Vísir - 08.03.1934, Side 1

Vísir - 08.03.1934, Side 1
ttitsljóri: PA.LL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. PrentsmiSjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, fimtudaginn 8. mars 1934. 66. tbl. 6AMLA BlÓ Erfflaskrá dr. Mabúse. Stórfengleg Ieynilögreglutalmynd í 15 þáttuni, eftir Theo v. Harbou, tekin undir stjórn Fritz Lang, sem óður hefir stjómað töku myndanna: „Völsungasaga", „Metrópólis“, „Njósnarar“, „M.“, og nú þeirri stærstu af þeim öllum: „Erfðaskrá dr. Mabúse“, sem hefir kostað yfir 2 miljónir að taka. — Aðalhlutverkin leika: Rud. Klein-Rogge — Gustav Diese — Otto Wemicke. Afar spennandi mynd frá byrjun til enda. — Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. — Hjartans þakkir til allra þeirra, er á einn eða annan liátt auðsýndu vináttu og samúð við andlát og jarðarför sonar okk- ar og bróður, Guðmundar Þorsteins, Garðaveg 10, Hafnarfirði. Kristín Salómonsdóttir, Loftur Sigfússon og börn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir og tengdamóðir okkar, Guðrún J. Zoega, andaðist að heimili sínu, Ingólfsstræti 7B, þann 8. þ. m. — Jarðarförin ákveðin siðar. Dælur og tengdabörn. Mappdrætti Háskóla íslands. í dag er næst sídasti dagur þangad til hætt verður að selja í 1. flokki. Byggingársamvinnufélag Reýkjavikur. Útboð. Þeir, sem vilja gera tiiboð í byggingarvörur, geta fengið vöruskrá og aðrar upplýsingar hjá Þorláki Ófeigssyni, Laugaveg 97. Sími 3997. Leiknir, Everfisgötu 34, tekur að sér að selja notaðar saumavélar, ritvélar og grammó- fóna. — Kaup geta komið til mála. — Sími 3459. Laxidsmálafélagid Þópshamar Fundur í kvöld kj. 8% í Ingólfshvoli. Siðasti útsðlndapriDn er á morgun. VepsLSnót. Vestupgötu 17. Hvað er bónus? Bónus er ágóði hinna trygðu og dregst frá iðgjöldum þeirra. Reiknast hjá Thule árlega eftir fyrstu 5 árin. 99,4% af ágóða T h u i e rennur til þeirra trygðu i bónusum, en 0,6% til hluthaf- anna. —— Raunverulegir eigendur Thule eru þeir, seir. trygðir eru hjá félaginu, því að Rekstrarkostnaður Thulc er lægri p. c. en hjá nokkru öðru lifsáhyrgðarfélagi, sem starfar á íslandi, og það þótt greiðslan til hluthafa sé reiknuð með kostnaði. Línuritið hér sýnir hversu bónusinn í Thule hefir vaxið ár frá ári, talið í lieilum þúsundum (10. hvert ár sýnt). Vöxtur- inn er hlutfallslega jafn á árunum, sem á milli liinna tilgreindu ára eru. kr. 4,9 milj. 2117 1025 THULE 524 er stærsta lífsábyrgðarfélag á Norður- iöndum, og stærsta lífsábyrgðarfélag, sem starfar á íslandf. 152 N N N N N o »M N eo OO ð) ðb 0) ð) Ár: Aðalfundup Landsmálafélagsins Vörður verður haldinn föstudaginn 9. þ. m. (annað kvöld) kl. S>/2 í Varðarhúsinu.- D AGSKRÁ: 1. Formaður gefur skýrslu um störf félagsins á um- liðnu ári. 2. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins. 3. Kosinn formaður. 4. Kosnir 6 menn í stjórn, auk formanns. Enn fremur kosin varastjórn og endurskoðendur. 5. Önnur mál, er upp kunna að verða borin á fundinum. Félagar eru beðnir að fjölmcnna og sýna skírteini við inn- ganginn. STJÓRNIN. Nýja Bíó Skylda njésnarans. Frönsk tal- og hljómleyni- lögreglukvikmynd. Aðalhlutverkin leika: André Luguet, Marcelle Romée og Jean Gabin. Myndin sýnir snildárvel leikna og spennandi saka- málssögu, sein fer fram i skuggahverfum — skemti- stöðum og lögreglustöðv- um Parísarborgar. Aukamynd: Birnir og býflugur. Silly Symphoni teikni- mynd i 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. í dag kt. 8 e. h.: MAÐUR 06 KONA (27. sinn). Aðgöngumiðasala i Iðnó í dag frá kl. 1 e. h. — Sími: 3191. — LÆKKAB YEBÐ! LÆKKAfi VERB! Hljómsveit Reykjavíkur. verður sýnd annað kvöld kl. 8.---- Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag og á morgun frá kl. 1. Pappírsvörur og ritföng: hhh ( joootíoefOOíKiíStttKiítGöííCíieíiCöt Hakvélap. Verð kr.: 1.50v 1.75. 2.50 (ferðavélar i vestisvasa). Sportvöruhús Reykjavíkur. >OOOOOOOOtÍOOOtXXSOOtÍO(SOOCOt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.