Vísir - 03.04.1934, Side 1

Vísir - 03.04.1934, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. AfgreiSsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, þriðjudagimi 3. apríl 1934. 89. tbl. GAMLA Bíó Lofsöngurinn. Stórfengieg og áhrifamikil talmynd, eftir skáldsögu Hermanns Sudermann. — Aðalhlutverkið leikur: Maplene Dietrieh. Mynd þessi liefir vakið afar mikla eftirtekt og alstaðar fengið orð fyrir að vera besta hlutverk, sem Marlene Dietrieh hefir leikið. Myndin er bönnuð fyrir börn. Sonur minn, Sigurður Gunnars, andaðisl á heimili mínu síðastliðinn páskadag — 1. þ. m. , eftir langvarandi van- heilsu. -- • Fyrir mína og annara aðstandenda hönd. Jón Gunnarsson. Það tilkynnist vinum um æltingjum, að okkar kæra móð- ir og lengdamóðir, Hólmfríður Oddsdóttir, andaðist að Elli- heimilinu Grund að morgni 2. apríls (annan páskadag). Oddbjörg Stefánsdóttir. Þórður Brynjólfsson. Vilhjálmur Kr. Stefánsson. Sigríður Wium. Jón Stefánsson. Jórunn Jónsdóttir. Þorsteinn Stefánsson. Verslunin Gullfoss er flutt frá Garðastræti 39 í Austurstræti 10. Vefnaðarvöru- verslunin er í Braunsverslun, en saumastofan uppi. - Allskonar falleg efni nýkomin. Lítið í gluggann. H. Sigurdsson. Piltur, 16-18 ára, sem reiknar og skrifar vel, getur fengið atvinnu í nýlendu- vöruverslun, við afgreiðslustörf. Eiginhandar lunsókn, ásamt kaupkröfu, sendist afgr. Yísis fyrir föstudag, nierkt: „Verslun“. Pípnverksmiðjan h.f. Aða lum hoðsm að u r: F. Ólafsson. Austursræti 14. Simi: 2248. AVOM ■mis^ eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. Nýkomin. Verðið lækkað. Flestar stærðir fyrirliggjandi. ■ Hljómsveít Reykjavíkur. Meyja- skemman verður sýnd á fimtudag ' kl, 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (simi 3191) á morgun kl. 4- 7 og á fimtudaginn frú kk 1. — Kynnið yður söngvana. Kaupið leikskrána. Nótnahefti með vinsælustu lögunum fást í leikhúsinu, Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Á morgun (miðvikudag) kl. 8 síðd.: Við, sem vinnnm eidhnsstOrfin. Gamanleikur i 3 þáttum (6 sýningum) eftir sam- néfndri skáldsögu Sigrid Boo. Aðgöugumiðasala i Iðnó á morgun frá kl. 1 e. h, — — Sími: 3191. — Sunðlaogin á Álafossi. er lokuð fyrir almenning frá í dag kl. 6 síðdegis til kl. 1 e. h. á fimtudag.-- Bollapör áletrud Anna — Agústí i — Bogga - - Disa — Dóra Ella Eríða Guðný — Helga Ingi :t Ingibjörg — Jóna Jóhanna — Jónina Katrín Kristin — Klara Lára — Lilja - Maria Margrét Pálina Rósa — Sigrún — Sigriður Svava - Unnur. Arni Vsgeir — Bjarni Einar Eiríkur Elías - Eyjólfur — Friðrik — 'Guðmundur Guðjón — Gunnar Gísli — Haraldur Hjalti Helgi Jón — Jónas — Jó- hann Kristinn — Kjartan — Karl — Magnús -— Úlafur — Páll Pétur —- Trvggvi og einnig með ýmiskonar óskum. K. Einapsson & Bjðpnsson, Bankastræti 11. Ábyggileg. Ung stúlka, sem lokið hefir verslunarskólaprófi með góðri einkunn, óskar nú þegar eftir skrifstofu- eða innheimtustörf- um. I>eir, sem sinna vilda þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. þessa blaðs fyrir 7. þ. m., merkt: „R ö s k“. „Kærnemælk" ungal'óðrið er að dómi þeirra, er reynt hafa, það besta, sem þér er notað. —- Því ekki að nota Mum Vegna jarðapfapap verðup lokad frá liádegi í dag Útsalan liættir á laugardaginn. — 20% afsláltur af flestum vörum verslunar- innar. — Þér getið fengið 6 rnanna kaffistell fvrir 9 krónur og m. m. fl. íneð sérlega lágu verði. Notið lækifærið og káupið sumar- og fermingargjafir með- an útsalan er í Verslun Jóns B. Helgasonap. Laugaveg 12. er^suöusiiltltulað- ið sem færustu matreiðslukonur þessa lands hafa gefið sín BESTU MEÐMÆLI. Páll HallbjÖrns. Laugavegi 55. Sími: 3448. Rjnpnr og kjðt. - •>«. . W Tilboð óskast i ca. 700 stk. af ágætum rjúpum frá Frysti- húsinu á Hvammslanga. Einnig í 5 tn. 130 kg. og 5 tn. 55 kg. aí' Hvaminstanga dilkakjöti og ca. 50 kg. Hangikjöt. — Rjúp urnar og kjötið kemur með e.s. Súðin. —Tilboð, merkt: „Rjúp- ur og kjöl“, sendist afgr. Visis. skúridufíið, þegar það þykii' jafn golt þvi, sem hér er tali'ð best útlent, en er um 05% ó- dýrara, ef miðað er við ca. 500 gr. j)k. af MUM og 300 gr. j)k. af því útlénda, scm kostar meira i útsölu en MUM-skúridufts- j)akkinn. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Trúlofnnarhringar altaf fyrirliggjandi. Hapaldup Hagan. Sími: 3890. Austurstræti 3.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.