Vísir - 18.10.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 18.10.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: A USTURSTRÆTI 12. Sirni: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 18. október 1933. 284. tbl. Gamla Bíó k boðstðlam: Everydav English andEng- lish grammar for for- eign students, 3.00. Orðabækur allskonar. LINGUAPHONE náms- bækur og plötur á þýsku, frönsku, ensku, esperantó o. fl. o. fl. Einkauínboð á íslandi fyr- ir Linguapbone Institute. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7. — symr Galdra-Loft sjónleik í 3 þáttum, eftir Jóhann Sigurjónsson, fimtudaginn 19. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðasala í Iðnó á morgun frá kl. 1 e. b. Slæ húlsaum í mismunandi breiddum með nýtísku vélum. Bryndís Thoroddsen Túngötu 12. Sími 3129. Chevrolet vðrubifreið 6 cylindra, í góðu lagi, til sölu. Stöðvarpláss getur fylgt. Uppl. í síma 4616. [íarikmm ki4)'.Æi\ -------f I stór. 8»lnuin <1 ' " I K.R.-háBlnu 1 _ o \BailetK'**y ^ Æfing i kvðld Iíendur nvjasti dansinn: 8LUES-VALS Einkatimar Tjarnargötu 16. Simi 3159 Faðir okkar, Ingólfur Jónsson, fyrrum bóndi að Innra- Hólmi, andáðist 15. þ. m. á ferð austur í Holtum. Börn og svstkini hins látna. Fermingargjafirnar kaupið þér bestar og ódýrastar í versluninni Uoðafoss, svo sem: — Naglaáhöld, Burstasett, Dömutöskur, Sam- kvæmistöskur, Seðlaveski, Peningabuddur, Púðuröskjur, Ilmvötn, Ilmvatnssprautur og margt fleira. Laugaveg 5. Sími 3436. Skemti klúbburinn 99 Grood niglit éé heldur dansleik i K R.-húsinu laugardaginn 21. okt. (1. vetrar- dag). Aðgöngumiðar seldir í K.R.-liúsinu á föstudag kl. 4—8 og laugardag eftir kl. 4. Húsið skrevtt. — Hið nýjá jazz-band Reykjavikur spilar (5 menn). %■ Stjórnin. Smásöluverð á hollenskti reyktóbaki má eigi vera hærra en hér segir: — Feinriechender Shag (J. Gruno): Kr. 19.00 pr. kg. eða 95 au. 50 gr. pakkinn. Aromatischer Shag (J. Gruno): Ivr. 17.00 pr. kg. eða 85 au. 50 gr. pakkinn. Royal Crown Mixture (L. Dobbelmann): Kr. 25.00 pr. kg. eða kr. 2.50 1 00 gr. dósin. Utan Reykjavíkur má smásöluverð vera alt að 3% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisins. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Hafnarstræti 4. NVílNDll- CG * HHiiKumvcRi)* VKI?ÍÍB.eJN Sími 3040. Vínber Epli Appelslnnr Bananar Grape Frnit. „Gnö lét fðgnr VÍNBER vaxa“. Fást bjá okknr. WiRinudi íbúð, 4 herbergi og eldbús, í nýju húsi, með öll- um nýtísku þægindum, til leigu 1.—15. des. Tilboð óskast fyrir 25. þ. m. til afgreiðslu Vísis, merkt: „B.“. Bútar seljast 1 dag mjög ódýrt. Verslnn Ingibj. JohnsoD. Sími 3540. Bldm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Crvals Blómlaukar. Margs- konar vatnsílát á miðstöðv- ar. Stórt úrval af pappírs- serviettum. Nýja Bíó Másik-nemendnr, takið eftir! Skóla og kcnslubækur við' öll hljóðfæri. 10% afsláttur gefinn áf öllum kenslunótum. Hljóðfærahúsið, Bankastræli 7. NINON • | Nýkomið: Fermingarkjólar, mjög fallegir. 10% gefid, þessa viku. •NINON Austurstræti 12, uppi. Opið 2—7. Nýkomið Gaseldavéíarnar EBEHA Vafalaust cngar fullkomnari. Margar legundir, með og án hitamælis. Einnig með sjálf- virkum bitastilli á bakaraofni. E B E H A, bvítemalj. kolaelda- vélar, margar gerðir. Pvottapottar, emaill., 65—75 90 ltr. Verðið hvergi lægra. ísleifur Jónsson, Aðalstræti 9. Sími: 1280. Hárfléttur við islenskan búning í öllum litum frá 10 kr. parið. Keypt afklipt hár. HÁRGREIÐSLUSTOFAN P E R L A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.