Vísir - 19.12.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 19.12.1933, Blaðsíða 3
V I SIR XSOCÍÍOCOÍÍOOOÍÍOOOÍÍOOOÍÍOOOW BadlO'grammAfónn 1 g til sölu fyrir kr. 200,00. -— j| | Uppl. í síma 4160. ^ »ooo«íoooííooq<>ooo«>í>oo:>ooo< Þjóðernishreyfing íslendinga. Fundur í kveld kl. 8% í fundarsal Þjóðemissinna, Ingólfshvoli, 2. hæð. (5 bollapör, falleg, 6 kökudiskar^— 1 sykurker — 1 rjómaker Kostar til samans k r. 9.2 5. Sigurður Kjartansson. Laugavegi 41. Umræðuefni: 1. Bæjarstjórnarkosningarnar. (Gísli Sigurbjörns- son). 2. Skipulagið. (Formaður félagsins). 3. Ýms mál. Nýir meðlimir, sem vilja ganga inn í kvöld, eru beðn- ir að mæta kl. 8*4 og taía við útbreiðslustjóra. Bókaútlán i fundarlok. STJÓRNIN. >OOOS5«Í«Í«>ÍÍ«>OÍ>«>OOOÍÍOOOÍ>OÍ>0«ÍÍ 8 8 5 manna 1 Chevrolet — sporlsmodel — íí til sölu nú þegar með ^ mjög sanngjömu verði. — A. v. á. XÍOOGÍÍÍÍCOÍÍOOOSÍOOÍÍÍÍGCGÍXXXJÍ fækka þeim mönnuin, sem þeir veita atvinnu. Atvinnu- leysið vex. Skuldahækkunin kemur einnig á annan liátt niður á öllum aimenningi. — Tollar á nauðsynjum liækka. Og beinir skattar eru liækkaðir. Haftafai'ganið er óþolandi. Það gerir ekkcrt gagn. Það ger- ir alstaðar ógagn. Það sparar þjóðinni ekki fé. Það veltir byrðunum af þeim, sem geta borgað og eiga að borga, yfir á þá, sem síst skyldi. Og ofan á aít annað veikir liaftafarg- anið siðférðishvöt almennings. Tollsvik hætta að vera afbrot í augum manna. Virðingarleysi fvrir lögum vex og setur þjóð- ina á lægra menningarstig. Af þessum og fleiri ástæð- um mega menn ekki þreytast á því, að berjast fyrir afnámi innflutningshaftanna. Mjólkupverðið hækkap ekki. Rjómi og skyr selt með sama verði og áður i neðantöldum búðum: Mjólkurbúðinni, T ý s g ö t u 8. Bragagötu 3 8. óðinsgötu 3 2. Vesturgötu 2 7. Virðingarfylst, Kpistján Jóhannesson. Gróði fyrir yöur er að kaupa til jólagjafa Konfektöskjur '<-> ÖC ! f 3 Vindlakassa Reykjarpípur Uew” cs d & OO Wmá ‘—w t/; c3 03 Ávaxtakörfur £■ 3 3 O £ Marzipanmyndir = s s M S >C<=K>0<=>0< | Bæjarfréttir 8ex=>o Stúlkur á glapstigum. Allmjög hefir borið 'á því á siðari árum, að stúlkur venji kornur sínar í erlend skip hér í liöfninni. Munu jafnvel dæmi til ]>ess, að mjög ungar stúllc- ur liafi verið í hópi þessara kvcnna. Munu slíkar lieimsókn- ir eiga sinn mikla þátl í því, hve útbreiðsla kynsjúkdóma Iiefir aukist hér á siðari árum. Vitan- lega er erfiðleikum bundið, að koma i veg fyrir slíkar heim- sóknir, þangað lil liægt verður að loka höfninni. — í fyrradag á hádegi barst lögreglunni kæra frá nokkrum skipum, »m há- vaða og læti í norsku fisktöku- skipi. Fór lögreglan þangað og iiandtók 3 slúlkur, allar mjög druknar. Voru tvær Jieirra látnar í fangahúsið, en einni slept. — Æskilegt væri, að lög- reglueftirlitið við liöfnina væri aukið og ætti það að vera kleift með þeim mannafla, sem lög- reglan hefir nú yfir að ráða. BifreiÖarslys. Vörubifreiöin G. K. 148 var skilin eftir í Bankastræti i gær, sunnan götunnar, ofarlega. Mun ihafa veri'B illa gengiS frá henil- um, því að hún fór af staS ská- lialt yfir götuna og staðnæmdist ekki fyrr en viö tröppurnar á skóverslun L. G. L. Vortt tvö hörn þar á tröppunum og meidd- ust hæöi dálítiö. Her heföi hæg- Iega getað oröið stórslys og er aíar áríöandi, aö vel sé gengiö frá bifreiöum, sem skildar eru eft- i’- mannlausar á fjölförnum göt- um. — Rannsókn á bifreiöinni leiddi ekki i ljós neina hilttn. Jarðarför Bjarna Eyjólfssonar fór fram í dag. Neitar a'Ö víkja. SigurÖur Jónásson hefir tilkvnt fulltrúaráöi verkalýösfélaganna, aö hann neiti aö víkja úf niöurjöfn- unarnefnd, nema því aöeins-, aö fulltrúar Framsóknarflokksins í hæjarstjórn æski þess. Véröur af þessu ráöiö. að Siguröur nntni ckki síöur telja sig íulltrúa frain- sóknarliösins en jafnaöarmanna í nefndinni. En fulltrúaráðiö vill ekki fallast á þennan skilning og ítrekar kröfu sína um það, aö Sig- uröur veröi á brott úr néfndinni tafarlaust. - - Telur það ekkért hæft í því, að.hann hafi veriö kos- inn af framsóknarmönnum í nefnd- ina, því aö jafnaöarmenn hafi fengiö atkvæði þeirra aö láni skil- yröislaust og ráöið yfir þeim eins og skyrtunni sinni. Gullverð íslenskrar krónu , er nú 54.76, miöaö viö frakkneskan franka. Norðan og vestanpóstar fara héöan í fyrramálið. Frá Bretlandi komtt nýlegá botnvörpungarnir Hilmir og Skallagrímur. E.s. Edda kom til Bilbao í fyrradag. E.s. Esja mun hafa komið til NoröurfjarS- ar í dag. Ctvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. Endurtekning frétta o. fl. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tilkynningar. 19,25 Tónlistarfræðsla. (Emil Thoroddsen). 19,50 Tilkynningar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Sjúkdómar og smitun meðal plantna. - (Hákon Bjarnason). 21,00 Tónleikar: Pianósóló. (Emil Thoroddsen). Grammófón: Einsöngur. (Erling Krogh). Danslög. Landsmálafélagið Þórshamar lieldur fund kl. 8% í kveld á venjulegum stað, sbr. augl. — Athygli skal vakin á því, að á fundinum verður rætt um mik- ilsvarðandi mál, og má því bú- ast við góðri fundarsókn. Fund- urinn er að eins fyrir félags- menn og' væntanlega nýja með- Umi. Siifarplettskálar, Yasa og fleiri iiletÞ'örur sel eg með niðursettu verði til jóla. Jón Hermannsson, úrsmiður, Hverfisgötu 32. E.s. Lyra fer héðan á miðvikudag 20. þ. m., til Bergen, um Vest- mannaeyjar óg Thorshavn. Flutningur tikynnist fyrir hádegi á miðvikudag. Far- seðlar sækist fyrir sama tíma. Hle. Bjarnason & Smith. „Dettiíoss" fer annað kveld kl. 10 um Vest- mannaeyjar til Hull og Ham- borgar. Ávaxtastell f. 6. Ávaxtahnífar, 6 stk. Rosta hvorutveggja k r. 9.2 5. Sigurður Kjartansson. Laugavegi 41. Píanó Og Orgel Nokkur stykki til sölu. Hijóðfærahúsið. ÆðardOnn fleiri tegundir, fæst hjá ■ Verslnnin Björn Kristjánsson. k;gggí>gggíígg««;ggg;>gggí>í>gg{ o Notuð húsgögn 8 Sófi og 4 stólar ;; i ágætu lagi til § sölu strax. Vr Húsgagnversl. Erl. Jónssonar. g Sími: 4166. sgögc; ;gí>gí xíggí ;g»oí ;gggí ;oíxx Stðrfeoglegt úrval af allra nýjustu I tangóum, völsum, fox- * trottum, jözzum o. fl. spilað af Duke Ellington, Arm- strong, Harry Roy, „May Fair“-hótelinu, London, Dajas Belo, Schachmeis- ter, Lajos Kis, o. fl. o. fl. Einnig vinsælustu og ) nýjustu filmslagarar og önnur filmlög sungin af Martha Eggert, Betty Bird, Gitta Alpar, Renate Miiller, Anny Ondra, Anna Sten, Tutta Bernt- sen, Liva Weel, Marlene Dietrich, Elsa Schouboe, Marguerite Viby, Hans Albers, Max Hansen, Paul Hörbiger, Willy Frisch, Herman Thimig. Tauber o. fl. o. fl. frá fimm stærstu gram- | mófónverksmiðjum heimsins. — Nálar af öllum styrkleik- um: — Notið að eins þær bestu, I það horgar sig plötunn- " ar vegna; stál-, kopar- og Irénálar. Hljóðfærahnsið, Bankastræti 7. ATLABÚÐ, Laugavegi 38. Jólagjafip. Kaffistell. Matarstell. , Ávaxtastell, nýjar gerðir. ; Ávaxtahnífar, — .— Matskeiðar, silfurplett. Borðhnífar m. hornskafti. Teskeiðakassar, silfurplett. Kökugafflar, silfurplett. , Japanskir skrautkassar. 1 Kökudiskar, gler. Kaffikönnur. !.' Búrvigtir. Blómsturpottar. Eg get ekki talið upp alt, sem eg hefi á boðstólum, en mælist til þess, að þér komið og litið á það, seni til er. — Hver hlut- ur er nytsamur. Gerið jólakaupin lijá mér; komið i jólabúðina á Laugavegi 41. Sigurður Kjartansson. Á jólaborðið: Hangikjöt og Rullupylsur frá Hólmavík. fslenskt smjör, lsl. egg, stór og góð á 0,16. útl. egg á 0,11. Lúðuriklingur. Páll Hallbjðrns. Laugavegi 55. Simi: 3448.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.