Vísir - 23.01.1934, Blaðsíða 2
Ví SIR
to M?mm & Olsem ffll
KARTOFLUR
lítilsháttar óselt.
Sími 1-2-3-4.
Gripdeildir
AlþVOublaðsins.
I>að var nú að vonum, að Al- (
þýðublaðið lirósaði glæsilegum \
sigri, eftir bæjarstjórnarkosn-
ingarnar hér í bænum. En það
mun síðar komast að raun um ’
það, að sú ,sigur‘ Alþýðuflokks-
ins verður honum að litlum not-
um i framtíðinni. I>að er al-
kunnugt, að listi flokksins fékk
atkvæði fjölmargra manna, sem
eingöngu létu glepjast af lof-
orðum jafnaðarmanna um „at-
vinnu handa öllum“, en láta sér
ekki til hugar koma, að greiða
Alþýðuflokknum atkvæði oftar.
Og mjög alment var litið svo á,
að sá fjörkippur, sem Alþýðu-
flokkurinn tók í þessum kosn-
ingum, muni bráðlega hreytast
i dauðateygjur. Dauðamörkin
hafa lengi verið auðsæ á flokkn-
um. —
Spádómar blaðsius um fram-
líðina hera jæss nú líka ljósan
vott, að það er ekki allskostar
ánægt með þennan „sigur“
flokksins, þvi að í lok hugleið-
inga sinna um kosningaúrslitiu,
gerist það allágengt við Fram-
sóknarflokkinn og slær alger-
iega eign sinni á það atkvæða-
magn. sem sá flokkur ldaut.
Segir blaðið, að þessi (kosn-
inga-)úrslit sýni greinilega, að
víst sé, að Alþýðuflokkurinn
muni koma að 3 þingmönnum
af 6 við alþingiskosningarnar i
vor. En „þessi úrslit“ sýna, að
fjórði maður á lista Sjálfstæðis-
flokksins fær 1760% atkv., en
þriðji maður á lista Alþýðu-
flokksins að eins 1558V3, °g er
því augljóst, að öldungis von-
laust er um, að Alþýðuflokkur-
inn geti komið að nema 2 þing-
mönnum af 6! En af þessu má
ráða, að Alþýðublaðið gerir eng-
an greinarmun á því, livað er
Framsóknarflokksins og hvað
er Alþýðuflokksins, og að það
leggur saman atkvæðatölur
þeirra heggja. — Þetta kemur
xnönnum þó undarlega fyrir
sjónir, svona rétt eftir bæjar-
stjórnai’kosningarnar, íneðan i
fersku xninni er hinn magnaði
ágreiningur, sem verið hefir
milli þessara flokka um bæjar-
útgerð og samvinnuútgerð! —
Hvernig ætla þeir að fara að
því, að ná samkomulagi um það
mál fyrir þingkosningamar í
vor? — Það virðist harla ólík-
legt, að framsóknarmenn ljái
atkvæði sín til að koma á bæj-
arútgerð, og enn ólíklegra, að
jafnaðannenn fari að taka á
lista sinn andstseðing hæjanit-
gerðar! Líklega má ekki geta
jxess til, að Aljxýrðublaðið hafi
verið búið að steingleyma j>essu
ágreiningsmáli flokkanna, hæj-
arútgerðinni ?
En jafnvel jxó að Alþýðu-
flokkurinn og Framsóknar-
flokkurinn verði búnir að stein-
gleyma hæjai’útgerðinni í vor.
jjegar gengið verður til þing-
kosninga, j>á er áreiðanlegt, að
Alþýðuflokkux-inn fær ekki þau
atkvæði aftur, sem liann nú
fékk eingöngu vegna J>essa
máls. —
Hin nýkjðpna
bæj apstj ó?n.
Kjöratjórn hefir uú athugað
breytingar þær, sem gerðar
höfðu verið á framhoðslistum,
og reiknað út atkvæðatölur full-
tnianna, —
Þessir fulltrúar og vafafull-
trúar lilutu kosningu, og er at-
kvæðatala hvers fulltrúa prent-
uð aftan \ið nafn hans:
Fulltrúar SjáJfstæðisflokksins:
Guðm. Ásbjömsson 7024
Bjarni Benediktsson 6786
Jakob Möller 6430
Guðrún Jónasson 6294
Guðm. Eiríksaon 6099
Jóhann Ólafsson 5863
Sigurður Jónsson 5631
Pétur Halldórsson 5408.
V'xxramenn:
Dr. Halldór Hansexx 5186
G. E. Benediktsson 4940
Jón Ólafsson 4703
Sig. Jóhannsson 4467
Tómas Jónsson 4232
Ftagnh. Pétursdóttir 3996
Ragnar íúmsson 3768
Hafsteinn Bergþjrsson 3524.
Fuiltrúar Alþýðuflokksins:
Stefán Jóh. Stefánsson 4672
Jón A. Pétur'sson 4516
Ólafur Friðriksson 4361
Guðm. R. Oddsson 4204
Jóhanna Egilsdóttir 4049.
Yaratnenn:
Sigurður Ólafsson 3896
Héðinn Valdimarsson 3738
Aragr. Kristjánsson 3584
Þorlákur Ottesen 3428
•Tón Sigurðsso-n 3212.
Fulltrúi kommúnista:
Björa Bjarnason 1144.
Varamaður:
Einar Olgeirsson 1108.
Fiilltrúi Framsóknar:
Hermann Jónassen 1004.
Varamaður:
Aðalhjörg Sigurðardóttir 976.
Símskeyti
Genf 22. jan.
United Press. — FB.
Heimsviðskiftixi.
Samkvæmt skýrshim þjóða-
bandalagsins fóru viðskiftin i
heiminum minkandi í nóvembcr og
deseml>er s. b, en á tímabilinu
júlí—nóvember jukust þau um
2,8% (innflutningur) og 6,8%
(útflutniugur), miðaS viS inn og
útflutning á fyrsta fjórSungi árs-
ins 1933.
Madrid 23. jan.
United Press. — FB.
Breyting í vændum á skipun
spænsku stjórnarinnar.
Samkvæmt áreiðaiilegum
heimildum hefir United Press
fregnað, að nokkuri’a hreyt-
inga sé að vænta á skipun
spænsku ríkisstjóraarinnar,
anuaðhvort i dag eða á morg-
un. Hins vegar er búist við að
fljótlega verði gengið frá þessu
máli, án þess að j>að valdi al-
varlegum ágreiningi. Barrio
hermálaráðliei’ra mun verða
innanríkisráðlierra, en Hiidago
hermálaráðheri’a.
Á meðan Romero utanrikis-
málaráðherra er í Rómaborg,
en j>angað fór liann J>eii’ra er-
inda að ræða um gerð sáttmála
milli Spánar og páfa, hefir
Roclia siglingamálaráðheri’a
með höndum utanríkisxnála-
ráðheiTastörfin. — Núverandi
innani’ikisi’áðherra Ricoa-Vel-
lo verður útnefndur rikisfulí-
trúi i Afriku.
•j --’v.-*--------jgr->
Chicago i jan.
United Press. — FB.
Kreppan og byggingaiðnaÖurinxi.
Einn af kunnustu bygginga-
meisturum í miövestur ríkjunum
— A. E. Dickinson. — liefir látiö
svo ’um mælt í btaöagrein nýlega,
aö ráöstafaViir til þess aö auka
húsabyggingar mvndu hafa betri
áhrif til þess aö vinna bug á
kreppunni en nokkrar ráöstafanir
aörar, vegna þess aö af auknum
húsabyggingum leiöi svo mikla at-
vixmu einnig í öörum atvinnugrein-
um. í Bandaríkjunum, segir Dick-
inson, hafa 3-miljónir manna at-
vinnu viö húsabyggingar og þess
báttar, en aörir njóta góös af
auknum byggingum svo hundruö
um þúsunda skiftir. —• Fjogur
seinustu árin fyrir kreppuna nam
andviröi nýrra húsa $ 27.917.073.-
046, en undanfarin fjögur kreppu
ár $ 14.087.000.000. — Minst var aö
gera í byggingaiönaöinum áriö
sem leiö eða aðeins 15% af því
sem vanalega er, og — segir
Dickinson — áriö sem leiö náöi
kreppan einnig hámarki sínu.
Ariö 1929 var meira um nýhygg-
ingar i Bandaríkjunum en nokkrn
sinni og höföu þá 4.500.000 manna
atvitmu viö byggingar og nánut
launagreiöslur til þeirra $ 7.000.-
000. Á því ári haföi tiundi hver
siarfandi maður t Bandaríkjunum
atvinnu við byggingar eöa i sam-
bandi viö hyggingar.
Kommnnismmn
I Kína.
—■
Alda kommúnismáns hefir á
úndanförnum 6—7 árum risiÖ all-
hátt í Kina, einkanlega um miö-
bik landsins. Áöur höföu kommún-
istar einkum látiö á sér bera í
Canton og þar i grend. Var þár
)á aðsetur stjórnarinnar i Suöur-
Kína, en hún haföi sagt sig úr
lögum við stjórnina í Peking. Til
aöstoöar. Canton-stjórninni voru
fulltrúar rússnesku ráöstjórnarinn-
ar, bæði diplomatiskir fulltrúar og
hernaöarfulltrúar. — Kommúnist-
ar böröust með herdeildum þjóö-
ernissinna (Kuomintang-hersveit-
unum), er þær fóru í herleiöangur
þann norður á bóginn, scm leiddi
til þess, aö sett var á laggirnar
þjóöernissinnastjórn í fíankow.
Tóku kommúnistar mikinn þátt í
þessum leiöangri, en voru þó ekki
aðalmennirnir. Siöan þetta var
liafa hersveitir kommúnistá ekki
slegist í liB með öörum, heldur far-
ið um upp á eigiu spýtur, aðallega
1 héruðunum í Miö-Kína, og tíö-
ast farið þar um ránshendi. Þrátt
fyrir fjöldamarga leiöangra þjóð-
ernissinnastjórnarinnar, gegn
„rauðu ræningjunum," en lciðangr-
arnir voru skipulagöir af Chiang
Kaik-shek, dugandi hershöföingja,
'og þrátt fýrir öll loforÖ stjórnar-
innar iim að uppræta kommún-
ismann og rán kommúnista, hefir
litiö sem ekkert orðiö ágengt. Og
i blaðinu „The China Critic" er
því haldiö frarn, að „rauða hætt-
an“ sé meiri í Kína nú en nokkru
sinni. Er því haldið fram í blaöinu,
aö kommúnistum bætist stöðugt
liðsinenn og ránssvæöi þeirra sé nú
stærra en áöur var. Fréttaritarar
erlendra blaða halda því fram, að
kinverska ráöstjórnin í suðurhluta
Kiangsi fiafi á sínu valdi svæöi,
sem nái yfir 50.000 íerh. mílur.
Þar sé hin.mesta ógnaröld, en eigi
að síöur sé verið að framkvæma
þar sitt af hverjú upp á kommún-
istiska vísu. Þar er unnið að því
aö koma á kommúnistisku skipu-
lagi, húsnæðisúthlutun fer fram,
án tillits til eignarréttar á húsum,
stjómin ræður verðlagi, til þess
að koma i veg fyrir gróöa ein-
staklinga, og jörðum hcfir veriö
skift og landi úthlutað eins og
stjórnin vildi yera látá. Til þess
aö koma þessu til leiöar eru cign-
ir manna vitanlega teknar ráns-
hendi.
Taliö er, aö í „rauöu herdeild-
unum“ í Kína séu um 100.000
tnanna og aö þær séu vel skipu-
lagðar og búnar. Ennfremur er
taliö, aö hin pólitíska skipulagn-
ing meö kinverskum kommúnist-
um sé komin í gott horf.
1 stjórnarherdeildunum, sem
scndar hafa veriö gegn kommún-
istUin, er minni samheldni,- Hver
herdeildin um sig vill skara eld
aö sinni köku og komasi hjá tjóni.
Herdeildir þessar hafa gert
att, sem lpær gáttt til þess aö kom-
ast hjá aö berjast yið kommún-
ista. Sama og ekkert hefir þvi
unnist á i baráttunni við þá. Auk
þess standa kommúnistar vel aö
vígi, því aö þeir hafa góðá aöstööu
ti! vamar í skógum og fjöllum
Jæirra héraða, sem þeir hafast við
í, og erfitt eða ógerlegt að koma
að þeim óvörum þar.
I>ví er haldiö fram, að því sé
éigi um að kenna að kommúnist-
ar geta haldið áfram ráni sinu
og niplí, aö kínversku stjórnina
skorti mannafla eða fé.
í blaði því, sem aö framan er
minst á, er vikið að þvi, að þótt
viðurkenna verði hver hætta stafi
af kommúnistum. væri ef til vill
heppilegast, eins og komið er »
Kína, að leggja aðaláhersluna á
að koma í veg fyrir að kommún-
isminn breiðist írekara út til
annara landshluta og bygðar-
laga, konmiúnistar fái meö öör-
um orðum að koma á eöa halda
sínu skjpulagi í þeim héruðum,
sem fjeir hafa völdin. En það er
Ijóst, aö greinarhöf. leggur þetta
til af þvi, aÖ hann er }>ess fullviss,
aÖ kommúnismninn sjálfur heri-í
sér dauÖamein sitt.
Gnp fðlkið
og atrinnuleysið.
1 skýi’slu alþjóða verkamála-
skrifstofumxar í Gení' er komist
að orði á þá leið, að illra áhrifa
iðjuleysis karla og kvenna innan
25 ára aldurs gæti æ meira. Á
alþjóða verkamálaraðstefnunni,,
sem lialdin verður í vor, á að
taka til sérstakrar atliugunar
hvað gera skuli til jæss að bætö
tir núvei’andi ástandi i j>essum
efnum. :— Ungir menn og kon-
ur í miljóna taii hafa árum
saman enga atvinnu haft, að því
er þermt er í bráðahirgðaskýrsl-
um framannefndi’ar skrifstofu.
Sérfræðingar líta svo á, að at-
vinnuleysið hafi drcgið úr hk-
amlegum jxrótti ungra karla og
kvenna, veikt traust þeirra, fé-
lagslega og stjórnmálalega, og
loks hafi yfirleitt dregið úr sið-
f erðilegu jn’eki atvinnuleys-
ingja. Meira en einn fjórði
hluti atvinnuleysingja í Þýska-
landi er innan 25 ára aldurs. í
mai s. 1. ár voru 140,000 skrá-
settir atvinnuleysingjar á aldi*-
inunx um 14—18 ára. Skýrslur
um j>etta eru ekki fyrir hendi i
Bandaríkjunum, en fullvíst er,
að hið saixia hefir orðið uppi á
leningnum j>ar. í árslok 1932
voru 250,000 skrasettir átvinnu-
leysingjar í Ítalíu undir 18 ára.
Nálægt J>ví % hluti atvinnn-
lesvingja í Noregi og Svíþjóð
eru piltar og stúlkur innan 24
ára aldurs. Og svipaða sögu er
nð segja í öðrum löndum, sem
skýrslur ná ýfir.
(UP.-FB.).
Flagvélaeign
stdrvelflanna.
—o—
Bandaríkin eru sennilega mesta
flugveldi heinis sem stendur.
Bandaríkjamenn eiga aÖ vísu ekki
eins margar herflugvélar og‘
Frakkar en þcir eiga sex sinnum
ítciri flugvélar annara tegunda, en
eins og kunnugt er, er hægt á
skommúm tíma aö útbúa margar
tegundir venjulegra flugvéla svo,
að þær veröi nothæfar í hemaði.
Þá ér og mjög mikilvægt, aö þær
þjóöir, sem eiga fjölda farþega- og
flutningaflugvéla, hafa langtum
fleiri æföunv flugmönnum á að
skipa. Samkvæmt skýrslum, sem
nýlega hafa vcrið birtar eiga
Frakkar 3.000 herflugvélar, Banda-
ríkjamenn 2.300, Rússar 1,400,
Italía 1.507, Bretland 1.434 og
Japanar 1.909. Frakkar eiga 1.600
farþega og flutningaflugvélar,
Bretar 981, Þjóðverjar 1.031 og
Bandaríkjamenn 10.300. Til land-
vama hafa Bretar nú 42 flugvéla-
flokka (squadrons), en sérffæðing-
ar telja nauðsynlegt, að þeir hafj
52 eöa 624 flugvélar. ti! þess að
verja Londoti og aðrar stórborgir
é Bretlandseyjum gegn loftárás-
um. — (UP.—FB.),