Vísir - 06.12.1933, Page 4
VISIR
F. U. M
A.—D. fundur annað kveld
kl. 8%. Síra Sigurður Pálsson
talar. Allir karlmenn velkomn-
ÍF.
19,20 Tilkynningar. Tónleikar.
Í9,35 Tónlistarfræðsla, VII.
(Emil Thoroddsen).
20,00 Klukkusláttur.
Fréttir.
20,30 Erindi. Þættir úr náttúru-
fræði: Samræmið i nátt-
úrunni. (Árni Friðriks-
son). —
21,00 Ópera. Gounod: Faust.
ífengislOggjHfin.
Hr. A. Th. hefir nýlega skrifaS
greinar í dagbl. Vísir, um væntan-
lega áfengislöggjöf í tilefni af því
aö núverandi aSflutningsbann á
áfengi veríi afnumiö.
Hann segist hafa verið andbann-
ingur, og þá efalaust greitt at-
kvæði með afnámi bannsins. En
hann virSist vera samviskusamari
og hreinskilnari heldur en búast
mætti við af manni af sauðahúsi
andbanninga. Hann segist vera
„sannfærður um að áfengisneyslan
mimi aukast gífurlega a. m. k. í
bili, ef eigi verður sett skynsamleg
löggjöf um nýtt sölufyrirkomu-
Iag.“ Við bann- og bindindismenn
erum algjörlega á sama máli og
hr. A. Th., að innflutningur á
sterkum drykkjum muni auka gíf-
urlega drykkjuskap í landinu, með
öllum þeim ægilegu afleiðingum,
sem ofdrykkja hefir í för með sér.
Frá því að innflutningur hófst
á hinum svonefndu Spánarvínum,
hefir landssjóður fleytt rjómann af
vínsölunni. Hann hefir haft af
henni gríöarmiklar tekjur, og með-
limir landsstjórnarinnar hafa not-
að smásöluhagnaðinn fyrir kosn-
ingabitlinga, en bæjar- og sveita-
sjóðir hafa borið skaðann af efna-
legri og siðferðislegri skaðsemi á-
f engi sney slunnar.
Það liggur í augum uppi að fái
bannféndur að ráða áfengislög-
gjöfinni, verður sama fyrirkomu-
lag á vínsölunni framvegis. Það
verður því að vera verk bindindis-
manna'að koma því í framkvæmd,
að áfengissölunni verði skynsam-
lega fyrirkomið.
Aðalrök andbanninga fyrir inn-
flutningsleyfi sterkra áfengis-
drykkja voru þau, hve mikið væri
drukkið af smygluðu og heima-
brugguðu áfengi, slikt væri íslend-
ingum til óþolandi skammar og
landssjóði stórkostlegur tekjumiss-
ir.
Það sjá allir að einfaldasta að-
ferðin til að fyrirbyggja smygl og
heimabrugg er sú, aö setja nógu
marga útsölustaði og selja vínið
ódýrt, en með því væri að sjálf-
sögðu ýtt alt of freklega undir vín-
kaup almennings. En þeir sem
fylgdust meö bindindisstarfsemi
íslendinga fram að j)ví að vín-
bannið gekk í gildi, munu hafa
veitt j)ví eftirtekt, hve hækkandi
verð á áfengi átti mikinn þátt í
því að vinkaup fóru minkandi.
Það mun engum blandast hugur
um það, að vínin verður að selja
iiíiLfliwlTWlw.W,
æææææææææææææææææ
Hx iðe
Enginn bíll gengur vel, ef geymirinn er lélegur
eða í ólagi. Látið athuga geymirinn í bíl yðar fyrir vet-
urinn og setja liann í stand, ef eitthvað er að, eða
skifta um geymi.
EXIDE rafgeymir er búinn til hjá stærstu verk-
smiðjum i heiminum í sinni grein.
Notið ávalt EXIDE, svo að bíll yðar fari fljótt í
gang og eyði ekki meira bensíni, en þörf er á.
Jflh. ÓlafssoD & Co.
Hverfisgötu 18, Reykjavík.
ææææææææææææææææææææææææææ
JOOOOOOOOOOOtÍOOOÍXXSOtlOtXÍtX
Fyrlr skrifstofur:
IDEAL og ERIKA skrifvélar,
FACIT reiknivélar,
G. F. skrifborð (úr stáli).
Sportvöruhus Reykjavíkur.
X>UG<X X>ö<X >OGO< >OQ<X >00<X ÍOOO<
HúSDiæðnr!
Gleymið ekki, þegar þið kaup-
ið í matinn, að biðja um
SVANA'
vítaminsmjðrlfki
því að rannsóknir hafa sannað,
að það inniheldur A-vitamín
(fjörefni) í stórum stíl — og
er þess vegna næringarríkara
en annaö smjörlíki.
K5lEB!8limi!BS!8BI!IBI!IIHIIimEII!I!8
Gammíbaxur.
framvegís eins og hingað til með
mikilli álagningu. Hið háa verð
verður að vera eins og eg j>egar
hefir minst á veigamesti hemillinn á
vínkaupum almemiings. Lands-
sjóður verður að fá sitt og annar
aðili, bæjar- og sýslusjóðir eiga
heimtingu á að fá hluta af álagn-
ingu vínsölunnar.
Það verður að setja útsölustaði,
einn eða fleiri í hvern kaupstað, og
sýslur landsins og fá bæjar- og
sýslusjóðum í hendur útsölurnar
og láta j)á hafa drjúg sölulaun,
t. d. 30—50 af hundraði. Eins og
eg hefi minst á í upphafi greinar
þessarar, munu bæjar- og sveita-
sjóðir verða fyrir stórkostlega
auknum titgjöldum vegna of-
drykkju, þegar sala hefst á sterk-
um vínum, j)eir eiga j)ví heimtingu
á að fá citthvað upp í þamt kostn-
að af ágóða vínsölunnar. Fengju
bæjar- og sýslu- eða sveitasjóðir
verulegar tekjur af áfengissölunni
mundi það verða hvöt fyrir al-
menning að vinna á móti smygli
og heimabruggi.
E.
Grænland kallap.
Athugið I
Það færist meir og meir i
vöxt, að hinir svo nefndu gler-
augna „Expertar“ framkvæmi
mælingar og rannsóknir á sjón-
styrkleika augans og sjóngöll-
um, sem orsakast af skökku
ljósbroti í auganu.
Svo er það í Danmörku, þar
getur fólkið fengið augun rann-
sökuð ókeypis.
Til þess að geta sparað við-
skiftavinum vorum mikil út-
gjöld, framkvæmir gleraugna
„Expert“ vor þessa ókeypis
rannsókn, og segir yður hvort
þér þurfið að nota gleraugu og
af hvaða styrkleika þau eiga að
vera. —
Viðtalstími kl. 10-12 og 3-7.
F. A. THIELE
Austurstræti 20.
„Rollo“
steinborar og tappar eru
bestir. —
Okkar ágætu, eftirspurðu
gúmmibuxur, fyrir börn og
fullorðna, eru komnar aftur.
Margar fallegar, ódýrar tegund-
ir. — Ávalt best að versla i
firsmlðavinnnstofa
mín er í Austurstræti 3.
Haraldur Hagan.
Sími: 3890.
Nýkomid:
Gaselöavélarnar EBEHA
Vafalaust engar fullkomnari.
Margar tegundir, með og án
hitamælis. Einnig með sjálf-
virkum hitastilli á bakaraofni.
E B E H A, hvítemalj. kolaelda-
vélar, margar gerðir.
Þvottapottar, emaill., 65—75
—90 ltr. Verðið hvergi lægra.
IsleifuF Jónsson,
Aðalstræti 9. Sími: 4280.
I^TaPAÐ-FUNDIE)11111 |
Sá, sem tók rykfrakka i mis-
gripurn á Hressingarskálanum,
milli kl. 4 og 5 á mánudaginn,
er beðinn að skila honum aftur
i Hressingarskálann og taka
sinn. (130
1 gær eftirmiðdag tapaðist
kvenupphlutsbelti, silfurlitað.
Góðfús finnandi skili þvi á Æg-
isgötu 10. Fundarlaun. (127
P KENSLA |
Fiðlu- og mandólínkensla.
Sigurður Briem. Laufásvegi 6.
Sími 3993. (996
Það munu vera fjölmargir ís-
lendingar sem hefðu hug á j)ví,
ef j)eir ættu kost á að komast til
Grænlands og sjá með eigin augum
þetta töfraland, sem svo margt
heíir verið sagt um, og j)að með
;réttu. Eg sem jæssar línur rita, er |
einn af þeim fáu sem liafa átt j)ví |
láni að fagna að hafa komið j)ang- |
að, og séð hina töfrandi náttúru-
fegurð, sem jætta land ber í skauti
sínu.
Nýja Bíó sýnir jæssa dagana
mynd sem eingöngu gerist á
Grænlandi og lýsir á stórfengleg-
an hátt j)eim hættum og örðugleik-
um, sem j)eir visindamenn hafa
lent í, á j)eim ferðum sinum til j)ess
að rannsaka landið. Margur þekt-
ur vísindamaðurinn hefir látið líf-
ið í þeim hildarleik, og er skemst
frá að segja, þar sem próf.
Wegener varð úti á Grænlands-
jökli haustið 1930.
Myndin sýnir á stórfenglegan
hátt j)á geysimiklu örðugleika sem
þessin menn eiga við að stríða, og
vil eg, sem þessar línur rita, og
Fást að eins hjá
LUDVIG STORR,
Laugaveg 15.
hefi verið sjónarvottur að þeim
hildarleik sem hér fer fram, ein-
dregið hvetja fólk til að sjá jæssa
stórmerku mynd. Hún gefur meiri
fræðslu en margar bækur. Það er
eins og maður sé kominn aftur til
þessa undralands. Og tel eg, eftir
að hafa séð þessa mynd, að eg hafi
komið til Grænlands í þriðja sinri,
sem eg vildi gjarnan eiga eftir.
Þið sem viljið kynnast hinni
ógleymanlegu og ólýsanlegu nátt-
úrufegurð sem Grænland hefir
uppá að bjóða, þá farið og sjáið
kvikmyndina „Grænland kallar."
Jón frá Laug.
| KAUPSKAPUR I
Jólabazar. Hefi opnað hinm
árlega jólabasar minn í Liver-
pool-kjallaranum, Vesturgötu 3.
Þar er á boðstólum allskonar
jólavai’ningur, svo sem: Barna-
Ieikföng, fjölbreytt úrval, jóla-
Irésskraut, kertaklemmur, kerti
og kertastjakar, stjörnuljós.
— Pappírsvörur allskonar til
skreytingar í húsum og sam-
komusölum. Jólatrén koma þ»
7. þ. m., þétt og falleg’. Jólabas-
ar minn er áður þektur fyrir
greið og góð viðskifti. Amatör-
verslunin Þorl. Þorleifsson. —
Sími 4683. (83
Nýtt peysufatapils til sölu
með tækifærisverði á Baróns-
stig 49. (125
Til sölu stand-grammófónn
með plötum, Ijósakróna og
olíuofn, mjög ódýrt. Bræðra-
borgarstíg 17, uppi. (124
Dívanar, dýnur og alls-
konar stoppuð húsgögn.
•— Vandað efni. Vönduð
vinna. Vatnsstíg 3. — Hús-
gagnaverslun Reykjavikur
Stand-grammófónn (mahog-
ny) til sölu, litið notaður, með
tældfærisverði. Túng. 32, kjall-
arahæð. (121
Góð, litil, notuð eldavél ósk-
asi keypt. Uppl. Grettisg. 44 A_
(120
Tómar hálfflöskur eru keypt-
ar í Þingholtsstræti 27 (kjall-
ara). (119
Til sölu vörubíll í góðu standi
A. v. á. (134
1 píanó og - orgel, sem ný,
seljast fyrir hálfvirði. Ben. Elf-
ar, Laugavegi 19. Sími 2673.
(133
Til sölu ný svefnherbergis-
húsgögn. Uppl. Lindargötu 36.
(129
2ja manna rúm, eftir nýj-
ustu gerð, með madressum, til
sölu. Tækifærisverð. Þórsgötu
20. (12S
mm~m~mmmmmmmmmm~m^^m'~mm“m^
Vetrarfrakki til sölu á Lauga-
vegi 83, niðri. Sanngjarnt verð.
(126T
Formiðdagsstúlka, sem getur
sofið heima, óskast strax. —
Cliristine Toft, Ásvallagötu 11.
(106-
■'IL JÓLA gefum vit5 20% afslátt af
okkar viðurkendu
permanent hárliðun. G mánaða
trygging.
CARMEN, Laugaveg 64. Sími 3768.
*“ 5
Stúlka eða unglingur óskast
hálfan daginn. Nielsen, Lauga-
vegi 61. (132
Ráðskona óskast til Grinda-
víkur. Uppl. á Vesturgötu 59,
(131
Reglusamur maður óskar eft-
ir góðu herbergi i mið- eða
austur-bænum. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 2572, frá
kl. 7. (122
Stórt herbergi til leigu, Njáls-
götu 65. Uppl. i bakaríinu. (123
AftaacBMiawawHMaswái nw iiíimim iiw —mmiTmgii—b
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.