Vísir - 12.01.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 12.01.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Síxni: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, föstudaginn 12. janúar 1934. 11. tbl. Gamla Bíó HVÍTA NUNNAN sýnd í kveld í síðasta sinn. Grimur. 50 stykki af grimum (25 gerðir) verða seld næstu daga á 1 krónu stykkið, i H.f. Rafmagn. Hafnarstræti 17. Sími 4005. Kjósið C-listann! Móðir okkar, Efemía Albertsdóttir, andaðist 10. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 17. þ. in. og hefsl með bæn kl. 1 e. li. frá Laugaveg 57. Börn og aðstandendur. Nýkomiö NÓTUR og PLÖTUR. HLJÓÐFÆRAHOSIÐ og ATLABÚS Bankastræti 7 (fyrir ofan skóbúð Lárusar). Sírnar 3656 & 3015. — Laugaveg 38. auslurífr. 14— simi 3880 9 unnlau L fallegar og hlýjar húfur og treflar á fullorðna og börn r lem UtDDgnnarvélarnar, sem nú nú mestri hylli i Danmörku fyrir vandaðan frágaug, samfara ótrúlega lágu verði, eru „Fyn“-vélarnar. Þær færa yður lifandi unga úr nær hverju frjóvu eggi, stærðir frá 200 til 14000 eggja. Fósturmæður og önnur áhöld; einnig besta fáanlega kjúk- linga og hænsnafóður, svo og útungunaregg Hamu, Anda, Gæsa og Kalkúna af framúrskarandi varpkynjum útvega eg yður hagkvæmast. Jón Bjarnason Austurstræti 14. - Reyjkjavík. Sími 3799. — Símnefni: Hróar. Mðiflatningsskrífstofu hefi ég undlrritaður opnaö 1 Hafnarstrœti 22. Sími: 3001. - Vlðtalstími: 10-12 og 2-5. Hilmar Thors. Apollo Skemtiklúbburinn heldur dausleik laugard. 13. des. í Iðnó, hefst kl. 9%. — Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar á morgun kl. 4—9 síðd. Sími 3191. S T J Ó R N I N. Sement höfum vér fengið með e.s. „Kyvig“. Verður selt frá skipshlið meðan á uppskipun stendur. — Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofu vorri. J. Þorláksson & Mordmann. Bankastræti 11. Sími 1280 (4 línur). Aðalklúbburinn. Gamanvísur og dansleikur í K.R.-húsinu á morgun kl. 9Yz síðdegis. — Maggi syngur gainanvisur. Eldri dansarnir. — Askriftarlisti í K.R.-húsinu, uppi. Simi 2130. —— Aðgöngumiða vitjisti K.R.-húsið kl. 3—8 á morgun. Jassband Rej kjavíkur og Ilarmonika og' jass spilar. St j órnin. Meteor-pijónavélar eru fullkomnastar. N ý j u n g: Með sérslöku áhaldi, sem selt er í sam- band við vélarnar, er liægt að prjóna hundruð mis- munandi munstur mislit. Ein slík vél fyrirliggjandi. Magnfis Þorgeirsson. Bergstaðastræti 7. Simi 2136. Óska sem fvrsl eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð með öll- um þægindum, helst í nánd við Landspítalann. Tilboð, merkt: ,s200“, sendist á afgreiðslu Vísis. Sigurður Sigurðsson, læknir. Það eru þessar súkkulaði- tegundir í þessum umbúðum sem öll eftirspurn snýst um Það eru þessar súkkulaði tegundir, sem ávalt mæla] með sér sjálfar, en þau með-j mæli verða ætið hin einu réttu og sönnu. Og það eru þessar súkku laði-tegundir, sem eru þeki astar og vinsælastar meðal] þúsunda húsmæðra mn land' alt. — — VlSIS KAFFÍÐ gerir alla giaða. Nýja Bíó Húsið á ððpum enda Þýsk tal- og hljómskop- mynd í 10 þáttum. Aðal- hlutverkin ieika hinir al- þektu þýsku skopleikarar: Georg Alexander, Magda Schneider, Ida Wiist og Julius Falkenstein. Efni inyndarinnar er bráð- skemtilegt og vel samsett, ásta- og rímleikaæfintýri, sem reglulega ánægjulegt er að sjá þessa bráðskemti- legu leikara leysa af hendi. Aukamynd: Ferð um Rínarbygðir. Fögur og fræðandi lands- lagsmynd í 1 þætti. immrn HTyimn I dag kl. 8 (stundvíslega). „Maflor og kona“ Aðgöngumiðasala í dag eftir kl. 1. Simi: 3191. ^HHIIHHiHHHUHHUIIIHHUIM Gleymið ekki, þegar þið kaup- ið í matinn, að biðja um SVANA' vltaminsmjörliki þvi að rannsóknir hafa sannað, að það inniheldur A-vitamín (fjörefni) i stórum stíl — og er þess vegua næringarríkara en annað smjörlíki. Haflð fiað jafnan hogfast! * Þá er þér þuri'ið að festa kaup á hveiti, sykri, hrisgrjón- um og öðrum matföngum, að hóflegust verða peningaútlát yðar, ef þér verslið við Hjðrtur Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1. Simi: 1256.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.