Vísir - 06.12.1933, Page 1
23. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 6. desember 1933.
Ritstjórl:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
* 333. tbl.
Að nota íslensk fðt frá
Álafossi gefur betri líðan.
góö og ódýr vara
Nýtt efnl — afgreitt etrakg
Afgreiösla Álafoss.
Síml 3400. Þlngliolt88tr. 2.
Gamla Bíó
Konungur ljónanna.
V átr y ggingar fél.
London og Phoenex.
Eignir yfir 853 miljónir króna.
Eldsvoðaábyrgð — Sjóvátrygging — Sjó- og Striðsvátryggingar
Líftryggingar — Slysatryggingar og Ellistyrkstryggingar.
Barnatryggingar.
HÁR BÓNUS. — LÁG IÐGJÖLD.
Félög þessi hafa útibú á íslandi. Stjórn útibúsins og aðalum-
boð hefir
Þopvaldup Pálsson
læknir.
Umboðsmenn óskast.
Eignir þessara félaga eingöngu eru meiri heldur en það, sem
önnur vátryggingafélög hér auglýsa að þau hafi í vátryggingar-
upphæðir. — Eignir þessar eru þó að eins sáralítill hluti af
tryggingarupphæð félaganna.
VefiiaöarvÖFiiF í
fj ölbreyítn úrvali.
VERSLUNIN BJÖRN KRISTJÁNSSON
JÚN BJÖRNSSON & CO.
Ný bók.
Sögur handa börnum og unglingum. Sr. Friðrik Hallgrímsson
safnaði, 3. hefti (1. liefti kom út árið 1931, — 2. hefti árið
1932). Verð ib. kr. 2,50. Fæst í bókabúðum
Bökaverslun Siflf. Eymundssonar
og í Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34,
Jólin nálgast óðum! —
Notið afmælistilboð
Leð urvörudeildarinnar
og kaupið með tæki-
færisverði.
Nýtísku
dömuhanskar úr skinni,
silki o. s frv.
Seðlabuddur, buddur og
seðlaveski. Fyrir döm-
ur, karlmenn og börn í
ótrúlegu úrvali.
Sjáið gluggasýninguna!
Tilboðið stendur nú í 10
mínus 2 daga.
Leðnrvörudeild
HUóöfasrahðsslns.
Við hliðina á skóbúð
Lárusar.
Nóvember-nýjungar.
Canaro Franeisco
Tango-orkestur:
Tveir nýir tangoar.
Hot-njjungar
á Brunsmck.
Boswell-Sisters.
Bing Crosby o. fl.
Duke Ellington,
Louis Armstrong og
Harry Roy
nýjungar.
Hljdífærahúsið.
Bankastræti 7.
S. G. T.
Eldri dansarnir.
Langard. 9 des.
Bernburgsflokkurinn spilar
Áskriftarlisli í G. T. húsinu.
Sími 3355. Aðgöngumiðar
afhentir á laugardag, kl.
5—8.
Stjórnin.
4 ÚPERUHLJÚMLEIKAR
Pétnrs Jðnssonar
annað kveld kl. 7x/2 í Gamla
Bíó. Nýtt prógram. Aðgöngu-
miðar hjá Katrínu Viðar og
Sigf. Eymundssyni.
Iiér með tilkynnist ættingjum og vinum, að konan min og
móðir okkar, Elísabet Jónsdóttir, andaðist 5. þ. m. á heimili
sínu Bræðraborgarstíg 35.
Eiríkur Ing'imagnsson og börn.
Hjartanlegar þakkir fæi’um við hér með öllum þeim er
sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför
elsku litla drengsins okkar, Ragnars Bjarna Bjarnasonar.
Aðstandendur.
Jólasalan
er byrjuð.
„Parti“ af regn- og rykfrökkum, kápum og nokkur stykki af
drengjafrökkum, selt með tækifærisverði; — ýmsar vörur til
jólagjafa, svo sem: nýtísku treflar, millifatapeysur og vesti,
slifsi í stóru úrvali.
Skoðið í gluggana.
Andrés Ándrésson,
Laugavegi 3.
JólaÞrjölinn
Eftirmiðdagskjólinn
eða samkvæmiskjólinn
með jóiaverdi
fáið þér ódýrastan og
smekklegastan í
NINON,
Austurstræti 12, uppi.
Opið frá 2—7.
Blóm & Ávextir
Hafnarstræti 5. Simi 2717.
heldur fund næstkomandi
fimtudag kl. 8V2 í húsi Odd-
fellowa, uppi.
Dagskrá:
Erindi um atvinnumál. —
Þorgils Ingvarsson.
Ýms verslunarmál.
Fjölmennið stundvíslega.
Gott úrval af lækifærisgjöf-
um. T. d.: Keramikvörum, og
Kristalsvörum. Verð við allra
hæfi.
Stjórnin.
VlSIS KAPFIÐ
gerir alla glaða.