Vísir - 15.03.1934, Síða 4

Vísir - 15.03.1934, Síða 4
VISIR Nýju bækupnap: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10,00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17,50 og 22,00. Sögur handa börnura og unglingum, III. bindi, ib. 2,50. Egils saga Skallagrimssonar, útg. Fornritafélágsins, ib. 15,00, Bðkaverslon Sigf. Eymondssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34; Slest úrval — lægst verð. Sáon Sportvöruhús Reykjavíkur. „Góða frú SigriSur, hvernig ferð þú að búa til svona góðar kökurV" „Eg skal kenna þér galdurinn, Ólöf mín. Not- aðu aðeins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina makulaust góðu bökunardropa, alt frá Efnagerð Reykjavíkur. — En gaeta verður þú þess, að telp- an Lilla sé á öllum umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllurn helstu kaupmönnum og kaupfélögum á laudinu, en taktu það ákveð- i3 fram, Ólöf min, að þetta sé frá Efnagerð Reykjavíkur.“ „Þakka, góða frú Sigriður, greiðann, þó galdur sé ei, því gott er aö muna hana Lillu mejr.“ eyljaviiur Þar eð brátl má búast við, a'ð lagl verði bann við að uota peninga til annars, en að kaupa vín, tóbak eða greiða skatta, ættuð þér að koma strax til okkar á meðan við höfum eitthva'ð til, er við megum sclja yður. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Húsavik, 14. maí. FÚ. Hákarlaveiðar. Vélbáturinn Eg’ill úr Húsavík /ór í hákarlalegu fyrir cinni viku ,og kom í gær með fullfermi eða T50 hákarla og 12 tunnur lifrar. Stærsti hákarlinn var 17 feta lang- :iir og gaf no lítra lifrar. For- maöur á bátnum var Þráinn Mar- iusson. 4 » Leiksýning. Leikfélag' Húsavikur sýndi Skugga-Svein í fyrrakveld. Aðal- hlutverkið Skugga-Svein lék Sig’urgeir Aðalsteinsson. Leik- tjöldin málaði Jóhann Björnsson og þykja þau gerð af list. Leið- Keinandi var Júldus Havsteen. Seyðisfirði I4./3. FÚ. Aflabrögð. Fimin Seyðisfjarðarbátar róa frá Hornafirði um þessar mund- ir og afla vel. Bátar héðan róa stutt út og afla daglega 3—5 skpd. / ísafirði 14. mars. F.Ú. Uppgripaafli hefir verið hér 8— ý undanfarna góðviðrisdaga Fisk- ast hefir frá 8—15 smálestir af ó- slægðum fiski á bát. Harpa fékk s. 1. suniuidag 1 >j smál. í einni legu á ioó lóðir. ILinar kom sama dag með 15 smál. Tsalög eru á Pollinum á Isafirði og miklar skautaferðir. íslensk frímerki kaupir hæsta verði Gisll SiguFbjöpnsson, Frimerkjaversluu. Lækjartorgi 1. (Áður Laekjargötu 2). Inukaupsverðlisti sendur ókeyp- is þeiin er óska. Sími: 4292. P. U. fll A-—I). fundur í kvcld kl. Sy2. Framkvæmdarstjórinn talar (Biblíúlestur). Allir utanfélags- menn velkomnir. K.F.U.K. Aðalftmdur á íöstudagskveldið kl. Sy2- Mik- ilsvarðandi félagsmál á dag- skrá s. s. kosið i stjórn, lagðir fram reikningar o. fl. Áríðandi að félagar mæti stundvíslega. Gúmmístimplar eru búnir til í FélagsprentsmiSjuanf. Vandaðir og ódýrir. Pappírsvörnr op ritfönp: Sveskjtu-, nisinur, apríkósur, epli, ný, appelsinur, frá 10 aura stykkið. PÁLL HALLRTÖRNS Laugaveg 55. Sími 3118. ev suðusúkkulað- iö sem færustu matreióslukonur þessa lands kafa gefið sín BESTU MEÐMÆLI. Rakvélablöö binna vel rökuðu, óviðjafnan- leg að gæðum. I LEIGA | Sölubúð með stóru bakher- bergi til leigu nú þegar. Sér- staklega hentug fyrir klæðskera eða líkan iðnrekstur. — Uppl. hjá Eiriki Hjartarsyni (raí- magnsbúðinni). Laugavegi 20. Sími 4690. (297 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Minnispeningur fundinn, merktur K A. Vitjist á afgr. Visis. (295 Tapast hefir armband á Norðlendingamótinu, „Hótel Borg“, síðastl. fimtud. — Uppl. Bánargötu 6, uppi. (291 Peningabudda tapaðist á Urðarstíg. Skilist á Urðarstíg 14. (293 Skiðasleði tapaðist á Klapp- arstignum s. 1. mánudag. Skilist á Lindarg. 8 A. (291 Divanteppi i óskilum á Brá- vallagötu 20, niðri. Vitjist þang- að. (301 Divanteppi tapaðist af snúru við Ljósvallagötu 10 í gær- morgun. Finnandi geri aðvart í síma 1720 eða 3880. (318 | HÚSNÆBI | tbúd, 2ja—3ja herbergja, með ölktm nútíma þægindum, óskast 14. maí, tvent i heimili. Skilvís fyr- irfram greiðsla. Tilboð auðkent: „2827“, sendist afgr. Vísis. 2 herbergi og eldliús með öll- um þægindum vantar ábyggi- legan mann í fastri stöðu. Uppl. gefur Einar Evjólfsson, Týs- götul. (292 2 nerbergi og eldhús (helst i austurbænum) óskast frá 14. maí. Samúel Jóhannssön, Lsa- foldarpren ts m ið j u. (314 Tvö herbergi og eldlvús með nútima þægindum óskast 14. mai, helst í austurbænum. Uppl. i sima 2544. (288 2—3 herbergi og eldhús, í ný- tísku húsi, óskasí 14. maí. — Uppl. í síma 2333 og 2305. (285 Lítið miðstöðvarherbergi ósk- ast. Reglusönt stúllca. A. v. á. (284 Ábyggtleg og reglnsöm barnlaus hjón (maöurinn í fastri stöðu) óska eftir íbúð frá 14. maí, 2 her- bergjum og eldhúsi með öllum þægindum, í rólegu húsi. Tilboð, merkt: „Ábyggileg“, sendisí afgr. Vísis fyrir laugardagskv. (305 Forslofustofa til leigu. Njarð- argötu 9. Sími 3683. (303 2 herbergi og cldhús með öll- um þægindum (helst i suður- bænum) óskast frá 14. mai næstk. Tilboð, merkt: „íbúð„ leggist í Box 427. (250 Maður i fastri stöðu óskar eftir 2 lierbergjum og eldhúsi í austurbænum. Uppl. i síma 2146. (302 Góð íbúð, 2 herbergi og eld- hús, óskast 14. maí. Tvent full- orðið i heimili. — Tilboö, merkt: „500“, sendist Vísi. (300 | KENSLA | Fiðlu- og mandólinkensla. Sigurður Bricm, Laufásvegi 6. Sími 3993. (53 | VINNA | Eftirmiðdagsstúlka óskast nú þegar. Rósa Þorleifsdóttir, Þingholtsstræti 3. (193 Stúlka óskar eftir lireingern- ingum 0. fl. Uppl. Grettisg. 42 B, niðri. (290 2 stúlkur, dönsk og þýsk, óska eftir atvinnu í sumar, helst á sama stað eða á hóteli. Tilboð, merkt: „Hótel“, sendist Vísi. (289 GULLSMlfll SILHJRSMÍfll LETUR6RÖPTUR UlflflERÐIR 1 óDYRvmNAÓSEAR GISLASOnI Hreingerningar á loftum 0. fl. Uppl. i síma 2042. Tómas Jónsson. (287 Stúlka óskast mánaðartíma. Bergstaðastræti 22, up])i. (317 Viðgerðarvei-kstæðið, Laufás- vegi 25 þurhreinsar, pressar og gerir við dömu- og herrafatnað og breytir fötum. Alt handa- vinna. Einnig kemisk hreinsun. O. Rydelsborg. Simi 3510. (311 Stúlka óskast í létta vist til 14. maí eða lengur. Uppt. Blómvallagötu 11. (309 Vönduð stúlka óskast í for- miðdagsvisl uin óákveðiim tima. 3 i heimili. Til viðtals frá kl. 5 e. h. Matlhías Ólafsson, Ránargötu 7 A, miðhæð. (308 1. flokks saum á kjólum og kápum til fermingar. Einúig handa fullorðnum. Aðalbjörg Sigbjörnsdóttir, Vesturgötu 12. Sími: 3856. (301 Stúlka óskasl jTir stuttan tíma. Ránargötu 6 (miðhæð). (298 Vönduð og inyndarleg ung- lingsstúlka óskast á Öldugötú 27. (315 Duglegur verkamaður, sem kann að hirða og mjólka kýr,- getur fengið atvinnu nú J>egar. Uppl. á Afgr. Álafoss, Þing- hollsstræti 2. (313 Sendisveinn óskast. Uppl. í búðinni á Fálkagötu 2. (312- Fótaaðgerðir. Tek burtu lík— þorn og harða húð, laga inn- grónar neglur. Hefi rafmagn og: nudd við þreyttum fótum. Við- talstími 10—12, 3—5 og ei'tir umtali. Sigurbjörg Magnúsdótt- ir, Pósthússlræti 17. Sími 3016. (125» | KAUPSKAPUR li Veðskuldabréf með tryggu fasteignaveði verður keyjit ef um semur. Tilboð sendist Vísi strax, merkt: „18“, og sé tiltek- in upphæð, lánstimi og nöfiv skuldara og skuldareiganda. Kaup á veðdeildarbréfum geta og komið til mála. 299 Nýkomið: Bamafatnaður: Peysur, treyjur, kjólar, sam- festingar, hosur, húfur, bolir, buxur 0. fl. Vcrsl. Snót, Vest- urgötu 17. (211. Kvenprjónapcysur, treyjur og blússur nýkomnar, „SnóFA Vesturgötu 17. - (210 Lítill peningaskápur, má vera notaður, óskast til kaups. Til- boð, merkt: „Peningaskápur“, sendist Vísi. (296 Nýlegur bamavagn til sölu; Uppl. í síma 4527. (286 Ljóðmæli Sveins frá Elivog- um, fásf keyþl hjá Pétri Jakobs- syni, Kárastig 12. (233- Haraldur Sveinbjarnarson selur allskonar bifreiðaf jaðrii’, ný sending kom 12. rnars. Nýtt verð, miklu lægra en áður. (271 Ný gaseldavél til sölu á Laugavegi 10. (310; Af sérstökum ástæðum er orgel, sem nýtt, til sölu fyrir hálfvirði. Uppl. í sínia 2242. (307 Barnavagn til sölu. Baldurs- götu 14, uppi. (306 Hjónarúm til sölu með tælci- færisverði. Uppl. Ásvallagötu 29, miðhæð. (316 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN..

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.