Vísir - 17.12.1933, Side 4

Vísir - 17.12.1933, Side 4
VlSIR ■■■■■■I Gtmli Bió S^'ning- kl. 9. Ógift. Sjónleikur og ialmynd í 9 þáttum eftir Eidgar Sehvyn. Aðalhlutverkin leika: Joan Cpawford. Clark Gable. Myndin bönnuð fyrir börn. A alþýðusýningu kl. 7. RiddaraUð i bænum. Þessi skemtilega mynd sýnd i siðasta sinn. Á barnasýningu ki. 5. Konnngnr ljónanna. Sýnd i síðasta sinn. Vestfirskar sapir. 11. h e f t i, er nú komið út. — Verður borið til áskrifenda og mun fást i bókaverslunum á morgun. — Verð 2 krónur, Bókaverslnn Guím. Gamaiíelssonar. Lokaorðsending út af „Andsvari" Guðna Jónssonar. —O— Við andstæðing, tncð innræti Guðna Jónssonar, er ekki orðum eyðandi, en vegna þeirra, sem fyigst hafa með ritdeilu okkar, vil eg taka þetta fram : Eg sta-ðhœfi að um öll þau atriði, er eg gerði athugasemdir við, í upp- hafi, hefir Guðni tekið heimildir sínar að cins úr „Vísis“-greininni 26. mars 1923, en virt að engu umsögn Þorkels Þorkelssonar í „Ægis“-greininni sama ár, um meg- in skipshafnarinnar „meðan á hrakningnum stóð“, en þess í stað „túlkað" ummælin úr Lögreglurétt- arbók Vestmannaeyja, eins og ó- vandvirkur götudrengur. Guðni staðfestir með yfirklóri sínu, að hendingar mtnar til hans, um óhlut- dræga fræðimensku, séu réttmætar, en óhlútdrægni sjálfs sín tekst hon- ttm illa að sanna. Guðni fer þeim orðum um yfir- lýsingar minna gömlu skipsfélaga, sem honum eru samboðin, og er það að vísu eðlilegt að honum svíði, er hann sér það um scinan, að þeir semvita betur en hann, bera á hann kvfðinn, um ranga frásögn átburð- anna. Um alt það hrós sem Guðni hleður á þetta „meistaraverk" 't Rauðskinnu, sinn fræðilega áhuga og fræðilega rétta meðferð heim- ilda o. s. frv., er jtað eitt að segja, að ánægjulegra væri jtað fyrir hann, eí sá lofsöngur hefði komið frá einhverjum góðum frœðimanni, en ekki að eins frá honurn sjálfum. Allir, sem vilja gefa vandaðar jólagjafir, eiga fyrst og fremst erindi í Sportvöruhús Reykjavíkur, íoooííooíxs^cíípootiöooíioooíie Guðni segir að eg sé langorður og „ljúgfróður" um meðferð sína á heimildunt, en eg þori óhræddur að skjóta því til dóms skynbærra tnanna, sem fylgst hafa með deilu okkar og rökum, hvor okkar sé sannfróður, og hvor 1 j ú g- f r ó ð u r um atburðina sem gerð- ust 29. tnars 1883. Kveðjttorðin til „hálfdrættings- ins“ met eg einskis, því að eg tel þau fals eitt, en get þess að eins, að Guðni er naumast hlutgengur „hálfdrættingur“ í ritum um rnenn og málefni sem liggja svo nærri nú- tíðinni, að einhverjir eru til frá- sagnar. Að svo mæltu vísa eg öllum sví- virðingarorðum Guðna í minn garS heim á sinn fæðingarhrepp, til föð- urhúsanna, því að þar eru eyru sæmst sem uxu. 14. des. 1933. SigurSur Þorsteinsson. A t h s. Greinarhöf. fanst enn nauðsyn til bera, að hann skýrði mál sitt með nokkurum orðum hér í blaðinu, og var þá ekki amast við stuttri athugasemd. — Ritstj. Peysofatafrakkar frá kr. 54,00. VeírarsjöL Kasbemirsjök Alklæði frá 9,75 mtr. Silkiklæði frá 14,50 mtr. Regnhlifar i miklu úrvali. Kvenkjólar. Kjólaefni. Sérstaklega fallegt úrval af silki- og ullarefnum. — Verðið mjög lágt. Gardinuefni frá 1,35 mtr. Kvensokkar í fallegu úrvali. Sterku bamasokkamir eru komnir aftur. Skinnhanskar, mikið úrval. Silkiundirfatnaður kvenna og bama. Ballkjólar verða seldír fyrir hálfvirði til jóla. Siíkisvuntuefni og slifsi verður altaf best og ódýrast i Verslan Guíbj. Bergþórsdóttur, Laugavegi 11. Sími: 4199. Hinni Fnjóskadals. Eg augum renni yíir joig mín sveit, i yndislegum sumarskrúða þínum, og hvert sem lít, ég enga aðra veit, er eins vel geðjast tilfinningum mínum. Hvar skyldi völ á unaðslegri óm? Hvar ætli heyrist fegri vatnaniður? Hvar anga meir og brosa t'ögur blóm ? Hvar berst að eyrum hærri fuglakliður? Og hér má skoða blómgan birkilund, um brekkur grænar streyma lækir tærir, er sól að morgni gengur yíir grund á grösum blika dropar silfurskærir. Ég óska þess hér upp sú renni tíð, að óðum fjölgi grændin ræktar- blettum, og skógur klæði háa fjallahlíð, en holt og móar verði að fögrum sléttum. Að þorni og ræktist mögur mýrasund, en mosinn hverfi sem er grár af elli, cg rennislétt að gerð þar verSi grund að grösugtim og frjóum töðuvelli. Að aukist félagsandi í hverjiun bæ, svo eining hér og friður jafnan ríki, að orð og gerðir beri fagran blæ, en burtu allur kali og sundrung víki. Hér aukist stöðugt ýmsra gæða val, en eyðist margt sem högum vorum þrengir, svo framvegis i Fnjóska- öldnum -dal, að frjálsir, glaðir megi búa drengir. Úlafur Pálsson, Sörlastöðum. P KENSLA | ÞÝSKUKENSLA. Þýskur stú- dent, sem talar íslensku, getur bætt við nokkrum nemendum eftir nýár. Bmno Kress, Frí- kirkjuveg 3. Simi 3227. (324 Nýj* Bfó Tllbod 202 Þýsk tal- og liljóm-skopkvikmynd i 9 þáttum. Aðal- blutverkin leika hinir skemtilegu og vinsælu leikarar Fritz Schultz. Magda Schneider og Paul Kempf. Fögur og fyndin mynd með skemtilegum söng\um, sem öllum munu koma i gott skap. — Aukamynd kl. 9: Undraskipið* Mjög skemtilegar og fróðlegar sýningar af þýska her- skipinu sem að öllu leyti er stjórnað með radíó. Sýningar kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Ræningjahreiðrið. Spennandi og skemtileg tal- og hljóm-cov,boymynd i 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur George O’Brien. — Auka- mynd: Oswald-teiknimynd i 1 þætti. aBÉ—aæ VINNA Góð stúlka óskast í vist til Vestmannaeyja. Uppl. Grettis- götu 45, steinhúsinu, efstu hæð. (342 Unglingsstúlka, 14—16 ára, óskast nú þegar. Tvent i lieim- ili. Uppl. í síma 3696, eða Vitastíg 11. (341 Viðgerðarvinnustofan, Lauf- ásveg 25, tekur föt til kemisk- hreinsunar til miðvikudags, en þurhreinsar og pressar til laug- ardags. — O. RYDELSBORG. Sími 3510. (340 Stúlku vantar mig frá 1. janúar vegna veikinda annarar. — Lilja Arndal, HafnarfirSi. Sámi 9066. (273 TILKYNNING | Samkvæmt samþykt frá smjörlíkisgerðunum gefum við ekki afslátt af smjörliki. — Verslunin „Geislinn“. (336 MuniS eftir nýju fiskbú'Sinni viS Tryggvagötu. Sími 1410. (313 Ll M—iBWBK | HÚSNÆÐI | Stúlka óskar eftir annari i stofu með sér. — Sem nýir hús- munir til sölu. Miðstræti 8 B, efsta hæð. (347 2 góð herbergi með forstofu- inngangi, húsgögnum, síma og öðrum þægindum, óskast nú þegar til leigu um 5 mánaða tíma. — Tilboð, merkt: „22”, sendist Vísi. (349 Kvistlierbergi, móti sól, til leigu, með ljósi og Iiita. 20 kr. Öldugötu 59. (345 Stofa til leigu, með ljósi og hita og litlu eldunarplássi. A. v. á. ' (314 I b ú ð. 2 stofur og eldliús óskast frá 1. janúar, eða pláss sem innrétta mætti sem ibúð. Má vera á Seltjarnarnesi. Fyr- irframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Trésmið- ur“. (337 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (1153 | KAUPSKAPUR | Nýlegt 2ja manna rúm með nýrri madressu til sölu. Vest- urgötu 53 B. (346 Húseignir, stærri og minni. hefi eg til sölu. Grasbýli einn- ig. Eignaskifti möguleg. Leit- ið upplýsinga í jólafríinu. — Sigurður Þorsteinsson, Rauð- ará. (354 iJPfr- Hnotutrésskrifborð, straubretti, húströppur, elda- vél, alt nýtt, selst með tækifær- isuerði. Óðinsgötu 14. (353 ÚTVARPSTÆKI til sölu með gjafverði. Uppl. á Njálsgötu 28. ' (352 Armbandsúr og borð- klukkur. Nýtt úrval. — Cr- smíðavinnustofan, Raldursgötu 8. Jóhann Búason. Sími 2239. (351 Heimabakaðar kökur og tertur fást ávalt. Laugaveg 57. Pantið tímanlega. Simi 3726. (350 Tauskápur lil sölu. Tækifær- isverð. Baldursgötu 31, niðri. (348 Tveggja manna rúm af nýj- ustu gerð til sölu næstu 2 daga, frá 4—9. Mjög ódýrt. Holts- götu 20, niðri. (343 Dömupels til sölu. Hálfvirði. Bárugötu 5, miðhæð. (339 Til sölu tvö ný silkidúnteppi og tilheyrandi silkiábreiða. — Tjarnargötu 14, miðhæð, kl. 1—4. ' (338 Stigin saumavél, sem ný, til sölu. Kárastig 11, uppi. (335 JÓLASPILIN og SPILABORÐ- IN eru best og ódýrust á Valns- stíg 3. Húsgagnaversl. Reykja- vikur. (333 IDívanar, dýnur og allskonar stoppuð húsgögn. — Vandað efni. VönduS vinna. — Vatns- stíg 3. — Híisgagnaverslun Reykjavikur. ■ hiwiiiiiiiiwii" «■■■■—« .. Heimabakað fæst allan dag- inn á Laugavegi 57. Sími 3726. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.