Vísir - 27.12.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 27.12.1933, Blaðsíða 4
V 1 S 1 R Aldarfjórðnngs minningarrit Dm Fnjóskadai. —o— Ó, fagurt er í Fnjóskadal þá fugla heyrist kliöur, og fjörugt ómar fossahjal, er falla lækir niöur úr fjalli háu á gróna grund, þar grösin vaxa friöu. en græn sig brei'öir grein í lund, niót geislum sólarblíSu. Og þegar skreytir hnjúka há in himin fagra sunna, og hnígur dögg af blómi blá í bjarka-þéttum-runna, en áin rennur áfrarn tær, me'5 iöukasti stríSu, — þá unaSsbjarma eygló slær á æskustöövar fríöu. Það augunt mínum yndi lér, að ægi sól þá hnígur, og blómiö hneigja höfuö fer, en húm á foldu stígur, og ekkert heyrast anna'ö má en áa-strauma niöur; þér yfir dalur drotnar þá in djúpa ró og friöur. v En þó að stynji storma raust og stráin lúti að foldu, og’ allt eins þótt sé hrímkalt haust og hylji fönnin rnoldu, eg ann af mínu hjarta heitt þér nái bjarkasalur; — hve oft mér hefir unun veitt þú aldni Fnjóskadalur. Bakarasveinafélágs Islands, eft- i ir Sigurð Skúlason magister, j er nýkomið út. Er það 84 síða j bók í Eimreiðarbroti, prentuð j á þykkan gljápappír og allur ; frágangur hinn vandaðasti. I j formála getur höf. tildraga til j þess, að liann reit bókina; i j inngangi drepur hann á nokk- ura aðaldrætti brauða- og kökugerðar, þarnæst er saga Bakarasveinafélags Islands, þá skrá yfir stjórnarmenn fé- i lagsins með stuttu æfiágripi allra, og loks yfirlit yfir núver- andi ástand, 25 ára afinælis- fagnað félagsins 5. febr. síðastl. og gjöf Bakarameistarfafél. Reykjavíkur lil Sveinafélagsins við það tækifæri, og er þeirrar gjafar, 1000 kr. í peningum til stofnunar utanfararsjóðs og út- skorins birkibikars, minst að nokkuru í Tímariti Iðnaðar- manna þessa árs, 1. hefti. Minningarrit þetta er eilt liið fyrsta, sem ritað er um inn- lenda iðngrein, og þyrftu fleiri að koma á eftir. Er Sigurður stórvirkur í sögurituninni, og er það vel. I l>essu riti er ýmis fróðleikur um þróun félagsins og iðnarinnar, sem ekki mátti lýnast og um núverandi ástand. Má þar meðal annars sjá, að á næst ári eru 100 ár liðin síð- an fyrsta brauðgerðarhúsið hér á landi var slofnað, Bernhöfts- bakarí. Bæði liöf. og félagið hafa gert ritið prýðilega úr garði og eiga þakkir fyrir. H. Höfum fyrirliggjandi í heildsölu nokkrar tegundir af ágætum og mjög ódýrum HverfisgötU' 18, Reykjavík. fram erlenda vínframleiðendur. Þegar þjóðþing Bandaríkjanna kemur saman í janúar, ætla þingfulltrúar Californíu að fara fram á, að innflutningur sams- konar erlendra vína og fram- leidd eru í Californíu, verði bannaður með lögum. Ó, þimgt tnér finst að þurfa nú frá þínum bygðum snúa, og óskin heit af hjarta er sú, að hér eg mætti búa. Og þegar dauðinn daprar sýn, og dvínar heyrn og minni, eg vildi að beinin mættu mín í nioldu hvíla þinni. Nú þig eg kveð í þetta sinn, en þess vil óska og biðja, að fjörið, gleðin, farsældin, æ faðmi þína niðja. Eri þó mér ekki auðnist hér að eiga framar heima, þá aldrei, aldrei eg skal þér, á ævi vninni gleyma. Ólafur jPálsson, Sörlastöðum. Hitt og þetta. Málverk af Maríu Magdalenu fanst fyrir skömmu í þakher- bergi í barnahæli í Frakklandi. Við rannsókn kom í ljós, að myndin myndi vera máluð af frægum málara, sennilega Lu- casi Cranacli eða Albr. Diirer. Reynist það rétt, að málverlc- ið sé eftir Dúrer, er talið, að verðmæti þess sé 3 miljónir franka. (UP.-FB.). í Califomíu var feikna mikil vínframleiðsla áður en bannið kom til sögmm- ar. Nú vilja Californíubúar, sem vonlegt er, fá lilunnindi um- Henry Ford er nú hættur mótspyrnu sinni gegn sljórn viðreisnarfram- kvæmdanna. I útvarpsræðu, scm hann hélt 7. des., hvatti hann Bandaríkjamenn til þess, að, fylkja sér um Roosevelt for- seta. Henry Ford ávarpaði og um svipað leyti 1000 sölufull- trúa Ford Motor Co. og kvað viðskiftahorfurnar góðar yfir- leití. „1934 ætti að verða gott ár fyrir alla,“ sagði hann. Batnándi viðskiftahorfur. I tilhynningu frá ameríska verslunarráðuneytinu þ. 9. des. segir svo: „Þess sjást alstaðar ótvíræð merki, að viðskifta- traustið er að aukast. Horfum- ar eru nú taldar miklu betri en áður og kemur þar tvent aðal- dömubindi er búið lil úr dún- mjúku efni. Það er nú nær ein- göngu notað. Eftir notkun má kasta því í vatnssalerni. Pakki með 6 stykkjum kostar 95 aura. LAUGAVEGS APÓTEK. lega til greina: Viðskiftaáform stjórnarinnar í Bandarikjunum eru nú komin vel á veg að ná j tilætluðum árangri og ótal skýrslur, sem borist liafa lil Washington, leiða i Ijós, að við- skifti eru að aukast í hinum ýmsu löndum. S00«KS005XS0CCÍ?500W500ÍÍÍSCS«00t SKAUTAR Sportvöruhús Reykjavíkur. \r**r**e*.i' vív/■- gíggr- Hefi ávalt til sölu alls- konar fasleignir. Tek hverskon- ar fasteignir til sölu. Olafur Guðnason. Sími 3960 og 4960. ' (470 BjSggÉgaúSMWWi'Mi ¥INNA Dugleg og' ábyggileg stúlka óskast í vist á barnlaust lieim- ili, frá áramótum. — Uppl. á Njálsgötu 10. (468 Stúlku vantar nú þegar. Gott kaup. Jón Erlendsson, Ránar- götu 31. Sími 3857. ■ (464 Stúlka óskast nú þegar eða um áramót. Uppl. á Bókhlöðu- stíg 7. Sími 3977. (472 Vanur vélamaður óskar eftii stöðu á vertíð. Uppl. Öðinsgötu 15. — (473 s i 1 < 1 1 w mi»ii wniBi ii nym' nwv/ iyiii P HÚSNÆÐI Stúlka óskar eftir hcrhergi- scm næst miðbænum. Uppl. i síma 4850. (467 Forstofustofa til leigu. Sími 3193. (465 Stofa til leigu á Baldursgötu 16. Hentug fyrir einhleypt eldra fólk. Uppl. eftir kl. 7. (471 Vasaúr hefir fundist frá Kjal- arnesi að Þingvöllum. Vitjist að Hraunprýði, norðan við Bjarna- horg, kl. 7—8. — Oddur Sigur- geirsson. (469 Grár skinnhanski tapaðist á aðfangadag. Uppl. i síma 2530 og 2031. (466 Tapast hefir karlmanns skinn- hanski. Skilist á Laugaveg 33. Til Símonar Jónssonar. (463 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. haföi á öllu hans framferöi og heíir hann líklega séö það á mér, því hann rak mér alt í einu rokna löörung, svo aö eg reikaöi við og hopaöi á hæl um nokkur skref. „Þetta skaltu hafa fyrir það hvaö þú varst hortug viö hana móöur mína á'ðan,“ hrópaði hann. ,.Og fyrir þaö að. þú ert undirförul og skreiöist í felur bak viö glugga- tjöldin. Og fyrir svipinn sem á þér var núna áöan, kvik- indið þitt!“ Mér kom aldrei til hugar aö svara skammaryröum þeim, sem John helti yfir mig. F.g var orðin þeim vön. Eg reyndi aöeins eftir megni aö bera af mér höggin, sem hann lét dynja á mér jafnframt skömmunum. „Hvaö varstu a'ð gera bak við gluggatjöldin ?“ spuröi hann. „Eg var að, Iesa.“ „Sýndu mér bókina.“ Eg gekk yfir í gluggaskotið og sótti bókina. „Þú hefir ekkert leyfi til aö taka bækurnar okkar. Mannna segir aö þú eigir alt þitt undir okkur. Þú átt enga peninga. Þú átt ekki skilið aö búa hér meö okkur og á kostnað hennar mömmu. Þú ættir aö réttu lagi aö vera flakkari og lifa á sníkjum. Eg skal finna þig í fjöru ef þú skemmir bækurnar mínar. Því aö eg á bækurnar. Húsið hérna og alt sem í því er er mín eign, — eöa verð- ur þaö eftir nokkur ár. Stattu þarna úti viö dyrnar — burt frá spegiinum og glugganum!“ Eg hlýddi þessu, og áttaÖi mig ekki á því í svip hvað hann ætlaði aö gera. En þegar eg sá aö hann hóf upp bókina vék eg mér ósjálfrátt til hliðar um eitt skref. Eg var ekki nógu fljót til og bókin hitti mig í höfuðið. Eg hljóðaði hátt af hræöslu og kvölum. Blóðið streymdi ofan eftir andlitinu á mér. Hræðslan hvarf mér og eg reis öndverð gegn þessari meðferð. „Þú ert óþokki!“ krópaði eg. „Þú ert morðingi — böðull — þú ert rómverskur keisari!“ Eg hafði nýlega lokið við að lesa sögu Rómverja eftir Goldsmith, og gerði mér glöggar hugmyndir um Neró, Caligula og aðra keisara. Eg gerðist nú svo djörf að hafa orð á því viö hvern eg hafði líkt þeim. „Hvað ertu að segja?“ æpti hann hástöfum. „Elisa, Georgiana, heyrið þið hvað hún segir! Þií mátt reiða þig á aö eg skal segja henni mömmu frá þessu, en fyrst ætla eg aö —“ Hann réöist á mig umsvifalaust og þreif óþyrmilega í hárið á mér. Eg varð örvita af reiöi og veitti nú við- nám í fyrsta sinni á æfi minni. Eg beit hann og spark- aöi í hann eftir bestu getu. Og hann hefði vafalaust gengið særður a£ hólmi ekki síður en eg, ef honum hefði ekki komið hjálp. Elísa og Georgiana höföu þotið út til að kalla á móður sína og frúin cins og eldibrandur oían stigann. Betty og Abbot, herbergisþernan, brunuðu ofan alveg á hælunum á henni. Það var gengiö á miílí okkar, eins og hunda. Eg heyrði einhvern segja: „Hún réðist á hann, eins og hún væri bandóö." „Farið þið með hana upp í rauða herbergið og lokiö hana þar inni“, sagði frú Reed. Stúlkurnar tóku mig höndum og báru mig upp stig- ann. II. Eg barðist gegn jiessari meðferö aí alefli, en það haföi aldrei veri'Ö venja mín áður. Varð þa'ð til þess, a'Ö styrkja hiö illa álit, sem Betty óg Abbot höfðu á mér. En sann- leikurinn var sá, að mér lá við að örvllnast. Eg greip til örþrifaráðs, eins og vesalings bandingi. sem sér að öll sund eru að Iokast. „Haltu höndunum á henni, Abbot. Hún rífur eins og köttur!“ „Þú ættir að skammast þín“, sagði herbergisþernan. „Þú dirfist að berja hinn unga húsbónda þinn, son frú- arinnar, sem hefir tekið þig að sér og verið þér svo góö.“ „Hann er ekki húsbóndi minn. Eg er engin þerna eða vinnukona." „Nei. Þú ert ómerkari en nokkur vinnukona. því að þú gerir ekkert gagn. — Þú skalt Iíka fá að dúsa hérna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.