Vísir - 08.03.1934, Síða 2

Vísir - 08.03.1934, Síða 2
V IS 1B Sími 1-2-3-4. V fypirliggjandi: Kartöl'lumjöl. HaframjöL Hrísmjöl. Hrísgrjón. Sagógrjón. Ilúgmjöl. Hálfsigtimjöi. Hveiti. Victoríubaunir. Matbaunir. Hestahafrar. Hænsnafóður, bl. Hveitihrat. Alisherjarverkfall og bylting í vændu 11 á Spáni? Madrid 7. mars. United Press. — FB. Búist er við. að tilskipun um at' hernaðarlög skuli ganga í gildi verSi gefin út þá og þegar, vegna þess hv'e horfurnar unt að innan- l&ndsfri'ðurinn verði rofinn eru í- skyggilegar. Einnig er búist við. að víða verði lýst yfir verkföllum. Síðari fregn: Opinberlega til- kynt, að tilskipun hafi verið gefin út um v'íðtækar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir óeirðir. Ráð- [ -stafanirnar gilda fyrir alt landið. Madrid, 8. mars. United Press. — FB. Afleiðingin af hinum víðtæku vgrúðarráðstöfunum, sem gerð- ar hafa verið um gervallan Spán til þess að koma i veg fyrir ó- eirðir eða kannske byltingu, er m. a. sú, að stjórnmálafundi má livergi halda. Hægriflolcka- menn halda því fram, að verk- [ fallahoðun sósialista nú,' sé nokkur liluti áætlunar þeirra, um að hefja allslierjarverkfali í byltingar skyni.Þess vegna hati nanðsyn horið til að gera ráð- stafanir þær, sem komnar ern til framkvæmda nm land alt. London í gærkveidi. FÚ. Spænska stjórnin hefir lýst þvi yfir í dag, að liún mundi ekki hika við að beita hverjum ; þeim ráðstöfunum, sem hún sé uiegnug, ef einhver flokkur í landinu sýni sig líklegan til þcss að beita valdi gegn stjórninni. Verkföllin færast í vöxt á Spáni. 100 þús. manna hafa nú þegar gert verkfall, og gert er ráð fyr- ir, að fleiri og fleiri bætist í hójjinn, ef ekki verður gengið að kröfu þeirra um 44 stunda vinnuviku, sem fjöldi iðnaðar- verkamanna hefir krafist. Símskeyti London, 8. mars. United Press. —- FB. Viðskifti Breta og Frakka. Fullyrt var, að afstöðnum ráðherrafundi í gærkvöldi, að áformað sé að umleitanir Breta og Frakka um nýjan viðskifta- samning hefjist í London næst- komandi þriðjudag. Fulltrúar Frakka þessara erinda éru væntanlegir til London á mánu- dag. Höfuðmaður Breta við samninga þessa verður Runci- tnan verslunarmálaráðherra. London, 8. mars. United Press. — FB. Bæjarstjórnarkosningar í London. Bæjarstjórnarkosning fer fram i London i dag og eru bæjar- fulltrúaefni 289, en kosið verð- ur í 118 sæti. Sex ihaldsfram- bjóðendur eru kosnir gagnsókn- arlaust. Nú er bæjarstjórnin þannig skipuð: Ihaldsflokkur- inn 83, sócíalistar 35, frjáls- lyndir 6. Moskvva í febr. Rússar og Tyrkir. Stjórn tyrkneská IýSveldisins hefir gert santningf við rússnesku ráðstjórnina um að reisa 150 kilo- watta radiostöð við Ankara. — (UP.—'FB.). Utan af landi. Akitreyri, 7. mars. FÚ. Kommúnistaóspektir á Akureyri. Á fundi bæjarstjórnar hér á Akureyri í gærkveldi vrarð truflun af hálfú komnumista, svo að fundi varð að slíta áður en dagskrá væri lokið. Fulltrúi kommúnista bar fram, tillögu um, að bæjarstjórn. léti taíarlaust héfja atvinnubótavinnu fyrir c.kki færri en ioo verkamenn, og skyldi henni haldið áfram, það sem eftir er vetrar, og sitji fátæk- ustu verkamenn í hænum fyrir vinnunni. án tillits til þess, hversu léngi þeir hafa verið búsettir í bænum. Þegar kom til atkvæða um tiilöguna þyrptist hópur manna upp á leiksvið samkomuhússins, þar sem hæjarstjórn átti s’etu, og vildi knýja fram tillögunnar. Eigi að síður var tillagan feld og tekið fyrir næsta mál, en þá varð sú ókyrð, aö forseti várð að slíta fundi, en kommúnistar meinuðu bæjarfulltrúum útgöngu og stóð svro 1—2 klst. þar til kommúnist- ?.r fóru burtu ótilneyddir. Akrattesi, 7. mars. FU. Frá Akranesi. Hér réru í fyrsta sinni á vertíð- inni allir bátarnir 22 að tölu og fiskuðu nijög vel. Afli var áætlað- ur 14—15 þús. kg. á bát. Olafur Bjarnason hefir lagt á land á Akranesi afla úr einni ferö 30 • 40 smálestir. 7. mars. FÚ. Aflafréttir af Suðurnesjum. í nótt var alment róið úr ver- stöðvum á Suðurrtesjum. Úr (-rindavík réru allir bátar og fengu góðan afla, 5—12 skp. á þá báta sem komnir voru að um miðaftan í dag. í Keflavík voru allir bátar á 'sjó í dag. Þeir bátar sem komnir voru að landi um miðaftan í dag höfðu aflað 14—16—18 skip. á bát. Úr Höfnum réru allir bátar i nótt. Afli var fremur tregur. Frá Sandgeröi rértt allir bátar í nótt. Afli var góöur um 15 skp. á minstu bátana og allt upp t 30 skjt. á stærstu bátana. Afli á ]>á útilegtt- báta í Sandgerði, setn ekki v^ar vitaö itnt, er skýrt var írá afla í Sandgerði í gær, var mjög góður. Véíbáturinn Árni Árnason frá Gerðum fékk á 7. hundraö litra lifrar, eða ttnt 25 skp. fiskjar. Björn aflaði litiö eitt mijtna og fleiri bátar fiskuöti ntjög vel. Sjðlfam sðr iíkir. —o— Það er auðvitað, að húast má við ýmsu misjöfnu frá Tíma- hyskinu, Jónasi, Hermanni og öðrum þess háttar andlégum ódámum. Allir vita hvernig Jón- as hefir titlað Reykvíkinga. Hann hefir valið þeim svivirði- legustu nöfn tungunnar. Hann hefir látið saurhlöð sín kalla ])á „þjófa“, „lygara", „ræningja“, „svikara“, „svindlara“, „Grims- bylýð“ o. s. frv. Þessu og' öðru siíku hefir verið demht yfir bæjarhúa svo að segja vikulega árum saman. En auðvitað liefir -enginn kipt sér upp við þetta, því að allir vita, hvernig ástatt er mn manninn, sem fyrir þess- um ósköpum hefir staðið. Menn haí'a melið þetla á horð við leiðinlega og þráláta hund- gá i fjarska og jafnvel vorkent auniingjunum, sem við mann- orðsþjófnaðinn hafa fengist. En nú er svo áð sjá, sem Jón- as og' aðrir „kollupiltar“ sé i þann veginn að taka upjj nýja aðferð. Nú virðist eiga að taka fyrir lítinn hóp manua i senn og svívirða sem eftirminnilég- ast. Og' að þessu sinni verða bankamenn landsins fyrir harð- inu á ódámunum. í síðasta blaði Timans er gefið í skyn, að „hvem einasta hankastarfs- mann á íslandi“ muni Ianga til þess, að svíkja með cinhverjum hætti peningastofnanir þær, sem veita þeim alvinnu. Ilvernig líst mönnum á því- likar getsakir ? Þá er og enu fremur gefið í skyn eða um það dylgjað, að forráðámenn hankanna, þ. e. bankaráð og framkvæmdar- stjórar, hegði sér þannig, að áðurnefnd „löngun“ starfs- mannanna sé beinlínis eðlileg hljóti meira að segja að „ásækja“ ])á tnjög alvarlega! Saurblað „kollupilta“ hefir líklega gleymt ])ví i svipinn, að „rauðálfar“, það er „jafnaðar“- menn og svo nefndir „fratn- sóknar“-menn, eru í meiri hluta i yfirstjórn beg'gja hankanna og hafa verið árum saman! — Þeir liafa því ráðið öllu um stjórn bankanna þau árin, sent misferli síðustu tíma Iiafa verið að gerast. Stjðmmálaástaodið í Frakklandi. I almennu þingkosningunum í mai vorið 1932 unnu vinstri flokkarnir meiri sigur en nokk- ur liafði búist við og það varð ijóst, að engin hægriflokka- stjórn gæti setið við völd. Þegar Albert Lebrun hafði verið kjör- inn x-íkisforseti, i stað Paul Doumer, er var myrtur, beidd- ist André Tardieu lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Lýsti Tar- dieu þvi yfir, að vegna kosn- ingaúrslitanna þ. 8. mai vrði liann að beiðast lausnar, og að hann gæti ekki tekið að sér stjói'narmyndun á ný, því að vegna liins breytta meiri hluta mundi hann ekki hafa „athafna- frelsi“ á borð við það, sem hann hafði haft til þessa. A undan Tardieu var Pierxe Laval foi’sætisráðherra. Hanu myndaði stjórn 13. jan. 1932 og' var hún við völd til 16. febr. s. 1. ár. Beið Laval-stjórnin þá ó- sigur í efri deild þingsins, sem hafði ráðist á hana fyrir of mikla ihaldssemi i ulanrikis- málum, en það var Herriot, sem myndaði vinstriflokka- stjórn i júní, að afstöðnum ó- sigri Tardieu-stjórnai’innar. — Herriot heiddist lausnar, þegar fulltrúadeildin hafnaði tillögu hans um að greiða Bandarikj- unum af ófriðarskuldunum $19.261.432 1). 15. des s. ár (1932). — Josepli Paul Boncour myndaði sljórn 18. des., en liaiin beið ósigur við atkvæðagreiðslu i fullli'úadeild þingsins, er liann vildi koma fram lækkun á laun- um starfsmanna ríkisins. — Eduai’d Daladier, leiðtogi róttækra jafnaðai’manna (radi- cal socialists) myndaði stjórn 30. janúai’mánaðar 1933. Hann heið ósigur við fjárlagaun)- ræður 24. október. Alberl Sarraul myndaði stjórn er hafði svipaða stefnu og fyi’ir- rennarinn, 27. okl., en varð að segja af sér 23. nóv. s. á. Nú varð það hlutskifli Camille Chautemps að mvnda stjórn. Hún var við völd til 27. jan. yfirstandandi árs, er hún loks varð að segja af sér vegna Sta- viski-hneykslismálsins mikla, en nú er ialið, að frakkneskir hluthafar hafi taj)að sem svarar til 135—140 milj. isl. króna af völdum Staviski og þeirra, senx voru í félagi og vitorði með hon- um. Kom nú aftur til kasta Da- ladiers, sem fékk það hlutverk að „hreinsa til“ og koma i veg' fyrir illar afleiðngar af Staviski- hneykslinu, en horfurnár gálu alls ekki talist glæsilegar um þetta leyti. Miklar æsingar voru víða i landinu og mjög óeirðasamt, en í Paris brutust út svo alvarlegar óeirðii', að af sumum er talið, að minstu hafi mimað, að lýðveldið félli. Öll lögregla og vai’alið Pai’ísarborg- ar var undir vopnum, en auk þess var mikið lierlið til taks, og suinar deildir þess notaðar, er múgurinn gerði árás á þinghús- ið þ. 6. febr. s. 1. Daladier varð fvrir nxiklum árásum og stjórn hans og vai’ð að fara frá, en við tók Gaston Dounxergue. Ilann er einn af kunnustu stjórnniálaniönnum Frakk- lands og hafði fyrir nokkuru dregið sig í hlé frá ojxinherum störfum, en vegna þess hve horfurnar voru alvarlegar í landinu, lét hann til leiðast að taka að sér að mynda nýja stjórn og hepnaðist honum það. Doumergue er nú um sjötugt. Hann hefir langan stjórnmála- feril að baki sér, þvi að hann byrjaði stjórnmálaþátttöku um tvítugt. Árið 1924 var haixju kjörinn forseti frakkneska lýð- veldisins og hafði maður mót- mælandatrúar aldrei gegnt þein’i yeglegu og áhyrgðai’- miklu stöðu fyrr. Sköinmu áður en hann fór frá 1931 gekk lxann að eiga auðuga ekkju. Var hún unnusta lians, er hann var ung- ur niaður, en leiðir þeirra skildu J)á. Settist Doumergue nú að I suðurhluta ITakklands og ætl- aði að lifa þar kyrlátu lifi við hókalestur og húskap, en sem íyi-r segir var hann kvaddur til þess að taka að sér stjómar- myndun, á xnjög alvarlegum timum. Doumergue á miklum vinsældum að fagna mcðal þjóðai'innar. Kunnur anxerískur hlaðamað- ux’, Walter Lippmann, segir i New York Herald Ti’ihune, að ástandinu i Frakklandi svipi nú mjög til ástandsins í Banda- ríkjunum fyrir ári síðan, ástandsins i Englandi 1931 og ýmsum löndum heims, sem leit- asl lxafi við eða leitist við, að lxverfa ekki aí grundvelli gulls- ins. Gjaldmiðill þessara landa, segir Lipphiann, er metinn of mikils, vegna óvanalegs (ah- normals) kaupmáttar gullsins —- og' þetta, segir Lippmann enníTemur veldur Ixinu slæma ástandi sem útflutnirigs- málin cru komin í, og afleiðing- in nf þvi lamar innanlands al- vinnu- og viðskiftalíf. Ríkis- tekjurnar miiika. Til þess að jafna tekjuhaila fjárlaganna verður stöðugt að krefjast meiri sjxarnaðar, útgjaldalækk- unar á ýmsum sviðum, m. a. launalækkunar, se:n alt af cr óvinsæl af þeini, sem hún bitnar á, og mætir þvi mikilli mótspyrnu. Frakknesku hlöðin flési voru ánægð yfir því, að borgara- slyrjöldin var kæfð i fæðing- uniii, og létu sér þvi vel hka, að mynducV var samsteypustjórn til ]>ess að ráða fram úr vand- anum. En vitanlega deildu þau mjög um, hverjum um væri að kenna öngþveiti það og vandræði, sem leiddu til óeirð- anna o. s. frv. Parísarblaðið Oéuvre fór virðingarorðum um þá, sem féllu i óeirðunum, en lýsti því vfir, að ríkisstjómin bæri enga sök á dauða ]>eirra, ])ví að húii hefði ekki getað hnigðist þeirri skyldu sinni að varðveita iiinaiiíandsfriðinn. Notre Teinjis (rad. soc.) lét svo um mælt, að ef Daladier hefði látið uppiyöðslumeimina vaða inn i sal fulltrúadeildarimiar liefði hann verið sekur 11111 land- ráð. Parísarblaðið Soir lét í ljós áuægju sína yfir falli Daladier- stjórnarinnar og telur „mikla andúðaröldu meðal þjóðarinn- ar“ liafa orðið henni að falli. „Svör við réttmætri gremju þjóðarinnar yfir óráðvendni ISLENZKAR SMÁSÖGUR HÖFUNDAR: Jónas Hallgrímsson. Jón Thoroddsen. Þorgils Gjallandi. Gestur Pálsson. St. G. Stephansson. Þorst. Erlingsson. E. H. Kvaran. Sigurjón FriíSjónsson. Guím. FriíSjónsson. Jón Tratisti. Krstín Sigfúsdóttir. Jóh. Sigurjóns- son. Hulda. Sig. Nordal. Jakob Thor- arensen. Fr. Á Brekkan. Helgi Hjövv- ar. Gunnar Gunnarsson. GuSm. G. Hagalín. Daví'Ö Þorvaldsson- Krisl- mann Guímundsson. H. K. Laxness. Bókin er 300 bls. og ib. í fallegt band Fæst hjá bóksölum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.