Vísir - 23.03.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 23.03.1934, Blaðsíða 4
VISIR vaentanlega er öllum ljósl, að ef á annað borð er hægt að tala um „hlutleysi tungumála“, þá er sama að segja um esperanto og 0111110* mál, að því er þetta snertir. Um notkun kommúnista á ésperanto til þess að útbréiða skoðanir sinar cr það liinsveg- ar að segja, að það er alkunna, að þeir gerðu sér miklar vonir um notin af þvi, en hin aukna notkun þeirra á öðrum málum til þess að útbreiða skoðanir sinar, t. d. ensku, sannar ein- mitl að kommúnistar liafi komist að raun um, að út- breiddustu tungumálin komi þeim að mestu gagni. — Og hvernig ætti annað að vera? f>vi hefir ekki verið haldið fram, að eugir aðrir stjórnmála- flokkar en kommúnistaflokk- tirinn, notuðu esperanto, en hitt er alkunna, að þcir tóku alveg sérstöku ástfóstri við þetta mál og hafa notað það mikið og stutt að útbreiðslu þess, en í seinni tíð er lögð stöðugt meiri áhersla á notkun útbreiddustu heimsmálanna af kommúnist- um. Greinarhöf. telur skoðun vníná á esperanto „bergmál af skoðun Snæbjarnar Jónssonar“ —^ eða ekki óliklegt, að hún sé það. Þetta er mesti inisskilning- ur. Eg skapaði mér skoðun á þessu máli löngu áður en Iir. Snæbjörn Jónsson stakk niður penna til þess að skrifa um það. Eg hefi líka lesið svargrein hr. Þorsteíns Þorsteinssonar hag- stofust. Og eg hefi lesið niargt fieira, sem um þessi mál hefir verið skrifað liér og erlendis. Eg skal nú gjarnan viðurkenna, að grein hr. Þ. Þ. er að ýmsu leyti ágæt, en Snæbjörn Jónsson hef- ir lika mikið til síns máls. En mér skilst, að mergur þessa máls, sem hér er um að ræða sé sá, að not manna af út- breiddu heimsmáli og espe- ranto sé á engan hátt sambæri- leg. Mentaður íiútimamaður get- ur með engu móti komist lijá að kunna sæmileg skil á a. m. k. einu heimsmáli og af ástæðum, sem óþarft er að taka fram, þurfum við íslendingar að vera sæmilega að okkur i máli ein- hverrar frændþjóðarinnar á Norðurlöndum. Með fullri virðingu fyrir espeianto og esperantistum hygg eg, að það sé jiess vert að Mta á hlutina eins og þeir eru, og hvað sem framtíðinni líður er nú svo ástatt í heiminum, að útbreiðsla esperanto og notkun þarf að vaxa gífurlega, til þess að gildi þess við önnur mál verði sambærilegt. Eg hefi alls ekki haldið því fram, að espe- ranto hefði enga „praktiska þýðingu“. Hitt er alt annað mál, hvort esperanlislum verður að óskum sínum um útbreiðslu esperantos. Það má vera, að notkun þess eigi eftir að aukast mikið. En enga trú liefi eg á því, að vonir hiiina bjartsýn- ustu esperantista rætist. En jafnvel þótt þær rætist er enn mjög vafasamt, að rétt sé að vera að halda fast að mönnum skoðunuin um, að það sé fávís- legt að stunda náin heimsmála og læra í þess stað esperanto, eins ög sumir esperantislar liafa gert, því að praklisk þýðing þess er enn þeim takniörkunuin háð, að enginn ofstækislaus maður heldur þvi fram, að menn geti haft neitt svipúð not af þvi og t. d. ensku og fleiri heimsmál- um. Greinarhöf. segir loks, að „Góða frú SigriSur, hvernig ferð þú að búa til svona góðar kökur?“ „Eg skal kenna þer galdurinn, Ólöf min. Not- aðu aðeins Lillu-Rerið og LilIu-eRgjaduftið og hina makalaust góðu bökunardropa, alt frá Efnagcrð Reykjavíkur. — En gæta verður þú I>ess, að telp- an Lilla sé á Qllum umbúðum. Þessar ágætu yörur fást lijá öljum helstu kaúpniönnum og kaupfélögum á landinu, en taktu það akveð- ið fram, Ölöf mín, að þetta sé frá Efnagerð Reykjayíkur.“ „Þakkn, góða frú Sigríður, greiðatin, þó 'gnldur sé 'ei, því gott er að muna hana Lillu mey.“ Fundarbol Aðalfundur nautgriparæktai* og mjólkur- sölufélags Reykvíkinga verður haldinn sumiudaginn 25. mars kl. 1 í Varðarhúsinu. Félagar vinsamlega heðnir að mæta. Stjórnin. Harðfiskar jiessi þjóðfrægi. er nú kpminn aftur. VersL Visir. EartðDor, þær bestu sem til landsins hafa komið ú þessu ári, selur, á B kr. pokann, ,o4— -. ;y=r fljörtor Hjartarson Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. ‘Freðfiskor frá Súgandafirði cr nýkonunn, lúbarinn og gómsætur að vanda. PÁLI. hallbjörns. Sími: 3448. Laugavegi 55. „esperanto“ hafi hjálpað til þess að efla bjartsýni þjóðanna og trú á framtíð mannkynsins. Réttara væri að segja, að það Iiefði not af því til þess — en sama má vitanlega segja um öll tungumál og því frekara því útbreiddari sem þau eru. — En skyldi nú kommúnistar hafa nolað esperanto til þess að glæða „samúð“ og „trúna á framtíð niannkynsins“ ? Læt eg svo útrætt um þetta mál. K.F.U.K. Föstudagskveldið 23. niars. Skemtifuiidur. Kaffidrykkja, (fyrirkonndag eins og vant er). Upplestur, söngur, ræðuhöld. Félagskonur mega taka méð sér gesti. Ath. Agóðinn rennnr til skálasjúðs K F. U. K Mest úrval — lægst verð. 1 Steiss Q6on Sportröruhús Reybjavíkur. Best aS augiýsa i Víai. TEOFANi CicjðirettunA er altaf lifarvdi 20 stk -1*25 I s 1 e n s k frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Frímerkjaverslun. Lækjartorgi 1. (Áður Lækjargötu 2). Innkaupsverðlisti sendur ókeyp- is þeim er óska. Sfmi: 4292. Leiknir, Hverfisgötu 34 selur næstu daga afar ódýrt og í góðu lagi notaða hluti, svo sem saumavélar, grammófóna, rit- vélar, kassaapparat. Notið tæki- færið. Sími 3459. HÚSNÆÐI \ Ung barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, óska eflir 1 til 2 her- bergjum í góðu húsi 1. eða 14. maí. Tilboð merkt 13. sendist afgr fyrii* 1. apríl. (182 Herbergi með húsgögnuin óskast strax. Þarf að vera að- gangur að baði. Upplýsingar á Afgréiðslu Alafoss. (474 Hjón, sem búið liafa á sama stað í 12 ár, óska eftir 2 góðum herbei'gjuni og eldliúsi eða þrem minni, frá 14. niai. Uppl. í síma 4834. (491 4 herbergi og eldhús með nú- tíma þægindum til leigu 14. maí. Mýrarholt, Bakkastig. (186 Sólrík ibúð við Laugaveginn, 4 herbergi og' eldliús, til leigu strax. Nokkur fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. í bókabúðinni Laugaveg 68. (485 2 þægilegar íbúðir til leigu frá 14. maí n. k. 2 herbergi og sér eldliús hvor. Önnur hæð, verð kr. 75, hin í kjallara, verð kr. 60. Uppl. Laugayeg 67 A (uppi) i dag. (184 Mig vantar 2 herbergi og eld- hús helst nálægt miðbænum. Uppl. í síma 3459. (483 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir tveggja til þriggja herbergja íbúð 14. mai. Tvent i heimili. Tiiboð, merkt: „100“, scndisl Vísi fvrir 1. apríl. (497 ELDURINN íbúð til leigu, 1 herbergi og eldhús. Uppl. Nönnugötu 5. Sími 3951. (496 Hæg og róleg 2 herbergja i- búð, eldhús og bað, öll þægindi (ekki gas) til leigu 14 mai fyrir barnlaust ábyggilegt fólk. Sími 3432 (til sunnudags). (494 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 i LEIGA Búð til leigu frá 1 mai. Uppl. í versl. Guðbjargar Bergþórsd., Laugaveg 11, ekki svarað i síma. (495 r KENSLA Undirrituð veitir tilsögn í orgelspili. Sími 4970. Heykja- víkurveg 5. Skildingancsi. Sig- Sf urbjörg Jónsdóttir. (478 r KAUPSKAPUR Conklin sjálfblekung tapaði eg í Landsbankanum síðastl. miðvikudag. Finnahdi er vin- samlega beðinn að skila hon- um í Versl. Kötlu, Laugaveg 27. Ólafur B. Magnússon. (477 I I Nýkomið handa börniun. Bolir, buxur, kot, samfestingar, kjólar, sokkar, hosur, legghlífa- buxur, trevjur, peysur, húfuv, smádrengjaföt og frakkar, káp- ur. Einnig okkar viðurkendu góðu gúmmíbuxur og margt fleira. Snót, Vesturgötu 17, (476 Lítið notað fjórfalt Kasmír- sjal til sölu með tækifærisverði. Sími 3525. (481 Hús óskast til kaups. 2000 kr. útborgun. Tillxið merkt: „Góðir skilmálar.“ (179 Munið að við höl'um ávalt fyr- irliggjandi: Fataskápa, einfalda og tvöfalda. Kommóður með þremur og fjórum skúffum, Rúmstæði, eins manns og 2ja manna, Borð, með fellilöppum. — Svefnherbergishúsgögn og margt fleira. — Verð við allra hæfi. Verslunin ÁFRAM Lauga- veg 18. Sími 3919. (487 Hárgreiðsla, klipping og augna- brúnalitur fæst alla daga á Laugaveg 8B. Sími 3383. (412 íslensk cgg á 13 og 15 aura og Hvanneyrarskyr. Matarversl- un Tómasar Jónssonar. (458> Haraldur Sveinbjarnarson selur allskonar bifreiðafjaðrir, ný sending kom 12. mars. Nýtt verð, miklu lægra en áður. (271 Grammótonplötur lítið spil- aðar, aðallega dans og harmon- iku, til sölu fyrir V4 verðs. Einn- ig standgi*ammófónn. A. v. á. (488- Stúlka óskast strax i Iétta vist. Uppí. á Njarðai’götu 39 niðri. (180 Leiknir, Hverfisgötu 34, gerír við skrifstofuvélar allar, sauma- vélar, grammófóna, reiðhjól og, fleira. — Sími 3459. (253- Viðgeröii* á barnavögnum fást afgreiddar á Laufásveg 4, Sími 3492. Kaupakona óskast á stórt sveitaheimili á Norðurlandi. — Uppl. í Ingólfsstræti 21 B, uppi. Sími 1904. (455- Ef þér ætlið að fá permanent- hárliðun fyrir páskana þá kom- ið sem fyrst. Höfum einnig sér- staklega endingargóðan augna- brúnalit. Carmen, Laugaveg 64. Simi 3768. (418 GULLSMÍÐI Sfinr.ll SILFURSalDI IFIURGROFIUfl UIBGIRDIRI ffijTOMÓSKARCf^ASOSL Góð stúlka óskast til 14. maí Uppl. í síma 9170 Hafnarfirði og Bánigötu 21 Reykjavik. (493 Stúlka óskast nú þegar. A. v. á. (192 Stúlka óskast strax um mán- aðar tima. Uppl. á Freyjugötu 10 A, uppi. (490 Tek að mér að bera út reiku- inga og bjóða vörur hér í bæn- uni og nágrenninu fyrir heild- sala. B. F. Mágnússon. Sími 1798. (489 FÉLAG SPRENTSMIÐ J AN. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.