Vísir - 27.11.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 27.11.1933, Blaðsíða 3
VlSIR liygli en nokkuð annaS, sem stjórnin Jiafði að tilkynna, upp- lýsingar þær, sem Sir Jolm Si- mon utanríkismálaráðherra gaf í snjallri ræðu. Hann gat fyrst ítarlega um tilraunir lii’eslíu rikisstjórnarinnar til þcss, að 'vinna að fai-sællegri lausn af- vopnunardeilumálanna og skvrði þvi næst frá ;því, hve langl Bretar hcfði á undanförn- um árum faríð í að minka víg- búnað sinn. Hann gat þess m. a., ;að þeir liefði nú að eins 15 stór orustuskip, í stað 69 áður, 54 beiliskip, cn áður 108, 153 tund- urspilla, en áður 216, 59 kaf- báta, en áður 74. Af svo köll- uðuin torpedo-skipum (torpedo boats) væri nxi ekkert eftir, en 1914 áttu Bretar 106 slík lier- skip. ■-— Áliafnir á herskipunum væri nú samtals 90.000, en áð- ur 152.000. — Urn landliei’inn væri það að segja, að í lionuni væri nú 205.534 menn, en áður (friðartimaliei’lið) 258.996. I varaliðinu (Special reserve) væri nú 24.600 menn, en áður S0.120, í herdeildunum í hinum ýrnsu nýlendum 170.000, en áð- ur 312.000. -— Flugherinn var vitanlega mjög lítill 1914, því að flugliernaðarlistin var þá í bernsku og er því allur saman- burður, að þvi er slikan víg- búnað snertir lítils virði. En þess má geta, að í lok heimsstyi’jald- arinnar hafði Bretland öflugri flugher en nokkurt annað land, en nú er það fimta mesta flug- herveldi heims. 4Úr bla'öatilk. Bretastjórnar). Oiii fávita og fðvitahæli ' Eftir Stgurbjörn Á. Gíslason. —o— Frh. í neösta flokki eru þá fábjánarn- ir, sem aldrei ná rneira viti eöa sál- arþroska en tveg'gja til þriggja ára barn og oft minna en þafi. Þeir geta ekki varast ytri hættur og þurfa stööugrar gæslu, og enga vinnu geta þeir lært. Hjúkrunar- F.æli eru þeirn ætluö. í öörum flokki eru þeir, sem ná svipdðum sálar- jtroska og börn á aldrinum tveggja eöa Jtriggja ára til 7 ára. Þeir geta foröast eld og vatn og eitthvað lært til vinnu meö stööugri leið- jsögn, en alls ekki unniö fyrir sér. Þeirra hæli ertt nefnd vinnuhæli. Sércfeild í þessum flokki eru þeir fávitar, sem þjást af glæpahneigð, flokkuhneigö eöa kynfýsnum. Námsþroska eiga þeir oft meira en 7 ára börn, en veröa aö vera í lokuöum vinnuhælum til þess aö aörir hafi ekki tjón af þeim- — Flogaveikir fávitar eru og oft tald- ir í Jtessum hóp eöa þá alveg sér. í efsta flokki eru svo þeir fá- vitar, sem ná vitþroska á borö viö 7 til io eða ii ára börn. Þeir geta enga samkepni staöist né séö um hagi sina svo vel sé, en geta unn- iö meira og minna fyrir sér þar sem aöstæöur og umsjón eru i góðu lagi.. Fáviskan eöa'mein fávita er ekki ■neinn einstæöur sjúkdómur, heldur samnefni margra meina, sem hvert um sig hefir sínar orsakir og segir til sín á ýmsan hátt. En öll þessi mein lania sálarjtroska þess, sem fyrir þeirn veröur. Sum lama sér- staklega skynsemina, önnur vilj- ann og enn önnur tilfinningalífið, en oftast þó þetta allt, vit, vilja og tilíinningu, aö meiru eöa minna leyti. Ymsar tegundir fávisku eru arf- gengar- Hefir veriö nokkur ágrein- ngur um hvaö margir fávitar hafa íengiö mein sín i arf frá foreldrum eöa forfeörum, en nú munu flestir sérfræöingar sannnála um, aö um helmingur fávita sé með arfgeng íein. Um '20°/o eða hluti þeirra aumustu, fábjánanna og um 8o°/o eða Ys hluta hálfvitanna, er talið aö láta nærri. Sú fáviska, sem ekki er talin arf- eng, stafar af veikindum eöa veiklun sem heilinn heíir oröið fyr- ir, ýmist í móöurlífi, við fæöinguna eða fyrstu barnsáriu, — höfuö- högg og mikla hræöslu má telja með þeim orsökum — stundum stafa þatt frá mænuveikindum, eða veikindtim í aðaltaugakerfinu. Stundum frá veikindum i öörum líffærunt, sem óbeinlínis lama heilastörfin, t. d. spilla blóöinu, svo aö heilinn þroskast ekki. — Sérfræðingar geta linaö og jafnvcl bætt sum þessi mein, þótt flest séu þau ólæknandi- Þótt hér sé aöeins stiklaö á að- alatriöum, vona eg að þeir sem íhuga jictta mál sjái, aö jiess er full jiörf aö hvert land eigi sér- íræöinga í læknahóp, sem snúa sér að fávitum — og aö það er fjárhagslegt alvörumál fyrir hvert þjóðfélag, áö a. m. k. helmingur allra fávita eru meö arfgeng mein- Eg skal nefna þess 2. dæmi livaö Jtaö kostar. I frelsisstríði Bandaríkja fyrir rúmttm 150 árum átti hermaöur, Martin Kallikak að nafni, son meö fávita stúlku, sem hann hitti í veit ingahúsi. Árið 1912 vortt taldir afkomendur jtessa pilts, sem var fáviti, og taldist svo til að Jteir værtt J)á alls orönir 480. Af Jjeim dótt á barnsaldri 82, 36 voru laun getnir, 33 lifött í opinberu lauslæti, 21 voru yfirkomnir drykkjttmenn, 8 stjórnuöu lauslætishúsum, 143 voru fávitar og margir hinria á takmörkum vits og fáviskti- Þessi Kallikak giftist skömmu eftir ófriðinn góöri stúlku af góöum ættum. Afkomendur frá því hjóna- bandi voru 436, og i þeim hóp ekkert af opinberu lauslæti, engin laungetin börn, enginn glæpamaö- ur og enginn fáviti, en einir 2 of- drykkjumenh. Frh Talandi staðreyndir. Að gefnu tilefni og tii þess aÖ koma í veg fyrir misskilning, birtmu vér hér með nokkra töluliði úr hinum oþinberu tryggingarhagskýrslum. Líftryggiagar teknar hjð félögunnm til ársloka 1932: THULE SVEA I tryggingu við árslok:. 644,8 miljónir króna, 267,1 miljónir króna. Nýjar fryggingar samþyktar á ár- inu: ............... 40,9 — — 18,0 — — Iðgjöld á árinn (af öllum venju- legum líftryggingum): . 20,4 — —- 7,2 — — „Bónus“ (Iðgjaldsendurgreiðsla og ágóði liinna trygðu, þar með talið það, sem lagt er í Bónus- jöfnunarsjóð) á árinu 1932: 4,93 — — 1,12 — — THULE e r Stærsta Llfsábyrgðartélag Norðarlanda og auk þess það lífsábyrgðarfélag, sem hefir forystuna á íslandi — 38% aí öllum líítrygging- um, sem í gildi eru á íslandi 31. desember 1931, eru tryggingar í THlTLE. LÍFSÁBYRGÐARFÉLAGIÐ THULE H/F. Aðalumboðið fyrir Island Carl D. Tolinins & Co. sOOOO< Bæjarfréttir Q Edda 593311287 = Fyrirl. ■ Veðrið í morgun. í Reykjavík 3 stig, ísafiröi 3, Akureyri — 1, Seyöisfiröi 2, Vest- mannaeyjum 1, Grímsey3, Stykkis- liólmi 1, Blönduósi 1, Raufarhöfn -- 1, Hóluni i Hornafiröi 2, Grindavík 1, Jan Mayen o, Juliane- baab — 1, Færeyjum 7, (Vantar skeyti fvá öörum erlendum stööv- mn). Mestur hiti í Reykjavík í gær 4 stig, minstur 2 stig. Yfirlit: Djúp iægö vestur af Bretlandseyj- umf á austurleiö. Horfur: Suövest- urlánd: Hæg norövestan átt i dag, cn vaxandi austan átt í nótt. Faxa- flói, Breiöafjöröur og Vestfirðir: Hægviðri. Úrkomulaust aö mestu. Norðurland, noröausturland, Aust- íirðir og Suöausturland: Breytileg' átt og hægviöri. Úrkomulaust og víða léttskýjað- Tvö bifreiðarslys urðu í gær. Annað slysið varð fyrir austan sandgryfjurnar í Sogunum. Maður að nafni Guð- numdur Sigurðsson, til lieimilis á Sogabletli 6, sat aftan á palli vörubifreiðar kippkorn þarna á veginum, en skömmu eftir að liann var farinn af bifreiðinni varð bann fyrir fólksflutninga- bifreið. Fótbrotnaði maðurinn og var fluttur á Landspítalann. Hitt slvsið varð í gærkveldi inn- arlega á Laugavegi, fyrir fram- an liúsið nr. 140. Urðu þar tveir drengir fyrir vörubifreið og meiddust talsvert. Ekki hefir enn liafst upp, um hvaða vöru- bifreið er að ræða, en góðar líkur til, að það sannisl bráð- lega. — Lögreglan vinnur að skýrslusöfnun um bæði þessi slys og bíður frekari frásögn, uns áreiðanlegar upplýsingar eru fyrir hendi. Síra Iíristinn Daníelsson flytur fyrirl., „Hvaða erindi á spíritisminn?“ á fundi í Sálar- rannsóknafélagi íslands í Iðnó í kveld kl. 8y2. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Goöafoss fer héöan annaö kveld áleiöis til Hull og Hamborgar. Brúarfoss er á leiö til landsins. Dettifoss er í Hamborg. Lagarfoss cr á Akureyri. Selfoss fer héöan í kveld áleiöis til Leith og Antwerp- cn. Timburskip til Völundar er væntanlegt hing- aö í dag- Bragi kom frá Englandi á laugardags- kveld og íór á veiöar í gær. V. K. F. Framsókn lieldur fund á morgun kl. 8V2 i Iðnó. Rætt verður um félags- mál og bæjarmál og Haraldur Guðmundsson alþm. segir frétt- ir. — Sjá augl. Siómannakveðja. 26. nóv. FB. Lagöir af staö áleiöis til Eng- lands- Vellíöan allra. Kærar kveöj- ur. Skipverjar á Garðari. ! E.s. Esja var á leiö til Vopnafjaröar í morgnn. Belgaum seldi ísfiskafla í Aberdeen á föstudag s. 1., en ófrétt er um söluverðið. Lögfræðileg aðstoð verður veitt ókeypis i Háskól- anum (kenslustofu lagadeildar) í kveld kl. 8—9. U. M- F. Velvakandi heldur fund x Kaupþingssalnilm annaö kveld kl. 9. Mætið stund- víslega. Gengið í dag. 21,00 Tónleikar. Alþýðulög. (Ú tvarpskvartettinn). Einsöngur. (Pétur Jóns- son). Grammófón: Vivaldi: Concerto grosso. (Scala orkestrið, Milano) Tartini: Djöflatrillu-són- ata. (Yehudi Menuhin & Arthur Balsam). Svar til hr. Gnína Jðnssonar. Sterlingspund kr. 22.15 Dollar — 4,263/4 100 ríkismörk þýsk. — 161,18 — frankar, frakkn. . — 26,65 «— belgur — 94,34 — frankar, svissn. . — 131,52 — lirur — 36,21 — mörk, finsk .... — 9,93 — pesetar — 56,18 — gyllini — 273,27 —. tékkósl. kr — 20,47 — sænskar kr — 114,41 — norskar kr — 111,39 — danskar kr — 100.00 Gullverö ísl. krónu er nú 54,86, miöaö viö frakkn. franka. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. Endurtekning frétta o.fl. Þingfréttir. 19,00 Tónleikár. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. 19,35 Óákveðið. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Frá útlöndum. (Vilhj. Þ. Gislason). Niðurl. Þá er loks síðasta, og aðalatriðið 1 svari Guðna til min, um hvatir mín- ar eða tilgang, mcð skrifum mínuna um J)etta efni. Guöni margendur- tekur þá fullyrðingu aö tilgangur- inn sé umfram alt sá, aö gei’a hlut Símonar Jónssonar, sem minstan- Eg lýsi því yfir aö þetta er til- liæfulaus, svíviröileg getsök. Það getur verið að Guðna Jónssyni lán- ist meö þessari rógburöar herferö aö auka Símoni Jónssyni og hans nánustu, kala í minn garð, og skai Guðni sjálfur bera alla ábyrgö á J)ví verki. Eg heíi aldrei haft minstu löngTin til aö minka Símoa Jónsson á nokkurn hátt eða draga úr J)ví lofi sem*h’ann á skilið fyr- ir dugnað sinn og hugprýöi í sjó- hrakningi þessum, og oft endra- nær. Viö erum einhuga um J)að, hans gömlu skipsfélagar — livaö scm Guöni Jónsson segir — aö unna honum fullkomins sannmæi- is, en hitt Jrykir mér, og okkur fleirum mjög leitt, að fljótfær og- hvatvís sagnaritai’i iiefir flækt Sí- mon' inn i frásögn sína á mjög ó- heppilegan liátt, og með því orði'S til þess sjálfur, að gera Símoa gamla mikið minni en hann er í raun og veru. En það, sem J)ví ó-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.