Vísir - 08.03.1934, Side 3

Vísir - 08.03.1934, Side 3
VISIR Skósoia sparinn (Savasole) er hentugur ódýr og notadrjugur til sólninga og skóviðgerða, bæði til lands og sjávar. Sparíð skósóla með notkun Heildsölubirgðir hjá S. Árnason & Co. ^iimiinminiiuiHiniiiinniHifflinHiiiiiiimiiimmniMiinniiiik 1 Kakaói er ávalt best. E | I. Brynjólfsson & Kvaran | %miiimmimiiiiimmiiimniiiuniiiimiimiiiimimmimiiiHtr ð 9. Í«ÍÍÍ500tÍöaOOOt>OOÍÍCOOOpíK>Ot>OttOOÍ5ett»öíí«ílOíXSOÍ>C!ÍíSOÍ)CÍOOOOOl Síldarnætur seijum við frá Jotian Mansens Sönnep, Fagerheims Fabriker. B e r g e n. 1 Þeir, sem liafa i hyggju að kaupa sildarnætur o fyrir næsta sumar, ættu að taía við okkur nú | !« þegar og fá tilboð. Lægsta verð. Hagkvæmir greiðsluskihnálar. | | Þórðor Svemsson & Go. j röooocottoaoöoeeoooooootsoíioeGöíiOOöeoöeotsotsooooöoooööOot Okkar ntikið eftirspurða Citpon Coldcrem Beatrice er nú komið aftur. Ekkert crem getnr eins vel hreinsað húð— ina eins og þessi tegund af Citron cremi, og við stöðuga notk- un þess eruð þér viss með að fá lireina og fallega húð. Sápuhúsið, Austurstræti 17. sumra fulltrúa hennar verða þó ckki gefin með rifflum, skrið- tirekum og vélhyssum4', — Le Temps, sem líka er ltægfara vinstriblað, sét svo um mælt, að „rnikil óánægja væri ríkjandi meðal þjóðarinnar og mikil sorg“ og hvatti til þess að mynd- uð væri stjórn af göfngum, þjóðkunnunt maiini, sem teldi það æðsta lilutverk stjórnar sinnar, að bæta siðferði í opin- beru lifi. André Tardieu lét svo tim mæll i hægriblaðinu La Liberté, að lýðveldið hefði verið í hættu, vegua afstöðu þeirra manna, sem setja flokkshags- tnuni ofar liagsmunum rikis og þjóðar, en jafnaðarmannaleið- toginn, Leon Blurn, sagði í Po- pulaire, að um undirhúna og vel skipulagða árás af fasisla liálfu hafi verið að ræða. Með stjórnarmyndun Dou- mergue gr sennilega komið í veg fyrir, að til frekari óeirða komi, og' menn gera sér vonir um, að honum og samverka- mönnurn hans i stjórninni mmii takast að leysa sum þau vanda- mál, sem mcst eru aðkallandi. Hefir nú loks tekist að afgreiða fjárlögin, en mörg vandamálin biða enn óley-st og horfúrnar ekki góðar að ýmsu leyti, og þó nokkuru betri en áður en Dou- mergue tók við stjórnártaum- simtm. 1 M íkveikja. - ■—o— ' Leigjandinn á Lindargötu 2, ját- ar á sig tkveikju. —o— Kl. um hálltvö i fyrrinótt var ■slökkviliðið kvatt upp á Lindar- götu 2, eins og frá var sagt í gær, Samkvæmt upplýsingum þeint, sem þá voru fyrir hendi, hafði maður sá, sem í hús- inu bjó, en það er gatnall bær, hjargasl nauðulega, en hál var tnikið ítm tíma í bænum og •skemdist hann mikið innan af eldinum. Slökkvitilraunir gengu þó greiðlega. Réttarhöld út af þessu máli hófust þegar.í gæ- «g stóðu fram eftir kvöldinu. Leigjandinn, Helgmundur Gunti- ar Alexandersson, kvað konu sina vera í sjúkrahúsi, og hefði lianú verið einn i bæintm. M. a. sagði ltann og, að það hefði hjargað lífi sínu, að hann liefði vaknað við liringinguna í vekjaraklukku sinni, er kvikn- að var i, en þó'kvaðst hann hafa still hana þannig, að hún hringdi kl. 71/2. Framburður mannsins itm þetta vg fleira þótti grunsamlegur. Um kl. 10 i gærkvöldi játaði Helgmundur, að hann hefði kveikt í sjálfur. Tók hann oliuvél og helti úr henni i koffort sitt, en það var nærri fult af hókum og ein- hverju af fatnaði. Helgmundur vátrygði innhú silt fvrir skömmu á 3500 kr. Er talið liæpið, að það sé rneira en 500 kr. virði. Verður það mctið i dag. Hclgmuudur hefir verið settur í gæsluvarðhald. Dánarfregn. Síöastiiðna nótt andaðist aö heimili síntt, Ingólfsstræti 7 B hér í bænum frá GuSrún ]. Zoéga sjö- tíu og fjögra ára að aldri. Húu var ekkja Jóhannesar j. Zoéga, sem var kunnuf maður á sinni tíö, cu móðir Jóns heitins Zoéga, sem látinn er fyrir nokkurum áruni. Kaupendur Vísis, sem verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamlegast beðn- ir að gera afgreiðslunni aðv~rt þegar í stað. — Símar 3400 og 4578. — Veðrið í morgun. í Reykjavík -f- o, ísafirði —■ 4. Akureyri ~ 7. SeySisfirði -f- 1. Vestmannaeyjum 1, Grímsey 1, Stykkishólmi — 2, Blönduósi 3. Raufarhöfn -f- 2, Hólttm í Hornafirði o, Grindavík o, Fær- eyjtun 2, julianéhaah 3, Jan May- en -f- 5, Angniagsalik -f- 2. —- Mestur hiti hér í gær t st., minst- ttr 4. Sólskin 8,i st. ; Yfirlit: Grtinn lægð fyrir suðvestan Island á. hreyfingti . austur eftir. Brúar- foss sá í nótt þrjá ísjaka tvær sjó- mílur út af Horni og nokkra smá- jdka á Húnaflóa. — Horfur: Suð- vesturland: Allhváss suðaitstan. Dálítil úrkoma. Þíðviðri. Faxaflói, Breiðafjörður: Austan kaldi. Ur- komulaust. Væstfirðir, Norðurland, norðausturland, Austfirðir : Hæg- viðri. Víðast létt skýjað. Suðaust- urland : Austan og suöaustan gola. Skýjað, en úrkoinulaust að mestu. Sjötug er á morgun frú Guðrún Jóns- dóttir frá Grámslæk í Ölfusi, nú til heitnilis á Laugaveg 31. móðir Marteins kaupm. Einarssonar og þeirra systkina. Er hún hin mesta iðju og merkiskona. Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherra og frú hans voru meðal farþega á Dettifossi í gærkveldi. Leggur forsætisráö- herra stjórnarskrárbreytinguna og kosningalögin fyrir konung til staðfestingar, er hann kemur til Danmerkitr. Af veiðum komu í morgun Gyllir tneð 95 tn., Gulltoppur með 115, Belgautn með 80 og Hafsteinn með 20 tn., eftir skamnia útivist. Kotn hann inn til þess að setja á land veikan mann. Nokkrir línubátar og vél- bátar hafa komtð inn með góðan afla. — Aflt er nú talsvert að glæð- ast. Skip Eimskipafélagsins. Dettifoss fór héðan t gærkveldi áleiðis til útlanda. Brúarfoss var í morgun á leið til Blönduóss frá ísafirði. Selfoss er á leið frá Hull tii Antwerpen. Kemur við í Leith í bakaleiðinni. Lagarfoss er á leið tii Austfjarða frá útlöndum. Goða- foss er væntaulegur hingað á laug- ardag frá vttlöndum. Trúlofun. Nýiega hafa birt trúlofun sína ungfrú Olína Jónsdóttir Laugaveg 126 og Gunnlaugnr Jónsson frá Króki, Kjalarnesi. Farþegar á Dettifossi til útlanda voru : Richard Thors íramkv.stj. og frú, ungfrú Unnur Thors, Lúðvíg Möller útgerðarm., Þóroddur E. Jónsson heildsali, Kristín Sandholt, Jón Júníusson, Gunnar Guðjónsson skipamiðlari, Margrét Jakobsson, Vilhelmina Árnadóttir og 7 menn frá Hafnar- firði, á vegum bæjarútgerðarinnav þar. Hallgrímshátíð. Hallgríms-nefndir Hafnarfjarð- ar efndu tii Hallgrímskvelds í Hafnarfjarlðarkirkjiu síðastliðinn sunnudag (4. þ. m.). Fór samkom- an hið iresta fram og var vel sótt. Friðrik Bjarnason organisti lék preludium og postludium á orgel kirkjunnar. Síra Jón Auðuns fri- kirkjuprestur mælti nokkur inn- gangsorð um Hallgrím Pétursson, en síra Garðar Þorsteinsson flutti erindi um Nathan Söderblom erki- biskup, sem hann bar sarnan við Hallgrím. Kirkjukórinn söng' nokkra af vinsælustu sálmum ITall- gríms, og' loks söng síra Garðar Þorsteinsson versin „Víst ertu Jesú kongúr klár“ með undirspili Friðriks Bjarnasonar. Ágóðinn, sem rennur til Hallgrímskirkju í Saurbæ, mun liafa orðið eitthvað a fjórða hundrað krónur. (FB.). E.s. Lyra fer héðan í dag kl. 6. Á meðal farþega verða Geir G. Zoega vega- málastjóri og frú, jón Edwald konsúll frá ísafirði, Hjörtur I.ár- usson frá Akureyri, Hanues Magnússon, Bjarni Pálmason o. fb G. s. Island fór frá Leith kl. 5 e. h. í gær á léið hingað. Meyjaskemman verðuf léikin annað kveld í 15. sinn. Aðsókn er stöðugt ágæt, enda skemta leikhúsgestir sér hið itesta. Kappdrætti Ármanns Dregið var á skrifstofu lög- manns i morgun og kornú upp þessi númer: r. vinningur nr. 596, 2. nr. 1086, 3. nr. 210, 4. nr. 565, 5. nr. 572, 6. nr. 1004, 7. nr. 318, H. nr. 723, 9. nr. 1636, 10. nr. 217, Handhafar vinninganna vitji þeirra til Jens Guðbjörnssonar form. Ármanns, c.o. Félagsliók- bandið. E.s. Súðin fer liéðan i kveld áleiðis til Seyðisfjarðar. Næturlæknir er í nótt Bergsveinn Olafsson. Suðurgötu 4. Sími 3677. — Næt- urvprður í Laugavegsapóteki og Ingólfsapóteki. Gengið í dag’. Sterlingspund ...... Kr. 22.15 Dollar ............ — 4.37% 100 rikismörk þýsk . -— 173.05 — frankar, frakkn. . 28.87 — belgur .........— 101.85 — frankar, svissn. . 141.40 — lírur............ — 38.05 — mörk, finsk .... — 9.93 — pesetar .........— 00.18 — gyllini .........— 294.38 — tékkósl. kr......— 18.47 — sænskar kr.......— 114.41 — norskar kr.......— 111.44 — danskar kr...... 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 50.65. miðað við frakkn. franka. Sendisveinadeild Merkúrs hélt fund í fyrrakveld og var hann fjölsóttur. Meðal annara á- kvarðanna, sem teknar voru var sú, að SDM færi aftur að gefa út blað og var Jóni Ölafssyni falið að sjá um útgáfuna ásanit tveim öörum sendisveinunr. Á fundinum kom greinilega i ljós áhugi sendi- sveina á hagsmuna og umbótamál- um sínum- og ennfr.emur hvílka andstygð, þeir hafa á niðurrifs og skaðskemdarstarfi kommúnista og marxista. Þess má geta, að fénað- ur sá gerði enga árás á fundar- menn að þessu sinni. Ssv, Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 18.—24. íebr.. (i svignm tölur næstu viku á undan); Hálsbólga 41 (69). Kvefsótt 73 (112). Kveflungna- bólga 1 (o). Gigtsótt 1 (o). Iðra- kvef tt (17). Ínfluensa 2 (4). Skarlatssótt 7 (o). Hlaupabóla 7 (13). Þrimlasótt i (3). Ristill t (1). Heimakoma 2 (o). Manns- lát 8 (12). —- Landlæknisskrif- stofan. FB. H.eimatrúboð leikmanna Vatnsstig 3. Samkoma i kveid ki. 8. —- Allir velkomnir; Áheit á Barnaheimilið VorblómiS (Happakrossinn), afh. \7ísi: 5 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 5 kr., gamalt áheit, frá gamalii konu, 1 kr. frá M. O:, 5 kr. frá J. Ó., 5 kr. frá 5-j—5 (gam- ;:lt áheit), 10 kr. frá S. L., 2 kr. frá K. F.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.