Vísir - 13.02.1934, Blaðsíða 4
VlSIR
Allur fjöldinn af bíla- og bála-
mótoraverksmiðjuni notar AC
kerti i vélarnar í upphafi. Þa'Ö
er vegna þess, að ekki er völ á
ábyggilegri kertum og ending-
arbetri. —
Endurnýið með AC, svo vélin
gangi vel og sé bensinspör. —
Allar mögulegar gerðir oftast
fyrirliggjandi og verð mjög hóf-
legt. — AC kertin eru búin til
hjá General Motors, eftir allra
fullkomnustu aðferð er þekkist.
Jóh. Olafsson & Co.
Hverfisgötu 18, Reykjavík.
Málarasveinafélag Rvíkur
hélt aðalfund sinn síðastl.
sunnudag að Hótel Borg. — í
stjórn voru kosnir Jón B. Jón-
asson formaður, Þorsteinn B.
Jónsson varaformaður. Ás-
bjöm ÓI. Jónsson ritari (endur-
kosinn). Baldvin Magnússon fé-
hirðir (endurkosinn). Magnús
Hannesson varaféhirðir (endur-
kosinn). Enn fremur 2 vara-
menn: Jóhann Þorsteinsson og
Ingþór Sigurbjörnsson.
Háskólafyrirlestur
próf. Ág. H. B. í dag fellur ni'öur.
Gengið í dag.
Sterlingspund ......kr. 22.15
Dollar ............... — 4.41";)
100 rikismörk þýsk . — 171.07
— frankar, frakkn. . — 28.73
— belgur ............ — 101.31
— frankar, svissn. . — 140.51
— lírur.............. — 38.65
— mörk, finsk .... —- 9.93
•— pesetar ........... — 59.57
—• gyllini ........... — 292.40
— tékkósl. kr.....— 21.73
— sænskar kr.....— 114.36
— norskar kr.....— 111.44
—- danskar kr.....— 100.00
Gullverð
ísl. krónu er nú 50.90, miðað
við frakkn. franka.
Næturlæknir
er í nótt Kristín Ólafsdóttir,
Tjarnargötu xo. Sími 216.
Heimatrúboð leikmanna
Vatnsstíg 3. Samkoma í kveld
ki. 8. Allir velkomnir.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík vikuna 28. jan. til
3. febr. (í svigum tölur næstu
viku á undan) : Hálsbólga 44 (62).
Kvefsótt 69 (108). Kveflungna-
bólga 3 (1). Gigtsótt 1 (o). Iöra-
kvef 11 (17). Inflúensa 4 (o).
Hlaupabóla 4 (3). Skarlatssótt 1
(2). Munnangur 1 (7). Kossageit
o (1). Ristill o (1). Svefnsýki o
(1). Mannslát 6 (7). — Land-
1 ;eknisskrifstiofan. FB.
Að gefnu tilefni
vildi eg ,hr. ritstjóri, aö þér gæt-
uð þess í heiðruðu blaði yöar aö ,
greinin „Passiusálmarnir og út-
varpiS“, sem birtist í Vísi í gær og ,
undirskrifuS er „Þ. J.“ hafi eg
ekki ritaö.
Reykjavík, 13. febr. 1933.
Virö’ingarfylst
Þorsteinn Jónsson,
stud. theol.
GLímufél. Ármann
ætlar að halda öskudagsfagn-
að annað kveld í Iðnó kl.
OV^. — Hefst skemtunin með
kappglimu drengja um Sigur-
jónsskjöldinn. Má þar sjá niörg
góð glímumannsefni, sem ekki
er síður ánægjulegt að horfa á
en þá eldri. Að glímunni lok-
inni verða boðnir upp nokkurir
fagurlega skreyttir öskupokar,
sem óefað verður mikið kapp
lagt á að eignast. Að þvi loknu
vcrður dansað til kl. 3. Hljóm-
sveit Aage Lorange leikur und-
ir dansinum. — Félagar! Kaup-
ið aðgöngumiða i tíma, því að-
sókn er mikil.
A.
Höfnin.
Arinbjöm hersir kom frá Eng-
landi í morgun. — Tveir frakk-
neskir botnvörpungar komu hing-
að í gærkveldi og morgun.
Vestfirðingamót
verSur haldiS aö Hótel Borg
rniSvikudag 21. þ. m. kl. 7 e.
h., ef næg þátttaka fæst. Sjá nán-
ara í augl., senr birt er í lilaöinu í
dag.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss er væntanlegur til Vest-
mannaeyja í fyrramáliö. Goöafoss
er væntanlegur aö vestan í kveld
kl. 8—9. Selfoss fór frá Leith í
gær áleiSis hingaö. Dettifoss er á
Ieiö til Hull frá Hamborg. Brúar-
foss kom til Leith í gær. Lagar-
foss fer héöan annaö kveld áleiöis
til AustfjarSa og Kaupmannahafn-
ar.
Grímudansleik
heldur dansskóli Asu Hanson á
laugardaginn kemur. Sjá nánara í
■ auglýsingu í blaSinu í dag.
Skemtun fyrir börn
ætlar glímufél. Ármann að
lialda á morgun í Iðnó kl. 4
síðd. Til skemtunar verður:
Fimleikasýning telpna, einsöng-
ur, ballett og danssýning undir
stjóm frk. Ásu Hanson, upplest-
ur, Marta Kalman, og fimleika-
sýning drengja, siðast verður
dans til kl. 8. Hljómsveit A. Lo-
range spilar. — Aðgöngumiðar
kosta að eins 75 aura fyrir
börn en kr. 1.25 fyrir fullorðna.
Með þvi að lillar líkur eru til að
liægt verði að endurtaka skemt-
unina, er ráðlegast að nota ]x:tta
tækifæri. Á.
Útvarpið í kveld:
19,00 Tónleikar. 19,10 Veöur-
fregnir. 19,20 Tilkynningar. —
Tónleikar. 19,30 Enskukensla.
20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30
Erindi: Öskudagurinn (GuSbrand-
ur Jónsson). 21,00 Tónleikar:
Pianó-sóló (Emil Thoroddsen).
21,20 Upplestur (Þorst. Þ. Þor-
steinsson). 21,35 Grammófónn:
a) Beethoven: Kvartet í F-dúr. —
b) Danslög.
Erlendar fréttir.
'Washington, i febr.
United Press. — FB.
Flug í háloftin.
Að tilhlutun Landfræðifélags-
ins ameríska (The National
Geographic Society) er verið
að smíða loftfar, sem senda á i
rannsóknaskyni upp í háloftin
(stratospfere). Loftfar þetta
eða flugkúla er stæm en nokk-
ur önnur, sem smíðuð hefir ver-
ið í þessu skyni. Flugkúlan
verður búin ýnisum vísindaleg-
um rannsóknartækjum og gera
menn sér vonir um, að hún
komist hærra í loft upp en
nokkur flugkúla önnur hefir
komist lil þessa. Gera menn sér
jafnvel vonir um, að liún kom-
ist í 15 enskra mílna hæð frá
jörðu. Valdir menn verða þátt-
takendur í flugferð þessari. A.
W. Stevens kapteinn, sem setli
hæðarmet í flugvél 1928, er
hann komst í 39,150 enskra
feta hæð, verður þátttakandi.
Stýrimaður flugkúlunnar verð-
ur Wilham E. Kepner, frægur
loftbelgjasérfræðingur, sem
hefir unnið mörg verðlaun. —
F j öldi vísindamanha Vinnur
með amerisku herstjórninni að
undirbúningi liáloftsflugferðar
]>essarar.
VINNA I
Stúlka, dugleg' og ábyggileg,
getur fengið góða atvinnu við
klv. Álafoss nú þegar. — Uppl.
n afgr. Álafoss, Þingholtsstræti
^™KAUPSKAPUK™|
Notað píanó til sölu mef
tækifærisverði. Uppl. i sima
2628. (227-
Sjómenn og verkamenn kaupa
best og ódýrast utanyfirbuxur
í Álafoss, Þinglioltsstr. 2. (132
Góð kýr óskast til kaups, sem
er nýborin eða á að fara að
bera. Uppl. í síma 4029. (238
Barnastóll með borði, í góðn
standi, til sölu. Uppl. Sólvallag.
17.
(24T
HÚSNÆÐI
Húsnæði. %
Fyrir febrúarlok óskast g
1 stofa og eldhús helst á g
hæð i nýju liúsi. Að eins
tvent í heimili. — Uppl. i
síma 2737 í dag og á rnorg-
g Un’ ~
sr
Herbergi til leigu fyrir kven-
mann, í miðbænum. A. v. á.
2.
(239
(231
Hafið þér látið prjóua fyrir yður á #
yörðnst. iiH, Ef ekki, þá reynið það stráx F
Stúlka tekur að sér að sauma
í húsum. Sími 2140. (233
Tek að mér fjölritun og vél-
ritun skjala, einnig allskonar
lögfræðilega skjalagerð. Pétur
Jakobsson, Kárastíg 12. (208
ÖSKUPOKAR fást í
stóru úrvali á Bókhlöðustíg 9.
(65
Stúlka óskar eftir að sauraa í
húsurn. Sími 2094. (243
15—16 ára drengur óskast til
að flytja mjólk. A. v. á. (244
|...TAPAÐ-FUNDh7"|
Lítill veskissiiegill (slípað
gler) með brúnleitu skinnbaki,
tapaðist á balli i , ,Gúltó“ á
laugardagskveld. Skilist á
Freyjugötu 17 B. (232
Varadekk og felga hefir
tapast frá Laufásvegi suður i
Skerjafjörð. Finnandi vinsaml.
beðinn að gera aðvart i síma
3524. (226
Fundist hafa öskupokar.
Vitjist á Laugaveg 58 B, eftir
kl. 6. (235
Tapast hefir gullarmbandsúr.
Skilist til sendiherra Dana gegn
fundarlaunum. (240
2 einhleypir menn óska eftir
herbergi með húsgögnum, helst
í vesturbænum. Tilb., merkt:
„Skipstjóri“. (230
3 herbergi og eldhús til leigu
strax eða 14. maí. Tilb. merkl:
„12“ til Vísis. (229
Sjómaður óskar cftir her-
bergi. Uppl. á Hótel Heklu.
herb. nr. 13. (228
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast i mars eða mai nsestkom
andi. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Tilboð óskast send í póst-
hólf 716, Rvík. (211
2 stofur og eldhús til leigu 14
maí í nýju húsi. Upphitað með
laugavatni. Sími 2043. (237
2 herbergi og eldhús óskast 1.
apríl með nútíma þægindum.
helst i austurbænum. Fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Tilboð ósk-
ast send til afgr. Vísis fyrir 20.
þ. m., merkt: „J. G.“ (236
2 forstofuherbergi til leigu.
Bárugötu 34. (234
j^^^IUKYNNINGB™,^
SpegiIIinn kemur út á morg-
un. Söluböm komi í Bókaversl-
un Þór. B. I>orlákssonar, Banka-
stræti 11. (242
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
MUNAÐARLEYSINGI.
„En ungfrú Temple er þó best, ber af þeirn öllum. Er
ekki svo?“
„Ungfrú Temple er reglulega góö kona. Hún er
líka hinuin fremri af því, aö hún er hámcntuö. Hún er
betur aS sér en allar hinar til samans.“
„HefurSu veriö hérna lengi?“
„Tvö ár.“
„Ertu líka foreldralaus?"
„MóSir mín er dáin.“
„Kantu vel viS þig héma? LeiSist þér ekki?“
„Ósköp ertu spúrul! — Eg ætla aS halda áfram aS
lesa.“
í þessum sviíum var skólabjöllunni hringt á ný og
viö kallaSar til meSdegisverSar. I inatsalnum lagöi niat-
arilminn fyrir vit okkur, en hann var engu betri en lykt-
in af grautnum um morguninn. Maturinn var einhver
furöuleg blanda af kjöti og kartöflum og brauSi og
hafSi eg aldrei séS þvílíkan samsetning. Eg hugsaöi um
þaS meS hryllingi, ef okkur yröi aS jafnaSi boriS því-
líkt óæti, og eg gat meö natuninduni fengiö mig til þess
aö bragSa á þessari kássu.
AS miödegisverSi loknum fóruiu viS inn í skólastof-
una og lásum af kappi, þar til er klukkan varS finun.
Ekkert markvert bar viö síöari hluta dagsins, annaö
en þaS. aö stúlkunni. sem eg haföi átt tal viö úti i skóla-
garðinum, var refsaS fyrir einhverja yfirsjón. Ungfrú
Scatcherd skipaSi henni aS standa kyrri úti á miSju gólfi,
í allra augsýn. Mér fanst þessi refsing vera hræSileg
sinán, einkum fyrir svona stóra stúlku —• hún virtist
vera þrettán ára, eða eldri. Eg hjóst viS aS hún yrSi af-
skaplega skömmustuleg og hrygg. En liún roönaSi
hvorki né bliknaSi og ekki bar á því, aS henni vöknaöi
tun augu og undra'Sist eg þaS mjög. Hún stóS þarna ró-
seminni íklædd og virtist ekki verSa þess vör aS allra
augu mændu á hana.
„Hvernig getur hún risiS undir ]iessu,?“ hugsaSi eg.
„Væri eg i hennar sporum, mundi eg ekki geta litiS
fratnan í nokkura mannlega veru framar. En þaS er svo
aS sjá, sem lienni standi algerlega á sama um þessa læg-
ingu, sem hún verSur fyrir. Hún er undarlegt barn.
GuS einn veit, hvernig henni er innan brjósts. — Skyldi
hún vera góS telpa, e'Sa vond?“
Klukkan fimm íengum viS bolla af ónýtu kafíi og
sneiS af þurru brauSi meö því. Þetta var aS.visu, fátæk-
leg máltíS, en mér þótti hún ljúffeng í hesta lagi. Eg
hef ði vel getaS borSaö meira, þvi aS eg var mjög svöng.
AS hálfri stundu liSinni, liófst undirbúningurinn undir
næsta dag. Þvi næst var kveldverSurinn borinn fram:
—• glas af vatni og sneiS af hafraköku —• og aS kveld-
veröi loknum var okkur skipaö aö ganga til hvílu.
Þannig leiS fyrsti dagurinn 5 Lowood.
VI.
Daginn eftir klæddumst viS aítur í myrkri, en í þetta
sinn urSum viS aS sleppa því aS þvo okkur: Þvotta-
vatniS var botnfrosiS. Um nóttina hafSi gert hvassviSrí
á norSan, og kaldan gustinn lagSi inn um rifumar í
múrveggjum hússins. ViS lágum í rúmunum skjálfandi
af kulda og vatniS i körinunum okkar var orSiS aí
klaka.
Eg var nær dauSa ch lifi af kulda, áSur en sálma-
söngnum og biblíulestrinum var lokiS. En aS lokurr..
var komiS aS morgunverSi og grauturinn var ekki sáng-
ur í þetta sinn. Hann var ætur — en nú var svo litiS at
honum, aS enginn fékk nægju síria. Eg heföi getaö borö-
aö helmingi meira, en eg fékk.
Þennan dag var mér sagt, hvaö eg ætti aö lesa og
hafa fyrir stafni næstu daga. Eg liaföi veriS áhorfandi
hingaS til, en nú átti eg aö verSa einn af þátttakönd-
unum í sorgarleiknum i Lowood-hæli.
í' fyrstu þótti méf kenslustundirnar langar og leiöar.
Mér gekk hálf-illa aS fylgjast meS i þvi, sem fram íór.
því aS altaf var veriö aö skifta tun efni. Eg var því íeg-
in, þegar ungfrú Sniith kom til míu tun nónbiliö og fekk
mér tvær áluir af fataefni og sagSi mér aö falda þaö.
Hún lét mig setjast aS í einu horninu í skólastofunni.
þar sem kyi'S var og næSi. Hinar stúlkurnar áttu flestar
áö sauma lika. ÞaS var aöeins ein deild, ,sem átti aS hafa