið. K. F. U. JH Sunnudagaskólinn kl. 10. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss. Laugavegi 5. Sími: 3436. 280. tbl. RWSgS Nýja Bíó 09i Sniða og taka mál kenni eg eins og að undanförnu. Allskonar kvenfatnað eftir nýj- ustu tísku. Herdfs Maja BryDjoIfsdóttír. Laufásvegi 2A. Sími 2460. Trnlofnnarhrlngir Jóbí Sjgomsdssfnll gnllsmið. Laugavegi 8. Aðalfondur glímufél. Ármann verður hald- inn i Varðarhúsinu miðviku- daginn 18. okt., kl. 8 síðd. Stjórnin. milIKlKIKIIIIIIIKIIBfilKIKIIIIIKIfllllllll Fyrirliggjanði:! SSS! Leiiker EE f. miðstöðvarofna, j es 4 tegundir. mmm Loftventlar. j ss Látúnsbry ddin gar. Es Línóelumlím. s Kópalkítti. S Á. Einarsson & Fnnk s Tryggvagölu. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIt Pósthússtræti 17. Móðins dívanar með löppum, í þýskum stíl, margar gerðir. Þægilegir, sterkir, ódýrir. Gert við gamalt. Blóm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Úrvals Blómlaukar. Margs- konar vatnsílát á miðstöðv- ar. Stórt úrval af þappírs- sérvíettnm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.