Vísir - 27.03.1934, Síða 2

Vísir - 27.03.1934, Síða 2
VlSIR | Pokar I ao»ooöí«í5i»oí ío; íoooín Fyrirllggjandl rtKKX^ooooc^oooiXioqs | EnmmíbDnd 1 8 Svínakjöt Nautakjöt Hangikjöt mikakjöt Kindabjúgu Grænmeti allskonar, og margt fleira. Símar 1834 og 2834. úr timbri, jámvarin, á sólrík- nm stað í suðausturbænum, er til sölu. Fimm herbergi og eld- liús, ásaml ágætu geymslu- plássi. Góðir borgunarskilmál- ar. Tilboð, merkt: „Sólrikt“, leggist inn á afgr. Vísis sem fyrst. í páskamatinn verður drýgst að kaupa í KjOt & Fisk' metisgerðinnl Grettisgötu 64. eða Reykh.ú.sinii Grettisgötu 50. Símar 2667 og 4467. Nykomid: Barnafatnaður allskonar. Nærfatnaður kvenna og barna. Náttföt kvenna og bama. Sokkar kvenna og barna. Dömupeysur. Kjólatau, silki og ull, ýmsir litir. Fermingarkjólatau o. m. fl. Alt vandaðar og ódýrar vörur. Versl. FRÓN, Njálsgötu 1. VÍSIS KAFFIÐ gerir «11« glaða. Símskeyti Deilumál Pólverja og Tékkoslóvaka. Varsjá 26. mars. FB. Mótmæli seudifulltrúa Tékk- óslóvakiu út af því að innflutft- iugur blaða frá Tékkóslóvakiu hefir verið bannaður í Póllandi, og því, að nokkurum Tékkó- slóvökum hefir verið visað úr landi, báru engan árangur, og er sendifulítrúinn lagður af stað héðan áleiðis til Prag. (Unifed Press). Heimildarlög um bann við út- komu og sölu blaða. Bern 26. mars. FB. Ríkisstjórnin hefir gefið út tilskipun, sem heimilar að banna útkomu og sölu blaða, er spilla góðri sambúð Svisslend- inga við aðrar þjóðir. (United Press). Þingkosningar á Ítalíu. Römaborg 26. mars. FB. Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu um úrslit þingkosninganna sögðu 10.041.997 já eða 96.25% þeirra, sem á kjörskrá eru. Nei sögðu 15.265, en 1219 atkvæði voru ógild. (United Press). Héðion í ðogom sínom. Héðinn Valdimarsson er að mælast til þess í Alþýðublað- inu í gær, að Vísir fari að hætta að svara honum. Og vísl er um það, að þessi siðasta orðsend- ing bans til Vísis, er ekki svaraverð. Hins vegar sver hún sig svo i ætt við aðrar tilraun- ir Alþbl. lil að endurbæta blaðamenskuna, að Vísir getur ekki stilt sig um að vekja at- bygli á jjeirri frásagnarlist, er hún hefir að gejuna. Fyrir nokkurum dögum vakti Vísir athygli á þvi, hve vægi- lega Alþýðublaðið tæki á verkn- aði mannsins, sem kveikti í húsinu liérna við Lindargöt- una á dögunum, samanborið við það, live harklega það liefði tekið á vfirsjón banka- gjaldkerans, sem innleysti á- vísanir Mjólkurfélagsins, og því var bætt við, að engum kæmi þó til hugar að afsaka gjaldkerann með því, að hann liefði verið knúður til þess af neyð, að innleysa þessar ávís- anir. Nú tekur Alþbl. ]>essi um- mæli Vxsis til athugunar, og undrast það mjög, að Visir skuli vera svo ósvífinn, að halda því fram, að gjaldker- inn hafi út úr „neyð og at- vinnuleysi" orðið að innleysa Rakarastofap. Yfir páskavikuna verfta rakarastofur í bænum opn- ar sem hér segir: Miðvikudag, opið til ki. 9 síðd. Skírdag og föstudaginn langa, lokað allan daginn. Laugardag, opið til kl. 6 síðd. 1. og 2. páskadag lokað allan daginn. ávísaniraai', eða alveg af sömu ástæðum og maðurinn kveikti í húsinu! Er nú Héðinn Valdimarsson slikur fáviti, að hann ímjTidi sér, að lesendur Alþýðublaðs- ins taki því með þökkum, að blaðið umhverfi svo augljós- lega sannleikanum? Kemur honum það til hugar, að nokk- ur ályktun verði dxægin af því önnur en sú, að hann álíti að lesendur Alþýðublaðsins séu yfirleitt ekki með fullu viti? Nýtt byggingarfélag Terkamanna. Á fundi Varðarfélagsins í gær skýrði borgarstjói’i Jón Þorláksson frá því, að fulltrú- ar Sjálfstæðisflokksins í bæj- arstjórn hefðu ákveðið að beita sér fyrir þvi, að hér yrði stofn- að nýtt byggingarfélag, til að koma u]>p verkamannabústöð- um, skv. lögum nr. 71 frá 1931. Er ætlunin, að bygð verði smá- sérhús, sem félagið selji svo félagsmönnum eins og nánar segir i þessum lögum. Félagar geta þeir einir oi’ðið, sem síð- astliðin þrjú ár Iiafa liaft að meðaltali í hæsla lagi 4000 kr. árstekjur, og ef ómagar eru, þá 300 krónur umfram á hvern, ]>ó ekki samtals hærri tekjur en 5500 krónur, og ekki meiri eign en 5000 krónur. Á- kveðið hefir verið, að leggja fram lista, þar scm þeir, er í slílcu félagi vilja íaka þátt, skrifi nöfn sin. Líggja listarnir frammi á afgr. Vísis, Morgun- blaðsins og ski’ifst. Varðarfél. Þeir, sem á þessa lista slcrifa, skuldbinda sig þó ekki til að gerast meðlimir, heldur verður þeim einungis gert séi’staklega aðvart, er fundur verður hald- inn til að ákveða stofnun fé- lagsins. En sá fundur verður haldinn, ef nægileg þátttaka fæst, er listarnir eru búnir að liggja nokkurn tíma framrni. Vísir mun fylgjast með því, sém i þessu merka máli gex-- ist, og síðar skýi-a lesönduni sínum ítarlega frá því. Samsöngur Karlakórs K. F. U. M. í Gamla Bíó. Eins og væuta mátti, var hús- fyllir á samsöngnum í Gamla Bíó síðastliðinn fimtudag. Sam- söngurinn var í stærra broti en áður. Yngri deild félagsins, karlakórinn Kátir félagar, var til aðstoðar, og auk þess söng Pétur Jónsson ópei’usöngvari einsöngva og frú Anna Péturss Iék undir á slaghörpu í einu kórlaginu. Hér voru margir góðir kraftar að verki, góð og smekkvis söngstjórn, siórar kói’smíðar eins og Hermanna- söngur úr óperunni „Faust“, „Hersöngur Fiuna“ og 4,Styr- björn Starke“, og það varð lílca Ijómi yfir samsöngnmn. í Karlalcór K. F. U. M. eru hreimfagrar og liljómmiklar raddir. Ber mest á efri röddun- um, svo kórblærinn verður bjartur, eins og er í sænskum kórum. En um hlutföllin milli raddanna er það að segja, að 2. bassi þyrfti að vera þyngri. Verslun til sölu, i fullum gangi, á góðum stað i bænum. — A. v. á. „Kátir íélagaU' — yngi’i deild- in -— söng 6 sönglög með þeirn, og varð þá fyllingin meiri, og féll söngur þeirra furðu vel saman við söng lxinna. Er eg sá alla söngmennina, um 60—70 að tölu, standa á söngpallinum, ]>á llaug mér i hug gamla latn- eska setningin: „qualitas non quantitas", þ. e. að meira velt- ur á gæðunum en fjöldanum. En gæðin eru líka mikil í yngri deildinni og var auðheyrt, að söngur liennar liafði vex-ið ræki- lega agaður. Hér verður ekki rakin með- ferðin á hverju lagi um sig, en minst verður á ákveðin ein- kenni hjá söngstjóranum, eins- lconar meginreglu, sem mótar méðferðina á lögunum. Söng- stjórinn, Jón Halldórsson, er vandvirkur og-smekkvís. Þeir, sem þekkja hann, vita að hann liefir allra ínanna næmast söng- eyra. Þess vegna bcitir lxann al- úð og nákvæmni í minstu smá- atriðum. Samtökin og festan í söngnum, skýr sundurliðun og aðgreining raddanna eftir efni, eins og við á, alt er þetta lians verk. Hann her milda virðingu fyrir sönglögunum og gerir sér far um að túlka efni ]>eirra ná- kvæmlega eins og „skrifað steudur“. Þess vegna heldur Ixann söngnum i föstum skorð- um, og' fylgir nákvæmlega liljóðfalli og gildi nótnanna. En það erú þó hinir æðri eiginleik- ar tónlistarinnar, svo sem skáld- skapurinn og fegurðin í lögun- um, sem hrífur, og virðist mér meðferðin mega vera frjálsari og líflegri, því andinn er vfir bókstafnum. Á söngskránni voru 11 nor- ræn lög, þar af ekkert íslenskt, og eitt franskt. Smekkvisi og vandlæti söngstjórans kemur einnig fram í vali laganna. Alt kjarngóð músik sum skáldlcg og fíngerð, eins og Palmgrens- lögin o. fk, önnur þróttmikil og hetjulég, en öll vel smiðuð og sönghæf. Jón IJalIdói’sson hirð- ir lítið um að láta syngja létl- væg lög fyrir fjöldann (Danir kalla slík lög „Publikums- larapa“). Hinsvegar sýnir liann góðunx og gömlum karlakói’s- lögum ræktarsemi, eins og t. d. Ivar Wideens „Ski I det skum- mende vin“ o. fl„ sgm stóðu á sönskránni við liliðina á lcarla- kórslögum eftir núlifandi höf- unda. > Hr. Pétur Jónsson óperu- söngvari söng einsöng i „Du garnla du fria“ og í „Styrhjöm Stax-ke.“ Hin glæsilega hetjn- tenorrödd lxans sómdi sér eink- um vel i einsöngnum i „Styr- björn Stai’ke“ og hin dramtiska meðferð hans minti á þaulvan- an óperusöngvara. B. A. Páskamatnr. Gæsip KJ úklingar Endup Hangikj öt Reyktup lax Mautakjöt og ágætt Saltkjöt Smjöi* ísl og danskt. Blómkál Rabarbapi KjDtbnðin HERBUBRGIÐ. Hafnarstræti 18. Simi 1575. Dánarfregn. Símon Þórðarson lögl'raið- ingur frá Hóli, andaðist xsr Iijartaslagi í gær, á Landspítaí- anum. Haun liafði átt við langa vanheilsu að sti’íða. Veðrið í morgun. I. Reykjavík —o. ísafirði —4, Akureyri1' —1, Seyöisfirði — 3, Vestmannaeyjum 1. Grimse)r o, Stykkishólmi — 1, Blönduósi '•—3, Raufarhöfn —3, Hólum í Horna- firöi o, Grindavík —o, Færeyjum 3. Julia'nehaab —13, Jan Mayen --8, Hjaltlandi 4 st. Mestur hiti hér í gær 5 st., minstur —4 st. Crkorna 0.5 mm. Sólskin í gær 5,6 st. - Stormsveipur' við suðvest- urland <á hraðri hreyfingu norð- austur eftir. — Horfur: Suðvesí- urland, Faxaflói: Austan og norð- austan stormur me'ð snjókomu í dag, en gengur í norður í nótt. Breiðafjörður, Vestfirðir, I\’ orður- land, norðausturland: Austan 0» norðaustan hvassviðri eða stonuur og snjókoma þegar Hður á daginn. Austfirðir, suðausturland: Hvass suðaustan í dag, en gengur í norð- ur í nótt. Snjókoma. Sjötugur verður á morgiui, 28. þ. m., Þor- kell Helgason. Bræðraborgarstíg' 25. Vélbátar, sem gerðir eru út héöan úr bæn- ura. munu allir hafa róið í gær- kveldi. Af veiðum hafa komið Egill Skallagrinis- ,son með 91 lifrarfat og Baldur með 67. Einnig hafa komið af vefð- um hnuveiðararnir Rifsnes og Sæborg. Á veiðar hafa farið Kári Sölmundarson og Arinbjörn hersir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.