Vísir


Vísir - 15.03.1934, Qupperneq 2

Vísir - 15.03.1934, Qupperneq 2
V I S ! H MÁLARAR! MUNIÐ.að aítþað BESTA er að málningu lýtur, fáið þér í'rá elstu og stærstu málninga- og lakkverksmiðju Norð- urlanda. Sadolin & Holmblad A. s. Kaupmannahöfn. (Stofnsett 1777). Símskeyti Berlín, 11. mars. Aívopnunarmálin og öryggi Frakklands. Þjóðverjar svara Frökkum. Samkvæml áreiðanlegum heimildum hefir nú verið geng- ið frá svari þýsku ríkisstjórnar- innar við seinustu orðsendingu Frakka út af afvopnunarmál- unum. í svarinu er lögð áhersía á það, að Þjóðverjar séu reiðu- b'únir til þess að gera vináttu- samning við Frakka og fallasl á ráðstafanir lil tryggingar ör- yggi Frakklands. Að öðru leyli halda Þjóðverjar fram fyrri tiilögum og kröfum, að því er afvopnunármálin snertir. (United Press. FB.). Madrid, 11. mars. Frá Spáni. Prieto liefir látið svo um mælt í viðtali við United Press, að socialistar ætli sér elcki að beitavaldi lil þess að koma fram stjórnarfarslegum breytingum i landinu, né lieldur stofna til allsherjarverkfalls i því skvni. (United Press. — FB.). Moskvva 15. niars. Ráðstjórnin tekur erlent lán. Opinberlega tilkynt, að sænska ríkisstjórnin hafi faliist á að lána Sovét-Rússlandi 100 milj. króna — T.ánsfénu verSur variS til kaupá á sænskri framleiSslu, aSallega vél- r.in og rafmagnsáhöldum. Lánveit- ing þessi vekur mikla eftirekt, því aS þaS er i fyrsta skifti sem Sovét- Rússland tekur lán hjá erlendri rikisstjórn. - (United Press. FB.). Dublin 15. mars. Frá írum. Lftir langar og harSyítugar uili- ræSur var frv. þaS sem bannar notkun einkennishúninga i pólitísk- um tilgangi, horiS undir atkvæSi neSri deildar þingsins í gær og náði þaS samþykt meS 77:61 at- kvæSi. FrumvarpiS gengur nú til efrideildar þingsins og mun verSa tekiS |)ar til umræbu í hyrjun næstu viku. (United Press. FB.). Rómahorg 15. mars. Dollfuss ræðir við Mussólíni. Dollfuss kanslari Austurríkis átti langar viSræSur viS Mussolini i gær. Rætt var uni aS veita Áust- urríkismönnum frjálsan aSgang aS hafnarnotkun í Trieste og Ung- verjum í Fiume. Forréttindi jiau, sem hér er um aS ræSa, láta ítal- ir í té, til þess aö greiSa fyrir Ung- verjum og Austurríkismönnum aS koma vörutn sínum á markaS, en Italir munu vitanlega einnig hafa mikinn hagnaS af hinum auknu flutningum frá þessum löndum, um fyrrnefndar borgir. Einnig hafa þeir rætt um tollaívilanir. Talið er, aS hér sc utn samkepni að ræSa viS ÞjóSverja, og muni mjög draga úr flutningum á vörutú frá Vinar- horg og fleiri borgum Austurríkis ti! Hamhorgar. —- (United Press. FB.). Talsambaodið. Er það á réttri leið? —o— Samkvæml úpplýsingum þeim, sem landsímastjóri hefir gefið blöðnnum, er búist við því, að talsambandið við útlönd muni komast á áður en langí um líður og gefur hann upp i því samhandi,að verð á 3ja mín. samtali við England muni verðn 30 shillings. Eg er einn af þeim, sem mik - inn áhuga hefi haft á þvi, að slíkt talsamband komist á, en mér virðist mjög einkennilega í pottinn búið með þetta mál. Fyrir landsimasljóra virðist ætíð liafa vakað, að hin nýja stöð yrði aðeins notuð sem tal- stöð, þótt ltún gcti einnig vcrió skeytaslöð með litlum auka- kostnaði. En i stað þess er sam- ið við Mikla Norrænafélagið um notkun á hinum gamla sæsíma, sem ætlað er að annast send- ingu símskeytanna, sein mestar tekjurnar gefa. En liin nýja, dýra og fullkomna stöð á að'- -cins að annasl samtölin, sem Jitlar tekjur Iiljóta að gefa í byrjun og samtölin verðá þar af leiðandi óhæfilega dýr, eins og nú er komið á daginn. Það hefði átl að liggja í aug- um uppi, að hin nýja stöð ætti að annast bæði skeytasendingar og samtöl mílli Islands og úl- landa. Með því rtióti er hægt að láta símskeytasendinguna 'bera mestan lilula kostnaðar við stöðina og hafa þar af leiðandi samlölin við útlönd svo ódýr, að mönnum sé kleift að .nol sambandið. Lágt verð mundi, og auka notkunina afar mikið. Auk þess keniur þetta ménn- ingar-samband því aðeins að gagni, að einliver geti notað það. En injög er vafasamt, hversu mikil notkunin verður með því háa vcrði, sém tiú er gert ráð fyrir og ekki er líklegt að það lækki, því að ekki cr sýnilegt aö stöðin muni bera sig næstu árin með talsambandi eingöngu. En hver vegna cr þetta liafl svona? Hvers vegna er ckki stöðin hæði fyrir simskeyti og samtöl eins og heyrst liefir að Gísli heitinn Ólafson hefði gert ráð fyrir? Hann gerði og ráð fyrir, að símskeytagjaldið mundi lækka með liinni nýju stöð. Hvers vegna er nú haldið við hinu dýra, ótrygga sæsíma- sambandi og hin nýja stöð að- eins látin verða talstöð? Er rik- isstjórnin viss um að hún sé hér á réttri leið? x. SíJdarnætur seljum við frá I g £? j* o I ....... . , , Johan Hansens Sönner, £ Fagerheims Fabriker. B e r g e n. Þeir, sem liaía í hyggju að kaupa síldarnætur fyrir næsta sumar, ættu að tala við okkur nú þegar og fá tilboð. Lægsta verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Þðrðnr Sveinsson & Co r. 8 I S X;0000000000«0000000!XXi0tXX5íXX>0<XXXÍ0;XÍOíXÍ0000000£JG0O0< Sameignar- fj ölsky ldLan* Það er sagt um ánamaðkinn. að hann skríði saman jafnharð- an, þó að hann sé slitinn sund- ur. Mér virðist sameignarfjöl- skylda þessa lands töluvert svip- uð ánamaðkinum að þessu leyti. Hún skriður alt af saman, þegas* á reynir, liversu rækilega sem hi'111 er bútuð sundur. Eins og' allir vita, eru nú þrír sameignarflokkar starfandi hcr á landi, eða liálfur fjórði, að því er sumir telja. Hinn fyi*sti er flokkur Komm- únista. Hann reynir ekki að villa á sér heimildir, heldur kemur til dyra eins og hann er klædd- ur, og er að því leyti drengilegri en hinir. En allir eru flokks- menn þessir á hinum hroðaleg- ustu villigötum og fullkomnir þjóðniðingar i stjórnmálahált- erni sínú. Annar er flokkur socialista. Hann þykist vilja þróun og ekki byltingu, cn reyndi þó, i félági við aðra æsingaflokka, að stofna tii blóðugrar byltingar 9. nóv. 1932. — Foringjar þess flokks cru nokkurir auðmenn og naulnabelgir, sem liugsa ein- göngu um eigin liag. Þriðji cr flokkur Tíma- kommúnista. Hann þykist vera samvinnuflokkur, en lýtur stjórn æstasla og grimmásta kommúnistá landsins, Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Flokkur þessi er falskastur og einna ó- merkilegastur allra hérlendra stjórnmálaflokka. Starfsemi hans er að kalla má eingöngu niiðuð við valdaþrá og válda- vonir eins einasta manns. Það cr talið, að i herbúðum jicssa llokks hafi verið lögð á ráðin úm aðföriná að bæjarfulltrú- um sjálfstæðisflokksins 9. nóv. 1932. Samtimis hgfði verið á- kveðið. að dómsmálaráðherru landsins, algeplega saklaus mað- ur, skyldi dæmdur til fangelsis- refsingar. Vonin sú, að stjórnin mundi þá segja af sér og for- ingja' allra íslenskra kommún- isla yrði falið að' mynda stjórn. Og upp frá þeirri stund mun hafa átt að stjóma landinu án löggjafar. Fjórði fiokkurinn, sem sumi'- vilja telja nokkurnveginn heið- arlegan, eh aðrir að liálfu levT i á végum kommúnista, er liirin nýi bændaflokkur. Það er liaft fyrir satt, að hann Íeiti nú samvinnu við flokkana iþrjá, sem áður voru taldiiy um.sam- eiginlega sókn gegn sjálfstæðis- mönnum við kosningarnar i vor. Er mælt, að það sé í samn- ingum Iiaft, að enginn þessara flokka hjóði menn fram gegn hinum. Þyki liklegt, að Tíiná- kommúnisti geti unnið sæti t einhverjú kjördæmi, eiga söeialistar, kommúnistar og bændaflokksmenn að stuðla að þeirrí kósrtingu, svo sem frek- ast er unt. Sama, gildir um bændaflokksmann. Þyki hann líklegastur til þess að bera sig- ur af hólmi, eiga Tíma-komm- únistar, kommúnistar og soci- alistar að veita honuni fylgi. Hið' sama gildir og um socialista og kommúnista. Þvki einliver þeirra tnanna líklegastur til þess, að geta felt sjálfstæðis- mann frá kosningu, þá er allri sameignarfjölskyldunni' ætlað að vinna að því. Svona er frá þessu skýrt af mönnum, sem vel mega vita hið sanna. E11 sennilega er þó ekki gengið frá samningum enn til fullrar lilitar, S.umir hafa álitið, að hinn nýi bændaflokkur gæti ekki talist til rauðu samfylk- ingarinnar nema að hálfu- leyti, og aðrir viíjað sýkrta hann al- veg af mökum við það lið. En nú er lalið, að hann s^ einna gráðugastur í samvinnuna og væri 'það svo sem rétt eftír flautaþyrlinuni og skoðanaleys- ingjanum, sent þar flýtur of- an á. Það gæli þvi l'arið svo, að sameignar-f jölskyldau skríði algerlega saiíian i vor og gengi til kosningá i einni allsherjar samfylkingu gegn sjálfstæðis- mönnum. B. Skuldamálin, —o— Orsökin til þess, aö lánstraust í heiminum heíir yfirleitt þorriö, segir atnerískur hlaðamaöur, sem hefir átt tal viö heimskunna hankamenn, er aöallega sú, aö ýmsar þjótSir hafa ekki staðiö viö skuldbjndingar sínar, og þaö hef- ir haft skaöleg áhrif yfirleitt, og jafnvel á lánstraust þeirra þjóöa, s'eni liafa staðið í skilum eftir megni eöa aö fullu. Voldugar hankastofnanir eru ófúsar áaölána fé á meöan stjórnmálaástandiö er eins ókyrt í heiminum og nú. Þær vilja ekkj hætta á aö lána stórfé til fratnkvæmda í Tiinum ýmsum löndum heims, fyrr en þjóöirnar yfirleitt viöurkenna skuldbindingar sínar og viöskifta- ástandiö batnar frá því seni nú er. Þótt einkennilegt sé, segir hlaöa- tttaður sá, sem hér um ræðir. virð- ist þaö áhættuminna að lána fé.til landa,' þar seiiv iandnámi er ekki lokiÖ og fjöldi vcrkefna híða, held- ur eít til sálnra hinna svo kölluðu gömlu menningarlanda. Jafnvel uni Asiuþjóöir er þaö svo, aÖ. þær hafa yfirleitt staöiö prýöiiega i skilum, jj. á. 111. eru Kínverjar, Japanar og Siambúar, en allar ])essar þjóðir hafa lánaö allmikið fé érlendis. Sovét-Rússlánd hefir staöið í skil- um tneö allar sínar skuldbinding- ar. en ráðstjórnin hefir aldrei viljaö viöurkenna gömltt skulda- súpuna frá dögitm keisaraveldis- ins, og j>að háir enn lánstrausti Rússa. Af Evrópuþjóðum hafa m. n. a. Spánverjar, ítalir og Portú- galsbúar staöiö t skilum, svo og Pólverjar og Finniendingar. Láns- traust þessara þjóöa er því gott, svo og Eistlendinga. Bankamenn, sem starfa við mestu bankastofn- anir heims, hafa að undanförnu mjög heitt áhrifutn sínum til þess, aö Stjórnmálaleiðtogar hjálpi til að hreinsa tií á þessu sviði, að þvt er segir í skrifum ameríska blaða- mannsins, þid aö fyrr en þaÖ veröi gert komist engin viöreisn á skrið i heiminum. Undir eins og sániningar takist ttm greiðslu skulda, seni ekki hefir verið staðiÖ í skilum með, mutú breyta til batnaðar. En þangað til hafi þetta lamandi áhrif á {veninga- mörkuðitnum, lama viðskiftin í heimirium Og tefja fyrir þeirri allsfierjar viðreisn atvinnu og við- skiftalífs. setn allir óski eftir. Veðrið í morgun. í Reykjavík — 1 stig, Isafirði o, Akureyri — t, Seyðisfirði o, \ est- niannaeyjum 2, • Gríinsey — 2, Sykkishóhni — 2, Blöndtiósi — 6, Raufarhöfn — 1, Hölurn í Horna- firði 1. Grindavík t, Færeyjum 1, Jan Mayen — 9, Augmagsalik o, stig, Mestur hiti hér í gær 4 stig, minstur. — 2, Sólskin í gær 3,0 st. Yfirlit: Djúp lægö yfir Bretlands- eyjutn og önnur v.ið Grænland. — Horfur: Suðvesturland: Austan- kaldi. Allhvass undir Eyjafjöllum. Bjaftviðri. Faxaflói, Breiðafjörð- ur: Austaiikaldi. Bjaftviöri. Vest- firöir, ’ Norðitrland, norðaustur- land', Austfirðir, suðausturland: Austankaldi. Víðast úrkonmlaust r,g. sumtsaðar hjartviðrr. 81 árs verður á . morgun . ekkjan Hall- dóra Álfsdóttir, Lindargötu 19 (áöur: Selhúðtiin 9)- Áttræður er í dag Jón Þóröarson, frá Hliöi á Álftanesi. Hefir hann utn langt skeiö. átt heima í Hafnarfiröi ‘og nótið þar mikilla vinsælda, enda mannkosta og ' dugnaöarmaður. Hann er hróðir Halldórs Þóröar- sonar, bókbindara, hins mætasta og hesta drengs. Hljómleika heldur P. Á. Jónssou óperu- söngvári í Gamla Bíó annað kveld. Á söngskránni eru lög eftir Schu- hert, Strauss og Brahms og aríur eftir Puccini og Tsaikowsky. Leikkveld Mentaskólans. Nemendur Mehtaskólans leika í síðasta sinn i kvekl hinn skemti lcga og hráðfjöruga skopleik ,,Af- hrýðisemi og iþróttir." f’eit* eru vafalaust margir, sem sjá vilja leikinn, en hafa ekki komið því við, og et* þá að grípa tækifærtð í kveld. T ónlistarskólinn. Baldtu* Andrésson cand. theoi. flytur fyrirlestur ttm Beethoven * kvcld í hátíðasal Mentaskólans kL &/>. Nemendur eiga að mæta stundvíslega.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.