Vísir - 14.10.1933, Qupperneq 4
VI SIR
1933
VcrÖ OFEL bílanna hefir nú lækkað svo stórkostlega, að
hver maÖur getur eignast fullkominn bil fyrir furðu lítið verð
Kr. 2950,00 kostar 4 manxia „drossia“ hér á staðnum. Margar
gerðir búnar til og fjöldi stærða.
Kr. 2800,00 kostar yfirbygður vörubíll, vandaður og einkar
hentugur fyrir vörufiutninga flestra verslana og brauðgerðar-
húsa.
OPEL bilana er hægt að afgreiða með mjög stuttum fyrir-
vara.
OPEL hefir verið endurbættur á öllum sviðum. Hann er
mjög sparneytinn, gangviss og kraftgóður, og varahlutir mjög
ódýrir.
GENERAL MOTORS
Jótt. Olafsson & Co.
Hverfisgötu 18. RE YKJAVÍK.
Album
nýjar tegundir.
Lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Síldarmjöl.
Maísmjöl,
Hænsnafóður (allskonar)
Andafóður,
Kanínufóður.
Páll HallbjOrns.
Simi 3448 (Von).
í
LEIGA
1
Pianó óskast til leigu nú þegar.
Uppl. i sinia 3817. (797
r
TILKYNNING
1
>ír\2S*t,lkyhni
Stigstúka Reykjavíkur. Fundur
sunnudag 15. október kl. 8)4 e.
h. Umræ'Sur um atkvæöagreiösl-
una. Allir Templarar velkomn-
ir. (8or)
Ljósmyndastofa Alfreðs er á
Klapparstíg 37 (milli Grettis-
götu og Njálsgötu). (478
r
FÆÐI
1
Leitið ekki langt yfir skamt.
Borðið þar sem er best og ó-
dýrast. Matstofan. Tryggvagötu
6~ ' (701
HÚSNÆÐI
Ibúð óskast.
Tvær stofur og eldhús óskast sem
fyrst. Tvent i heimili. Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar i síma 4888.
2 herbergi og eldhús óskast
strax. Einnig stórt herbergi i 2
mánuöi. Sími 3411. (766
Sólrík stofa til leigu. Á'ögangur
aö eldunarplássi. Simi 4191. (811
Stúlka óskast i herbergi nú
strax með annari. Mega vera 2.
læiga á mánuöi kr. 12,50. A. v. á.
(810
Góö stofa til leigu. Marargötu
3. (806
2 herbergi samliggjandi til
leigu fyrir einlileypa. Bergstaða-
stræti 29, uppi. (816
VINNA
r
Takið eitir!
Draumar verða ráðnir i gula
húsinu bak við Þingholtsstræti
15 i kjallaramun, kl. 8—10 e. b.
Sauma allskonar saum, liæði
á fullorðna og börn. María
Jónsd., Þingholtsstræti 15. Á
sama stað geta 2—-3 menn
fengið fæði. (793
Morgunkjólar, barnaföt o. fl.
saumað. Hverfisgötu 68 A, uppi.
(792
Vil taka mann til lieimilis-
verka til 14. maí. Uppl. í sima
3954. (790
Barngóð slúlka eða ungling-
ur óskast. Friðrik Þorsteinsson,
Skólavörðustig 12. (717
Útgerðarmenn og veiðarfæra-
verslanir! Tveir vanir sjómenn
taka að sér að setja upp linur
fyrir minna verð en hefir áð-
ur þekst. Uppl. Nýlendugötu 11.
(778
1. flokks aögerö á allskonar
fatnaöi og sokkum á Bragagötu
26 A. Prjónastofa á sama staö. —
(812
Barngóö unglingsstúlka óskast i
vist, önnur stúlka fyrir. Uppl.
I.augaveg 76. (807
Stúlka óskast í vist á Njálsgötu
1, uppi. (802
Stúlka 14—15 ára óskast. Úppl.
Seljaveg 13. (801
Hraust og ábyggileg stúlka sem
kann aigengan matartilbúning ósk-
ast strax. Matthildur Björnsdóttir
Hverfisgötu 35. (798
Stúlka, velvirk og vönduö, ósk-
ast á Öldugötu 27. (813
Ráðskona óskast upp í Borg-
arfjörð. — Uppl. Laugaveg 126,
miðhæð. Sími 2103. (819
Unglingsstúlka óskar eftir at-
vinnu við afgreiðslu i húð eða
bakaríi eða öðru þess háttar.
Tilboð, merkt: „17“, sendist af-
gr. Vísis fyrir 17. þ. m. (817
Stúlka óskar eftir ráðskonu-
stöðu i góðu húsi. Uppl. í síma
4072. (814
r
KAUPSKAPUE
1
Fermingarföt á fremur litinn
dreng, til sölu á Gimli, Skólá-
stræti 4. (789
„His Masters Voice“ skáp-
grammófónn, með plötum, til
sölu, ódýrt. Freyjugötu 10.
uppi. (788
Lítið brúkuð yfirsæng til sölu
á Þórsgölu 2. (787
2 klæöaskápar seljast með sér-
sföku tækifærisveröi. Miöstræti 5.
(7Ó2-
Gott orgel selst fyrir hálfvirfSi.
Uppl. síma 3225. (808
Lítið notuð peysuföt og 2 kven-
kjólar til sölu. Gjafverö. Öldugötu
4- (805
Gott orgel, sem nýtt, fæst meö
tækifærisveröi. Lokastíg 26. (804
Eitt körfuborö og tveir tilheyr-
andi stólar, til sölu. Sxmi tióo.
(803
Kýr um burö óskast til kaups.
Sími 2907. (796
Góð svefnherbergishúsgögn
til sölu með sanngjörnu verði.
Uppl. Hverfisgötu 82 og í síma
2119. . (815
r
T A PAÐ - FUNDIÐ
1
Peningabudda íundin. Vitjist á
skóvinnusíofuna, Faugaveg 30.
(800
Grænt karlmannsreiöhjól meö
svörtu stýri bögglabcra og lás hef-
ir tapast írá Miöstræti 6. Finn-
andi vinsamlega beöinn aö gera að-
vart i síma 4886, gegn fundarlaun-
_____________________________ (799
Tapast hefir í gær svartur kött-
ur, nieö hvíta bringu og hvítar
Iappir. Óskast skilað í Ingólfsstr.
ur. 8. (795
Leikfimisföt fundin, merkt (i.
P. Vitjist í Miösti'æti 12, gegix
greiöslu auglýsingarinnar. (794-
I
l
KENSLA
Hljóðfæri til æfinga, ásaml
kenslu á píanó og orgel. Freyju-
götu 10, Lorange. (818
Kenni óskólaskyldum börnuin
og les einnig ailar námsgreinar
meö skólabörnum. Uppl. í Miö-
bæjarskólanum og í síma 3109, eft-
ir kl. 6. (765
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
HERFERÐ SVÖRTU STJÖRNUNNAR.
— Ha? æpti Muggs. — Það er dáiitið skrítið að
finna svona hlut hér um slóðir. Svo að hann símaði
á'ður en liann opnaði liliðið ? Það legst einhvernveg-
inn í mig, að ekki sé liolt að snerla of mikið á girð-
ingunni og það ætla eg heldur ekki að gera, fyr en
cg þekki liana betur. Bara að liúsbóndinn væri kom-
inn! Hann lét simatólið á sinn stað, skreið áfram
gegn um runnana og horfði á lxúsið. Þar sást enginn
inaður, neinstaðar.
— Eg þori að hengja mig upp á, að hér er bæki-
stöð erkibófans, eða þá útbú, þar sem liann leggur á
ráð eða gefur fyrirskipanir, sagði Muggs við sjálfan
sig. En eg er bara ekki maður til þess að ráðast á
það einn míns liðs. Fyrir mig er ekki annað að gera,
tn komast til baka og liringja til liúsbóndans, og fá
fcann hingað með mannsöfnuð.
Muggs sneri við og' ætlaði út úr runnanum. Hann
heyrði fótatak fyrir aftan sig og cr hann leit við, var
ráðist á hann af tveim mönnum, sam voru klæddir
cins og fiskimenn.
I æsku hafði Muggs haft orð á sér fyrir að vera
liðtækur i áflogum, og enn þá liafði hann krafta i
kögglum og kunnáttu í besta lagi. Ilann þagði, beit
á' jaxlinn og lét hnefana tala.
Ilann barði, sparkaði, reyndi að bíta og stinga
þumalfingrunum i augu andstæðinganna. Hann
slepli öllum glímureglum, cn liugsaði um það eitt,
að bera hærra hlut. En hann komst fljótt að því,
að hér var við að eiga menn, sem voru ölluni fólsku-
brögðum vanir.
Leikurinn barst lil og frá um völlinn, þangað til
riuggs var orðinn lafmóður. Hann barðist eins og
l’.ctja, en fann loks, að kraftarnir voru að þrotum
komnir. Einn fiskimaður í viðbót kom út úr runn-
anum og tók þátt í bardaganum — og Muggs valt út
al' fyrir snörpu kjaftshöggi.
Þegar hann kom til sjálfs sín aftur, Jutu tveir
fiskimennirnir yfir hann og var annar að skvetta
vatni í andlit hans. Hann reyndi að rísa á fætur, en
þeir liéldu honum niðri. Þá sá hann, að liann var
ekki lengur undir beru lofti, lieldur inni í húsinu.
— Þér þýðir ekki að vera með þenna bægslagang,
sagði annar fiskimaðurinn.
— Sleppið mér á fætur, þá skal eg sýna ykkur
......, sagði Muggs. — Hvað meinið þið mcð því,
að ráðast svona á mig?
— Hvað meinar þú með því, að' vera að snúðra
hér í kring og stinga nefinu ofan i það, seni þér
kemur ekki við?
— Eg minnist ekki að hafa stungið nefinu ofan
i neitt. Er það bannað nú orðið að ganga sér lit
skemtunar um skóginn? Er það kannske bannað
með lögum?
— Það er baunað í þessum hluta skógarins, svar-
aði fiskimaðurinn. — Og þú þarft lieldur ekki að
reyna að gal)ba okkur. Yið horfðum á þig taka upp
simatólið — og þar áður varstu að elta mann.
Og þó svo væri?
Já, og nú skaltu gera frekari grein fyrir Jxú'.
— Mér þætti gaman að sjií ykkur koma mér til
þcss, svaraði Muggs.
— Við ætlum ekki að koma þér til þess. Það ger-
ír aniaar maður. Nii stendur þú upp og við bindum
hendurnar á þér á bak áftur, ef ske kynni, að þú
ætlaðir að fara að verða eitthvað óþægur og berja
einhvern. Og ef þú ferð eitthvað að láta ófriðlega,
skulum við sjá um, að þii verðir óþekkjanlegur í
framan. — Skilurðu?
Þeir lyftu Muggs upp. Hann reyndi að veila mót-
stöðu, en það var til einskis. Þeir héldu honum föst-
tun og bundu liendur hans á bak aftur með færis-
spotla. Síðan ýttu þeir honum á undan sér eftir
þröngri forstofu og gegn um dyr. Annar ])rýsti á
hnapp og Muggs lieyrði hringingu.
—- Inn með þig! sagði annar fiskimaðurinn.
Þeir opnuðu dyr og ýttu honum áfram, og hann