Vísir - 29.12.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 29.12.1933, Blaðsíða 2
V í S I R MACQNOCHIES PICKLES & SÚSUR htafa unnið almenn- ings liylli um heim allan. Fæst hjá kaDpmanni yðar. Símskeyti Madrid 28. des. United Press. - FB. Spánarþing sett. Þjóöþingið hefir tekiö gild kjör- bréf 372 þingmanna. Santiago Alba var kjörinn forseti þjóöþings- tns með 216 atkvæöum gegn 17. — Vinstri flokkarnir og Maura- flokkurinn sátu hjá viö atkvæöa- greiösluna. London 28. des. United Press. - FB. Bresk-frakkneska viðskifta- ráðstefnan. Ráöstefna Breta og Frakka veröur haldin í febrúarmánuöi næstkomandi. Hefir hún til meö- feröar gerö nýs viöskiftasamnings. Paris 28. des. United Press. —• FB. Gullforðí Frakklandsbanka. Sérfræöingar líta svo á, þar setn gullforöi Frakklandsbanka er aft- ur farinn aö aukast, aÖ tilraunirn- ar tii þess að koma því til leiðar. aö Frakkar neyddist til þess aö hverfa frá gullinnlausn, hafi al- gjörlega mistekist. Washington 28. des. •United Press. — FB. Minning Woodrow Wilson’s Bandaríkjaforseta. I dag eru 77 ár liöin stöan \\rood- row Wilson fæddist og var dags- ins mínst af aödáendum' hins látna forseta um öll Bandaríkin. (Lík Woodrow Wilsons er geymt í Bethlehem-kapellu Washington dómkirkjunnar og þennan dagfjöl- menna aödáendur hans ávalt lil Washington. í dag er þó þessa dags almennara minst en áöur og kemur þar tii greina, að nú er, i fyrsta skifti síðan er Wilson iét af völdum, aftur demokrata-stjórn i landinu og ýmislegt af því, sem Wilson bar fyrir brjósti, en fékk eigi komið áleiðis, er nú annað- hvort verið aö fratnkvæma eöa vel á veg komiö til þess aö veröa fram- kvæmt. Þeir, sem um stjórnmál •skrifa, í blöð og tímarit, hafa hvað eftir annaö lrent á hversu margt sé líkt með stefnu og stjórn Wil- sons og' Roosevelt’s. Þegar um þetta er rætt er fyrst og fremst rætt um það, að báðir þessir for- setar hafi lagt mikla áherslu á, að sambandsstjórnin hefði sem mest vald. Þetta kann aö þykja eínkennilegt, þar sem þeir Wilson áður og nú Roosevelt eru demo- kratar, eru merkisberar þess fiokks, og því eftirmenn leiðtog- anna Thomasar Jeffersons og Gro- ver Clevelands, en þeir lögöu ein- mitt ekki áherslu á, aö stjórnar- valdið yröi aem mest' hjá sam- bandsstjórninni, heldur aö stjómir hinna einstöku ríkia væri sem óháðastar og sjálfráöastar. Wilson Og fylgismenn hans, héldu því fram, þegar á þá var ráðist fyrir þetta, aö sérstakar ástæður væri fyrir hendi til þess að víkja um stundarsakir frá grundvallaratrið- um Jeffersons, af því aö Bandarik- in væri þátttakandi í hinum mesta óriði, sem sögur hefði farið af, og þess vegna yrði sambandsstjórnin að lfafa sem víötækast og mest vald. Og jiaö var í raun og vem svo, að Wilsonsstjórnin var búin aö gera margar ráöstafanir til þess að auka vald sambandsstjóniarinn- ar, áður en Bandaríkin tóku sjálf virkan þátt i heimsstyrjöldinni. Eins er því nú haldið fram, að Roosevelt veröi að fylgja sötr.u stefnu og Wilson, þar eö hann sé höfuðmaður þjóðarinnar á tima, þegar Bandaríkin eigt við erfiö- leika aö stríða, sem sé engu ógeig- vænni né betri viðureignar en styrjaldarerfiöleikarnir. Hér er átt viö alla þá erfiöleika, sem ciga rót sina að rekja til kreppunn- ar. — Roosevelt forseti hefir í einkalífi sínu tekið sér Jefferson tnjög tii’ fyririnyndar eins og Wtl- sons gerði. en Jefferson var mjög alþýðlegur maöu'r. — Á stjórnar- tíma Wilsons haföi satnbands- stjórnin í Wáshington meira vald en liún hefir nokkitnt sinni haft. Fjöldamörg bráðabirgöalög voru sett vegna styrjaldarinnar og rík- ið tók rekstur járnbrauta, talsíma og ritsíma i sínar hendur. Nú hefir Roosevelt aftur aukiö svo vald sambandsstjóruarinnar, vegtia kreppúhnar, að ýmsir árásartnenn hans líkja honum viö einræðis- lierra og telja hann stefna utn of í áttiua til socialisma. En þess er aö gæta. að demokrataflokkurinn t r frjálslytidur flokkur, en árásar- menn Roosevelts ertt flestir repu- blikanar, sem er miklu ihaldssam- ari flokkur en flokkur demokrata). New York, 29. des. United Press. - FB. Roosevelt forseti flytur ræðu. í veisltt, sem hal.dinn var af Woodrow Wilson Foundation t gærkveldi flutti Franklin D. Roosevelt Bandarikjaforseti snjaíla ræöu, sem hefir vakiö feikna cftirtekt. Al. a. lýsti forsetinn yfir þeirri skoðun sinni, að friöinum í heiminum væri í engtt hætt írá meginþorra þjó'ðanna, heldttr frá stjórnmálaleiðtogum og stór- gróöamönnum. Hann minti á hvatningu W'ilsons til almennings, að leggja fram kraíta sína til þess að knýja fram friðinn. -— Roose- velt fór hörðum gagnrýnisoröum urtl „hinn svo kallaða friöarsamn- ing“, sem geröttr var 1919 og bætti þvi við, áfi vifi stofnun Þjóöabandalagsins hafi þess gætt mjög, að leiðtogararnir beitti stjórnmálaáhrifum til þess aö hagnast á þvi, hver fyrir sína þjóö. eí ekki sjálfir persónulega, og írá byrjun hafi eiginhagsmunabarátta þjóðafulltrúa og valdastreita háö starfsemi bandalagsins. — Stefnu Bandaríkjastjórnar kvaö hann héöan í frá þá, að vera á móti því, að vopnavaldi sé nokkru sinni og nokkursstaðar iæitt til þess aö leiða deilumál til lykta. Forsetinn kvaðst þess fullviss, að 9/10 hlutar þjóðanna vildi afvopnun, eti aðeins 1/10 hlutinn óttast svo mjög af- leiðingar afvopnunaj', aö hann fylgdi að málutn hinum fáu leiö- togum, sem ekkert vakir fyrir ann- afi en landvinningar á kostnað ná- grartnaþjófianna, en þeim hefði til þessa tneö ýmiskonar vaíningumog óheilindutn, tckist að koma í veg fyrir, að afvopnun næði fram að ganga. Hvatti forsetinn afi lokum alla til þess að vinna að því afi breytt yrfii til, og hætt að fela for- sjá'mála rikisstjórnum sem vilja ófriö, en í þeirra stað eigi þeir aö stjórná, sem t sannleika séu full- trúar almennings og vinir friðar- ins. I'ramsóknar-dreggjarnai' hér í bænum hafa nú komið sér upp lista, sem kallað er að hafð- ur verði í boði við bæjarstjórn- arkosningarnar i næsta mánuði. Er þar efstur á blaði Hermann Jónasson, en Jónas í Sambands- húsinu er 29. maður. Snúningasamt hafði það orð- ið í meira lagi, að koina iista þessum saman, þvi að allir vildu vera efstír að sögn —- ekki þó vegna þess, að neiun byggist við því, að listinn kæmi að manni, því að það dettur engum í liug. — Ástæðan hafði verið sú. að hverjum einura fanst röðin á listanuin iiera því eins og eitt- hvert vitni, liverjir væru mesl- ir, næst-mestir o. s. frv. virð- iugarmenn í flokksbrotinu. — Er talið, að staðið liafi í þófi um þetta dögum safnan, án' þess þó, að ,,handaflið“ liafi verið létið skera úr beiniinis. „Listinn“ er tilbúinn um það er ekki að villast. Og kosn- ingasnepill flokksbrotsins er byrjaður að hæiu efsta „lista- manninum*'. En byrjuniu er ekki sem skynsamlegust og gæti orðið verst fyrir „piltinn sjálf- an. Því er nefnilega lialdið fram um Herxnann Jónasson, að liann njóti „með réttu altnénnrar við- urkenningar i bænum, fyrir gáf- ur og dugnað og störf sín i þágu almennings“. Það er annað en sjiaug fyrir nianninn, að- verða fvrir öðru eins og þessu. Það er ekki efni- legl eða sigurvænlegt, að hefja bónorðið lil Revkvíkinga með þeim liælti, að vekja hljóti al- mennan lilátur i bænum. E11 að þessu hjali kosningasnepilsins um „gáfur“, „almenna viður- kenningu“ o. s. frv. verður lileg- ið um þveran og endilangan bæinn. Þykir kjósöndum lieldur vel af stað farið og hæfilega, og vaénta þess, að kosningalileðill- inn skýri nánara frá gáfnafar- inu og hinni „alniemiu viður- kenningu", áður en langl um líður. — 1640 . et símanúmer Fóiagsprentsmiðjuniiar | Krlstlnn Jðnsson ! lyfjafræðingur er látiun. Fyrir okkur strákana, setn ólust upp ineð honum er þaö einkennileg tilfinn- ing, að hann skuli vera horíinn úr hópnum, því að fáir settu eins mikinn svip á hann eins og hann, en það hlýtur líka að vera ein- kennileg tilfinuing fyrir alla bæj- arbúa, jm aö Kristinn var nolck- uö meira heldur en einstakur maður — hann var stofnun, ef svo mætti segja, — hann var Kristinn í apótekimt. Þegar hanti er nefnd- ur þessu heiti, og jiað var hann alla jafna, þá kannast allir viö hann, og hann og lyfjabúðin liau voru eitt. Hann hafði verið þar í rétt 33 ár eða frá því að hann var nýfermdur, og jtar var hann frntn til dauöadags. Kristinn var merk- ur maður, hann var það, sem Dan- ir kalla Personlighed, jiað gat ekki hjá jtví farið, að honum yrði veitt eftirtekt í marmhóp eða sam- kvæmi, og þeir sem einu sinni höfðu talaö við hann gleymdu honum ekki, heldur sóttust eftir fundi hans aftur. Nú er hann lát- inn — tæplega fimtugur, og verða bæði eg og aðrir, sem horfðu tneö gleði fratn til samtala við hann, að líta um öxl að sinni til þess, sem liöiö cr, og nú sér maður það allt eins og í lófa hver maðurinn var, eu áður var manui það ekki eins ljóst, jiví að manni fanst maður eiga það altaf víst, að geta gengið' aö honum vísum. Kristinn var Reykvíkingur, ckki eins og við erum ílestir, aö- komumaður, heldur af gömium reykvískum ættum, og jieir eru nú orðnir færri bæjarbúarnir, sem eru það. Var hann af Engeyjarættinni, sem svo margir ágætir Reykvík- ingar cru af. Hatm var fæddur í Mýrarholti hér vestur i gæ og var somtr Jóns Oddssonar og Ólaí'ar Hafliðadóttur konu hans, sem þar bjuggu lengi, og var hann yngstur fimm barna. Eftir fermingu — 20, desember 1900 — fór Kristinn í lyfjabúö Reykjavíkur og nam bar lyfjafræöi, sem hanu tók próf i, og var Jiar síðan starfstnaður til dáuÖadags. Kona hans var Krist- veig Jónsdóttir, sem lifir hann og hánn lætur eftir sig þrjú born. Það er erfitt að lýsa manni eins . og Kristni sáluga, það runnu siro tnargar stóbir undir skapgérð hatis. Hann var iðjusamur maður og all- ur við það verk, sem hann vann og á síðari árum um fram jiað, sem heilsa leyfði, og er sú dygð ekki eins algeng' eins og menn halda. Hann var fróðleiksmaður hinn mesti og' las afar tnikið, enda mörgum skólagengnum manni fretnri að mentun. En Jiað sem auðkendi hann sérstaklega var kætin. Hann var altaf glaður og tjörugur nær sem maður hitti hann og maður komst altaf í gott skap, þegar hann varð á vegi manns. Kætinni var samfara fyndni, sem var nteð ])eim hér á landi fátíöa hætti, að hún var ger- samlega græskulaus. Hann sagði margsinnis einmitt jiau orð um eitt og annað, sem við bar i dag- legu.og opinberu lífi, sem hittu, og voru ]>ó algerlega ónióðgaudi, én báru hins vegar vott uni glöggan skilning á málunum, sem við var átt, og j)að kom mjög oft í Ijós, aö hann hugsaði utn opinber málefni og fylgdist vandlega meö í þeim, enda j)ótt hánn tæki ekki virkan þátt i slíku. Mannkosti hafði hann mikla til að bera, og svo var hann Ijúfur, að hann mun enga óvini hafa eignast, enda hefi eg aldrei lieyrt rieinn mann tala nm hann nema af vingimi. T’etta . verður ekki sagt um marga menn. Fyrir ættingja hans og aðstand- Lóbarin Vestfjarðaýsa góð og gómsæt. Beinlaus harð- fiskur og lúðuriklingur. Páll Hallbjðrns. Laugaveg 55. Sími 3448. endur er andlát hans á besta skeiði sár sorg, en fyrir vini hans og kunningja er söknuður að fráfalli hins góða og glaða manns. Eg vcit það, að okkur sem þektum hatm, mun oft verða hugsað til hans giaðri hugsun, því hann var eitin af þeim mönnum, sem birta gleðinnar stóö af, og hún verðttr drjúg í rökkri minningarinnar. Guðbr. Jónsson. Mjösnir f Finnlanðf. Mikiö er rætt um vináttusamn- inga þá, sem ýtnsat' Evrópuþjóðir hafa gert sín á milli, m. a. hafa Rússar gert vináttu og hlutleysis- samninga við jTnsar þjóðir. En j>rátt fyrir alla sltka satnninga o. fl., sem ætti að tryggja friðimt, er unntð leynt og ljóst að auknum vígbúnaði víðast í álfunni. Og eng- inn efast um, að, víðtækari njósna- starfsemi en nokkurtt sinni áð- ur fer fram, svo að segja ittn alla álfuna. Hver hernaðar- þjóðin um sig reynir að komast að hernaðarleyndarmálum hinnar. Um mikið af sltkri starfsemi, þó upp komist, er títið setn ekkert birt, og vitanlega kemst aldrei upp um starfsemi margra njósnara. Um eitt njósnamál varð j)ó upp- vist fyrir' skömtnu og' allmikið unt )>að ritað í heimsblöðin. Vroru handteknir tveir njósnarar i Fimi- landí, Artid Jacobson, atnerískur liorg'ari, i'. í Michigan, og Mark- Louise Martin; er hafði canadiskt vegabréf, og voru þau sökuð ura að hafa á hendi njósriir fyrir ráð- stjórnina rússnesku. Þegar farið var að yfirlieyra |>au kom í Ijós. að fleiri voru við njósnirnar riðn- ir og voru handteknir 35 menn og konur og var þeifti öllum gefið að sök, að hafa haft á hendi njósriastarfsemi fyrir Rússa. Þ. S. des. voru um 25 af þeim, sem handteknir voru, í haldi. Talið er liklegt, að Mrs, Martin sé yfiv tijósnaráfélagi miklu, sem hafi njósnir með höndum í ýmsuni löridum. Hún talár þýsku ágæt- lega, en ensku með erlendum hreitn. Artid Jacobson var í Rúss- laridi 1932, fór þaðan til Partsar, aö sögn lil ftindar við Mrs. Martin, og þvínæst hófu jtau samvinnu um njósnir í Finnlandi fyrir Rússa. — Samkvæmt ákærunum á hendur njósnurumtm, sem handteknir voru af yfirvöldunum i Finnlandi, höfðu j)eir starfað í samráði við komm- únistaflokkinn finska, sem áður hafði skípuiágt hernaðarnjósnir t samráði • við hernaðarfulltrúa (military ataché) Rússa á sendi- Iierraskrifstófu Jieirra í Finnlandi. Sú starfsemi fór ])ó út um jiúfur og er talið, aö hlutverk Mrs. Martins og Jacobsons hafi verið að koma skipulagi á njósnir fyr- ir Rússa í Finnlandi. Mrs. Martin og Jacobson voru handtekin í veislu mikilli, setn þau höfðu efnt til, og var þar viðstati margt „heldri manna" og kvenna i Helsingfors.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.