Vísir - 18.12.1933, Side 1
Komið í
Lífstykkjabúðina
þar xnunið þér gera bestu viðskiftin til jólanna, bæði
hvað gjafir snertir og einnig til eigin notkunar, þar
fáið þér til dæmis:
NæpfÖt - Sokka - Trefla - Vasaklúta - Hanska - Sjöl
og ekki að gleyma hinum óviðjafnanlegu:
Lífstykkjum - Brjóstliöldum - Mjaðmabeltum
og ótal margt fleira sem ekki er rúm til að telja hér upp.
Komið. Skoöið. Þér munuð kaupa.
Gædf og verö óaöftnnaiilegt.
23. ár.
Reykjavik, mánudaginn 18. de&ember 1933.
345. tbl.
Af greiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 3400.
Prentsmiðjusimi: 4578.
COLUMBIA grammöfðnpiðtor.
Allir sem hinar nýju islensku. Columbia plötur
heyra, eru sammála um, að þær séu lúnar bestu
sem hér hafa komið á markaðinn, bæði hvað
margbreytilegt urval og upptöku snertir.
Sérstðk athygii skal vakin á jóla og hátlðalög'unum
Verslunln Fálkinn.
Ivaugavegi 24. — Reykjavík.
Ritstjóri;
PALL STEINGRÍMSSON.
Simi: jt6O0.
Prentsmiðjusími: 4578.
Það er ekki sama hvar
maður liftryggir sig. Leitið því upplýsinga hjá Lífsábyrgðar-
stofnun rikisins (Statsanstalten for Livsforsikring).
Aðalumboðsmaður
E. Claessen hrm<
Vonarstræti 10.
H úsgaganverslun
ÁGÚSTS JÓNSSONAR.
Vesturgötu 3.
Sími: 3897.
XJtsala
á ölium vörum verslunarinnar
til jóla. Mikið urval af ó-
dýrum jólagjöfum.
Hárgreiðslustofa Reykjavíkur.
J. A. Mobbs.
Aðalstræti 10. Sími: 4045.
Vík:
er búðin, þar sem best er að versla.
Þarflegar og nytsamar JÓLAGJAFIR í mjög fjöl-
breyttu úrvali.
Verðið hvergi lægra.
Vepslunin Vík.
Laugavegi 52. Sími: 4485.
LÍTIÐ í GLUGGANA.
Nú er hver síðastur að fá sér
rúllngardlnnr
<>g
dívana
fyrír jólin.
Fyrsti Dansleilcur
á annan jóladag
með BkemtuD fyrir fuUoiðna nem. og gesti
3 kr.
iu-mniu.M«. *"■.■£?£&
3159
Híjómsveit Aage Lorange. Pantið aðgxn. í sima
F>tíi' börn. unglinga og gesti kl. 5 — 1 kr. Sími
Pantið aðgöngumiða i tiina i síma
Lffstykkjabððin, Hafnarstræti 11.
Nú er númer komið á húsið.
Hfismæðnr!
Gkymið ekki þegar þið kaup-
ið i matirni, að biðja um
SVANA'
Yftaminsmjörlíki
því að rannsóknir hafa sannað,
að það inniheldur A-vitámin
(fjörefni) í stórum stíl — og
er þess vegna næringarrlkara
en annað smjörlíki.
Saga málarans
Gullfallegt kvæði eftir Zakarias
Nielsen i þýðingu Guðnniiidar
• Guðmundssonar skálds. Með
myndum eftir Knud Larsen_
Kostar heft kr. 1.50 og innb. i
sliirt.ing eða Jeðurlíki 2.50.
Sagnarandinn
Gamansaga úr sveit eftir Óskar
Kjartansson (unga skáldið,
sem börn og unglingar þekkja
svo vel frá fyrri sögum hans:
• Lisa og Pétur og f tröllahönd-
um). Með mörgum myndum
eftir Tryggva Magnússon list-
inálara. Kosfar innb. kr. 2.00
og innb. í shirting eða leður-
liki kr. 3.00.
Börnin frá
Viðigeröi
Skáldsaga eftir Gunnar M.
Magnúss. — Kostar óbundin
kr. 3.00 og innbundin i shirting
eða leðurlíki 4.50.
Aðalútsala:
B<ÍUk(a3áH
Lækjargötu 2. Sími 3736.
Nýja Bíó
Tilboð 202
Þýsk tal- og' hljóm-skop-
kvikmynd i 9 þáttum.
Aðalhlutverkin leika hinir
skemtilegu og vinsælu
leikarar
Fritz Schultz.
Magda Schneider
og
Paul Kempf.
Aukamynd:
UNDRASKIPIf).
Mjög skemtilegar og fróð-
legar sýningar af þýska
herskipinu sem að öllu
leyti er stjórnað með
radió.
Til jóla
gefum við
af öllum vefnaðanörum.
!\Iikið af fallegum kjólaefnum
og ýmsu öðru nytsömu og
hentugu til
jólagjafa.
Nýi Basarinn
Hafnarstræti 11..
Simi: 4523.
Fianeee
ijýja andlitspúðrið frá Bourjois
með varasalvi og ilmvatni.
J ólapakning
Hárgrelð8lQ8tofa Reykjavíkar
Anturstræti 10
u.
Sími 4045
BARNAFATAVERSLUNIN
Laugavegi 23. — Sími: 2035.
BARNAF0T.
Við liöfum afar fjölbreytt úrval af allskonar smá-
barnafatnaði svo sem: Kjóla, kápur, frakka, treyjur,
húfur, vetlinga, drengja- prjóna og tauföt frá kr. 3,85.
Bamasokkar, mest úrval í bænum.
Gaml* Bfó
Ógift.
Sjónleikur og taimynd í 9 þáttum eftir Edgfajr Srfwyn.
Aðalhlutverkm leika :
Joan Cpawfopd. Clapk Gable.
Böm fá efcki aðgang.
Ryksugornar
sem fást hjá okkur, eru hentug
og góð jólagjöf. Kosta að eins
kr. 5,85.
KOrfagerðin,
Bankastræti 10.