Vísir - 10.12.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1933, Blaðsíða 2
V í S I R Smekklegai3 jólagjafíp. Ýmislegt nýstárlegt. Komið og skoðið í gluggana í dag. Hatta- og Skermabúðin Austurstræti 8. Sln Mi Hns. Framsöknarflokknrinn klofnaðnr. Á fundi sameinaSs þings, sem hófst kl. 2, voru kosningulögin afgreidd endanlega, — óbreytt, eins og þau komu frá efri deild, — með Ál atkv. gegn 4. H. V., Jónas J., H. St. og M. J. greiddu atkv. á móti, en J. f>, Bergur og J. B. grciddu ekld atkvæði. — Þá voru og greidd atkv. um þál.till. um áfengis- málið, en frá því.er sagt á öðr- um slað í blaðinu. Að því búnu gaf forseti fundarhlé. . Kl. 5 kom fundur saman aft- ur, til þess að kjósa í ýmsar nefndir, svo sem venja er til. — í blaðinu i gær var þess get- ið, að í fvrrakvöld hefði verið búist við endanlegum úrskurði þingflokks Framsóknar i máli þeirra Jóns i Stóradal og Hann- esar Jónssonar. Það kom nú líka á daginn, að eitthvað mundi bafa gersl sögulegt i þvi máli, því að tveir auðir seðlar komu fram við allar atkvæða- greiðslurnar, og voru þeir eign- aðir Hannesi og’Jóni.---Fyrst fór fram kosning í Mentamálaráð. Komú þar fram þrír listar, og féllu atkv. svo, að listi Sjálf- stæðism. fékk 20 alkv., listi Framsóknarm. 14, og listi Jafn- aðarmanna 6 atky., en 2 seðl- ar voru auðir. Framsóknar- menn hafa við þessa atkvgr. lánað jafnaðarm. 1 atkv., þó ekki dygði það til að koma þeirra manni að. En fleiri mátlu þeir ekki missa. Kosn- ingu lilutu þessi: Ingibjörg H. Bjarnason, Árni Pálsson, Krist- ján Albertson (S.) og Bai'ði Guðmundsson og Ragnar Ás- geirsson (F.). Á þriðja listan- um var Slefán Jóh. Stefánsson, og náði hann ckki kosningu. bingvallanef nd. I liana voru sjálfkjörnir: Magnús Guðmundsson, Jakob Möller og Jónas Jónsson, með því að ekki var stungið upp á fleirum en kjósa átli. Landkjörsstjórn. Listi Sjálfstæðism. fékk 20 atkv., listi framsóknarm. 12, og listi jafnaðarm. 7, en þrír seðl- ar voru auðir. Kosningu hlutu: Jón Ásbjörnsson hrm., Þorst. Þorsteinsson hagstofustj., Egg- erl Cdaessen hrm. Magnús Sig- urðsson bankaslj. og Vihnund- ur Jónsson. Fórnuðu nú fram- sóknarmenn öðrum sinna manna á altari Vilmmídar. il/illi þinganef nd um launamál og starfsmanna- flokkun. Sjálfkjörnir: Kári Sigurjónsson alþm., Kristján Albertson, Jörundur Brynj- ólfsson, Arnór Sigurjónson og Gunnar M. Magnússon kenn- ari (J.). Eins og sésl af atkvgr. þess- um, hafa þeir Jón og Hannes setið hjá við þær allar, og við kosningar i landkjörsstjórn enn einn framsóknarmaður. Má af þvi draga þá ályktun, að þeir tvímenningarnir séu ekki lengur i Framsóknarflokkn- uiii, enda hefir Vísir frétt það eftir góðum heimildum, að á flokksfundi Framsóknar í gær, hafi það verið samþykt með S atkv. gegn 7, að gera þái ræka úr flokknum, en þrír hafi ekki greitt atkvæði. Hcyrst hefir einnig, að Tryggvi Þórhatlsson hafi sagt sig úr flokknnm við sama tækifæri, en ekkert skal þó fullyrt um það, livað liæft er i því. Þó benda nokkrar lík- ur til þess, að svo sé, með því að ætla má, að hann hafi ver- ið þriðji maðurinn, sem sat lijá við atkvgr. um landkjörsstjórn. Að kosningum þcssum lokn- um fóru fram þinglausnir. For- seli, Jón Baldvinsson, mintist með fáum orðum á aðalmál þingsins, og óslcaði að þvi búnu þingmönnum gleðilegrar hátið- ar og utanbæjarþingmönnum góðrar heimferðar. Þá kvaddi forsætisráðlierra sér liljóðs og las upp hið venju- lega skeyti frá konungi og sleit síðan þinginu. Bað liann þing- menn að minnast ættjarðar- innar og lconungsins með því að standa upp og lirópa ferfalt húrra. Gerðu allir það, nem? jafnaðarmenn. Jónas stóð upp, en þagði og glotti. ’ " V-ft. - » i %U gg bi5 Isl»n»k«i tkipn! Jólabasarinn Mjög fjölbreytt úrval af Leikföngum tekið upp í gærkveldi. Athugið jðlavörusýningu okkar í dag. 09 ímskeyti —0— Madrid, í), desember. United Press. - FB. Byltingartilraun spænskra stjórnleysingja kæfð í fæðingunni. Ojiinberlega tilkynt, að Iier- lög séu gengin í gildi hvarvetna á Spáni. Síðari fregn: Samkv. heim- ild, sem að nokkru leyli getur talist opinber, hefir tekist að bæla niður uppreistartilraun stjórnleysingja að mestu. Er búist við, að kyrð verði komin á viðast i landinu í kveld. Síðustu fregnir. Tilraunir stjórnleysingja ti! þess að koma af stað byltingu, hafa til þessa aðallega farið fram í norSvesturhluta landsins, — að- a'ðalíega í Saragossa, Logrona, Teruel, Barcelona og Huesca. Haf.i hvarvetna verið hældar niður. Giskað er á, í tilkynningu stjórn- arinnar, aS 20—40 menn hafi be'ð- iö bana, en tala særöra nenii hundru'ðum. Barrios forsætisrá'S'- herra hefir látiS svo um mælt aS búast megi við því að stjórnleys- ingjar færist í aukana í kveld eSa d morgun. Hinsvegar heldur ríkis- stjórnin áfram sókn sinni á hendur þeim og hefir látiS handtaka 800 lei'Stoga ]>eirra. Ðublin, 9. des. United Press. — FB. Aðalskrifstofum flokks O’Duffy |lokað. Lögreglan hefir lokaS aSal- skrifstofum SamcinaSa Irlands- flokksins og handtekið Cronin höfu'ðsmann, sem er aðalfulltrúi O’Duffy. París, 9. des. United Press. — FB. Frakkneska ríkisstjórnin fær traustsyfirlýsingar. Ghautempsstjórnin bar sigur úr býtum í dag við tvennar atkvæ'Sa- greiðslur í þinginu, er fjárhagsti!- lögur stjórnarinnar voru til um- ræ'Su. Vi'S fyrri atkvæSagreiösl- una greiddu 403 þm. atkvæ'Si mcS stjórninni, en 63 á móti og vi'S siSari atkvgr. 345 meS, en 158 á móti. Vísir er átta síður í dag. Sorglegt slys varð fyrir nokkuru í Sand- gerði. Þriggja ára gamalt barn datl í pott með sjóðheitu vatni og skaðbrendist. Var það flutt á Landspítalann, en andaðist skömmu eftir að það kom þang- að. — Fallegar jólagjafir: Samkvæmiskjólar, nýjasta tíska. Ballkjólar. Eftirmiðdagskjólar. Fínar kápur (nokkur stykki með tækifærisverði). Samkvæmiskjólaefni. Eftirmiðdagskjólaefni. Kápuefni. Silkinærföt. Silkisokkar. Silkivasaklútar. Manicurekassar. Púðurdósir og marg't fleira. Verslun SSLaugaveg 20A. — Sími 3571. Sími 3571. Störf þingsins. Þing þaS sem lauk í gær hélt alls 78 fundi, 32 í n. d. 30 í e. d. og 14 4 sameinuS'u þingi. ÞaS hafSi alls 102 mál til meSferöar og afgreiddi þar af sem lög 7 stjórnarfrv. og 19 þingmannafrv. 2 þingmannafrv. voru feld og 19 döguSu uppi. Af 54 þál.tillögum voru afgreiddar 14 sém ályktánir alþingis, 6 sem ál. neSri deildar og 11 sem ál. eíri deildar. 2 voru íeldar, 15 döguSu uppi, 3 var vís- aS til stjórnarinnar og 2 afgr. meS rökstuddri dagskrá. Þingmenn, þeir, sem búseltir eru utan Reykjavíkur, búast nú til heim- ferðar og fóru fyrstu þrír ut- anbæjarþingmennirnir héðan í gærkveldi, þeir Einar Árnason Bjöni Kristjánsson og Bem- harð Stefánsson. — Jón í Stóra- dal, Hannes Jónsson, Guðbrand- ur ísberg og Jón á Reynistað, og ef til vill fleiri, munu fara í bifreið norður. Austfjarða- þingmenn munu fara á Esju á morgun. Vörusýningar, smekklegar og fagrar, eru í gluggum margra verslana bæj- arins í dag og munu ungir jafnt sem gamlir hafa gaman af að skoða þær. Leikfélagið sýnir leikritið „Stundum kvaka kanarífuglar“ í síðasta sinn í kveld. Lækkað verð. Sjómannakveðja. 9. des. FB. Lagðir af staö áleiðis til Eng- lands. VellíSan allra. — Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Surprise. Samrædis- sjúkdómar og varnir gegn þeim, eftir Guðmund Hannesson prófessor, fæst lijá bók- sölum. -— Bókin er gefin út að tilhlutun Stjórnarráðs íslands. E.s. Gulifoss kom frá útlöndum i gær- morgun. E.s. Dettifoss fór liéðan í gærkveldi áleiðis vestur og norður. Á meðal far- þega voru alþingismennimir Einar Árnason, Bernharð Stef- ánsson og Björn Kristjánsson. Enn fremur Steingrimur Jóns- son, Páll Einarsson, Jónas Krist- jánsson og frú, Kristján Krist- jánsson, Sigfús Elíasson, Theo- dóra Thoroddsen, María Skúla- dóttir, Pétur Hansson, Runólf- ur Þorláksson o. m. fl. Farþegar á Brúarfossi til útlanda voru: Sig. Arnalds, Arne Finsen og dóttir hans, frú K. Söelæck og Kristinn Guðjónsson. Farþegar á Gullfossi frá útlöndum voru: Unnur Ing- vars, Elísalæt Arndal, Kjartafl ÞorvarSsson, Júlxus Sigurjónssoa læknir, Jóhann Kristjánssoit, Ing- var GuSjónsson útgerSarmaSur, Geir H. Zoega kaupm. og frú, GuSni AJbertsson, Sigurbjön* Einarsson stud. phil., Alexandcsr Jóhannesson skipstj., Magnús Óí- afsson stýrimaSur og Kjartan Pét- ursson vélstjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.