Vísir


Vísir - 12.01.1934, Qupperneq 4

Vísir - 12.01.1934, Qupperneq 4
Ví SIR Kristófersdóttir, Signröur Sigurös- son, Torfi Ásgeirsson, stúdent, Þóroddur Þóroddsson, Ásgeir Ingimundarson, SigurBur Guöjóns- son, SigurSur SigurBsson. Fiskbirgðir námu í árslok, sámkvæmt taln- Ingu fiskimatsmanna 13.485 þ. smál., í árslok 1932 11.922, 1931 19.913 og 1930 20.291 þ. mál. Ársaflinn 1933 nam 68.630 þurrum smálestum, <932 56.372, 1931 64.654 og 1930 70.574 þurrum smálestum. úrtflutningurinn í des. s. 1. nam kr. 3.676.050, en árið 1933 samtals kr. 46.844.980. Til samanbur'ðar skal þess getiS, aö árið 1932 nam útflutningurinn kr. 43.960.100, 1931 kr. 45.423.200 >g 1930 kr. 57.060.800. Apollo. Skemtiklúbburinn Apollo heldur lansleik annað kveld í ItSnó og lefst hann kl. 9J. Sjá augl. Valsmenn. Inniæfingar hefjast aftur annaÖ kveld kl. 8j4 í í- R.-húsinu. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 10 kr. frá Stínu Hreins, 5 kr. frá N. N. Áheít á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá ónefnd- nn í RauÖasandshreppi, 2 kr. frá .Víöggu, 2 kr. frá N. N., 10 kr. frá i7„ 10 kr. frá móÖur. Gíengið í dag. Sterlingspund ......kr. 22.15 llollar ............ — 4,36 100 ríkismörk þýsk. —• 161,43 — frankar, frakkn.. — 26,75 — belgur .......... — 94,63 — frankar, svissn. . — 131,81 — lírur........... — 36,21 — mörk, finsk .... — 9,93 — pesetar ...... — 56,92 — gyllini ......... — 273,76 — tékkósl. kr.....— 20,57 — sænskar kr.....— 114,41 — norskar kr..—111,39 — danskar kr....—• 100,00 Gullverð ísl. krónu er nú 54.65, miðað viö frakkneskan franka. Guðspekifélagið: Fundur í „Septímu" í kveld. — Fundarefni: „Hugsjónir mannsins frá Nazaret“ (Framhald). Félags- ■nenn mega taka með sér gesti. Útvarpið í kveld: 19.00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. 19.25 Erindi Búnaðarfél.: Sauðfjárrækt (Páll Zophóníasson). (9.50 Tilkynningar. 20.00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20.30 Kveldvaka. ■ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooon* Engar lugtir reynast betur en þessar nýju Primus 1 u g t i r. a/b B. A. Bjorth & Co. Umboðsmenn: Þórðnr Sveinssoa & Co. <a00000000000(XXXXXX>00000Q00Q00Q0Q0aQ00000Q00Q00Q000O> miEiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuimiiimiuiuiiiuii)) KILDEBO I 2 Kildebo útungunarvetar hafa selst meira liér á landi en nokkur önnur tegund, sökum sinna framúr- S3 skarandi útungunarárangra samfara afar lágu S verði, § Kildebo er mjög auðvelt að passa, sökum þess að hita- BE stillirinn er afar öruggur og heldur hitanum jöfn- S um, og sjálfsnúari er snýr öllum eggjunum í einu. 3 §j Kildebo er mjög steinolíuspör og er því mjög ódýr í 55 notkun. Ef þið viljið fá marga og hrausta unga, þá kaupið g | Kildebo. z Kildebo verksmiðjan framleiðir útungunarvélar frá j-|2 100 eggja stærð upp í alt að 10 þúsund eggja. Enn- 3 S fremur fósturmæður og annað er að fuglarækt g lýtur. Mynda- og verðlistar sendir þeim er óska. 1 Jóh. Ólafsson & Co., 1 S Símn.: JuweL REYKJAVÍK. Sími: 1630. §5 Aðalumboðsmenn á Islandi fyrir: „Kildebo" Rugemaskinfabrik, Sorö. HnvnilIIIIIIIIIIIIIIIIimBHHIIIBIIlllHllllUIUIHIIIIUniIIIIUESIEIIllUIHÍ Kæturlæknir er í nótt Bergsveinn Ólafsson, Suðurgötu 4. Sími 3677. Ballet-æfingar byrja aftur á morgun kl. 3 og þriðjudaginn kl. 5 J4 hjá Ásu Hanson danskemiara, Tjarnargötu 16. Sími 3x59. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX SKAUTAR Sportvöruhús Reykjavíkur. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Trfilofanarhringar altaf fyrirliggjandi. Haraldup Hagan. Sími: 3890. Austurstræti 3. r kaupir Gísli Sigurbjörnsson. Lækjartorg 1. Sími: 4292. 1 HÚSNÆÐI 2 herbergi og eldhús, helst þsegindum óskast nú þegar. Uppl. Laugaveg 38, niðri. (212 Lítið herbergi óskast nú þegar. Upplýsingar á Hótel Heklu nr. 20, frá kl. 7 síðd. (211 Herbergi 1 eða 2 í miðbænum eða við miðbæinn óskast frá næstu eða öðrum mánaðamótum hérfrá. Tilboð með tilgreindum stað og leigu leggist á afgr. Visis merkt: „Kontant". (210 ■Kjötbúð, ásamt bakherbergi til leigu á ágætmn stað, nú þegar. — Uppl. í síma 3664. (208 2 herbergi og eldhús óskast nú strax, 4 fullorðnir í heimili. Uppl. i síma 2158. (207 4—5 lierbergja íbúð með þæg- indum, i miðbænum, óskast 14. maí. Tilboð, merkt: „tbúð“, af- hendist Vísi. (159 I KENSLA I Vélritunarkensla. Cecilie Iíelga- son til viðtals frá kl. 12—1 og 7—8. Sími 3165. (177 P VINNA Sendisveinn óslcast. Ljósvallagötu 10, uppi. Uppl. á (213 Hótel Hekla óskar eftir frammi- stöðustúlku, Uppl frá kl. 8—o nr 2. (205 — ■ -.................. ... Prjón tekið á Lauganesveg Si. (201 Prjón er tekið á Laugaveg 74 B. Gott barnarúm til sölu á sama stað, ódýrt. (216 Þvottahús Kristínar Sigurðar- dóttur, Hafnarstræti 18. Sími 3927. (68 Chevrolet vðrnhifrelð 1 tonns, vil eg selja. Stöðvar- pláss getur fylgt á Vörubíla- stöðinni í Reykjavík. Árni Pálsson. Barónsstíg 57. Sími 4616- Hvanneyrarskyr fæst daglega í Matarverslun Tómasar Jónssonar (2ic íslensk egg 13 og 15 aura st. Matarverslun Tómasar Jónssonar. ' (314 Hugsið ykkur: Eldspýtnabúntið 20 aura, bóndósin 95 aura, saft- flaskan 3 pelar 1 kr. og sykurtopp- urinn á 1,45. Munið lága verðiö á Týsgötu 3. (20 ’ Allstórt skrifborð með nokkur- um stólum óskast til kaups. Enn- fremur Roneo, folio, skjalaskápur. Sími 4816. (201 Bátamótor, 6 hesta, cr til sölu a sérstökum ástæðum. Uppl. geíu Egill Jónasson, Grettisgötu 8r sítni 4761. við milli 6 og 8 e. »1 (20i Grímudansleikir: Heilgrímur og hálfgrímur, allir litir. Eimi- ig pappírshúfur og pappírs- lengjur til skreytingar. Amajör- verslun Þorl. Þorleifssonar. — Sími 4683. (171 Bætiefnaríkustu eggin fáið þér með að hringja í sima 2397. — Hænsnabuið Bjargi. (539 St. SKJALDBREIÐ nr. 117 held- ur fund í kveld kl. 8)4. — Er- indi flutt urn 50 ára afmadj Reglunnar. Æ. t. (203 Símanúmer mitt er óbreytt, 3501, sjá viðbæti símaskrárinnax. (Áður Tannlæknisstofa Páls Ol- afsonar, Hafnarstræti 8), Jóhann" Ólafson. (200 ja^rAPAÐÆUNDIÐ1B| Kvenslæða, og nokkur pör a vetlingum hafa gleymst í Mynda- búðinni Laugveg 1. Sírni 4700. — (209 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. HUNAÐARLEYSINGI. sneið, muldi hana í lófa mér, opnaði gluggann og var i jiann veginn að fleygja út brauðmolunum, þegar Betty kom eins og byssubrend inn í stofuna. „Taktu af þér svuntuna, Jane. Hvað ertu að gera j>arna? Ertu búin að þvo þér í framan og um hendura- ar?“ Eg svaraði þessu ekki samstundis. Eg var önnum kafin við að gefa fuglunum. Því næst lokaði eg glugg- anum og sagði: „Nei, Betty, eg er ekki búin að því, eg var að búa um rúmin.“ Betty virtist ekki vera í skapi til að hlusta á skýring- ar. Hún dró mig að þvottaskálinni, þvoði mér svo ræki- lega um hendur og andlit, að öll vit fyltust með sápp. Ilún reif niður úr hárinu á mér, tók af mér svuntuna, ýtti mér út úr dyrunum og skipaði mér að flýta mér ofan i dagstofuna. Þar væri gestur staddur, sem vildt fá að tala við íiiig. Mig langaði til að spyrja Betty, hver J>að væri, sem vildi tala við mig. Og mig langaði til að vita hvort frú Feed væri líka stödd í dagstofunni. Eri Betty var horf- ininn í barnaherbergið og hafði lokað á eftir sér. Eg gekk í hægðum mínum ofan stigann. Frú Reed hafði ■'kki Iátið kaíla mig til sín i þrjá mánuði. Allau þann tima hafði eg verið lokuð inni í barnaherberginu og mér hafði verið stranglega bannað, að stíga fæti mínum inn í hinar stofurnar í húsinu. Eg stóð nú titrandi við dagstofudyrnar. Hver gat ver- ið að spyrja eftir mér? hugsaði eg, er eg lagði böndina á hurðarhúninn. Hver skyldi vera þama inni? Mér þótti líklegt að „systir“ væri þar. „En hver ann- ar —• maður eða kona?“ Eg opnaði dyrnar og fyrsta, sem eg kom auga á, var stærðar steindrangur. Eða svo virtist mér við fyrstu sýn. Þessi vera, sem stóð þarna við arininn, svartklædd, keiprétt og þögul, gat ekki ver- ið annað en steirígervingur. Frú Reed sat rétt við arininn, á sínum venjulega stað. Hún benti mér að koma nær og kynti mig því næst steindranginum á þessa leið: „Þetta er litla stúlkan, sem eg var búin að minnast á 'við yður.“ Maðurinu — eg sá nú að þessi vera var karlmaður — vék sér við seinlega og snerist að mér. Hann var grá- eygur, stóreygur og loðbrýndur. Hann skaut brúnum og virti mig fyrir sér gaumgæfilega, langa hríð. Þvt næst mælti hann ströngum rómi og alvarlegum: „Þetta er mesta písl! Hvað er hún gömul ?“ „Hún er tíu ára.“ „Jæja, er hún í raun og veru svo gömul,“ sagði hanti efablandinn. Því næst athugaði hann mig aftur drykk- langa stund og mælti að lokutn: „Hvað heitirðu?" „Jane Eyre.“ Eg leit upp i andlit honum um leið og eg sagði ti1 nafns míns: Mér fanst hann vera gífurlega hár, en eg var sjálf mjög lítil vexti eftir aldri. Hann var furðulegr langleitur og strangur á svip og alvarlegur. „Segðu mér eitt, Jane Eyre. Ert þú góð og hlýðis stúlka?" Mér fanst ógerningur, að svara þessu játandi í viður- vist frú Reed. Eg tók því þann kostinn að þegja, og va það að vísu skynsamlega gert, því að frú Reed tók að sér að svara fyrir mig. Hún varð áhyggjufull mjög á svip, hristi höfuðið, ypri öxlum og vaq> öndinni mæðilega, er hún mælti: „Það er víst best að tala sem minst um það mál, hr. Brocklehurst.“ „Hvað cr að tarna! Þetta var Ijótt að heyra! Koncht hingað og lof mér að tala svo litið við þig.“ Þar næst settist þessi langi og renglulegi maður í hægindastól and- spænis frú Reed og benti mér að koma til sin. Eg hafði ekki getað athugað hann vel, fyr en eg stóð þama augliti til auglits við hann. En nú gaf mér á ab líta! Maðurinn var frámunalega Ijótur. Neíið var feiki- lega Iangt, hanii var munnvíður með afbrigðum og tenn- urnar sköguðu laugar leiðir fram úr skoltinum! „Ekkert cr hvimleiðara né ljótara en. óþæg börn," hóf

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.