Vísir - 14.03.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 14.03.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. SI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykiavik, miðvikudaginn 14. mars 1934. 72. tbl. GAMLA BÍÓ Bros gegnum tár. Gullfalleg og efnisrik tahnynd í 12 þáttum, eftir leikrit- inu „Smiling Tlirough“ eftir Cowl Murfin. Myndin er tek- in af Metro Goldwyn Mayer og hlaut heiðurspening i gulli sem besta mynd Bandaríkjanna á árinu 1933. Aðallilutverk Ieika: , Norma Sbearer og Frederlc Marcb. t>að tilkynnist hér með, að föðursystir mín elskuleg, Kristín Stelnsdóttir, andaðist á sjúkrahúsinu í Hafnarfirði 11. þ. m. Laufey Frímannsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og fósturfaðir, Kristján Magnússon, frá Skoruvík, andaðist í gærmorgun. Guðrún Þorláksdóttir. Jóhann M. Kristjánsson. Marínó G. Kristjánsson. Þorgerður Magnúsdóttir. Ólöf Önundardóttir. Jarðarför Ingibjargar Guðmundsdóttur frú Hrafnagili i Skagafirði fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 15. þ. m óg hefst með bæn kl. 1 síðdegis á Njálsgötu 56. Ingibjörg Björnsdóttir. Björn Guðmundsson. Gunnar Guðmundsson. Hvítbekkingramót verður haldið i Oddfellowhúsinu, föstudaginn 16. þ. m. og hefsf með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 9 síðdegis. Hvitbekkingar, eldri sem yngri eru ámintir um að sækja þetta mót og er þeim heimilt að hafa með sér gesti. Áskriftarlistar liggja frammi í Bókav. Sigfúsar Eymunds- sonar og í Oddfellowhúsinu. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. mdallui* Árshátíð félagsins verður Iialdin að Hótel Borg 17. mars 1934 (á laugar- rlaginn) og hefst hún með sameiginlegu borðhaldi kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar kosta kr. 3.00 og 5.50 með mat. Þeir verða seldir daglega í skrifstofu félagsins í Varðarhúsinu frá kl. 8—10 síðcl, sími 2774. Öllum Sjálfstæðismönnum er iieimil þátttaka meðan húsrúm Jeyfir. —■ Félagsmenn eru ámintir um að tryggja sér aðgöngu- miða í iíma. STJÓRNIN. Félagi óskast við sildarsöltun og síldarkaup næstkomandi sumar. Þarf að geta lagt fram nokkur þúsund ki'óna tryggingu. -— Ágæt sölu- sambönd fyrir hendi. — Tilboð, merkt: „Síld“, sendist Visi innan tveggja daga. Dömur Eg' hefi verið svo heppinn að fá lil mín einn af alha bestu specialistum Kaupmannahafnar í dömuklipping'um. -r- Komið, reynið og sannfærist. —- Dömur, gangið vel kliptar. s Rakærastofan Austurstræti 5. Einar Ólafsson* S.G.T. Elflri flansarnir. Laugard. 17. mai-s. Bernburgsfl. spilar. 5 menn. Áskriftarlisti i G. T. húsinu. — Sími 3355. — Aðgönguiniðar verða qð sækjast fyrir kl. 8 á íau gardagsk völd. Iðnaðarmannafélagið í Reykjarik. Fundur verður haldinn í Bað- stofu félagsins á morgun, fimtudag 15. mars, kl. 8V2 síð- degis. Fundarefni: Lagabreyt- ingar. Mælumst til þess að félags- menn fjölmenni. STJÓRNIN. Góð stúlka vön matargerð og öðrum inn- anhúsverkum, óskast í vist þar sem húsmóðirin vinnur úti. Að eins 2 í heimih. Hátt kaup og sérherbergi. ÖIl nýtísku þæg- indi i húsinu. Tilboð, merkt: „áreiðanleg“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskveld. Bermaiine- brauðin fást nú aftur. Stk. á 40 au. Bemialinemjölið er malað úr heilu hveitikomi (með hýðinu). Síðan er það blandað malti. Bermaline- brauðin eru því næringar mestu brauðin á markaðn- um. — Reynið einnig hinar nýju brauðtegundir: Rús- ínubrauð, Smjörbirkis- brauð, Kjarnabrauð, danskt Sigtibrauð og Landbrauð. Verð kr. 0,30 brauðið. Úrsmlðavinnnstofa, min er I Austurstræti 3. Haraldur Hagan.' Slmi: 3890. Hrífandi mynd, tekin af Warner Brothers og bygð á æfisögu Ame- ríkumannsins, Robert Bums, sem dæmdur var saklaus í 10 ára þrælk- unarvinnu í hlekkjum, i grjótnám- um Georgia, en tókst tvivegis að flýja þaðan. Aðalhlutverkið leikur einn ágætasti skapgerðarleikari Bandarikjanna PAUL NUMI. Auk þess: Glenda Farreil, Helen Vinsor, Allen Jenkins og Hale Hamilton. Myndin er hryllileg ásökun á ameriskt réttarfar og þrælslega grimd yfirvaldanna i sumum fylkjum Banda- ríkjanna. Hún er ótrúleg, en þó sönn. Myndin er bönnuð fyrir börn. Leikkvöld Mentaskólans. Afbrýðisemi og iþróttir eftir Reimann & Schwartz. Emil "Flioroddsen. Leikstjóri: Bjarni Björnsson verður leikið i Iðnó annað kveld (fimtudag) kl. 8V2, í SlÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir á fimtudag fi-á ki. 1. Til leigu bakarííð, búðin og gott geymsiupláss. Hótel Skjaldbreiö. Takið eftir. I öðrum löndum, t. d. Dan- mörku, befir það færst mjög i vöxt, að láta gleraugna-experta framkvæma alla rannsókn á sjónstyrkleika augnanna. Þessar rannsóknir eru fram- kvæmdar ókeypis. Til- þess að spara fólki útgjöld, framkvæm- Lr gleraugna-expert vor ofan- greindar rannsóknir, fólki að kostnaðarlausu. Viðtalstími frá kl. 10—12 f. h. og kl. 3—7 e. h. F. A. Thlele. Austurstræti 20. PappírsvOrar op ritfönp: Edioborgar sllkiklæðið góða er komið. Yoi'vörurnar teknar upp daglega Edinborg. Mest úrval — lægst verð. Seiss1 Stácn Sportvöruhus Revkjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.