Vísir - 18.12.1933, Síða 4
VtSTR
/
Landsmálafélagiö YOrðnr
heldur fund í kveld, kl. 8% í Varðarhúsinu.
FUNDAREFNI:
Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segja
þingfréttir.
Allir Sjálfstæðismenn velkomnir.
STJORNIN.
Iðnaður & Tízka.
Ef þér hafið ekki nú þegar keypt hið nýútkomna rit, „lðn-
aður & Tízka“, ritið, sem segir yður hvernig þér eigið að klæða
yður eftir nýjustu tísku, þá gerið það strax, áður en allt er upp-
selt. — Ritið er með yfir 30 myndum og kostar að eins 1 krónu.
Nokkrir duglegir drengir óskast til að selja ritið. Þeir
komi i klæðabúðina á Laugavegi 3.
Erlendar fréttir.
Lengsti þjóðvegur í heimi
Innan fárra mánaða verður
fullgerður hinn mikJi þjóðveg-
ur, sem verið er að leggja frá
Laredo, Texas, Bandaríkjum,
alla leið suður til Mexico City,
höfuðborgar Mexico, en þjóð-
vegur þessi verður um 800
enskar mílur á lengd, og ligg-
ur viða um sérkennilega fögur
héruð, enda er biíist við, að
hann verði afar mikið notaður
af ferðamönnum; einkanlega
muni Bandaríkjamenn nota
Jiann mikið til bifreiðaferða til
Mexico. — Kunnur ameriskur
blaðamaður, William G. Shep-
herd, sem á ófriðarárunum var
styrjaldarfregnritari tímaritsins
Colliers Weekly, hefir fyrir
skömmu skrifað skemtilegar
blaðagreinir um fyrirtæki þetta
og héruð þau, sem hann liggur
um. Undir eins og kemur suð-
ur fyrir Rio Grande, sem skil-
ur Mexico frá Bandarikjuniun,
segir Shepherd, mun ameríska
ferðamanninum, sem fer þessa
leið, finnast, að hann sé kominn
i undraland, svo fagurt og sér-
kÁinilegt sé á þessum slóðum.
„Þessi þjóðvegur Mexicobúa er
i rauninni jafnframt nokkurs
konar gjöf til þeirra, er byggja
Norður-Ameríku“, segir Shep-
herd, „og hann er hluti hins
mikla þjóðvegar, sem á að ná
alla leið frá Canada, suður
Bandarikin og Mexico og eftir
endilangri Mið-Ameriku, til
Suður-Ameríku, um Iönd tólf
þjóða.“ — „Þegar frú Laredo
er farið, liggur vegurinn í þráð-
beinni linu 45 enskar mílur og
mun hvergi i heiminum vera
slikur vegur sem þessi jafnlanga
leið, án þess að nokkur bugða sé
á. Þegar komið er suður fyrir
Monterry, fer landið hækkandi
og þar sem hæst er liggur veg-
urinn í 8.600 feta hæð yfir sjáv-
arflöt. Yfirborð vegarins er
ekki alstaðar steypt, en vegur-
inn er hvarvetna breiður og
góður.“ (UP.-FB.).
Nýtt verslunarfyrirkomulag.
Nazistar hafa fyrir nokkru
reynt nýtt sölubúðafyrirkomu-
lag, en að svo stöddu er of
sncmt að spá um, hvernig það
muni gefast. Verslunarhúsin
eru þannig útbúin, að í þeim eru
30—10 söludéildir og fljótt á
litið skyldi menn ætla, að hér
væri um vanalegt stórverslunar-
fyrirkomulag að ræða, þar sem
ákveðnar vörutegundir ei*u sett-
ar sér i flokk og seldar sér i
hinum ýmsu deildum. En sá er
Sendi tilbninn mat
heim til fólks, fleiri eða færri
rétti. Afgreiði einnig með stutt-
um fyrirvara smurt brauð og
allskonar ábætisrétti (deserta).
Vel til búinn matur með lægsta
verði.
Thecdóra Sveinsdóttir.
Þingholtsstræti 24.
Simi: 4293.
munur á hér, að hver deild er
seld á leigu, og er leigan mið-
uð við gólflföt hverrar deildar
og er 1.40—2.00 ríkismörk á
fermeter. í þessum verslunar-
húsum eru kaffideildir, ritvéla-
deildir, ritfangadeildir, lyfja-
deildir o. fl. o. fl. Tvær slíkar
verslanir hafa verið opnaðar í
Potsdammerstrasse. Nazistar
höfðu, sem kunnugt er, horn i
síðu eigenda stórverslananna,
sem flestar voru i eigu Gyð-
inga, og þessi nýja stefna er í
samræmi við óskir fylgjenda
nazista, því að þeir hafa gengið
út frá þvi sem gefnu, að stór-
verslanimar yrði afnumdar og
leigðar út smákaupmönnum á
þann hátt, sem að framan get-
ur. En nokkur óvissa er um,
hvað langt verður farið i þess-
um efnum og víst er, að breyt-
ingin í þessa átt hefir verið
hægfara. (UP.-FB.).
Ník kelframleiðsla og ófriðar-
hætta.
Nikkelframleiðslan í lieimin-
um hefir farið vaxandi á síðari
tímum og eftirspumin eftir
nikkel er afar mikil að undan-
fömu. Veldur þetta miklum
áhyggjum meðal friðarvina. þvi
að aukin eftirspum er talin
stafa af þvi, að ófriðarhættan
færist sífelt nær, en nikkel er
afar mikið notað við skotfæra-
og vopnagerð. Það landið, sem
er mesta nikkel-útflutningsland
í heimi, hefir ferfaldað útflutn-
ing sinn á þessu ári. Þá hefir
framleiðsla á nikkel aukist afar
mikið i sumum nýlendum
Frakka. Aukin eftirspum staf-
ar að vísu nokkuð af þvi, að
t. d. Frakkar hafa byrjað á
sláttu nikkelpeninga, en það
þykir eigi að síður gi-unsam-
legt, að t. d. héfir nikkelinn-
flutningúr til Hollands frá Can-
ada aukist um meira en helm-
ing á þessu ári, og ætla menn,
að málmurinn hafi verið seld-
ur þaðan til ýmissa laqda álf-
unnar, þar sem menn óttast ó-
frið og búa sig undir hann.
UP. FB.).
BakaraofflsplOtnr
Kökukefli
Kökumót
Kleinujám
Hringmót
Tertumót
Pönnukökupönnur.
Fjölbreytt og
ódýrt úrval.
E Biering.
Laugavegi 3.
Sími: 4550.
Notið eingðngu
Jarðarberja-
Hindberja-
Tytuberja-
Ekkert innlent sultufau
eins gott.
Fæst í flestum matvöru-
verslunum.
Góðar bækiir-
hentugar til jóiagjafa:
Ritsafn Steingríms Thorsteinsonar,
1. —II. bindi. Verð kr. 10.00 hvort
bindi.
Æfintýrabókin. Verð ib. kr. 5.00.
Einhver allra besta barnabókin,
þó að hún sé ekki með myndum.
Sawitri og Sakúntala. Indversku
sögurnar frægu i þýðingu Stgr.
Tb. Verð ib. jkr. 5.00.
Eunfremur hentugar til gjafa
handa börnum:
Sagan af Trölla-EIínu og Glensbróð-
nr og Sankti Pétur og Sagan al'
prinsinum Kalaf og keisaradótt-
urinni kínversku. Báðar þýddar
nf Stgr. Th. Verð hvorrar bókar-
innar um sig ein króna.
NÝJAR BÆKUR:
í leikslok, eftir Axel Thorsteinson,
2. útg. Sögur frá heimsstyrjaldar-
árunum. Verk kr. 4.00 ób.
Heim er haustar og nokkrar smá-
sögur aðrar, eftir Axel Thorstein-
son. í þessari bók eru þrjár sög-
ur sem áður hafa birst í jólablöð-
um Visis. Verð bókarinnar er kr.
3.00 ób.
Bækurnar fást hjá ölium bóksölum.
AFGREIÐSLA RÖKKURS.
Edinborg nr. 3. Kl. 4—6.30 virka d.
SnjókeBjnr
sel eg með sérstöku tækifæris-
verði. Fyrir fólksbila frá 11 kr.
parið, fyrir vörubíla frá 30 kr.
parið. Einnig þverbönd, lang-
bönd og Iásakeðjustrekkjara, 2
kr. parið. Komið, skoðið og þér
inunuð kaupa.
Haraldur Sveinbjarnarson.
Laugavegi 84. Sími 1909.
■ w. - „ v.-v.
| LEIGA
Mjólkur- og brauðabúð til
leigu strax. Simi 3664. (369
VINNA I
Tilboð ðskast
í að steypa kjallara og hrein-
húða utan timburiiús. — Uppl.
Sími: 2922.
»QO(XiOCKX)C04XæO(XSCC4SQOOq(
Stúlka
óskast nú þegar. Aðeins
tvent i heimili.
Helga Torfasoru
Laugaveg 13.
i«m)oo«iQOQ(xmxxxxx»tt
STÚLKA óskast fyrri hluta
dags. Þvergötu 5. Simi 2154.
(359
1 b ú ð. 2 herbergi og eldhús.
með öllum nýtísku þægindum,
óskast frá 1. jan. A. v. á. (370
Tvær stúlkur óskast á .JBjörn-
inn“ i Hafnarfirði 1. janúar.
Sími 9292. (361
Góð stúlka óskast i vist til
Vestmannaeyja nú þegar. —
Uppl. gefur Einvarður Hall-
varðsson, Laufásveg 35. (360
HÚSNÆÐI I
Nálægt miðbænum óskast til
leigu 4 herbergi og eldhús, með
þægindum. Fvrirframgreiðsla.
Tilboð merkt: „Húsnæði”
sendist Visi. (373
T APAÐ - FUNDIÐ
Svartrósótt svunta hefir tap-
ast á Laugavegi. Skilist Ing-
ólfsstræti 9. (357
Grár rykfrakki með dökk-
brúnu fóðri hefir verið tekinn
i misgripum í Hressingarskál-
anum siðastl. laugardag. Skil-
ist þangað. (353
Lítið, blátt kvenveski hefir
tapast á Vesturgötu. Finnandi
er vinsamlega beðinn að skila
því á Vesturvallagötu 5. (366
^"lcAUPSKAPUR............. Í‘
Húllsauma. Jóhanna E.
Guðnadóttir. Vesturgötu 52 A.
Viðtæki og ljósakróna til sölu
á sama stað. (367
Nýtt skrifborð til sölu fyrir
mjög lítið verð, ef keypt er
strax. Frakkastig 10. (365
Klæðaskápar seljast með
tækifærisverði. Góðir greiðslu-
skilmálar. Miðstræti 5. (364
Blómaverslunin Anna Hall-
grimsson. Túngötu 16. Sími
3019. — Nýkomnar til jólanna
ýmsar blaðaplöntur, svo sem:
Pálmar, Auracariur, Aspedistr-
ur og Aspargus. Gerfiblóm í
miklu úrvali. Greni, sem ekki
fellur, bæði stórslcorið til að
leggja á leiði, og smáskorið, til
að skreyta með innanhúss.
Kransar úr sama efni. Ljóm-
andi fallegar körfur, blindra-
iðn, skreyttar eftir pöntun.
Mjög fallegir Túlípanar. Kom-
ið eða pantið í tíma, því að óð-
um styttist til jóla. (362
Tveggja manna rúm og ma-
dressa til sölu, nýjasta gerð.
Tækifærisverð. Að eins i kveld
frá 4—10. Þórsgötu 20, niðri.
(.368
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
Káluspii er besta jólagjöfin,
3 stærðir. Fæst á Laufásveg 27-
Simi 2148. í209
Bjáfapappir i kössum, hent- ugur til jóíagjafa; aldrei meim úry al en nú í bókavcrslim Snæ- biarnar Jónssonar. (235
jólaspilin? — Auðvitaö „góöu spilin" úr bókaversl. Snæbjurnar Jónssonar. ('274
Kjamabrauðið ættu allir að nota. Það er hoU fæða og ódýr. Fæst hjá Kaupfélagsbrauðgerð- inní, Bankastræti. Simi 4562-
Teborð, íjós og dökk. Verð kr. 38 og 46.
Viðgerðarvinnustofan, Lauf- ásveg 25, tekur föt til kemisk- hreinsunar til miðvikudags, en þurhreinsar og pressar til laug- ardags. — O. RYDELSBORG- Sími 3510. (34fl
Armbandsúr og borð- klukkur. Nýtt úrval. — Úr- smíðavinnustofan, Baldursgötu 8. Jóhann Búason. Simi 2239, (351
ÚTVARPSTÆKI til sölu með gjafverði. Uppl. á Njálsgötu 28. (352
Dömupels til sölu. Hálfvirði. Bárugötu 5, miðhæð. (339
JÓLASPILIN og SPILABOBÐ- IN eru best og ódýrust á Vatns- stíg 3. Húsgagnaversl. Rej'kja- víkur. (333-
Notað massage-apparat (Vi- brator) tiskast til kaui>s. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: „Vibrator“. (358
Nokkrar hálsfestar, hringir og armbönd nýkomið. Verður- selt með sérstöku tækifæris- verði til jóla. — CARMEN, Laugaveg 64. Sími 3768. (356
TIL SÖLU: Peysufatakápa, dömuregnkápa, silkisvunta ný„ silfur og borðar á telpuupp- lilut. Mjög ódýrt. Grettisgötu 70, niðri. (355
Borðstofuhúsgögn, litið not- uð, seljast fyrir liálfvirði. — Uppl. i húsgagnávinnustofu Kristins Sveinsso.nar, Banka- stræti 7 A. (354
Tveir körfustólar og körfu- borð, ásamt teborði, til sölu ódvrt. — Uppl. á Hverfisgötu 100 B, miðhæð. (352
Heimabakað fæst allan dag- inn á Laugavegi 57. Sími.3726,
35 krónur nýir dívanar oe madressur, viðgerðir og fleira, fáið þér mjög ódýrt og vand- að Laugaveg 49. (Gula timbur- húsinu). (372
TÆKIFÆRISVERÐ. Stofu- borð, sófi, skápur o. fl. selst með tækifærisverði sökum hurtferðar, Til sýnis frá kl. 4 —9. Kárastíg 9A, 3. hæð. (371
Stórl borðstofuborð til sölu. Uppl. Eskihlíð C. (376
Vegna plássleysis óskast stór hægindastóll í skiftum fyrir ný- legan sófa. A. v. á. (375
Nokkrir dívanar, nýir, fást mjög ódýrt til jólanna á Rauð- arái'stíg 5. Skrautritað á sama stað. (371
Ódýr, notaður, upphlutur til
sölu á Bergþórugötu 27, uppi.
(363