Vísir - 18.12.1933, Page 2
V í S I R
Hjartanlegt þakklæti til allra er sýndu hjálp, samúð og
liluttekningu við fráfall og jakðarför konunnar minnár og móð-
ur okkar, Elísabetar Jónsdóttur, er lést 5. þ. m.
Eiríkur Ingimagnsson og börn.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir
okkar, tengdamóðir og amrna, Katrín Sveinsdóttir, andaðist í
gær. .Tarðarförin verður ákveðin siðar.
Reykjavík, 18. desember 1933.
F. h. aðstandenda
Kristinn Ármannsson.
Jarðarför móður minnar, Hildar Þ. Bóasdóttur frá Stuðl-
um, Rej’ðarfirði, fer fram frá Fríkirkjunni á morgun kl. 1.
.Tarðað verður i Fossvogsgarðinum.
p. t. Reykjavík, 18. des. 1933,
Guðrún Emilsdóttir.
Maðurinn minn elskulegur og faðir okkar, Iljálmar Kon-
ráðsson frá Vestmannaeyjum, andaðist 17. þ. m.
Sigríður Helgadóttir og synir.
Jarðarför Rjarna Eyjóifssonar, umboðssala, frá Hofstöð-
um, fer fram frá dómkirkjunni á morgun kl. 11 f. h.
Aðstandendur.
Það tilkynnist hér með ættingjum og vinum, að konan
mín elskuleg, Ingibjörg Ingvarsdóttir, andaðist að heimili okk-
ar 16. þ. m., eftir langa og þunga legu og er liemiar sárt sakn-
að_ af eiginmanni, bömum, foreldrum og systkinum.
Guðjón Eyjólfsson, Eiríksbakka, Biskupstungum.
Það teknr 45 mMtor
að útbúa líftryggingarbeiðni, með læknisskoð-
un, svo að þér hafið þannig tíma til að sækja um
líftryggingu
fyrir Þorláksmessu
en það er yður til hagnaðar.
Hringið í síma 2424 (utan skrifstofutíma
2425) og fastákveðið viðtalstíma, þá verður
hvorki bið hjá oss né lækninum.
Aðalumboð ________
ULE
á íslandi.
Carl D. Tulinius & Co.
BESTU
JÚLAGJAFIRNAR
eru vönduð húsgögn.
Við höfum:
Teborð,
Reykborð,
Dívanborð,
Saumaborð,
Lampaborð,
Standlampa,
Súlur,
Mahognistatív,
Japönsk borð.
Nótnastatív,
Orgelstóla,
Skrifborðsstóla,
Píanóbekki,
Kommóður,
Körfustóla,
Hægindastóla,
Smáborð,
Spilaborð.
Mikið úrval! Lágt verð!
Hfisgagnaverslan
Krlstjáns Siggeirssonar
Laugavegi 13.
.. 1 JÓLAGJAFIR
SPEGLAR I
Stofuspeglar, forstófuspeglar og baðherbcrgis>speglar eru
kærkomnar jólagjafir. — Fjölbreytt úrval. —
Ludvig Stopp, Laugavegi 15.
99
Hrædslan“.
Hermann Jónasson, lögreglustjóri,
ógn og skelfing t,ílialdsins“, segir G. G.
OVE’S-
buxnappessa.
Einhver G. G., sem ritar í j
kosningasnepil þeirra Tíma- ,
kommúnista hér í bænum, lief-
ir nú tekið upp á því, að reyna
að telja Harmanni Jónassyni
trii um, að hann sé einn meiri
háttar hershöfðingi og að
„íhaldið“ nötri alt og skjálfi af
hamslausri ógn og skelfingu, er
|>að hugsi til þess, að „almætti“
þetta sé enn „spígsporandi“
hér mitt á ineðal okkar synd-
ugra manna.
Það getur nú vel verið, að
svo sé ástatt um Hermann, að
honum þyki mikið varið í
l>enna vitniburð G. G. — Til
þess þarf að vísu alveg sérstakt
gáfnafar og má Vel vera, að H.
J. sé þannig gerður frá náttúr-
unnar hendi, að þar sé „ekkert
í veginum“ og „alt í stakasta
lagi.“ — Hitt er aftur á móti
augljóst mál, að það er illa
gert af G. G., að skrifa þannig
um þenna vin sinn, að. hlátri
valdi og spotti meðal bæjar-
búa. H. J. má ekki við þvi, að
á hann sé hætt um l>essar
mundir. Hann hefir vissulega
nóg að bera samt, meðal ann-
ars sakir l>ess, að nú hlýtur það
enn að dragast eitthvað eða
frestast um stund, að liann
verðí „yfinnaður“ í stjómar-
ráðinu. — En eins og kunnugt
er, hafði hann sagt yfinnanni
sínum í dómsmálaráðuneyt-
inu frá því i sumar, náttúrlega
með l>eirri kurteisi og prúð-
mensku, sem hann hafði num-
ið á pólitískum refilstigum
liúshónda síns, að liann gæti
orðið yfirmaður yfirmannsins
og „ykkar allra“, þegar minst
verði. — Þótti tilkynning þessi
einslök í sinni röð og munu em-
bættismenn stjórnarráðsins
aldrei Jiafa orðið fyrir því hkri
lieimsókn áður. En „heimsækj-
andinn“ vakti á sér verðskuld-
aða athj'gli með þessu, sem von
var, og liláturalda mikil fór um
allan bæinn. —
G. G. tekur nú H. .1. milli
]>anda sinna, veifar honum
framan i bæjarbúa og vonast
til, að þeir verði hræddir. — En
Reykvíkingar glotta um tönn
og horfa á fyrirbrigðið. Og
þeir kenna ekki hins minsta
g'eigs eða ótta. Þeir hafa ó-
blandna skemtun af tilhurðum
G. G. og þó allra inesta þeir,
sem minst er gefið um II. J. -
En samt er eins og þeir vor-
kcnni honum undir niðri. Og
þeir minnast orða skáldsins um
það, að einatt sé varasamt að
„hossa heimskum gikki.“
G. G. talar um „viðþolslausa
hræðslu“ bæjarbúa við Her-
mann Jónasson. Hvers vegna
segir maðurinn þetta? — Því
er ekki svarað beinlínis í grein-
Skóblifar
karla, kvenna og barna.
Léttar, sterkar og ódýrar.
H«annhergsbrælur.
inni, en sagt sem svo. að
hræðslan sé „ekki ástséðulaus“.
— Oreinarhöf. getur ekki átt
\ið það, að uokkur maður ótt-
ist áhrifin af andlegum yfir-
burðum Hermanns, því að
l>eirra hefir enginn orðið var,
og mun þó nú þegar tjaldað
öllu sem til er i þeim efnum.
— En H. J. hafa verið fengin
mikil völd í hendur, því að hann
er lögreglustjóri bæjarins. —
Er greinarhöf, að gefa i sk>ai,
að Reykvíkingar hafi ástæðu til
að óttast valdið í höndum H.
J.? — Eða er hann hara að
minna okkur á það, að H. J. sé
sterkur maður og mundi koma
okkur flestum undir í áflogum,
ef-því væri að skifta?
Enn er vikið að því, í áður-
nefndri grein G. G., að Her-
mann lögi-eglustjóri hafi„bjarg-
að“ hæjarfulltrúum „íhaldsins“
frá „hkamlegum meiðingum“
9. nóvember 1932. — Og höf.
virðist þeirrar skoðunar, að
þelta hafi lögreglustjórinn gert
umfram alja skyldu. Þessu lief-
ir áður verið lialdið fram í
„Tímanum“, og verður nú lík-
lega ekki hjá þvi koinist öllu
lengur, að leggja á það trúnað,
að sú sé í raun og veru skoðun
þeirra G. G., H. J. og allra
Tima-kommúnista, að lö’g-
reglustjórum beri engin skylda
til þess, sem embættismönnuin,
að vernda líf stjórmnála-and-
stæðinga sinna. -±- Öll lijálp við
slíka menn af hálfu lögreglu-
stjórá, er upplilaupsmenn sæki
að með bareflum, formæling-
um og hótunum um beinbrot
og bana, sé emhættisskyldunni
óviðkomandi. Hermann liafi
því gengið feti framar cn skyld-
an bauð, er hann tók rögg á sig
og bylti niður (í Goodtemplara-
luisinu) tveim slrákum þrótt-
litluni, áður en hann rauk af
stað til þess að kveða upp hegn-
ingardóminn yfir Magnúsi Guð-
mundssyni, dómsmálaráðherra.
Það er illa gert af G. G. að
nefna II. J. i sambandi við at-
burðina 9. nóv. 1932, því að það
getur ekki orðið til annars en
þess, að rifja upp fyrir mönn-
um hina aumlegu frammistöðu
lögreglustjórans á þessum
blóðs og beinbrota-degi. Fram-
koina lögreglustjórans var ger-
samlega óverjandi. Þetta hlýtur
G. G. að vita, eins og aðrir, og
þvi ætti hann að hliðra sér hjá
því, að hefja enn umræður um
málið, því að þær hljóta ávalt
að verða H. J. til minkunar,
angurs og leiðinda. — En sé
grein G. G. ekkert annað en
grimuklætt „háð og spé“ um
lögreglustjórann, þá verður ált
skiljanlegra.
G. G. virðist liafa fullan hug
á, að halda þvi fram
svona í öSru orðinu — að Her-
mann Jónasson sé býsna vold-
ugur maður hér í bænum og
geti liaft alt i hendi sinni, ef
hann vilji. Sennilega meinar
greinarhöf. heldur lítið með
þessu, eins og öðru í ritsmið
sinni, því að fullyrt er nú hér í
bænum, að innsti hringur
Tima-kommúnistanna sé orð-
inn þeirrar skoðunar, að ekk-
er vit sé í því, að liafa H. J. í
kjöri við bæjarstjórnarkosning-
arnar i næsta mánuði, þvi að
hann mundi ekki ná kosningu,
j>ó að hann væri hafður efstur á
lista.
Bendir þetta, ef satt er, óneit-
Hin „praktiska“ og kærkomna
jölagjöf fæst hjá:
Branns-VerslDD
• = Og
Mancliester,
Laugavegi 40.
anlega til þess, að mennimir
trúi því ekki sjálfir, að „vold-
ugheitin“ sé alveg eins mikil og
látið er í veðri vaka.
Símskeyti
—o—
London 18. "cles.
United Press. - FB.
Frá Bretlandi.
Magn sjávarfisks sem landáöur
var í höfnum á Englandi og Wales
af breskum skipttm, frá áramót-
um til i. des., nam 17,311,053 vætt-
um og verSmæti taliö 13,641,934
stpd. Á sama tíma í fyrra 18,121,
422 vættir og 13,641,934 stpd. —
Magn landa'Srar síldar hefir hins-
vegar aukist og nam 2,286,232
vættum frá áramótum til 1, des.
s. 1., en á sama tíma í fyrra 2,188,
799 vættir. Innflutningur fiskjar,
sem landaöur er af erlendum fiski-
skipum var frá áramótum 1933 til
1. des. 2,33^,1 ri vættir, en á sama
tíma í fyrra 2,470,857 vættir.
Dublm 18. des.
United Press. — FB.
írska lögreglan og bláa liÖið.
Tveir fylgismanna O’Duffy bala
veriö handteknir i Westport fyr-
ir aö ganga í bláum einkennis-
skyrtum. Blálíöar ganga í einkeiln-
isskyrtum sínum í htindraöatali og
bakar þetta lögreglunni svo mikla
erfiöleika, aö líklegast þykir, aö
banniö á einkennisskyrtunum hafi
engin áhríf, lögreglan geti ekki
, framfvlgt því.
Utan af landi.
—o—
ísafirði, FB. 17. des.
Skipstjórinn Brennan á
Grinisby-botnvörpunginuni La-
eennia, var dæmdur fyrir land-
helgisbrot i 30.000 kr. sekt.
Veiðarfæri og afli gert upptækt.
- Skipstjórinn Walter Fuller
á Grimbybo tnvörpunginum
Derby County var dæmdur fyr-
ir landhelgisbrot í 18.500 kr.
sekt. Afli og veiðarfæri gert
upptækt. — Báðir skipstjórarn-
ir voru dæmdir lil að greiða
málskostnað.
Þeir fengu frest til morguns,
að beiðni þeirra, til ákvörðunar
um, hvort þeir áfrýi dómunum
eða ekki.