Vísir - 28.02.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1934, Blaðsíða 1
Ritst jóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðj usími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. ' Reykjavik, miðvikudaginn 28. febrúar 1934. 58. tbl. Efnisrík og áhrifamikil tal- og söngvamynd í 10 þáttum, leikin af leikurum konunglcga leikhússins í Kaupmannahöfn. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: Else Skouboe, Betty Söderberg, Aase Zieler, Aage Garde, Vald Möller, Ebbe Rode. Lögin eftir Dan Falke, epiluð af Otto Lingtons hljómsveitinni. F yrirtaks mynd i alla staði, sem hef- ir alstaðar hlotið einróma lof. Böm fá ekki aðgang. Hákarl og harðíiskur er seldur á 50 au. pundið meðan birgðir endast, í akúmum vestan við Vörubila- stöð Meyvants við Tryggvagötu. Á morgun (fimtudag) kL 3 síðdegis. MAÐDR 06 KONA Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á á morgun frá kl. 1 e. h. — Sími: 3191. — LÆKKAÐ VERB! LÆKKAB VERfl! Takið eftir. 1 öðrum löndum, t. d. Dan- mörku, hefir það færst mjög í vöxt, að láta gleraugna-experta framkvæma alla rannsókn á sjónstyrkleika augnanna. ý Þessar rannsóknir eru fram- Jrvæmdar ókeypis. Til þess að spara fólki útgjöld, framkvæm- ir gleraugna-expert vor ofan- greindar rannsóknir, fólki að kostnaðarlausu. Viðtalstími frá kl. 10—12 f. h. og kl. 3—7 e. h. F. A. Thiele. Austurstræti 20. útsölunni I Terslon Gannþðrnnnar & Co. Eimskipafélagshúsinu. Frðr og dömar, takið eför! Þann 1. mars byrjar kveldnámskeið á Skólavörðustíg 21. Kent verður að sauma, sníða og taka mál. Nemendur leggi til verkefni og eiga vinnuna sjólfir. Nánari uppl. gefur Einara Jónsdóttir saumakennari. Skólavörðusstíg 21. Sími: 1954. Dömur! Eg leyfi mér hér með að vekja athygli ykkar á þvi, að eg hefi fengið 1. fl. danskan hárskera sem er specialisti í dömu- klippingum. Rakarastofan, Austursfræti 5. Sími: 2489. E. Ólafsson. í»miiiiinnniimiiiiniiiiiiiiiiiiiniiimniiittiiiiiiiiiiiiimiiimmnmi6 HÚSEIGN á góðum stað i bænum og jörð í Þingvallasveit eru til sölu nú þegar. Makaskifti geta komið til greina. Semja ber við Olaf Þorgrímsson lögfræðing. Sími: 1825. Aðalstræti 6. Dráttarvextir. Fasteignagjöld (þ. e. húsagjald, lóðagjald og vatnsskattur) fyrir árið 1934 féllu í gjalddaga 2. jan. s.l. — Þeir, sem eigi hafa greitt þau að fullu fyrir 2. mars n. k., verða að greiða dráttar- vexti af þeim. Bæjargjaldkerirm i Reykjavík. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmm—mmm—mmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmm Kaupmenn og kaupíélög* Hveitið R. R. R. i 5 kg. og 63 kg. léreftspokum seljum við mjög ódýrt frá skipshlið. HHBB NÝJA Bíó ■DBBBBRB Konnngnr Zigennanna. Amerísk tal- og söngvamynd frá Fox, töluð og sungin á spönsku. — Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi spánski tenorsöngvari José Mojica ásamt Rosita Moreno. Sidasta sinn. Tiikynning fpá VÖRDHÚSIND. ÚT8ALAN byrjar á morgvm kl. 9 að morgni. VÖRUHÚSIÐ Nýju bækupnar: Sögur frá ýmsum löndum, II. hindi, ib. 10,00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17,50 og 22,00. Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2,50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafélagsins, ib. 15,00, Bðkaverslnn Sigf. Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. Heimdallur. Fund heldur félagið i kveld kl. 8y2 e. h. i Yarðarhúsinu. Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á ftindinn. ST JÓRNIN. S.R.F.L Sálarrannsóknafélag Islands heldur fund fimtudagskveldið 1. mars kl. 8y2 í Varðarhúsinu. Einar H. Kvaran segir dul- rænar sögur viðvikjandi sér- stöku sálarlífsatriði, og gerir athugasemdir við sögumar. — Félagsmenn sýni ársskírteini fyrir 1934, og þau fást við inn- ganginn. Celtex dömubindi er búið til úr dún- mjúku efni. Það er nú nær ein- göngu notað. Eftir notkun má kasta þvi í vatnssalemi. Pakki með 6 stykkjum kostar 95 au. Islenskt bændasmjöp mjög ódýrt. Kjötverslunin Herðubreið. Fríkirkjuvegi 7. Simi: 4565. Vetra' hátíð Hjálpræðishersins hefst annað kveld kl. 8. Þar verður m. a. númeraborð, marg- ir góðir munir, engin mill. •— Kaffi verður veitt. — Lúðra- og strengjasveitin spila. Ókeypis aðgangur. Trúlofansrhringar altaf fyrirliggjandi. Haraldup Hagan. Sími: 3890. Austurstræti 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.