Vísir - 31.10.1933, Side 1
Ritstjóri:
PALL steingrímsson.
Sími: 4600.
Prentsmiðjúsími: 4578.
Af greiÖsla:
A U S T U R S T R Æ T I 12.
Simi: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
23. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 31. október 1933.
297. tbl.
Stóp útsala á taubútum
liefst n. k:. fimtudag 2. nóvember og veröup lika föstudag. — Nýtt.
Ódýrar slitbuxur á karlmenn. Nokkup föt verda seld afar ódýrt.
• Komið og verslid viö
99
ÁLAFOSS
46
Þingholtsstr. 2. (Gömlu skóbúÖ L. G. L.).
Gamla Bíó
FRED£RSK JENSEN
HAMS W. FETERSEM
Lcgin eftir
Sg; Norwjsinn Anáarsen
Smábarnakensla
í Skildinganesi, fyrir börn 5—8
ára, hefst um mánaðamótin, ef
næg þátttaka fæst. Skólaskyld
börn einnig tekin. Nánari uþp-
lýsingar gefa: Böðvar Péturs-
son, kennari og Marteinn Magn-
lisson, kennari, Baugsveg 3.
Viðtalstimi kl.
/.
Saltfiskur
til sölu Iijá Sigurði Jónssyni,
Görðum við Skerjafjörð.
Sími 3572.
>OOOCJtXX>OíKKXX SOOOOOÖCXVOOíXXK KSÖ5X»OOOOOGO{ iCÍGÍXXXÍOÍXKÍOÍ'*!
Innilegt þakklæti til allra ev heimsóttu okkur og í?
ö sýndu okkur vináftu á 25 ára hjúskaparafmæli okkar -
« U. />. m.
Sigríður Kristjánsdóttir og Símon Símonarson
Sogabletti 20.
«
1
§
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Hin ágætn jarðepli
frá Hornafírði
eru nú komin aftur og verða seld í dag og
næstu daga í PORTINU bak við versl. Harald-
ar Árnasonar. — Góð og ódýr kaup.
\
Sigurbjörn Jósepsson.
Landsmálafélagið Vörðnr
heldur fund miðvikudaginn 1. nóvember kl. 8y2 e. h. i Varð-
arhúsinu. —
Umræðuefni: Kosningalögin.
Jakob Möller alþingismaður verður frummælandi.
Allir sjálfstæðismenn velkomnir á fundinn.
S T J 6 R N IN.
Davífl Copperfield
4 (síðasta) heftið er komið í bókaverslanir.
Slátur
úr vænu fé, fæst á morgun kl. 1 e. h. í
N ordals-íshúsi.
Innilegt þakklæti lil þeirra, er auðsýndu samúð við and-
láí og jarðarför manns, föður og lengdaföður okkar, Þorvaldar
Krisíjánssonar Kröyer.
Aðstandendur.
Jarðarför föður okkar og tengdaföður, Hjálmars Krist-
járíssonar, sem lésl 23. þ. m., fer fram frá þjóðkirkjunni mið-
vikudaginn i. nóvember og befst með bæn á heimili bins látna,
Bræðraborgarstíg 24A, kl. 1 y2 síðdegis.
Reykjavík, 30. október 1933.
Guðnumdur Hjálmarsson. Sigriður Guðjónsdóttir.
Sumarliði Hjálmarsson. Sigurlína Hjálmarsdóttir.
Sigurrós Hjálmarsdóttir.
Hér með tiikynnist vinum og vandamönnum, að jarðar-
för Þórdísar Jósefsdóttur frá Sauðholti fer fram fimtudaginn
2. nóvember, frá Kálfholti i Holtum. Kvéðjuathöfn fer fram
miðvikudaginn 1. nóv. kl. 10y2 f. h. á Smiðjustig 12 bér í
bænuni.
Aðstandendur.
Atvinnuleysisskýrslur.
Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer
fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna,
verkakvenna, iðnaðarmanna og -kvenna, í Góðtempl-
arahúsinu við Vonarstræti, 1., 2. og 3. nóvember n.k.
kl. 10 árdegis til kl. 8 að kveldi.
Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera
viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilis-
ástæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekj-
ur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi
verið atvinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúlt-
dóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt
vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til
bæjarins og hvaðan.
Enn fremur verður spurt um aldur, hjúskapar-
stétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og
um það í hvaða verklýðsfélagi menn séu. Loks verður
spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og
um tekjur konu og barna.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. okt. 1933.
Jón Þorláksson,
From the Land of Sunshine
RtG.US.PAT, orr.
þurkaðir ávextir með þessu
heimsfræga vörumerki eru frá
Oalifopnia Packing Cop-
poration San Franeiseo.
Umboðsmenn fyrir íeland:
Þórður Sveinsson & Co,
Reykjavík.
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
oo
Nýja Bíó
WWBAKA.aW!
Hárgreiðslu-
kona eða stúlka, sem er þaul-
vön öllu, sem að bárgreiðslu
lýlur, gétur fengið pláss á hár-
greiðslustofu hér í bænum, á
laugardögum og aðra daga, eft-
ir samkomulagi. Nafn og heim-
ilisfang óskast sent Vísi, merkt:
„Hárgreiðsla“.
Telcid npp
í dag.
En dag er ikke levei
uden Kærlighed.
jg. Else Schoubo, með
™ orkester. —
Kathe von Nagy.
Eine Tag oline dich.
- Ich bei Tag und dú
bei Nacht.
Hreins Pálssonar-
plöturnar
gK og allar aðrar nýjar
^ og eldri ísl. plötur.
HLJÖÐFÆKAHÚSIÐ,
Bankastræti 7, og
ATLABÚÐ,
Laugaveg 38.
«(xxío{xxxx:q$xxxxxxxxxxxxx
Sðlubúfl
með I sýningargluggum við
Laugaveginn, til leigu frá 1.
nóvember til 1. janúar. Hent-
ugt fvrir útsölu eða jólabazar.
Uppl. i sima 3059.
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx