Vísir


Vísir - 15.03.1934, Qupperneq 3

Vísir - 15.03.1934, Qupperneq 3
VISIR Glervörudeild Edinborgar. NÝJAR VÖRUR. Lítiö á Kventöskurnar nýjasta tíska (teknar upp í gær i Glervörudeild EDINBORGAR. í dag teknir upp: Franskir borö- hnífar, endingar- góðir, ryðfríir. —- Gjáfverð. Glervörudeild EDINBORGAR. Glasvörur Feikna úrval 1‘eng- um við í gæi’. Glervörudeild EDINBORGAR. I'rá Hafnarfiröi. Af veiöum hafa komiö Surprise meö 78 lifrarföt og Mai meö 82. F.nnfremur hafa nokkurir línuveiö- arar ög mótorhátar komiö inn meö góöan afla,- Ferðafélag íslands heldur aöalfund sinn i kveld kl. ■8f4 í gylta salnum á Hótel Borg. dagskrá eru vehgjuleg aöalfund- arstörf. Pálmi Hannesson flytur íyrirlestur unr öræfin noröan V'atnajökuls. Hver íélagsmaöur má hafa með sér einn gest og r:ýir meðlimir verða innritaðir í fundarbyrjun. Innganginum í •fundarsalinn (sUðurdyr hótelsins) veröur lökaö kl. 9f4.- „Mjölnir“ heitir nýtt blað, sem ..Félag bjóöernissinnaöra stúdenta“ í Há- skólanum er farið að gefa út. f ritstjórn eru Baldur Johnsen, stud. med., Jón N. Sigurðsson stud. jur. ög Ólafur Geirsson stud. med. Meyjaskemman verður. leikin annaökveld, í gær- kveldi var hún sýnd fvrir fullu Iiúsi. ' • ' Landsfundi bænda ' mun sennilega verða lokiö i kveld. GerÖar hafa verið alyktah- ir i ýmsum málum og rætt- um stofnun landssambands fvrir bænd- ur. Af veiöum . hefir komiö Qlafur meö 65 lifr- a.rfÖt. Aðalfundur Merkúrs var haldinn i Varðarhúsinu í gærkvcldi og sátu hánn um 100 manns. Fundarstjóri var kosinn Sigurður Jóhamtsson, form. Heim- ■dallar. - Formaöur félagsins, Jón Gunnarsson. skýröi frá störfum á liðnu ári. Stjórnarkosningu var frestaö til framhaldsaðalfundar. Rætt var um launakjör verslúnar- manna, búöalokunarmáliö, sendi- sveinamálið o. fl. UmmræÖur voru mjög hvassar á köflum. Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, lng- ólfsstræti 6. Sími 2128. Næturvörö- ur í Reykjavfkurapoteki og Lyfja- búðinni Iðunni. ’Sveinafélag múrara hefir framhaldsaðaffund i kveld kl. 8Vz í Varöarhúsinu. Gengið í dag. Sterlingspund ...... Kr. 22.15 Dollar .............— 4.35'% 100 rikismörk þýsk . — 172.80 — frankar, frakkn. . — 28.73 — belgur .......... — 101.45 — frankar, svissn. .- — 140.51 — lírur............ — 37.80 — mörk, finsk .... — 9.93 — pesetar ........— 60.13 — gyllini ........ — 292.94 — tékkósl. kr. .... -— 18.37 — sænskar kr......— 114.41 — norskar kr......— 111.39 — danskar kr......-— 100.00 GuUverð ísl. krónu er nú 50,90. miöaö við frakkn'. franka. Til HaUgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 4 kr. frá S. og K. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 40 kr. frá H. M., 2 kr. frá E. W. 5 kr. frá E. G.‘„ 2 kr. frá F. B. Betanía. Föstuguðsþjónusta verður ann- aðkveld kl. 8)4. Kristín Sæmunds- .dóttir talar. — Allir velkómnir. Farséttartilfelli á öllu landinu í febi'úarmánufti .s, 1.: í Reykjavík 707, á Suðurlandí 376, Vesturlandi 199, Noröurlandi 364 og Austurlandi 59. Samtals 1705. Kvefsóttartilfellin voru flest efta 776 .(1 Rvk. 330), þá kverka- bólgutijfellin 388 (i Rvik 22), en inflúensu 163, þar aí 10 í Rvk K’vefhmgnabólgutilfcllin voru 42 á öllu landiriu, þar af 5 í Reykja- vík, taksóttar 37 (ekkert í Rvík), . Skarlatsóttar 74 (17 i Rvík), Taugaveik'istilfellin vöru 2 í mán- uöi.num, annaft á Norðurlandi, hitt á Austfjöröum. —- Engin mislirigá, hettusóttar og kikhóstatilfelli. — Landlæknisskrifstofan. — (FB.). Útvarpið í kveld. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tón- lcikar. 19.10 Wöurfregnir. Lesin dagskrá næstu viku. 19,25 Ensku- kensla. 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Dulræn reynsla (frú Guörún Guðmundsdóttir). 21,00 Tónleikar: a) Utvarpshljómsveitin. — h) Ein- söngur (María Ma*rkan) .• •— c) Danslög. Útvappsfpéttip. Berlín í morg'un. FV. Fallbyssubá'tur brennur. Loffskeytastööin í Los Angeles í Californiu hefir komist i sam- band við einn af fallbyssubátum Bandaríkjanna. serii er aö breriná úti á reginhafi,: um 500 kílómetra vestur af suöurenda Galiforníu, Herskip hafa ve'rið send af stað til hjálpár, en óttast er að'eldur- inn komist í skotfærageymslu skipsins, og sprenging verði, áður en þau komast á vettvang. Berlín í morgun. FÚ. Sprenging 100 menn farast. Sainkvæmt fregn frá New York, hefir oröiö sprenging í dýriamit- geymslu í rikinu Salvador í Miö- Ameriku. og hafa um 100 manns farist. Berlín í morgun. FÚ. Eftirlit með embæ'ttismönnum. Aö því er fregn frá Moskwa Iiermir ætlar ráðstjórnin aÖ setja upp nýjar stjómarskrifstofur í Moskva, Lenigrád og' Kharkov, til eftirlits með embættismönnum, og munu útgjöldin við skrifstofur þessar nema möVgum miljólnunij gullnihlna á ári. Þrettán mönnum af japanska tundurspillinum bjargað. Þrettán mönnum tókst aö bjarga lifandi úr japanska tundurbátnum, stm hvolfdi, og er nu öll von úti um, að íleiri séu á lífi. Fjörutíu og níu líkum hefir tekist aö nú úr skipinu. Norskar loftskeytafregnir. Osló, 12. mars. FB.’ Ekkert sambaud við Byrds- leiðangurinn. Frá London er símað til Sjö- fartstidende, að vegna fárviöris liafi amerískar stöövar aö undan- förnu ekki haft samband viö Byrdlciðangurinn, sem á viö erfið- leika aö stríða. Skip Byrd’s Bear of Oakland, er lagt af stað til Dunedin á Nýja Sjálandi. Oslo 13. mrás. FB. Nýtt mótorskip. A (jötaverkeri-skipásmíðaátöö- i.nni i Gautaborg var i gær hleypt af stokkunum 14,300 smál. mótor- tankskipi sem smíöað er fyrir Kn. Knutsen i Haugasundi. Fr þetta þriðja skipið af þessari stærð og gerð, sem Götaverken smtöar fyr- it' Haugasundsfirma Jictta. Oslo, 14. mars. FB. Skíðastökk og slysfarir. Kunnur norsk-amerískur skiðamaður, Calmar Andreas- sen, fórst af slysförunl,' er skiða- stökk fóru fram í Utah. Annar kunniir norsk-amerískur skíða- maður, Höidalilen. meiddist al- varléga. Oslo, 14. mars. FB. Álit norsku kreppumálanefnd- árinnar. — Ríkisstjórnin heldur sennilega velli. Eftir nokkurra vikna at- liuganir liefir kréþpumálánefnd Stórþingsins lagt fram álit sití út af kreppumálatillögum ríkis- stjórnarinnar. Fulltrúar borg- araflokanna í nefndinni eru sammála um, að flestar tillögur ríkisstjórnarinnar eigi að ná fram að ganga, en samkvæmt þeim var gert ráð fyrir fjár- veitingum, s'em riéma 42 milj. króna. Nefndin Jier fram nokk- urár breylingartillögur, en þær liafa ekki í för með sér fjárút- lát umfram það''sem ríkisstjórn- in lagði til. Borgaraflokkarnir þrír l\afa eklci getað orðið sam- mála um ráðstafanir til þess, að búskapur bænda geti borið sig. Fulltrúar verkalýðsins í nefnd- inni grciða atkvæði ineð tillög- uni verkalýðsflokksins, en sam- kvæmt þeim er farið fram á fjárveitingar, sem nema 140 milj. kr. vegna kreppunnar. Verkalýðsflokkurinn greiðir ekki atkvæði með tillögum bændaflokksins og virðist þvi svo, að ekki komi til þess, að stjórnin falli. Oslo, 14. riiars. FB. Réttindi norskra kvenna til embætta. Frumvarp um aukin réttindi kvenna til embætta var til um- ræðu í sameinuðu Stórþingi i gær. Með frv. greiddu 78 þing- menn atkvæði, en 69 á móti. Er frv. þar nicð fallið, því að til samþyktar þarf % greiddra atkvæða. — Konur geta því enn eigi orðið ráðherrar, prestar og stjórnarfulltrúar erlendis (sendilierrar, ræðismenn). Húsgagnavepslun Lines Bros stálvagnarnlr eru bestu liarnavagnarnir sem framleiddir eru i heiminum. Nýtt lirval í dag. FJinkasala í íslandi. Vatnsstíg 3. Reykjavíkur. Ultrafoto er nafnið á siðustu fjöimyiidavélinni. Með lienni má taka niyndir, margai’ eða fáar eftir vild. SýnisJiom af myndunum frá ljósmyndastofu minni eru á Laugavegi ,46. Allar venjulegar rnyndir teknar eins og' áður. JÓN J. DAHLMANN, Stúlka dskast nú þegar að búinu á Vífilsstöðum. — Uppl. í síma 9334. Góö stúlka vön matargerð og öðrum inn- anhúsverkum, óskast í vist frá 14. mai þar sem húsmóðirirt vinnur úti. Að eins 2 i heimili. Hátt kaup og sérherbergi. Öll nýtísku þægindi i húsinu. Til- boð, merki: „Áreiðanleg“, legg- ist inn á afgr. Visis fyrir föstu- dagskveld. Hitt og þetta, Hugh Wilson. sendilierra Bandarikjanna i Svisslandi, liefir — samvæmt Parísarútgáfu Cliicago Triliðne 28. febr. — verið útnefndur fulllrúi Bandarikjanna á af- vopnunarráðstefmmni í stað Norman Davis’s, en hann liefir verið fulltrúi Bandarikjanna á ráðstefnunum í Evrópu að und- anförnu. t sínifregninni segir, að þessi ráðstöfun liafi verið gerð vegna anna Davis’s i sam- liandi við málaferli út af við- skiftum Kreuger. A - Toll í l ’. S. A. Víggirðingar á Falklandseyjum. Samlivæmt fregn frá Buenous Aires ætla Bretar að reisa öflug virki á Falklandseyjum og nota þær fyrir flotastöð. Argentínu- menn eru óánægðir yfir þessu og segja, að éyjarnar ætti að réttii að vcra eign Argentinu. — Eyjarnar komu mjög við sögu á heiinsstyrjaldarárunum, eins og margir munu enn minn- ast. CJtan af landi. —o— Frá templurum. Akureyri 14./3. FÚ. Vorþing umdæmisstúkunnar nr. 5, hefir staðið j-fir liér á Akureyri 3 undanfarna daga. Þrjátiu fulltrúar frá 10 stúkum sitja þingið, auk noklcurra gesfa. Reglan er í örum vexti. Tala eldri templara í umdæm- inu er um 500, og ungtemplar- ar eru 623. I framkvæmdanefnd fyrir næsta ár voru kosnir: Brynleifur Tobíasson, Ámi Jó- hannsson, Álflieiður Einai-sdótt- Pétor Á. JéossoD óperusöngvari lieldur Iiljómleika i Gamla Bíó annað kveld kl. .7%- Aðgöngu- miðar í Bókav. Sigf. Eymunds- sonar og Hljóðfæraverslun' Ivat- rinar Viðar. ÍBÚB 3—4 lierbergi og eldhús til leigu. Upplýsingar gefa ÁRNl & BJARNI. Bankastræti 9. Stormur kemur út tvöí'aldur á morgun. — Efni: Bankafarganið. Móa- kotsmálið. Kollumálið. Rógur- inn um Hæstarétt o. fl. — Drengir komi á Norðurstíg’ 5. ir, Hannes J. Magnússon, Helgi E. Steinar, Guðbjörn Björnssou, Halldór Friðjónsson, Hallgrim- ur Jónsson og Snorri Sigfússon. Erindi fluttu á þinginu Bryn- leifur Tobíasson og Hannes J. Magnússon.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.